Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 8
8 NÝR HEIMUR - STAFRÆNAR SÝNIR • • 011 nærvera er fjarnávera Því trúa nú allir eins og nýju Neti að raunverunni hafi bæst vídd: Sýndar- veruleikinn. Stafrænar eftirlíkingar í rauntíma í þrívíddargrafík. Gagnvirkni: Upplifanir í stafrænu rými. Upplifanir. í tölvurými, rýmislausri, endalausri vídd, án fjarlægða. Skynjun, vitund: Fjarná- vera í stýrirými stafrænna kerfa. - Sýnd- arverundin ku vera ný verufræði. Ný lífs- sýn(d). Ný veruleikasýn. Ný (á)sýnd ver- unnar. Sýnd sem splundrar viðteknum gildum og menningarlega mótuðum „staðreyndum"? f sýndarveruleikanum virðist maður geta verið þaö sem maður vill. Varpað gervinu og valið sér annað. Villt á sér heimildir?) Frelsast? Sýndarveruleikinn -SV- er þó varla veruleiki. Heldur frekar (verulegur?) möguleiki. Fyrirheitna landiö: Stýrirým- ið/Cyberspace. Aðgengi mannsvitundar að „upplýsinga-rými“ með sjónrænum kennileitum og skilvirkum tengildum milli mannsheila og tölvu. Fullkomin tenging, fullkomin gagnvirkni. En hvort tveggja enn á frumstigi: „Skynjun" í SV fengin meö sjónvarpsgleraugum og „snerting" með gagnaglófum, eða hönskum alsettum skynjurum. Þótt unn- ið sé að því að betrumbæta sýndar- veruleika-tengildi af þessu tagi er draumurinn um „beinan" aðgang að sýndarverundinni, með beintengingu heila og vélar, fjar(lægur) draumur. Ný sam-viska Sýndarveruleikinn í hámarki virðist bjóöa upp á aö maöur geti brugöið sér í nýtt kyngervi um leið og maður stingur sér í samband. í Neuromancer (sem minnir á necromancer, uppvakninga- manninn) getur maður brugðið sér í kyn- gervi og kyn annars. Bókstaflega. Case á í nánum (fjar)kynnum við Molly; hann stingur sér í hana í gegnum tengildi á tölvunni og vafrar inn í sýndarrými henn- ar, inn í sýndarvitund hennar: þau eru tengd, tví-ein: „Hvernig hefurðu það, LISTASAFN ISLANDS Fyrirlestrar f tengslum við sýninguna Nýr heim- ur - Stafrænar sýnir verða haldnir fyrirlestrar í Listasafni íslands um afmarkaða þætti hennar sem opnir eru öllum almenningi: Laugardaginn 3. júni, kl. 15.00. Torfi Frans Ólafsson, tæknistjóri sýningarinnar (®, ræðir um sýning- una Atið eða <§>. Sunnudaginn 4. júní, kl. 15.00. Margrét Elísabet Ólafsdóttir list- heimspekingur fjallar um sýningarn- ar íslensk og erlend veflist og fs- lensk og erlend myndbönd. Laugardaginn 10. júní, kl.15.00. Margrét Elísabet Ólafsdóttir list- heimspekingur fjallar um sýningarn- ar íslensk og erlend veflist og ís- lensk og erlend myndbönd. Sunnudaginn 18. júní, kl. 15.00. Bragi Halldórsson, myndlistarmaö- ur og sýningarstjóri sýningarinnar fs- lensk og erlend veflist, ræðir um sýningu sína. Case? Hann heyröi hana segja orðin, skynjaði hvernig hún mótaöi þau. Hún renndi hendi inn undir jakkann, dró hring með vísifingri kringum geirvörtu undir hlýju silki. Hann greip andann á lofti við tilfinninguna. Hún hló. En teng- ingin var einátta. Hann gat engu svar- að.“ (72). Hvert er kyngervi Case 5 Molly? Hvernig getur maður vitað hvaöa kyn, kyngervi og kynferði sá/það ber sem maður á í fjarnánum samskiptum viö, fjarfróun? Hvaö er Avatarinn í „raun- inni“; maður, kona, hommi, lesbía, streit, hinsegin? Eða ef til vill forritað konstrúkt gervigreindar? Skiptir þaö máli (í sýnd og raun)? Að hvaða leyti er kynlíf þar sem þátttakendur vita ekki um „raunverulegt" kyngervi hins/hinna aöilanna frábrugðið „eölilegu" kynlífi? (Eru öll náin kynni fjarnáin?) Sýndarverundin er ný sam-viska okk- ar. Ný sam-vitund. Ný dulvitund (eins konar I0 id) þar sem allt er leyfilegt. Bældar þrár og hvatir óheftar. Engir for- dómar? Fjarfróun hlýtur að vera hinum hómófóbíska óbærileg (freisting). Geir Svansson Þau skrífa um menninguna fyrír DV Fylgstu með þeim ef þú vilt fylgjast með i wmFw ;. v i'ínami.jóuf íingart ii \úlhr \rrn.irm lnkb\> 'i>n lóriYntui Jóh/irir: htjkmí-nnlir hókrnt-nrilir Jónas Sen tónlisl Margrét Tryggvadóttir Sigríóur Ylhertidóttir í/tirlaugur Magnií«-.v/jn Steinunn I. Óttarsdóttir Yóal.steinn Íniíólfsson Stsseljj (,. Magnús/Jóttir hókinenntir bókmumtir hókmenntir húkmtnnlu msndlitt rian> Allir þekkja Menaingar'.eróldun DV sem veitt eru árlega í ij/> lÍNtureinum. einstök í sínni röð hér á landi. En vissir þú að það er líka menningarefni daglega í DV? A hverjum ddgi er í DV untfjöllun um fagrar listir - tónlist, bækur, leiklist og myndlist. Umsagnir, vJðtöl, fréttir ■ iu lleira. miðstöð menningar 02 lista

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.