Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 22
26 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: KJartan Gunnar Kjartansson Þóra Stefánsdóttir, húsmóöir og matráðskona, Smyrilshólum 2, Reykjavík. Eiginmaöur hennar var Karl Helgi Jónsson, nú látinn, bóndi í Keldunesi I Kelduhverfi. Þóra tekur á móti gestum í Borgartúni 17, Reykjavík, I dag kl. 17.00-21.00. Axel Eyjólfsson, Óöinsvöllum 17, Keflavík. Erlendur Árnason, Rauöalæk 53, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Andrés Haraldsson, ■"Þverbrekku 4, Kópavogi. Dóra Bjarnadóttir, Torfufelli 35, Reykjavík. Halldór Sigurðsson, Aðalstræti 8, Reykjavík. Þorgrímur Kristmundsson, Ljósheimum 12a, Reykjavík. 60 ára_________________________________ Pétur Valdimarsson, Fjaröargötu 17, Hafnarfiröi. 50 ára_________________________________ Díana Svala Hermannsdóttir, Kársnesbraut 21c, Kópavogi. Höskuldur Rafn Kárason, Hrauntúni 41, Vestmannaeyjum. Jóhanna Sigríöur Sverrisdóttir, Lynghrauni 8, Reykjahlíð. Margrét Einarsdóttir, .Tjarnarlundi 16e, Akureyri. Oddur Sæmundsson, Heiöarhorni 18, Keflavík. Páll Kjartansson, Vlðikeri, Fosshóli. Sigurjón Karlsson, Rjúpufelli 38, Reykjavík. 40ára__________________________________ Björn Björnsson, Holtageröi 13, Kópavogi. Friðrik Þór Sigmundsson, Uppsalavegi 6, Sandgeröi. Guðmundur Kristinsson, Lágholti 13, Stykkishólmi. .'ngigerður Þórðardóttir, Laxakvísl 19, Reykjavík. Ingimar Heiðar Georgsson, Heiöarvegi 64, Vestmannaeyjum. Jóhann Sigurður Kristjánsson, Dalbaröi 11, Eskifiröi. María Kristinsdóttir, Dalbraut 45, Akranesi. Nives Elena Waltersdóttir, Miðbraut 5, Seltjarnarnesi. Oddur Hallgrímsson, Kóngsbakka 11, Reykjavík. Óskar Júlíusson, Austurgötu 16, Keflavík. Sævar Kristþórsson, Krókamýri 54, Garðabæ. Þórunn Reynisdóttir, Lynghæö 4, Garðabæ. 80 ara Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Andlát Jónas Sigurðsson kaupmaöur, Hverfisgötu 71, lést mánudaginn 8.5. Guðmundur Valgeir Jóhannesson, Sólborg, Flateyri, lést þriðjudaginn 9.5. Jón Erlendsson frá Mógilsá lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 7.5. Jarðað veröur I kyrrþey aö ósk hins látna. IJrval - gott í hægindastólinn Jónína Guömundsdóttir deildarstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Jónína Guðmundsdóttir, deildar- stjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytinu, Hraunbæ 104, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Jónina fæddist á Þorgrímsstöðum í Húnaþingi vestra og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá öldunga- deild MH 1977, BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði við Hl, stundaði framhaldsnám í sænskum bók- menntum og lauk leiðsögumanna- prófi hjá Ferðamálaráði íslands 1982. Jónína var forstöðumaður skóla- safns Árbæjarskóla 1980-95 og hefur verið deildarstjóri og sinnt skjala- stjóm i iðnaðar- og viðskiptaráðu- neyti frá 1995. Jónína skipulagði nokkur skóla- og almenningsbókasöfn á lands- byggðinni sumrin 1980-84. Þá var hún leiðsögumaður erlendra ferða- manna á íslandi sumrin 1980-95. Hún hefur verið búsett í Reykjavík samfellt frá 1969. Fjölskylda Jónína giftist 12.5. 