Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2000, Blaðsíða 27
31 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 S>V Tilvera Páfi áttrædur Jóhannes Páll páfi II fagnar áttræð- isafmæli sínu í dag. Jóhannes Páll var kjör- inn páfi árið 1978 og var fyrstur páfa frá árinu 1522 sem ekki er af ítölskum ætt- um. Páfi hefur ætíð verið víðforull og heimsótti m.a. okkur íslendinga árið 1989. Stjörnuspá Gildir fyrir föstudaginn 19. maí Vatnsberinn Í20. ian.-18. febr.l: _ , . Fyrri hluti dagsins er M rólegur en kvöldið verður viðburðarrík- ara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þin. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Breytingamar liggja í lloftinu og það gerir rómantikin líka. Kvöldið hentar vel til heimsókna. Hrúturinn 121. mars-19. april): . Ákveðin manneskja ' veldur þér vonbrigð- um. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þinni en'ékki láta það á þig fá. Nautið (20. ai gæti allt fai ustu stundi Tvíburarnlr (2 "NC i! þér. Þer gen Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú ert á leiðinni í ferðalag skaltu gefa þér góðan tíma til und- irbúnings. Annars gæti ailt farið úr skorðum á síð- ustu stundu. Tvíburarnlr t?i. maí-21. iúní): Vertu bjartsýnn varð- " andi frama í vinnunni. Þú nýtur æ meiri virð- ingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að finna lausn á erfiðu vandamáli. Krabbinn (22, iúní-22. iúií): Vertu tillitssamur við I vin þinn sem hefur ný- lega orðið fyrir óhappi eða mikluni vonbrigð- i helga þig vinnunni um Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Ástvinur þarfnast mik- illar athygli. Þú færð hrós í vinnunni fyrir vel unnið verk og er það þér mikils virði. Mevlan (23. áaúst-22. sent.i: /t. Þú færð fréttir af gömlmn vini sem þú ^^^lLhefúr ekki hitt lengi. ^ f Dagurinn verður frem- ur viðburðarlitill og rólegur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert heppinn í dag, bæði í vinnunni og einkalíflnu. Þú átt í vændum skemmtilegt kvold með góðum vinum. Vogin (23. se Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Það ríkir góður andi í vinnunni og þú færð jiskemmtilegt verkefni að fást viðv. Hópvinna gegnur vel f dag. Bogamaður (22. n6v.-21. des.l: .Þú átt í einhverjmn rerfiöleikum í dag í samskiptmn þínum við fjölskylduna. Með kvöldinu slaknar á spennunni. Stelngeltln (22. des.-19. ian,): ^ Fjölskyldumálin verða f /S þér ofarlega í huga einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hug- leiða breytingar. Gleðitíðindi úr hallarlífinu: Sophie ætlar að eiga börn Mikið hlýtur Elísabet Englandsdottning nú að vera ánægð. Tengdadóttir hennar, hin bráðskarpa Sophie, eiginkona Játvarðs yngsta prins, ætlar að selja almannatengslafyrirtækið sitt og hella sér út í bameignir. Breska æsiblaðið Daily Mirror sagði á þriðjudag að Sophie hefði greint vinnufélögum sínum frá því Sophie velur börnin Sophie Rhys-Jones vill fara aö eign- ast börn meö Játvaröi prinsi, eigin- manni sínum og drottningarsyni. Stefnir Nicholson fyrir barsmíðar Kona, sem segir Jack Nicholson hafa misþyrmt sér eftir kynmök, hefur stefnt leikaranum. Sam- kvæmt frásögn Catherine Sheehan á kvikmyndaleikarinn að hafa boð- ist til að greiða henni og vinkonu hennar 90 þúsund íslenskra króna fyrir kynmök með þeim. Hann krafðist þess að þær væru í stuttum, svörtum pilsum. Atburðurinn átti sér stað f októ- ber 1996. Nicholson er sagður hafa neitað að greiða að þjónustu lok- inni. Þegar konurnar kröfðust greiðslu gekk hann berserksgang, að því er þær fullyrða. „Hann hélt því fram að hann hefði aldrei þurft