Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2000, Blaðsíða 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Jórunn Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Kaffileikhússins 90 ára__________________________ Aðalheiður Loftsdóttir, Innri-Ósi, Hólmavlk. 85 ára__________________________ Ester Landmark, Hafnargötu 10, Siglufiröi. Ragna Stefánsdóttir, Silfurbraut 6, Höfn. 80 óra__________________________ Jónína Antonsdóttir, Ægisstíg 4, Sauöárkróki. 75 ára__________________________ Gísli Sveinsson, Aflagranda 40, Reykjavík. Guölaug Sveinsdóttir, ^ Ránargötu la, Reykjavík. Ragna Hólmfríöur Pálsdóttir, Hólmagrund 9, Sauðárkróki. Steinunn Sigurðardóttir, Hvammi, Höfn. 70 ára__________________________ Bjargey Arnórsdóttir, Hofsstööum, Króksfjaröarnesi. Engilbert Halldórsson, Bröttugötu 12, Vestmannaeyjum. Meyvant Meyvantsson, Nesvegi 50, Reykjavík. 60 ára__________________________ Ema Sampsted, Brúarási 17, Reykjavík. Sigurjón Skúlason, Lyngheiöi 25, Hveragerði. , 50 ára____________________________ Ásta Michaelsdóttir, Ásbúöartröö 7, Hafnarfiröi. Guðrún Geröur Sæmundsdóttir, Nýbýlavegi 46, Kópavogi. Helgi A. Nielsen, Skeiöarvogi 139, Reykjavík. Hjálmar Jónsson, Stóru-Brekku, Fljóti. Hóimfríður Þórðardóttir, Smáragrund 1, Sauðárkróki. Höröur Ólafsson, Víðihlíð 12, Sauöárkróki. Jón Þór Hjaltason, Súlunesi 17, Garðabæ. + Steinunn Ámundadóttir, Víðimel, Varmahlíö. 40 ára__________________________ Ámf Þór Vésteinsson, Rekagranda 8, Reykjavík. Bárður Ágúst Gíslason, Fjallalind 17, Kópavogi. Elvar Eyfjörö Erlingsson, Lækjarflöt 3, Þórshöfn. Guðbjartur Guðbjartsson, Kjarrhólma 20, Kópavogi. Guðjón Magnússon, Jakaseli 44, Reykjavík. Guölaugur Sæmundsson, Sandabraut 11, Akranesi. Hólmfríður Sigurðardóttir, Stórhóli 6, Húsavík. Rúnar Gunnarsson, Einigrund 4, Akranesi. X Signý Sigurðardóttir, Núpasíöu lOh, Akureyri. Sæmundur B. Ferdinandsson, Birkihlíð 4b, Hafnarfirði. Vignir Sveinsson, Borgarbraut 30, Stykkishólmi. Þóra Gunnarsdóttir, Laugarbraut 17, Akranesi. Kristín Eyjólfsdóttir lést sunnud. 7.5. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Guörún Sigurðardóttir, Stangarholti 12, Reykjavík, lést föstudaginn 12.5. á Landspltalanum, Fossvogi. Haraldur Hannesson skipstjóri, frá Fag- urlyst, Vestmannaeyjum, andaðist á > Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtud. v 11.5. Geirlaug Þórarinsdóttir, Hrafnistu, áöur Bugöulæk 17, Reykjavík, lést fimmtud. 4.5. sl. Útför hennar hefur fariö fram I kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Magnea V. Magnúsdóttir, Santana, Vista, Kalifornlu, lést á heimili sínu I Vista, Kalifornlu, þriðjudaginn 2.5. Bálför hefur þegar farið fram. _,Sigrún Sigurðardóttir, Sundlaugarvegi 22, Reykjavík, lést á llknardeild Land- spítalans miövikud. 10.5. Jórunn Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri KafFileikhússins, greindi frá því í Tilveru DV í gær hvað helst væri á döfinni hjá KafFi- leikhúsinu á næstu misserum. Starfsferill Jórunn fæddist í Reykjavík 29.10. 