Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 Frá ráðstefnu um umferðarmál: Ráðherra lofar ökugerði í vikunni var haldin aö undirlagi dómsmálaráðuneytisins ráðstefna um umferðarmál þar sem ýmislegt athyglisvert kom fram. Meðal ann- ars tilkynnti Sóiveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra að hún myndi beita sér fyrir því að komið yrði upp ökugerði þar sem ökunemar og aðrir gætu þjálfað sig í akstri við mismunandi aðstæður án þess að þurfa að gera það í sjálfri umferð- inni. Einnig voru kynntar nokkrar niðurstöður rannsóknamefndar umferðarslysa og ennfremur könn- unar sem gerðar voru á akstur- svenjum ungs fólks, þar sem m.a. kom fram að 14% tiltekins aldur- hóps hafði ekiö undir áhrifum áfengis einhvem tíma á síðustu sex mánuðum fyrir könnunina. En meira imi þetta inni í blaðinu Sjá bls. 40 Skódi sæti. Skoda Fabia er nýr bíll á markaði í flokki stærri og betur búinna smábíla og keppir þar við gerðir eins og Fiat Punto, VW Polo, Renault Clio og Toyota Yaris. Fabia er í boði með þremur bensínvélum en aðeins ein þeirra er komin á markað hérlendis. Það er 1,4 lítra 68 hestafla vél en sá bíll sem kynntur er núna um helgina og prófaður var af DV-bílum er einmitt með þeirri vél. Það er orðið nokkuð stórt bilið á milli gömlu „Skódanna" og nýjustu gerða þeirra í dag. Bíllinn er nú þýsk-tékkneskur og uppfyOir ströngustu kröfur sem gerðar em tO nýrra bíla, auk þess sem margt er í honum sem ekki er farið að sjást í jafn- vel dýrari bOum enn sem komið er. Bls.34 Audi á leið í formúluna? Yfirmaður fjölmiðladeildar Audi, Andy Hagedus, var staddur á formúlukeppninni í Barcelona um síðustu helgi og ýtti það undir þann orðróm að Audi sé að huga að keppni í Formúlu 1. Eigandi Audi-merk- isins er Volkswagen og er einn stærsti bílaframleiðandi í heimi. Volkswagen á einnig merki eins og Bentley og Lamborghini sem myndu koma sér vel ef Audi tæki þátt. Ásamt General Motors er Volkswagen eini meiri háttar bílaframleiðandinn sem ekki keppir í formúlunni. Með aðal- keppinauta sína innan formúl- unnar, merki eins og BMW og Mercedes, sem ýtt hefur undir sportímynd þeirra, gæti Volkswagen vOjað taka sama skref. Tekur þátt í Le Mans í sumar Audi yrði líklega það merki sem Volkswagen myndi velja þar sem að samkeppnisaöUar þess eru þegar fyrir í formúlus- irkusnum. Audi ætlar sér aö taka þátt í Le Mans kappakstr- inum í sumar og verður fyrsta keppni þeirra í júní. Líklega vill Audi þó ná sigri í Le Mans keppni áður en þeir tUkynna þátttöku í formúlunni. Vaninn er sá að framleiðendur taki fyrst þátt í Le Mans kappakstri sem einhvers konar upphitun fyrir formúluna eins og Renault, Mercedes, Peugeot, BMW og Toyota hafa öll gert áður. Eins og fram hefur komið í bUablaði DV er General Motors einnig að fara að keppa í Le Mans kappakstrinum und- ir merkjum Opel og CadUlac. -NG Hvar er best að gera bilakaupin? Skoda Felicia 1.3, f.skrd. 29.05.1998, ekinn 31 þ. km, bensín, bsk. Verð 750 þ. VW POLO 1.4, f.skrd. 22.06.1999, ekinn 10 þ. km, bensín, bsk. Verð 1.150 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 VW Passat VR6 2.8, f.skrd. 15.01.1999, ekinn 26 þ. km, rauður, sóllúga, alcantaraleru innrétting, viðarkíæðning, vetrarpakki, spoiler að aftan og framan, 16" og 17" álfelg, fjöinota ssk, bensín, ssk. Verð 3.430 þús. AUDI A4 1.6, f.skrd. 17.09.1999, ekinn 7 þ. km, 16' álfelgur, sóllúga, skyggðar rúður, bensín, bsk. Verð 2.120 þús. VW Golf 1.6, f.skrd. 02.04.1998, ekinn 20 þ. km, bensín, ssk. Verð 1.430. þús. MMC Lancer 1.6, f.skrd. 16.07.1997, ekinn 72 þ. km, bensín, bsk. Verð 1.240 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU Niíiwe-K &íH~ í nofvZvM bílvml www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.