Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 DV 27. Tilvera” Afmælisbarnið Gabriel Byrne fimmtugur írski kvik- myndaleikarinn Gabriel Byme fagnar fimm- tugsafmæli sínu 1 dag. Byme hef- ur leikið í 56 kvikmyndum á ferlinum og meðal þeirra nýjustu má nefna End of Days, Stig- mata og Enemy of the State. Byrne á tvo böm með leikkonunni Ellen Bark- in en þau skildu í fyrra eftir ellefu ára hjónaband. Glldir fyrlr laugardaginn 13. maí Vatnsberinn (20, ian,-i8. febr.): I Einhver er óánægður ' með frammistöðu þína í ákveðnum viðskipt- um. Sýndu fólki að þú vitir þínu viti. Rskarnlr (19. febr,-20. mars): Aðstæður gera þér Ikleift að hrinda breyt- ingum í framkvæmd án þess að þú þurftir i mikið fyrir því. að hi Hrúturinn (21. mars-19. aprTD: > í dag virðast viðskipti lekki ætla að ganga vel en ef þú ferð varlega _ og hlustar á ráð reyndra manna gengur allt að óskum. Nautlð (20. apríl-20. maíl: Þú ættir að huga að , persónulegum máliun þíniun í dag og lofa öðrxun að bjarga sér á eigin spýtur. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní); Hætta er á að ákveðin 'manneskja komi af stað deiliun ef margir hittast á sama stað. Reyndu að halda þig utan þeirra. Tviburarnlr (? "V > Krabbinn (22. iúrn-22. iúlí): Ferðalag gengur að óskum og ástæða er til að ætla að rómantík sé fH&éþr á næsta leiti. Þér geng- uireBti eins vel í vinnunni. UÓnlð (23. iúli- 22. ágúst): hana. Vinur þinn er hjálp- samur en ekki notfæra þér hjálpsemi hans án þess að endurgjalda Mevlan (23. aeúst-22. sept.l: Þín bíður annasamur dagur bæði heima og f vinnunni. Fjölskyldan ætti að vera saman í kvöld. Vogjn f?3. sent.-23. okt.l: Enginn veit jafnvel og þú hvemig best er að haga deginum i vinn- unni svo þú skalt ekki látá aðra segja þér fyrir verkum. vogln (?3. se ý Sporódrekl <24. okt.-2i. nóv.i fVertu jákvæður í garð i þeirra sem viija hjálpa \j)þér en tekst það kannski ekki vel. Happatölur þínar eru 6,17 og 32. Bogamaóur (22. nðv.-2i. des.): -i. -SjÞér er umhugað um V^^^rfjölskyldu þína og hún w nýtin- athygli þinnar í \ dag. Notaðu kvöldið fýrir sjálfan þig. Stelngeltln (22, dgs,-19. ian,): Þú mætir mikilli góð- vild í dag og færð hjálp við erfitt verk- efni. Vinur þinn hefur um mikið að hugsa og þarf á þér að halda. Upplýsingar í síma 800 7080. Upplýsingar í síma 550 5000, blaðaafgreiðsla. Guðfaöir frá Ts^etsjeníu sem bendlaður er við morð: Segist náinn vinur Naomi Auðjöfur, sem bandaríska ahíkis- lögreglan grunar um að hafa fyrir- skipað morð á bandarískum kaup- sýslumanni, kveðst vera náinn vin- ur ofurfyrirsætunnar Naomi Camp- bell. Umar Dzhabrailov, sem er 41 árs, hefur talað opinberlega um ást sína á fyrirsætunni. Hann er sagður hafa gefið Naomi, sem eitt sinn sagðist heldur ganga nakin en í pelsi, safalapels sem kostaði margar milljónir íslenskra króna. „Gjafir mínar eru einkamál milli mín og hennar," er haft eftir Dzhabrailov. Hann neitar frásögn- um rússneskra blaða um að þau hafi átt ástríðufullar