Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2000, Blaðsíða 8
8 Viðskipti Umsjón: Viðskiptablaðið Endurskipulagning skulda- bréfamarkaöar er nauðsynleg Á flestum meiri háttar fjármála- mörkuðum gegna skuldabréf lykflhlut- verki. Ástæðan er fyrst og fremst sú að markaðsvextir hvers lands myndast í viðskiptum með skuldabréf og þar gildir lögmálið um framboð og eftir- spum. Ef framboð eykst lækkar verð að öðru óbreyttu og minnkandi eftir- spum hefur sömu áhrif. Vextir hafa einnig mjög mikil áhrif því ef vextir hækka lækkar verð áður útgefínna skuldabréfa beri þau fasta vexti. Önn- ur mikilvæg ástæða fyrir mikilvægi skuldabréfa er að með þeim era hinar ýmsu fjárfestingar fjármagnaðar, hvort sem það er ríkið, fyrirtæki eða einstaklingar. Þvi getur alvarlegt ástand á þessum markaði haft alvar- legar afleiðangar í fór með sér. Mikil affóll af húsbréfúm og óvirkur skuldabréfamarkaður hafa verið til- efhi mikillar fjölmiðlaumræðu undan- fama daga. Af skiljanlegum ástæðum hefúr umræðan snúist að mestu leyti um affóll húsbréfa og ástandið á fast- eignamarkaðnum enda koma affólin illa við stóran hóp fólks. Þvi fer hins vegar fjarri að menn séu sammála um hverjar séu ástæðumar en i ljósi stað- reynda er ekki um margar mögulegar skýringar að ræða. í fyrsta lagi hefur Seðlabanki íslands hækkað vexti ótt og títt undanfarið. Það hefúr í fór með sér hækkandi vaxtastig í landinu og áhjá- kvæmilega hefúr það f för með sér hækkandi ávöxtunarkröfú húsbréfa og þar með aukin affóll. Almermt virðast Samþykkir bankasamruna Viðskiptaráð- herra heftir, með vís- an til 72. gr. laga nr. 113/1996, um við- skiptabanka og sparisjóði, veitt sam- þykkl sitt fyrir sam- runa Fjárfestingar- banka atvinnulifsins hf. og íslandsbanka hf. í íslandsbanka- FBAhf. Valgerður Sverrisdóttir. Launavísitalan Launavísitalan hækkaði um 0,8% milli mánaða, miðað við meðallaun i apríl, og er nú 191,1 stig. Fram kemur í frétt frá Hagstofunni að samsvarandi launavísi- tala, sem gildir við útreikning greiðslu- marks fasteignaveðlána, er 4181 stig í júní 2000. Hækkar um 0,1% Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði rnn 0,1% milli mánaða miðað við verðlag um miðjan mai, samkvæmt útreikning- um Hagstofunnar. Vísitalan er 244,4 stig og gildir fyrir júní 2000. Hækkun vísitöl- unnar síðastliðna þrjá mánuði samsvarar 9,5% hækkun á ári. Síðastliðna tólf mán- uði hækkaði byggingarvísitalan um 3,6%. 24 milljóna hagnaöur á sex mánuðum Rekstur Keflavíkurverktaka hf. skilaði 24 milljóna króna hagnaði á seinni hluta nýliðins árs en fyrirtækið var formlega stofúað 20. október sL með sameiningu Byggingaverktaka Keflavíkur ehf., Jám- og pípulagningaverktaka Keflavíkur ehf., Málaraverktaka Keflavíkur ehf. og Raf- magnsverktaka Keflavlkur ehf., en hún miðaðist við 1. júlí og er reikningurinn fyrsta uppgjör sameinaðs félags. Velta Keflavíkurverktaka á síðari hluta árs 1999 nam 828 milljónum króna. 