Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV 21 Helgarblað Grillað í góða veðrinu íris Hall og Amór Hauksson stóðu fyrir utan þjónustumiðstöðina og seldu skiðamönnum gos og grillaðar pylsur á sérstöku tiiboðsverði. íris sagðist selja pylsur þegar vel viðraði og að fólki fyndist þetta góð tObreyt- ing. Ekki hafði hún þó í huga að auka framboðið og fara að griila hamborgara eða eitthvað slíkt. „Við reyndum einu sinni að selja súkkulaði héma úti en það fraus svo við höldum okkur bara við pylsum- ar. Þetta er einfalt en gott. Svo er líka hægt að fá aOt annað inni.“ Stund milli stríða Hjónin Bjöm og Agnes Stephen- sen sátu og sötruðu kakó í veður- blíðunni eftir að hafa rennt sér í brekkunum. Þau sögðust fá mikla lífsfyOingu út úr skíðamennskunni sem þau hafa stundað lengi. „Við Gos og grillaðar pylsur íris Hall mátti hafa sig alla viö viö grilliö enda ruku pylsurnar hennar út eins og heitar lummur. höfum ekki misst úr vetur í 50 ár,“ sögðu þau. Bjöm og Agnes hafa rennt sér á skíðum víða erlendis en hér heima fara þau nær undantekn- ingalaust í SkálafeO. Þó að staður- inn jafnist ekki á við þá sem þau hafa kynnst annars staðar í heimin- um finnst þeim hann taka íslensk- um skíðastöðum fram. „Hér eru bæði langar og góðar brekkur," sagði Bjöm og tók Agnes undir það. -EÖJ Hresslng í blíðunni Hjónin Agnes og Ólafur Stephensen sátu og drukku rjúkandi kakó enda fátt betra aö loknum nokkrum feröum niöur brekkurnar. DV-MYNDIR HARI Fræknar frænkur Frænkurnar Indíana Rut Jónsdóttir og Hildur Sif Ingadóttir, þriggja ára, voru alsælar þar sem þær tvímenntu á snjóþotu niöur brekkurnar. Viltu ferðast sjálfstætt? Til leigu nokkur samliggjandi sumarhús við Torrevieja á Spáni. Minnst vikuleiga. Uppl. í síma 892 4802 Ársæll Dalbrekku 22, slml 544 5770. Fjórhjól og jeppar, 12 volt. Amerísk leiktæki, sambyggð. Gott verð Sól- og öryggisfilmur á glerið, 300% sterkara Brunastigar, fyrir Iffið, kr. 4.800 Gas-viðvörunartæki, kr. 5.800 Innbrotsfælitæki, kr. 2.800 Vatnsþrýstibyssa m/sápuhólfi, kr. 2.800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.