Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2000, Blaðsíða 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 Tilvera Bíófréttir Rúnar Júlíusson um sigur Dana í Evróvisjón: Bíófréttir (haus) Fortíðin vinsælli en framtíðin Fortíðin hafði sigur yflr framtíðinni í kvikmynda- húsum í Bandarikjunum run síðustu helgi. Framtíð- arkvikmyndin Battlefield Earth, með John Travolta í einu aðalhlutverkanna, átti enga möguleika gegn Gladiator sem gerist á tím- um Rómakeisara og segir frá hershöfðingja sem verður skylmingaþræll á leikvöllum Rómar. Gladi- ator hafði aðra vikuna í röð mikla yfirburði í að- sókn og á aðeins tiu dögum er aðsóknin komin i rúmar sjötíu milljónir dollara. Þess má geta að kostnaður við gerð Gladiator var rétt rúmar 100 milljónir dollara. Battlefield Earth, sem náði ágætri aðsókn, hefur ekki fengið blíðar viðtökur hjá gagn- rýnendum, ólíkt Gladiator, sem gagnrýnendur keppt- ust við að hrósa. Ofarlega á listanum er einnig ein önnur ný kvik- mynd, Center Stage, þar sem eru í aðalhlutverkum ballettdansaramir Amanda SchuU og Ethan Stiefel. Kafbátastríðsmyndin U-571, sem farið hefur fyrir brjóst- ið á Bretum, heldur sínu striki og er jöfn og góð að- sókn á hana. Þegar hún verður frumsýnd í Evrópu má búast við að hún fái óblíðar viðtökur þar sem staðreyndum er breytt Amerik- önum í hag. -HK Gladiator Russell Crowe í hlutverki skylm- ingaþrælsins. LHwnnBrwri'l 'IBWiWIIMBB________________________________________________________ ALIAR UPPHÆÐIR I PUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TtTILL (DREIRNGARAÐIU) HELGIN : INNKOMA DAGAR í ALLS: SÝNINGU O 1 Gladiator 24.645 73.661 10 o _ Battlefield Earth 11.548 11.548 3 0 2 U-571 5.738 57.828 24 o 4 Frequency 4.925 24.541 17 Q 3 Rintstones in Viva Rock Vegas 4.640 24.413 17 Q _ Center Stage 4.604 4.604 3 Q 5 Where The Heart Is 4.001 21.506 17 Q _ Screwed 3.342 3.342 3 Q 6 Love & Basketball 1.942 22.248 24 © _ Held Up 1.911 1.911 3 0 7 Keeping the Faith 1.893 32.266 31 © 8 Rules of Engagement 1.763 56.682 38 © 11 Erin Brockovich 1.722 118.502 59 © 9 1 Dreamed of Africa 1.487 4.902 10 © 10 28 Days 1.465 34.352 31 © 13 Return To Me 1.137 29.018 38 © 12 Rnal Destination 1.113 49.758 59 © 14 The Road To Eldorado 1.044 49.105 45 © 21 The Virgin Suicides 603 1.695 24 © 15 High Rdelity 570 24.157 45 Undirdjúpaspenna Tvær nýjar kvikmynd- ir, sem gefnar vom út á myndbandi í síðustu viku, tróna ofarlega á myndbandalistanum þessa vikuna. í efsta sæt- inu er spennumyndin Deep Blue Sea, sem leik- stýrt er af Finnanum Renny Harlin. Hér er um að ræða hrollvekjandi mynd sem gerist á hafi úti og segir frá litlum hópi manna sem ein- angrast um borð á til- raunapalli þar sem gerð- ar eru tilraunir með að auka vitsmuni hjá há- körlum. Þegar hákarl- arnir fá síðan aukið vit eru þeir ekki lengi að losna úr prísund sinni og ráðast strax til atlögu við mann- skepnuna. Deep Blue Sea er engin Jaws, en er samt vel gerð og spennandi afþreying fyrir alla þá sem vilja háspennumyndir. í fjórða sæti er svo, The Thomas Crown Affair, rómantísk sakamálamynd þar sem segir frá meist- araþjófi og trygging- arlögreglukonu sem er á hælum hans. Mynd þessi er endur- gerð vinsællar kvik- myndar frá því á sjö- unda áratugnum. í þeirri mynd voru það Steve McQueen og Faye Dunaway sem léku aðalhlutverkin, Deep Blue Sea Hákarl sem hugsar reynir aö ná til eins af áhöfn skipsins þar sem geröar eru tilraunir á hákörlum. nú er það James Bond sjálfur, Pierce Brosnan sem leikur meistaraþjófinn og Rene Russo leikur lögreglukonuna, sem um síðir feUur fyrir hinum sjarmerandi þjóf. Vert er að geta dönsku myndarinnar, Mifunes