124 tilboð í útboðl Húsasmiðjunnar - meðalgengi tekinna tilboða 20,9 Alls bárast 124 tilboð fyrir samtals 2,2 milljarða króna i tilboðshluta hlutafjár- útboðs Húsasmiðjunnar hf. hjá íslands- banka-FBA hf. I boði vora 15% hlutafjár í Húsasmiðjunni, að nafnverði rúmar 42 milljónir króna. Samtals var 42 tilboðum tekið og reyndist vegið meðalgengi þeirra 20,91 sem er um 14% hærra en gengi í al- mennri áskriftarsölu sem var 18,35. Kaupþing mælir með ríkisskuldabréfum Skuldabréf og húsbréf Mjög lítil viðskipti hafa verið meö skuldabréf og húsbréf að undanförnu. Verö þeirra hefur lækkað mikiö og margir hlotið skaða af. Nú teija sérfræöingar nauösynlegt aö snúa vörn í sókn og byggja upp skuidabréfamarkaö. sérfræðingar á þeirri skoðun að vextir eigi enn eftir að hækka og ef það ger- ist er hugsanlegt að affoll eigi enn eft- ir að aukast. Alvarleg staðreynd Landsbankinn telur að það sé þó mikilvægt að athyglin beinist í meira mæli að þeirri alvarlegu staðreynd að hér á landi er ekki lengur til staðar virkur markaður með skuldabréf. I Markaðsyfirliti LÍ í gær kemur fram að afleiðingin er sú að verðmyndun á skuldabréfum er óvirk og ótrygg þannig að líta ber á hækkandi ávöxt- unarkröfu sem „sjúkdómseinkenni" fremur en vandamálið sjálft. Það að hér á landi sé ekki virkur markaður með skuldabréf er stórt efnahagslegt vandamál sem getur haft mun víðtæk- ari og alvarlegri afleiðingar en þær sem nú sjást á fasteignamarkaði. ís- lenska hagkerfið þarf á skuldabréfa- markaði að halda og rökstyðja má að virkur skuldabréfamarkaður sé for- senda virks fjármálamarkaðar og ein af meginstoðunum undir islensku krónunni sem gjaldmiðli. Bankinn segir jafúframt að á sama tíma og miklar framfarir hafa orðið varðandi gagnsæi og upplýsingagjöf á hlutabréfamarkaði hafi upplýsingagjöf og gagnsæi á skuldabréfamarkaði ver- ið ófullnægjandi. í umræðunni undan- fama daga hefúr verið gagnrýnt að op- inberir aðilar hafi verið kallaðir til í tengslum við ástandið og rætt um óeðlilegt inngrip í því sambandi. Hafa ber í huga að þetta mál snýr að hinu opinbera sem stærsta útgefanda skuldabréfa á markaðnum og hags- munaaðila á markaðnum. Meginverk- efnið er að byggja upp og endurskipu- leggja skuldabréfamarkaðinn og end- urvekja það traust á honum sem er for- senda fyrir því að markaðurinn eflist og verði virkur. Minnkandi kaup lífeyrissjóða Minnkandi kaup lifeyrissjóða á inn- lendum ríkisskuldabréfúm hafa verið nokkuð áberandi í umræðu að undan- fómu og jafúvel heyrst þær raddir að rétt væri að grípa inn í gang mark- aðslögmálanna og neyða lífeyrissjóð- ina til að kaupa húsbréf. Þetta kemur fram í Morgunpunktum Kaupþings í gær. Þar segir að ekki megi gleyma að lífeyrissjóðir eiga þeirri skyldu að gegna gagnvart sjóðfélögum að ná há- marksávöxtun, að teknu tilliti til ávöxtunar, og því hafa lífeyrissjóðimir í auknum mæli leitað út fyrir land- steinana og fjárfest meira í hlutabréf- um. Á meðan verð skuldabréfa var hærra töldu sjóðimir sig geta náð betri ávöxtun í öðrum eignaflokkum en rík- isskuldabréfum og því var það skylda þefrra að fjárfesta annars staðar. Ætla má að lífeyrissjóðimir séu þeir sem hafa tapað mestu á lækkun skulda- bréfa að undanfómu. Mælt með rikisskuldabréfum Kaupþing segir að einn þáttur sem bendir til að ríkistryggð skuldabréf gætu orðin álitlegur fjárfestingarkost- ur fyrir lífeyrissjóði sé að raunávöxtun þeirra er orðin um 6% en reiknings- prósentan sem lífeyrissjóðir þurfa að nota til að standa undir réttindum er hins vegar 3,5%. Kaupþing bendi á að þar sem ríkistryggð skuldabréf em svo gott sem áhættulaus gætu lífeyrissjóð- ir, miðað við núverandi ávöxtun, fjár- fest í áhættulausum bréfum og samt aukið réttindi sjóðfélaga sinna í fram- tíðinni. Greiningardeild Kaupþings mælir með að fjárfestar