1961 Hólmgeiri Bjömssyni, f. 18.5. 1937, tölfræðingi á Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins. Hann er sonur Bjöms Sigvalda- sonar, bónda í Bjarghúsum í Vest- ur-Húnavatnssýslu, og Guðrúnar Teitsdóttur húsmóður. Börn Jónínu og Hólmgeirs em Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, f. 20.12. 1961, jarðverkfræðingur og vinnur að doktorsverkefni en maður hennar er Reynir Arngrímsson, læknir og fram- kvæmdastjóri vísindasviðs Urðar, Verðandi, Skuldar, og eru börn þeirra: Hjörtur Már Reynisson. f. 28.3. 1983, Hólmgeir Reynisson f. 20.11. 1986; Guðrún Hólmgeirsdóttir, f. 12.3. 1965, menntaskólakennari i MH, en maður hennar er Gísli Sig- urðsson, M.Phil. í íslenskum fom- bókmenntum og fræðimaður við Stofnun Áma Magnússonar, en þau era að ættleiða dóttur frá Indlandi; Hugrún Ragnheiður Hólmgeirsdótt- ir, f. 29.6.1970, skjalalesari á nefnda- sviði Alþingis, en maður hennar er Benedikt Ingólfsson sem hefur lokið námi í heimspeki, nemi í söng og guðfræði en dóttir Hugrúnar er Áif- rún Pábnadóttir, f. 29.8. 1992 Systkini Jónínu: Ásbjöm Guð- mundsson, f. 24.1.1943, bóndi á Þor- grímsstöðum; Valdís Guðmunds- dóttir, f. 2.6.1945, sjúkraliði og hús- móðir í Hveragerði; Vigdís Guð- mundsdóttir, f. 27.5.1949, sjúkraliði í Reykjavík; Guðmundur Guð- mundsson, f. 22.7. 1952, vélfræðing- ur í Reykjavík; Kjartan Guðmunds- son, f. 27.10. 1960, rafmagnstækni- fræðingur í Reykjavík Foreldrar Jónínu voru Guðmund- ur Bjarni Jóhannesson, f. 30.5.1895, d. 10.9.1983, bóndi og kennari á Þor- grímsstöðum, og Þorbjörg Valdi- marsdóttur, f. 13.7.1916, d. 25.6.1985, húsfreyja. Ætt Guðmundur Bjami var sonur Jó- hannesar, b. á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi, Jóhannssonar, b. í Mel- rakkadal og víðar, Jóhannssonar. Móðir Jóhannesar á Þorgrímsstöð- um var Hólmfríður Daníelsdóttir, afasystir Magnúsar skálds og Leifs stærðfræðings Ásgeirssona. Móðir Guðmundar var Ástbjörg Bjamadóttir, Guðmundssonar i Ási, Jónssonar. Kona Guðmundar í Ási var Ósk Guðmundsdóttir, bróður- dóttir Bjöms Ólsen á Þingeyrum og ömmusystir Ásgeirs Magnússonar skólastjóra og Magnúsar Storms, afa Sverris bókmenntafræðings og Jónína Guðmundsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og deildarstjóri í iönaðar- og viðskiptaráðuneyti. i Magnúsar myndlistarmanns Tómas- sona. Móðir Ástbjargar var Ingveld- ur Stefánsdóttir, b. á Ósum, Jónsson- ar, b. á Blugastöðum, Gíslasonar. Þorbjörg var dóttir Valdimars Baldvinssonar, kennara frá Helgu- hvammmi, Baldvinssonar, b. og fræðimanns þar, Eggertssonar, hag- leiksmanns þar, Helgasonar, afa- bróður Sigurðar Nordal, Jóns Ey- þórssonar, Guðmundar landlæknis og Jóhönnu Bjömsdóttur sem var amma Hólmgeirs Bjömssonar. Móðir Valdimars var Þorbjörg Jóns- dóttir, Ambjömssonar, b. í Syðsta- hvammi. Kona Jóns var Marzibil Jónsdóttir, b. á Þóreyjamúpi, en frá þeim er Syðstahvammsætt komin. Móðir