Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 28
Helgarblað FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV Ég sé það núna - nokkrar verstu hugmyndir aldarinnar Það er stundum sagt að það sé erfitt að spá, sérstaklega um fram- tíðina. í þessari aulaspeki felst einnig að það er ekkert eins auðvelt og að vera vitur eftir á. Nú þegar aldamót eru annaðhvort nýlega lið- in eða í þann veginn að bresta á hafa menn vítt um heimsbyggðina sest á rökstóla og metið ýmsar hug- myndir síðustu hundrað ára og flokkað þær eftir gæöum. Bandaríska vikuritið Time stóð nýlega fyrir slíkri könnun og tóku um 230 þúsund manns þátt í henni. Eftirtaldir hlutir töldust vera meðal verstu hugmynda síðustu aldar að mati þeirra: Áfengisbann. Hjónaband Michaels Jacksons og Lisu Marie Presley. DDT. Að beygja Exxon Valdez-olíuskip- inu inn á Prince Williams-sund. Smellovision, tilraun til að koma lykt inn í bíómyndir. Ostur á úðabrúsum. Armbandsúr sem pípa. Dósahlátur. George Lazenby í hlutverki James Bonds. Kvikmyndin Isthar. Rocky 5. Dan Quayle í embætti varafor- seta. Sjónvarpsþáttur Jerrys Sprin- gers. Ert þú að tapa réttindum Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðsfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur ó órinu 1999: LífeyrissjóSur Austurlands LífeyrissjóSur Bolungarvíkur Lífeyrissjóðurinn Framsýn LífeyrissjóSurinn Hlíf Lífeyrissjóöurinn Lífiðn Lífeyrissjóöur Norðurlands Lífeyrissjóöur Rangæinga Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður Suðurlands Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Lífeyrissjóður Vesturlands Sameinaði lífeyrissjóðurinn Fáir þú ekki yfirlit, en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóðum, eða ef launa- seðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí n.k. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: Ellilífeyri Bamalífeyri Makalífeyri Örorkulífeyri Gættu réttar þíns Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðasjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar innan óO daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. Michael Jackson og Usa Marie Presley Mörgum fannst hjónaband þeirra afar vond hugmynd. Stuðmenn Á íslenskan mælikvaröa var þaö meö verri hugmyndum aldarinnar að endurreisa hljómsveitina. Geimferðaáætlun Úganda. Grammyverðlaunin sem Milli Vanilli fékk. Að skrifa bækur eftir kvikmynda- handritum. Vondar íslenskar hugmyndir En heimurinn er stærri en Bandaríki Norður-Ameríku og DV gerði óformlega skoðanakönnun á því hvað heföu verið verstu hug- myndir síðustu aldar á íslenskum vettvangi. Þetta var meðal þess sem nefnt var: Að endurreisa Stuðmenn. Sól-Cola. Loðdýrarækt. HM 1995. Lýðveldishátíðin á Þingvöllum 1994. Að fara að leita að Geirfinni. Að leyfa sjónvarp á fimmtudög- um. Að taka þátt í Eurovision. Blair vill aðla Michael Caine Breski kvikmyndaleikarinn Michael Caine verður aðlaður í júní næstkomandi og getur þá sett titilinn Sir fyrir framan nafnið sitt, að þvi er breska blaðið The Sun greinir frá. Það mun hafa verið Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sem stakk upp á því að Caine yrði aðlaður. Michael Caine, sem er orðinn 67 ára, hefur leikiö í yfir 80 kvikmyndum og tvisvar fengið óskarsverðlaun, síðast nú í mars. Þá fékk hann óskarinn fyrir leik sinn í myndinni The Cider House Rules.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.