auki hlutdeild verðtryggðra ríkisskuldabréfa í söfli- um sínum þótt hún treysti sér ekki til að spá fyrir um hvort botninum sé náð í bili. Frjálsi fjárfestingarbankinn með 239 milljóna króna hagnað Samkvæmt árshlutauppgjöri fyrsta ársfjóröungs er hagnaður Frjálsa fjárfestingarbankans hf. 334 m.kr. en að teknu tilliti til skatta var hagnaður 239 m.kr. Ekki em til sam- anburðartölur fyrir fyrsta ársfjórö- ung síðasta árs en hagnaður aflt árið 1999 var 566 m.kr. Arðsemi eigin fjár var 56,6% á móti 39,5% fyrir allt árið Það tjón sem fellur á DFFU og þannig Samherja hf. vegna eldsvoðans um borð í frystitogaranum Hannover er vegna aflataps sem verður meðan á viðgerð stendur. Áætlað er að skipið verði frá veiðum í 60 daga og í tilkynn- ingu frá Samherja segir að töpuð fram- legð DFFU og Samheija vegna þess geti numið um 30 milljónum króna. Innlendir og erlendir sérfræðingar hafa að undanfómu unnið að því að meta tjónið sem varð í eldsvoðanum sunnudaginn 14. mai sl. Hannover er í eigu DFFU, dótturfélags Samherja hf. „Ljóst er að skipið er mikið skemmt, bæði af eldinum sjálfúm en einnig af sóti og reyk sem fór um allt skipið,“ segir í tilkynningu Samherja. Fram hefur komið í tilkynningu frá trygg- ingafélagi skipsins, Tryggingamiðstöð- inni hf., að Hannover var tryggt fyrir þvi eignatjóni sem varð. „Það tjón sem fellur á DFFU og þannig á Samheija hf. er vegna þess aflataps sem verður á meðan á viðgerð stendur en tryggingar fyrir slíku tjóni tíðkast ekki í útgerð. Leitað hefúr ver- í fyrra en 1999 var metár í rekstri bankans. I frétt frá Fijálsa fjárfestingarbank- anum kemur fram að vaxtatekjur námu 268 m.kr. Hreinar vaxtatekjur, þ.e. vaxtatekjur að frádregnum vaxta- gjöldum, námu 44 m.kr. Aðrar rekstr- artekjur námu 348 m.kr. Hreinar rekstrartekjur námu 392 m.kr. Hannover Tjón Samherja vegna brunans er lík- lega í kringum 30 milljónir, einkum vegna aflataps. ið til færustu og öflugustu aðila um viðgerð á skipinu til þess að hún taki sem stystan tíma. Niðurstaðan er sú að gert verður við skipið í Noregi en ekki er víst hvað viðgerðin tekur langan tíma. Þó er áætlað að skipið verði frá veiðum í 60 daga. Miðað við það mun töpuð framlegð DFFU og Samheija geta numið um 30 millj. króna.“ Fram kemur að dráttarbátur er nú á leiðinni til Islands og verður Hannover dregið til Noregs í lok vikunnar. Á meðan er unnið að því að rífa út ónýtar og skemmdar innréttingar og búnað. Önnur rekstrargjöld námu 33 m.kr. og þar af nam launakostnaður 20 m.kr. Alls vora færðar 25 m.kr. á afskrifta- reikning útlána. Staða afskriflareikn- ings í árslok sem hlutfall af heildarút- lánum nam 3,26%, þar af nam hlutfall almenns afskriftasjóðs af heildarútlán- um 1,5%. Óvaxtaberandi útlán námu 102 m.kr. Útlán í árslok námu 7.584 m.kr. og lækkuðu um 5% frá áramótum. Þrátt fyrir þessa lækkun útlána á fyrsta árs- fjórðungi er gert ráð fýrir að útlán muni hækka á árinu um 12-15%. Hlutabréfaeign nam 1.876 m.kr. og hækkaði um 588 m.kr. frá áramótum. Vanskil útlána lækkuðu mikið á árs- fjórðungnum og námu vanskil í árslok 173 m.kr. og höfðu lækkað um 19% frá áramótum. Vanskil sem hlutfail af heildarútlánum héldu einnig áfram að lækka og námu 2,28%. Eigið fé í árlok nam 2.096 m.kr. og hækkaði um 79 m.kr. frá áramótum. Félagið keypti i byrjun árs eigin hlutabréf og era þau færð til lækkunar á eigin