Þorbjargar var Jónína Ólafsdóttir, b. á Urðarbaki, Sig- urðssonar, b. i Selási, Sigurðssonar, Samsonarsonar, á Hrappsstöðum í Víðidal. Móðir Ólafs var Sigríður Ólafsdóttir, söngmanns á Gils- stöðum í Vatnsdal, Jónssonar. Kona Ólafs söngmanns var Steinunn Páls- dóttir, Bjamasonar, prests á Undir- felli. Móðir Jónínu var Kristin Sveins- dóttir, Þorsteinssonar, b. í Fosshól. Kristín var móðursystir Magnúsar Elíassonar borgarráðs- og sagna- manns í Winnipeg. Jónína og Hóimgeir verða í lista- og fuglaskoðunarferð i Toscana- héraðinu á Ítalíu á afmælisdaginn. BSH Guðríður Þorbjörg Markúsdóttir húsfreyja í Reykjavík Guðríður Þorbjörg Markúsdóttir húsmóðir, til heimilis að Hverfis- götu 119, Reykjavík, varð áttræð í gær. Starfsferill Guðríður fæddist i Súðavík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún flutti frá Súðavik til ísafjarðar 1934 og var þar búsett til 1962. Þá flutti hún til Reykjavíkur þar sem hún hefur verið búsett síðan. Fjölskylda Guðríður giftist 24.12. 1942 Her- manni B. Hálfdánarsyni, f. 30.5. 1918, fyrrv. umsjónarmanni. Hann er sonur Hálfdánar Bjamasonar tré- smiðs og Jóhönnu Sigurðardóttur húsmóður. Sonur Guðríðar og Hermanns er Hálfdán Kristján, f. 20.6. 1938, flug- virki, búsettur í Garðabæ, kvæntur Erlu E. Ellertsdóttur og er dóttir þeirra Hrönn Guðríður, gift Þor- steini Kristjánssyni húsasmið en sonur þeirra er Hálfdán Þór og dótt- ir þeirra Erla Rut. Merkir Islendingar Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingur fæddist í Winnipeg 12. maí 1919. Hann var fremsti þjóðréttarfræðingur íslend- inga í hafréttarmálum og í hópi virst- ustu fræðimanna í heimi á því sviði. Hans lauk stúdentsprófi frá MR 1937, embættisprófi í lögfl'æði við HÍ 1941, lærði þjóðarétt og samanburðarstjórn- lagaíræði við Torontoháskóla 1941-42 og í lagaskóla Columbiaháskóla og lagaskóla Harvardháskóla og lauk LLM-prófi í Harvardháskóla 1945. Hans starfaði við utanríkisráðuneytið frá 1946, var fulltrúi íslands á fjölda al- þjóðlegra rástefna um vemdvm fiskistofna frá 1949, formaður vamarmálanefndar 1952, sendiherra íslands hjá NATO og Efnahagssam Fósturdóttir Guðríðar og Hermanns er Ásdís Magnúsdóttir, f. 5.11. 1947, búsett í Garðabæ, gift Jóni Sigurðssyni lækni en böm þeirra eru Sigurður Öm verkfræð- ingur, í sambúð með Sig- ríði O. Guðjónsdóttur og eiga þau eina dóttur, Signýju Steflu, auk þess sem Sigurður á bömin Áma Frið- rik, Jóhönnu Guðrúnu og Jökul Andra, og Hermann Páll flugnemi. Alsystkini Guðríðar era Laufey Ágústa, var gift Bjama Hálfdánar- syni; Kristján Marinó sem nú er látinn; Jens Guðbjöm, var kvæntur Elínu Óladóttur sem er látin; Krist- jana Sigurveig; Guðmundur Ámi sem er látinn en eftirlifandi kona hans er Sigríður Inga Jónasdóttir; Svava Jóna, gift Beinteini Ásgeirs- syni. Foreldrar Guðríðar vora Guðjón Markús Kristjánsson, f. 14.9.1889, d. 9.5. 1947, fiskmatsmaður í Súðavík, og k.h., Halldóra Jónsdóttir, f. 29.9. 1893, d. 4.9. 