Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 3
f LAUGARDAGURO 20. MAÍ 2000 I SKOGINUM Allir eru brosandi á þessum sólskinsdegi, meira að segya skýið og treð! önæfríð ur Helgadóttir, Akurgerði 5 á Kópaskeri, teiknaði þessa hugljúfu mynd. RETTA LEIPIN Hvaða leið á Palli að velja til að komast til peninganna sinna? GOÐUR MATUR I dag fengum v\ð fiek á fínan diak. Við borðuðum meira og meira 00 evo kom fleira. Það var /s með rjóma. Svo fór Ó0 að prjóna. Mamma fór að ieea fyrir hann Féea. Stína vildi teikna en Rúna fór að reikna. Hildur Jóhannsdóttir, 11 ára. FELUMYND HEILSUSOT Tengið saman |?unktana frá 1 til 2,2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Ni kem- ur felumyndin i Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DV. iT Mí *• • •.. • Einu sinni var Tígri að borða svo óhollan mat að hann gat aldrei komist í gott form. Nú byrjaði hann að hugsa um heils- una og rétt matarasði. Tígri tók til í ísskápnum og henti öllum óholla matnum. Hann fór út í búð og keypti ávexti, grasnmeti, gróft brauð og ávaxtasafa. Tígri ákvað að fara í lík- amsraskt. Hann fór að skokka úti í góðu veðri, svo fór hann í sund og syntí lengi. Um sumarið tók Tígri þátt í ípróttakeppni og gekk vel. Andrea Kjartansdóttir, 12 ára, Sóleyjargötu 4, 900 Vest- mannaeyjum. TVÆR EINS Hvaða TVÆR blóma- myndir eru alveg eins? Sendið svarið til: Barna-DV. DRUDU- LE}K- HUS Takið tóman pappa- kassa oq klijppið gat á endann. Limið leik- myndirnar á nokkuð ?ykkan paj?pír og dippið út. Limið þasr inn í kassann eins og leiðbeiningarnar sýna og þá er hasgt að sýna leikrit og kíkja inn í gatið. Allt virðist svo raunveru- legt. Góða skemmtun! % r Y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.