fé. Eiginfjárhlutfall samkvæmt CAD-reglum var 22,16% og lækkaði Utiilega frá áramótum. Frjálsi fjárfestingarbankinn itrekar hins vegar að hagnaður af fiármálastarf- semi er háður sveiflum á fjármagns- markaði hverju sinni. Stjómendur bankans gera ekki ráð fyrir að hagnað- ur á hveijum næstu þremur ársfjórð- ungum verði sambærilegur við hagnað fyrsta ársöórðungsins. Nú stendur yfir samrunaferli við verðbréfafyrirtækið Fjárvang hf. Hluthafafúndur Pjárvangs hf. samþykkti nú sl. fóstudag samran- ann við Frjálsa fjárfestingarbankann. Á fúndi í dag mun hluthafafúndur Frjálsa fjárfestingarbankans greiða atkvæði um samiimann. Tjón Samherja vegna aflataps um 30 milljónir ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 DV HEILDARVIÐSKIPTI 692 m.kr. - Hlutabréf 82 m.kr - Bankavíxlar 447 m.kr. MEST VIÐSKIPTI 0 Eimskipafélag Islands 14,5 m.kr. ö Íslandsbanki-FBA 7,6 m.kr. D Össur 7,0 m.kr. MESTA HÆKKUN O Þormóður rammi-Sæberg 8,00% O Marel 2,22% G MESTA LÆKKUN O Útgeröarfélag Akureyringa 3,51% O Pharmaco 3,23% O Grandi 3,08% Ú RVALSVÍSITALAN 1,16% - Breyting O 1506 Mjög rólegt Það er óhætt að fúllyrða að mjög ró- legt sé á hlutabréfamarkaði um þessar mundfr. Afar lítil viðskipti vora með hlutabréf í gær eða aðeins 82 milljónir. Aðeins tvö félög hækkuðu í verði en öll önnur félög lækkuðu eða stóðu í stað ef viðskipti vora á annað borð með bréf viðkomandi félaga. Gengið á Úrvalsvísitölunni er nú 1506 stig og hefur lækkað um 7% frá áramótum. Hins vegar náði vísitalan um 1850 stig- um í mars og lækkunin frá þeim tima er því 22,8%. Almennt er búist við því að áfram verði rólegt enn um sinn. LJSluá síöastliöna 30 daga 3 íslandsbanki 348.252 i Eimskip 314.874 . Búnaðarbanki 239.170 1C fba 232.630 j C Össur 228.737 ' —T'.i:' sitastliöna 30 daea O Fiskiðjus. Húsavíkur 20% O Samvinnusj. íslands 10 % ; © Delta hf. 9 % © Lyfjaverslun 9% © SR-Mjöl 6% , 'jd ^sm^sod^ O Stálsmiðjan 31 % © Rskmarkaður Breiöafjarðar 26 % © ÚA 25% © Þorbjörn 22% © Tæknival 21 % Efnahagsbati I Japan Efúahagsumsvif í Japan jukust um 2% í mars frá fyrra mánuði, samkvæmt vísitölu viðskiptaumsvifa. Vísitalan hækkaði um 0,3% fyrstu þrjá mánuði ársins, að sögn viðskipta- og iðnaðar- ráðuneytis Japans. Vísitala við- skiptaumsvifa mælir framleiðslu í land- búnaði, verktakastarfsemi, iðnaði, verslun og þjónustu. Marsvísitalan sýndi hækkun á öllum liðum og er það í fyrsta sinn síðan í september 1997. Hækkun vísitölunnar er talin gefa góða vísbendingu um að hagvöxtur á fyrsta ársgórðungi hafi verið um 2%. mrnmzx ■ DOW JONES 10542,55 O 0,79% 1 ♦ Inikkei 16318,73 O 0,41% iSs&P 1400,72 O 0,44% ■ nasdaq 3364,21 O 0,77% FTSE 6035,50 O 0,16% Hdax 6912,96 O 1,09% ÖCAC 40 6094,17 O 1,09% 23.5.2000 kl. 9.15 | KAUP SALA ■ Dollar 76,270 76,650 ; 1S5 Pund 113,050 113,630 ; 1*1 Kan. dollar 50,900 51,220 SuS Dónsk kr. 9,3070 9,3590 ÍÍÍNorsk kr 8,4280 8,4740 j Sænsk kr. 8,3350 8,3810 “t“-jFi. mark 11,6756 11,7458 1 L' Fra. franki 10,5830 10,6466 ; Belg. franki 1,7209 1,7312 O Sviss. franki 44,4800 44,7200 EZShoII. gyllini 31,5014 31,6907 ~";Þýskt mark 35,4939 35,7072 Itl k. líra 0,03585 0,03607 QQ Aust. sch. 5,0450 5,0753 ÚLJPort. escudo 0,3463 0,3483 [jÚjSpá. peseti 0,4172 0,4197 : n*~jjap. yen 0,71410 0,71840 _ írskt pund 88,145 88,674 SDR 100,0900 100,6900 @ECU 69,4200 69,8372 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.