1954 og ólst þar upp tiL þrettán ára aldurs en síðan í Garðabæ. Hún lauk stúdentspróFi frá MR 1974, stundaði leiklistarnám við Hochschule fúr Musik und Theater í Hannover í Þýskalandi og braut- skráöist þaðan 1979 og var síðan við nám og störf í Þýskalandi 1984-89, m.a. í bókmenntafræði við Freie Universitet í Vestur-Berlín. Jafn- framt lék hún í Grips-leikhúsinu og með ýmsum sjálfstæðum leikhóp- um. Jórunn starfaði með Alþýðuleik- húsinu 1979-84 og var þá m.a. leik- hússtjóri þar um skeið og starfaði með fyrsta barnaleikhúsinu sem starfaði hér reglulega, Pældu i þvi, 1984. Við heimkomuna frá Þýskalandi 1989 hóf Jórunn störf við dagskrár- gerð hjá menningardeild Ríkisút- varpsins, rás eitt, og starfaði þar til 2000 en hefur nú nýverið tekið við starfi framkvæmdastjóra KafFileik- hússins. Jórunn var trúnaðarmaður á vinnustað við Ríkisútvarpið á veg- um BHM, sat í stjóm starfsmanna- samtaka Ríkisútvarpsins og var fulltrúi í Samvinnu norrænna stétt- arfélaga starfsfólks á ríkisútvarps- stöðvum. Fjölskylda Synir Jórunnar eru Númi Þorkell Thomasson, f. 18.1.1979, matreiðslu- nemi; Ingólfur Máni Thomasson, f. 11.1.1981, nemi í Kvennaskólanum i mmmmxs húsmóðir í Hafnarfirði Kristín Reykdal Christiansen húsmóðir, Glitbergi 5, Hafnarfirði, er níutíu og fimm ára í dag. Starfsferill Kristín fæddist í Hafnarflrði og ólst upp á Setbergi í Garðahreppi. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnar- flrði og lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla íslands. Auk húsmóðurstarfa starfrækti Kristín Sjúkrasamlag Garða- hrepps um árabil. Hún sinnti ýms- um félagsstörfum og sat m.a. i stjóm Kvenfélags Garðahrepps. Fjölskylda Kristín giftist 21.10. 1934 Hans Fritz Christiansen, f. 24.4. 1905, framkvæmdastjóra. Foreldrar hans voru Hans E. Christiansen og Anna Einarsdóttir. Hans Fritz var alinn upp hjá móðurbróður sínum, Einari Einarssyni í Gránu á Akureyri, og Guðbjörgu Sigurð- ardóttur húsmóður. Böm Kristínar og Hans Fritz eru Lovtsa Christiansen, f. 17.3. 1938, innanhúsarkitekt, búsett í Reykjavík; Theódór Sölvi Thomas- son, f. 19.7.1985, grannskólanemi. Hálfsystkini Jórunnar, sam- mæðra, eru Sigurður Ingólfsson, f. 1961, hagfræðingur við Norræna fjárfestingabankann í Helsingi; Þór- arinn Ingólfsson, f. 1963, læknir í Noregi; Oddur Ingólfsson, f. 1964, efnafræðingur í Santa Barbara; Hildur Ingólfsdóttir, f. 1966, kennari á Siglufírði. Foreldrar Jórunnar era Sigurður Þorkell Guðmundsson, f. 25.6. 1930, læknir í Reykjavik, og Theódóra Thorlacius, f. 29.5. 1927, hjúkrunar- kona. Stjúpfaðir Jórunnar er Ingólfur G. Sigurðsson, f. 1929, fyrrv. kerfis- fræðingur hjá SKÝRR. Ætt Sigurður er bróðir Gerðar Bjarklind útvarpsþular. Sigurður er sonur Guðmundar, fulltrúa í Út- vegsbankanum, Sigurðssonar, for- stjóra Duusverslunar í Keflavík Jónssonar. Móðir Guðmundar var Hólmfríður, systir Guðrúnar, móð- ur Sverris Kristjánssonar sagnfræð- ings. Hólmfríður var dóttir Guð- mundar, b. í Ánanaustum, Gíslason- ar, bróður Péturs bæjarfulltrúa, afa Áka Jakobssonar alþm. og