Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 63
T FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV Tilvera Hlýir straumar frá Barböru Svíarnir sem lögöu upp frá sama staö og sama dag og íslensku pólfararnir hafa nú náð á noröurpólinn en Har- aldur Örn reiknar meö aö takast ætlunarverk sitt 10. maí. „Good iuck, and I really hope you make it. I will foll- ow on the Net, “ hvetur Barbara í Malmö Harald til dáöa. Pólfarinn fær sjóðheitar kveðjur í gestabók sína: Vildum halda þér heitum - segir kvennadeild Landspítalans í gær áttu Ingþór Bjamason og Haraldur Öm Ólafsson að eiga end- urfundi á norðurskautinu og Ingþór að færa Haraldi Emi vistir fyrir áframhaldandi göngu á norðurpól- inn. Þangað er gert ráð fyrir að Har- aldur Örn nái í kringum 10. maí, eða tveimur mánuðum eftir að þeir Ing- þór mismunuðu sér út á ísinn frá nyrstu ströndum Kanada. Við gluggum enn í gestabók pólfaranna á Netinu en hún hefur verið góður vettvangur fyrir aðdá- endur tvímenninganna að senda þeim hlýjar kveðjur og hvatningu. Farðu vel með þig og ekki láta þér verða alltof kalt. Ég vona að þú komist til norðurpólsins. Góða skemmtun. Kristófer Þorgríms, 8 ára Great going! Typical strong willed Islendingur! You’Ú make it mate! Helga í Perth í Ástralíu Kveðja frá okkur stelpunum á kvennadeild Landspítalans. Vildum að við værum þama með þér til að halda þér heitum. Hólmfríður og Heiða Okkar maöur mjakast nær Guð fylgi þér í pólferðinni. Kristín Þórlindsdóttir og Skafti Þóroddsson Haraldur Örn! Ef ég væri skáld myndi ég yrkja um þig hetjuljóð. En ég er ekki skáld svo í staðinn færðu alla mina aðdáun og hvatningu. Þú ert einstakur!!! Fjóla Guðleifsdóttir Sólin hœkkar - himinn tœr, heldur lyftist brúnin. Okkar maöur mjakast nœr meö fána sinn og húninn. Gylfi Björgvinsson Heill og sæll, Haraldur! Við hér á D-27 á Vífilsstöðum fylgjumst með þér. Gangi þér allt í haginn. Hlý kveðja. Starfsfólk og vistmenn D-27, Vífilsstöðum Eins og sonur minn Ég dáist að þér. Haltu þinu striki, ég fylgist með þér eins og þú værir sonur minn. Farðu varlega. Kveðja. Erla Friðriksdóttir Hver er tilgangurinn með þvi að ganga alla leið á pólinn? Ef þig lang- ar þangað af hverju ekki að fara með flugvél? Nafnlaus Gangi þér allt í haginn og mundu að margt smátt verður stórt og þú ert nú búinn að taka ansi stór skref undanfarið. Um von um góða yfir- ferð. Sigurlaug Gólað á norðurpólnum Good luck, and I really hope you make it. I will follow on the Net. Barbara in Malmö Göngunni heldurðu áfram á norð- urpólinn með frosið skegg og skemmda sóla - ég veit að þú ert nú ekkert að dóla - því á norðurpóln- um þú senn munt góla! Nafnlaus Dugmikill og hraustur drengur dáöa - þig ég hvetja vil. Gleöjumst þegar vel þér gengur á göngu þinni noröurs til. Gylfi Björgvinsson 75 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1837. 1097 BORGARLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐ: KYSSTU MIG, KATA Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack Fim. 27/4 kl. 20, Fös. 28/4 kl. 19, uppselt. Lau. 29/4 kl. 19, uppselt. Sun. 30/4 kl. 19, örfá sætl laus. Fim. 4/5 kl. 20, örfá sæti laus. Fös. 5/5 kl. 19, uppselt. Lau. 6/5 kl. 19, uppselt. Sun. 7/5 kl. 19, laus sæti. Fim. 11/5 kl. 20, laus sæti. Fös. 12/5 kl. 19, örfá sæti laus. Lau. 13/5 ki. 19, uppselt. AFASPIL Höfundur og leikstjóri: Örn Árnason. Sun. 30/4 kl. 14, örfá sæti laus. Síöasta sýning. LITLA SVIÐIÐ LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF í ALHEIMINUM eftir Jane Wagner Lau. 29/4 kl. 19, nokkur sæti laus, fös. 5/5 kl. 19, lau. 6/5 kl. 19. Siðustu sýningar í Reykjavík. ÍSLENSKI PANSFLQKKURINN Diaghilev: GOÐSAGNIRNAR eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli Lifandi tónlist: GusGus Lau. 29/4 kl. 14. Síöasta sýning! Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18. frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Ef saima smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dager 50 %> afs|áttur af annarri auglýsingunni. Smáauglýsingar FTTQ 550 5000 aWmil lihitn/, askriftarsími LennoH Leiuis us. Michael Grant
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.