1976, húsmóðir í Súða- vík. Oddur Sæmundsson skipstjóri í Keflavík Oddur Sæmundsson skipstjóri, Heiðarhomi 18, Keflavík, er fimmtug- ur í dag. Starfsferill Oddur fæddist í Reykja- vík en ólst upp í Keflavík. Hann lauk prófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1969. Oddur fór ungur til sjós og hefur stundað sjómennsku alla tíð. Hann hefur verið með eigin bát frá 1971. Oddur situr i stjóm Útvegs- mannafélags Suðurnesja, í vara- stjóm LÍÚ, og hefur hann gegnt trúnaðarstörfum fyrir Vísi, félag skipstjómarmanna á Suðumesjum. Fjölskylda Eiginkona Odds er Jónína Guð- mundsdóttir, f. 10.4. 1951, aðstoðar- skólastjóri í Keflavík. Hún er dóttir Guðmundar Jóhannessonar og Helgu Sigurjónsdóttur, fyrrv. ráðs- mannshjóna á Hvanneyri. Böm Odds og Jónínu eru Helga Jóhanna Oddsdóttir, f. 4.7.1973, við- skiptafræðingur en maður hennar er Hjalti Páll Sigurðsson; Guðmund- Hans G. Andersen vinnustofnun Evrópu frá 1956 og síðan hjá fjölda Evrópulanda til 1969. Hans var þjóðréttafræðingur utanríkis- ráðuneytisins 1969-76, er við færðum út landhelgina í 50 og síðan 200 sjómílur, og formaður sendinefnda íslands á þriðju hafréttarráðstefnu SÞ í Caracas 1974 og í Genf 1975. Fáir íslendingar hafa unnið íslenskum hagsmunum jafhmikið gagn og hann þá gerði með þekkingu sinni og greind. Hann var síðan sendiherra íslands í Bandaríkj- unum 1976-86 og síðan hjá SÞ. Hans var kvæntur Ástríði Helgadóttur. Langafi Hans, Jón Jakobsson, prestur í Glæsibæ, var bróðir Þorvalds, afa Vigdísar Finnbogadóttur. Hans lést 23. apríl 1994. ur Jóhannes Oddsson, f. 1.5. 1975, lögfræðingur, kvæntur Guðrúnu Mjöll Ólafsdóttur; Sæmundur Jón Oddsson, f. 23.2. 1981, menntaskólanemi. Alsystur Odds eru Sig- urveig Sæmimdsdóttir, f. 9.6. 1944, aðstoðarskóla- stjóri í Garðabæ; Jóna Sæmundsdóttir, f. 19.3. 1958, meinatæknir í Garðabæ. Hálfbræður Odds, samfeðra, era Sæmundur og Eiríkur. Foreldrar Odds: Sæmundur Jóns- son, f. 22.2. 1915, d. 1980, og Sóley Oddsdóttir, f. 13.2. 1920. Þau bjuggu í Keflavík og í Reykjavík. Ætt Sæmundur var sonur Jóns Valdi- marssonar sjómanns og k.h., Sigur- veigar Sigurðardóttur frá Sægrund á Dalvík. Sóley er dóttir Odds Jónssonar, útvegsb. í Garði, og k.h., Kristínar Hreiðarsdóttur. Oddur tekur á móti gestum í sal Karlakórs Keflavíkur, Vesturbraut 17, Keflavík, á afmælisdaginn frá kl. 20.00. Jórunn Jóhannsdóttir frá Neöra-Nesi veröur jarösungin frá Stafholtskirkju laugardaginn 13.5. kl. 14.00. Rútuferð veröur frá BSÍ kl. 12.00. Elvar Samúel Höjgaard, Vopnafiröi, veröur jarösunginn frá Vopnafjaröarkirkju laugardaginn 13.5. kl. 14.00. Maríus Aöalbjörnsson Gröndal, Aspar- felli 12, Reykjavik, sem lést föstud. 5.5., verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 12.5. kl. 13.30. Útför Zóphoníasar Stefánssonar frá Mýrum fer fram frá Þingmúlakirkju laug- ardaginn 13.5. kl. 14.00. Jarösett verö- ur í heimagrafreit. Líney S. Kristinsdóttir, lyrrum forstööukona dvalarheimilisins Áss, Hverageröi, verður jarösungin frá Garöakirkju, Álftanesi, föstudaginn 12.5. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.