Berg- þórs, fóður Páls, fyrrv. veðurstofu- stjóra. Móðir Hólmfríðar var Mar- grét Ásmundsdóttir frá Bjargi á Kjalamesi. Móðir Margrétar var Guðrún Þórðardóttir, systir Run- ólfs, afa Bjöms Þórðarsonar forsæt- isráðherra. Móðir Guðrúnar var Sigríður Þórólfsdóttir, b. í Engey, Þorbjarnarsonar, bróður Guðlaug- ar, langömmu Guðrúnar, langömmu Bjarna forsætisráðherra, foður Bjöms menntamálaráðherra. Móðir Sigurðar var Helga, systir Magnúsar skrifstofustjóra, foður Hafnarfirði, gift Óla G.H. Þórðar- syni arkitekt og eru synir þeirra Hans Unnþór, Þorgeir og Ólafur Þór; Þórunn Christiansen, f. 12.9. 1940, sölufulltrúi, búsett í Hafnar- Firði, gift Gunnleifx Kjartanssyni rannsóknarlögreglumanni og eru börn Þórunnar Kristín María Thoroddsen, Atli Thoroddsen, Hrafn Thoroddsen, Halla Thoroddsen og Helga Thoroddsen; Ásgeir Christiansen, f. 9.8. 1942, flugstjóri og flugvirki, kvæntur Oddnýju Arthúrsdóttur, fatahönn- uði og flugfreyju, og er dóttir þeirra Lára Sif. Kristín átti tólf systkini en á nú tvö á liFi. Þau eru Elísabet Reyk- dal, húsmóðir að Setbergi í Hafn- arfirði; Þórður Reykdal, búsettur í Hafnarfirði. Foreldrar Kristínar voru Jó- hannes J. Reykdal, f. 1874, d. 1946, timburkaupmaður og athafnamað- ur að Setbergi í Hafnarfirði, og k.h., Þórunn Böðvarsdóttir, f. 21.10. 1884, d. 1964, húsmóðir. Ætt Jóhannes var bróðir Ólafs Reyk- Jóns Hákonar. Helga var dóttir Kristjáns Ásgeirssonar, b. á Skjald- fönn, Ólafssonar og Steinunnar Jónsdóttur, b. í Grænanesi, bróður Daða fróða og Sveins, prófasts á Staðastað, föður Hallgríms biskups og afa Sveins Björnssonar forseta og Haralds Níelssonar prófessors. Móðir Helgu var Þorbjörg Guð- mundsdóttir, b. í Höll i DýraFirði, Eggertssonar og Elínborgar Jóns- dóttur, af Deildartunguætt. Theódóra er dóttir Þórarins, skálds og verkamanns í Steintúni í Bakkaflrði, Magnússonar, b. þar Þórarinssonar. Móðir Þórarins dal, afa Ólafs Ragnarssonar í Vöku- Helgafelli, og bróðir Guðrúnar, langömmu Gunnars Andréssonar, ljósmyndara á DV. Jóhannes var sonur Jóhannesar, b. á Litlu-Laug- um, af Randversætt Magnússonar. Móðir Magnúsar var Bergþóra, syst- ir Sigurðar, afa Halldórs á Jódísar- stöðum, langafa Sigurðar Guð- mundssonar vígslubiskups. Berg- þóra var dóttir Randvers í Ytri-Vill- ingadal, ættfóður Randversættar- innar, Þórðarsonar. Móðir Jóhann- esar Reykdal var Ásdís Ólafsdóttir, skálds var Jórann Thorlacius Dan- íelsdóttir Thorlacius, hárskera og veðurfræöings í Stykkishólmi. Móðir Theódóra var Sigurbjörg, systir Snæbjöms, b. á Grund í Eyja- fírði, föður Sighvats læknis, Hólm- fríðar lögfræðings og kennaranna Jóns Torfa, Sturlu og Ómars. Sigur- björg var dóttir Sigurðar, b. á Snæ- bjamarstöðum í Fnjóskadal, Bjama- sonar, Davíðssonar. Móðir Sigurðar var Helga Sigurðardóttir frá Þor- móðsstöðum. Móðir Sigurbjargar var Hólmfríður Jónsdóttir, frá Steinkirkju í Fnjóskadal Guðlaugs- sonar, og Helgu Sigurðardóttur. systir Jóns Ólafssonar Ameríku- fara. Þórunn var systir Magnúsar bak- ara, afa Magnúsar Gunnarssonar, fyrrv. formanns bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Hálfbróðir Þórunnar var Böðvar bakari, afi Böðvars bók- sala og Sigurðar Sigurðssonar íþróttafréttamanns og langafi Jónas- ar Haraldssonar, aðstoðarritstjóra á DV, og Jónasar Garðarssonar hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur. Þór- unn var dóttir Böðvars, gestgjafa í Hafnarfirði, bróður Þorvalds, afa Haralds Böðvarssonar á Akranesi. Böðvar var sonur Böðvars, prófasts á Melstað, bróður Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadótt- ur; Sigríðar, langömmu Önnu, móð- ur Matthíasar Johannessens skálds, og Hólmfríðar, ömmu Jóns Krabbe, afa Stens Krabbe, stjórnarformanns Norden. Böövar var sonur Þorvalds, prófasts í Holti, Böðvarssonar, prests í Holtaþingum, Högnasonar, prestafoður, Sigurðssonar. Móðir Þórunnar var Kristín Ólafsdóttir frá Reynivöllum, af ætt Jóns eldprests og Stephensenætt. mmmmmm Anna Þorbjörg Sigurðardóttir, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjud. 16.5. kl. 13.30. Kveöjuathöfn um Herdísi Önnu Tómas- döttur frá Víghólsstööum, Sólvangi I Hafnarfirði, veröur I Hafnarfjaröarkirkju þriðjudaginn 16.5. kl. 15.00. Jarösett verður aö Staöarfelli I Dölum laugard. 20.5. kl. 14.00. Alfred Rosenberg Daníelsson, Þingási 51, Reykjavík, verður jarösunginn frá Ár- bæjarkirkju þriðjud. 16.5. kl. 13.30. Útför Magneu Guönýjar Guömundsdótt- ur, áöur I Hólmgarði 20, Seljahlíö, Reykjavlk, fer fram frá Aðventkirkjunni I Reykjavík þriöjud. 16.5. kl 13.30. Heiðveig Árnadóttir, VTghólastíg 10, Kópavogi, veröur jarösungin frá Digra- neskirkju þriöjud. 16.5. kl. 13.30. Merkir Islendingar Jóhann Þorvaldsson, skólastjóri og skóg ræktarfrömuður á Siglufirði, fæddist á Tungufelli í Svarfaðardal 16. maí 1909. Að loknu kennaraprófi 1932, kenndi Jóhann í Ólafsvík einn vetur og á Suð- ureyri í fimm ár. Hann hóf kennslu við Barnaskóla Siglufjarðar 1938, varð einn af mætustu borgurum staðarins á uppgangs- og síldarárunum og hlúði þar að gróðri og mannlífi á langri og starfssamri ævi. Jóhann var um flest dæmigerður full- trúi aldamótakynslóðarinnar enda ber ævistarf hans vitni um trú á landið og þjóðina. Hann kenndi við Bamaskóla Siglufjarðar 1938-73, var skólastjóri Iðnskól ans þar 1945-73 og skólastjóri Bamaskólans þar Jóhann Þorvaldsson 1973-79. Hann starfaði mikið í góðtemplara- reglunni, var gæslumaður barnastúkunnar Eyrarrósar, ritstjóri Regins, blaðs templ- ara, um árabil, æðstitemplar stúkunnar Framsóknar, forstöðumaður Gesta- og sjómannaheimilis Siglufjarðar og heið- ursfélagi Stórstúku íslands. Jóhaim var framsóknarmaður, var ritstjóri Einherja, blaðs framsóknar- manna á SigluFirði, sat í bæjarstjóm Siglufjarðar og var lengi stjómarfor- maður Kaupfélags Siglufjarðar. Loks vann hann mikið að skógrækt, var for- maður Skógræktarfélags Siglufjarðar, heiðursfélagi þess og Skógræktarfélags ís- lands. Jóhann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 9. október 1999, níræður að aldri. Kristín Reykdal Christiansen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.