að borga fyrir kynmök og að hann gæti valið hvem sem hann vildi sem kynlífsfé- Iaga,“ segir Sheehan. Hún segir leik- arann hafa togað í hárið á sér og barið höfði hennar í gólfið. Því næst hafi hann fleygt henni og vinkon- imni út. Samkvæmt Catherine Sheehan borgaði Jack Nicholson henni síðar nær 3 milljónir króna til þess að losna við frekari óþægindi vegna málsins. Þrátt fyrir þessa greiðslu hefur nú Sheehan ákveðið að stefna Nicholson. Fyrirsætur í Cannes Ofurfyrirsætan Heidi Klum brosti breitt þegar hún stillti sér upp fyrir Ijós■ myndara viö komuna til Nice í Frakklandi í vikunni. Heidi kom þangaö, ásamt tuttugu öörum sýningarstúlkum í leiguflugi meö Concorde þotu. Stúlkurnar ætla aö sýna undirföt frá Leyndarmáli Viktoríu í kvikmyndaborginni Cannes. að hana langaði til að eignast barn, eða börn, á næstu þremur árum. Kunnugir segja að Sophie gæti fengið tvær milljónir punda fyrir hlut sinn i fyrirtækinu sem hún stofnaði árið 1997. Ekki skrýtið þar sem margir viðskiptavinir þess eru áberandi í bresku þjóðlífi. Samsvarandi fyrirtæki myndu víst bíta af sér annan handlegginn, ef þau hefðu hann á annað borð, fyrir það eitt að krækja í einhverja kúnna tengdadóttur drottningar. Allt frá þvi Sophie giftist Játvarði hefur hún mátt þola ásakanir um að græða á kóngaliðinu. Grét yfir holdleysinu Victoriu kryddpíu varö svo um aö sjá hvaö hún var horuö á myndum aö hún gat ekki annaö en grátiö. Victoria krydd er allt of horuð Victoria kryddpía viðurkenndi í vikunni að hún hefði grátiö þegar hún sá nýlegar myndir af sér sem sýndu hvað hún var orðin hræði- lega homð. Læknir Victoriu upplýsti hana um það á dögunum að hún væri allt of grönn, reyndar vantaði hátt i tíu kíló utan á hana. í viðtali við tímaritið Heat segist Victoria hafa verið á barmi ör- væntingarinnar vegna blaðafregna um að hún væri með lystarstol. „Ég borða eins og hestur,“ segir hún. „Ég borða meira en þrjár mál- tíðir á dag.“ Heilsusamlegt fæði er I fyrirrúmi hjá Victoriu en henni finnst lika gott að fá kínverskt og indverskt. Lara indverska fegurst kvenna Indverska stúlkan Lara Dutta var kjörin Ungfrú alheimur í sam- nefndri keppni sem fram fór á Kýp- ur um helgina. Lara er 21 árs og kemur frá borginni Bangalore. „Við erum í sjöunda himni. Þetta er stór- kostlegt. Við vorum alltaf viss um að hún ætti möguleika á að sigra,“ sagði faðir Löru fögru þegar úrslitin vora kunn. Lara er ekki sú fyrsta í fjölskyld- unni sem nýtur frægðrar. Systir hennar varð til að mynda fyrsta konan á Indlandi sem fékk atvinnu- flugmannsréttindi. Dýrlingurinn fer úr fötunum Nicole App- leton, aðalpían í poppsveitinni All Saints þurfti að fá sér vænan tekíla- sjúss áður hún af- klæddist frammi fyrir myndavél- unum fyrir kvik- myndina Honest. „Þetta var með þvi erfiðasta sem ég hef nokkru sinni gert. Ég var ofboðslega taugaóstyrk,“ sagði Nicole í viðtali við norska blað- ið VG um þessa reynslu sína. Leikar- inn Peter Facinelli lék á móti Nicole í nektaratriðinu. Stjórnandi kvikmynd- arinnar er sá frægi Eurythmics-foli Dave Stewart. Myndin var sýnd í frönsku kvikmyndaborginni Cannes fyrir helgina. Sérfræðingar í fluguveiðl Mælum stangir, splæsum línur og setjum upp, gir. J tur jB PP-^^É Sportvörugerðin lif., Mávahlíð 41, s. 562 8383. íAfiAiw.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verð! Ótrúleg tilboö! LJósmyndastofa Reykjavíkur ^ -«K I Hverfisgötu 105-2. hæð 101 Reykjavík, Sími 562 1166-862 6636 E-mail: arnah@tv.is B f Finnbogi Marinósson Ljósmyndari Meðlimur f Ljósmyndarafélagi Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.