Sidste Sang, sem situr i sextánda sæti. Um er að ræða „dogma“ mynd en Mifume Siste sang er þriðja myndin sem gerð er með þessari aðferð. -HK ?CT1 Twmmmmmmm SÆTI FYRRI VIKA TTTILL (DREIFINGARAÐILI) VIKUR ÁUSTA . - Deep Blue Sea isam myndböndi í © í Blue Streak (skífan) 4 Q 2 Next Friday (myndform) 2 o - The Thomas Crown Affair (swfan) 1 0 4 The Bachelor (myndform) 5 © 3 The Sixth Sense (myndform) 7 Q 6 Drop Dead Gorgeous (háskólabíó) 4 Q 8 Eyes Wide Shut (sam myndbönd) 5 Q 5 Life (SAM MYNDBÖND) 6 © 10 An Ideal Husband (skífan) 3 0 12 Lake Placid (bergvík) 7 13 The 13th Warrior (sam myndbönd) 7 © 7 Inspector Gadget isam myndböndi 4 © 15 Jacob the Liar (skífan) 2 © 9 Mickey Blue Eyes (háskólabíó) 8 fTs - Mifunes sidste Sang igóðar stundir) 1 0 14 In Too Deep (skífan) 5 © 16 Enemy of My Enemy isam myndbönd) 3 © 11 Big Daddy (skífani 9 © 18 Romance (skífan) 5 68-kynslóðin kemur aftur og aftur - segir Rúnar sem tapaði fyrir Gleðibankanum Olsen, Olsen - komu, sáu og sigruðu. Gleðibankanum en því fylgdu engin sárindi. En ég kom nokkuð að und- irbúningi fyrir fyrstu keppnina ásamt Hinriki Bjamasyni hjá Sjón- varpinu þegar við héldum utan til að undirbúa þátttöku okkar íslend- inga og það var gaman að því,“ seg- ir Rúnar sem spilaði fyrir gesti Kringlukrárinnar eftir að keppn- inni lauk á laugardagskvöld. Hann segir 68-kynslóðina í popp- inu koma aftur og aftur fram í sviðsljósið. Aðspurður hvort hans tími í Evróvisjón væri ekki að koma sagði hann það vel koma til greina. „Það væri allt í lagi að taka slag- inn ef nógu vel væri borgað. Minn tími í Evróvisjón gæti þess vegna verið kominn," segir Rúnar. -rt „Þetta gefur manni von. Þetta er fint lag hjá Dönunum og þama er æskudýrkunin horfin og útlitið eitt ræður ekki,“ segir Rúnar Júlíusson, tónlistarmaður í Keflavík, um sann- færandi sigur hinna fullorðnu 01- sen-bræðra í Evróvisjón-kepnninni. Rúnar kveðst einu sinn hafa sent Rúnar Júlíusson: - til í slaginn. lag í keppnina en það var á fyrsta árinu. „Við Þórir Baldursson sendum inn lag og komumst í undanúrslit. Við urðum þó að lúta í gras fyrir Létt yfir mönnum í sumarhitanum: Hestamennskan SumQmámskeið,einkQtímQrr hó| byrjendQnámskeið, ungiii ' blómstrar í Fjarðabyggð DV, NESKAUPSTAD:_________________ Norðfirðingar, ungir sem gaml- ir, kynntust hestamennsku um síðustu helgi þegar Blæs-félagar buðu fólki á bak í tilefni af heilsu- viku í Fjarðabyggð. Félagar í hestamannafélaginu riðu hópreið gegnum bæinn á 34 fákum að gamla fótboltavellinum. Þar sýndu böm og unglingar í Blæ listir sinar og þótti sýning þeirra afburðagóð. Síðan var öllu ungu fólki sem vildi boðið á hestbak í hestagerði við völlinn. Þar mynd- aðist löng biðröð - allir vfidu Ingveldur Ýr Söngstúdíó Sími 898 0108 Dv-MYNDIR REYNIR NEIL Rott hjá krökkunum Sýning krakkanna í ungliðadeild Blæs var falleg. Hér er Bergrós Guö- bjartsdóttir, 11 ára, á sýningunni. prufa. Guðröður Hákonarson, formaður Hestamannafélagsins Blæs, segir að hestamennska eystra fari mjög vaxandi og þrátt fyrir að hestamenn hafi flutt frá Fjarðabyggð hafi engu að síður fjölgaö um 12 félaga í Blæ á þessu ári - félagar em orðnir 60. Uppi eru áform um að bæta reiðleiðir í Fjarða- byggð og eins að byggja upp hesthúsahverfi. Það þarf varla að taka fram að veður lék við Norðfirð- inga um helgina. Hitamælar sýndu 22 stig og úti á svölum húsanna mældu menn 42 gráður á móti sólinni og voru að bráðna. -RN Hestastrlkunnn Stefá^i30 ganga! er bara átta mánaða f Pg' lngvarsson náttúrlega fyrst aö ffraaö Þarf siöan sest hann í hn^, ð gan£a °S Longor þig qö læro oö syngjo?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.