Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 1
LITLIR UNGAR Líklega er þetta hann Tweety með vini sínum að hugsa um af- maslið sem er á nasstunni. Myndina teiknaði Andrea Rún Viðars- dóttir, Hún á heima á Grashaga 18> á Selfossi. OLI 00 SIMMI Einu sinni voru brasður. Stóri bróðirinn het Oli en sá litli het Simmi. þeir voru úti í garði að leika sér. Simmi var að róla en Oli vildi ekki leyfa honum það. þeirfóru að rífast og allir horfðu á það. Pað end- aði með því að c? Simmi fór að v gráta og fór frá Óla og ^' • heim til sín. Helga Rún Steinarsdóttir, 7 ára, Hallfreðarstöðum 2, 701 Egilsstöðum. PALLI LITLI u heiti Palli nú astla egja ykk- ur sögu um mig. - Pegar ég var einu sinni að leika mér al- einn komu U’ ’a tveír storir strákartil mín. Eg varað róla. Peir komu nær og nasr. Eeir ýttu rólunni svo hátt að ég var orð- inn dauðhrasddur. Eg for hasrra og hasrra og skyndilega mundi ég ekki neitt. Eegar ég vaknaði aftur lá ég í rúmi. Eg hélt að þetta vasri rúmið mitt. Eg kallaði á mömmu mína en þá kom einhver kona í hvítum fötum og spurði hvort ég hefði verið að kalla. Aldís Geirdal Sverrisdóttir, Bolla- görðum 99, 170 Seltjarnarnesi. (Framhald á nasstu bls.). JÁRNRI5I NNf7 r"™10*™8*1” ** .... ■ - ■■ “Ajjyi Hogarth Huges bjargar gríðarlega stóru vélmenni sem féll til jarðar úr geimnum. Nú á Hogarth stóran vin en enn þá stærra vandamál. 07- Hvernig getur hann haldið 20 metra háum járnrisa, sem borðar aðeins^ járn (helst bílhras), leyndum? bað verðurjafnvel enn verra þegar hnýsinn maðurfrá ríkisstjórninni kemur í basinn og astlar að fínna framandi geimverur. Stórkostlegt asvintýri sem enginn má missa af. Krakkar! Dragið línu á milli númeranna og fínnið stasrsta vin sem nokkur krakki getur óskað sér. 10 heppnir vinningshafar frá myndbandið með Járnrisanum. Nafn:_________________________________________________ Heimiliefang:_____________________________________ Póstfang:____________________________________ ,6 Krakkaklúbbsnúmer:______________________ 15 * • Sendist til Krakkaklúbb6 DV Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: Járnrisinn Nöfn vinningshafa verða birt ,4« í DV 9. júní nk. 51» «52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.