stundh saman þegar Naomi kom í heimsókn til Moskvu í fyrra. Talsmaður Naomi visar á bug orðróminum um ástarsamband. Dzhabrailov viðurkennh að rúss- neska leyniþjónustan hafi yfhheyrt hann „hundrað sinnum" um morð á viðskiptavini sínum, bandaríska kaupsýslumanninum Paul Tatum, sem skotinn var til bana í neðan- jarðarlest í Moskvu 1996. Tatum var rutt úr vegi í kjölfar deilu við Dzhabrailov um hótehekstur þeirra Lftadýró Mikil litadýrö var í Sydney á dögunum þegar yfir ÍOO hönnuöir sýndu vor- og sumartískuna. Þessi fyrirsæta er í sköpunarverki ungs ástralsks hönnuðar, Michelle Jank, sem var aö sýna í fyrsta sinn. Evrópusöngvakeppnin: Ósamkomulag um ísraelska lagið Blaðbera vantar í eftirtaldar götur Reykjavík: Faxafen Fákafen Skeifan Kópavogur: Skólagerði Hófgerði óskar eftir að ráða sendla á blaðaafgreiðslu. Aldur 13-15 ár, vinnutími 13.00-18.00. Naomi Campbell Talsmaöur fyrirsætunnar vísar á bug orörómi um ástarsamband hennar og meints glæpamanns. í rússnesku höfuðborginni. Dzhabrailov hitti Naomi fyrst 1994 eða 1995. Hann segh fjölskyldu sína hafa verið í sumarleyfí með Naomi á Sardiníu síðastliðið sumar auk þess sem hann sé kunnugur kærasta Naomi, Flavio Briatore. Dzhabrailov og Naomi hafa einnig hist í Mónakó þar sem fyrrverandi eiginkona hans býr með dæhum þeirra. Óþægilegur fundur á bar Brasilíska fyrirsætan Luciana Morad og bamsfaðh hennar, Mick Jagger, hittust nýlega af tilviljun á bar í hóteli í London. Mick er fastagestur á bamum en Luciana leit þar inn efth sýningu. „Að rekast á Mick var það síðasta sem henni hefði getað dottið í hug. Enginn vissi einu sinni að hann væri í bænum,“ er haft eftir vini fyrirsætunnar. Skötuhjúin létu sem þau vissu ekki hvort af öðru. Mick ■> forðaði sér í hinn enda barsins og Luciana stóð sem steinrunnin. Hún hafði einmitt verið að segja vinum sínum frá syni sínum og Micks þegar rokkarinn birtist skyndilega. Ekki er ólíklegt að fyrirsætan og rokkarinn eigi eftir að sjást oftar þegar fram líða stundh því hún hefur í hyggju að flytja til London í september næstkomandi. Dagur óskar að ráða blaðbera á Akureyri og Reykjavíkursvæðinu. Sendinefnd ísraels, sem fylgdi hljómsveitinni Ping Pong til Evr- ópusöngvakeppninnar í Stokk- hólmi, varð æf eftir æfmgu hljóm- sveitarinnar á miðvikudaginn. Á æflngunni veifaði hljómsveitin nefnilega ekki bara ísraelska fánan- um heldur einnig þeim sýrlenska. Texti ísraelska keppnislagsins fjall- ar um ásth ísraelskar stúlku og sýr- lensks pilts. ísraelska sjónvarpið er einnig sagt óánægt með framkomu hljómsveitarinnar. Hótar stjóm ísraelska sjónvarpsins að stöðva þátttöku Ping Pong í keppninni lofi hljómsveitin ekki að sleppa fánun- um. Sendinefnd kveðst ekki vilja neinn pólitískan boöskap á sviðinu í Stokkhólmi. Félagamir í Ping Pong leggja áherslu á að friður náist milli ísraels og Sýrlands. Njálsgata 30-62 Grettisgata 30-70 Furugrund Reymgrund. Laufásvegur Miðstræti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.