Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2000, Blaðsíða 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 I>V Tilvera Biofrettir Topp 20 í Bandaríkjunum: Yfirburðir risaeðlanna Risaeðlur Disneys höiðu mikla yfirburði í aðsókn um síðustu helgi í Bandaríkjunum og voru með tvöfalt meiri aðsókn heldur en næsta kvikmynd, Gladi- ator, sem náði þó því eftirsótta marki að kom- ast yfir 100 miiljónir dollara í aðsókn og þetta gerist aðeins á þrettán dögum. Sér- fræðingar spá því að aðsóknin að Gladiator muni ekki stöðvast fyrr en við 180 milljón dollara markið. Dinosaur fékk hærri tölu og þegar haft er í huga hvað Disney-fjölskyldumynd- imar eru langlífar búast menn við að aðsóknin fari yfir 200 milfjón dollara. Víst er að Disney-fyrirtækið veitir Road Trip Unglingar í Bandaríkjunum flykktust til aö sjá fjóra stráka feröast 1800 mílur til að hafa uppi á myndbandi. ekki af þeirri upphæð því kostnaður við myndina var óhemju mikill. Opinberlega er gefið upp 135 milljónir dollara, en sérfræðing- amir segja að kostnað- urinn sé nær 200 miilj- ónum, sem gerir mynd- ina að einni dýmstu kvikmynd sem gerð hef- ur verið. Og það þurfti enga stórstjömu til að hífa kostnaðinn upp því aðalpersónan Aladar, er ung risaeðla sem villist frá fjölskyldu sinni og lendir í miklum æv- intýrum. Um helgina var síðan Gladi- ator frumsýnd hér á landi og var mjög góð aðsókn að henni og létu áhorfend- ur vel af henni enda myndin mikið sjónarspil og kraftmikil. -HK ALLAR UPPHÆÐIR I ÞÚSUNDUM BANDARlKJADOLLARA. SÆTI FYRRl VIKA TITIU. {DREIFINGARAÐILI) HELGIN : INNKOMA ALLS: DAGARÍ SÝNINGU O _ Dinosaur 38.854 38.854 3 o 1 Gladiador 19.749 103.140 17 Q _ Road Trip 15.484 15.484 3 O 3 U-571 4.637 64.397 31 O 4 Frequency 4.339 30.370 24 O 2 Battlefield Earth 3.924 18.255 10 o _ Small Time Crooks 3.880 3.880 3 o 6 Center Stage 3.252 9.114 10 o 5 Rintstones in Viva Rock Vegas 2.542 27.834 24 © 8 Screwed 1.752 6.016 10 0 9 Love & Basketball 1.335 24.129 31 © 12 Rules of Engagement 1.164 58.449 45 0 11 Keeping The Faith 1.116 34.022 38 © 13 Erin Brockovich 1.104 120.150 66 © 10 Held Up 1.080 3.445 10 © _ The Big Kahuna 791 1.156 24 © © 17 Rnal Destination 683 50.841 66 16 Return To Me 635 30.062 45 © 15 28 Days 575 35.425 38 © 20 Michael Jordan: To the Max 504 2.183 17 Tveir gaman- leikarar í toppformi Tvær nýjar myndir koma storm- andi inn á myndbandalistann þessa vikuna, ólíkar myndir þótt báðar séu þær áhugaverðar. í efsta sætinu situr gamanmyndin Bowfinger, þar sem gamaleikaramir góðkunnu Steve Martin og Eddie Murphy leiða saman hesta sína. Báðir hófu þeir feril sinn sem „stand-up“ grínistar og hafa átt brokkgengan feril, en þegar þeir ná sér á strik era fáir fyndnari. í Bow- finger ná þeir vel saman í kostulegri grínmynd. í öðru sæti er svo Stir of Echoes. Þetta er spennumynd með dulúðugu ívafi. í aðal- hlutverki er Kevm Bacon. Leikur hann mann sem er viss um það að ung stúlka hef- ur verið myrt í húsinu þar sem hann býr og svífúr andi hennar um húsið. Fer hann á kreik til að friða and- ann og leitar uppi morðingjana. Að öðra leyti er listinn ekki mikið breyttur. Sem fyrr eru í efstu sætum myndir sem hafa verið sýndar í kvikmynda- húsum og þarf að fara í þrettánda sæti list- ans til að finna mynd sem fór beint á mynd- bandamarkaðinn, er það Jacob the Lier, með Robin Williams í aðalhlutverki. -HK Bowfinger Steve Martin og Eddie Murphy fara á kostum í vel heppnaöri gamanmynd. m FYRRI SÆTI VIKA TJHU. (DREIRNGARAÐIU) VIKUR ÁUSTA o _ Bowfinger (sam myndbönd) 1 © _ Stir of Echoes (sam myndböndi 1 Q í Deep Blue Sea isam myndböndi 2 Q 4 The Thomas Crown Affair (skIfan) 2 Q 3 Next Friday (myndformi 3 Q 2 Blue Streak (skífani 5 Q 5 The Bachelor (myndformj 6 Q 6 The Sixth Sense (myndformi 8 Q 7 Drop Dead Gorgeous (háskóubíö) 5 © 9 LÍfe (SAM MYNDBÖND) 7 © 8 Eyes Wide Shut (sam myndbönd) 6 © 10 An Ideal Husband iskífan) 4 © 14 Jakob The Liar (skífani 3 © 15 Mickey Blue Eyes (háskóubíó) 9 M 16 Mifunes Siste Sang igóðar stundir) 2 © 11 Lake Placid (bergvík) 8 0 18 Enemy of My Enemy (sam myndböndi 4 © 12 The 13th Warrior (sam myndbönd) 8 © _ Beautiful People (sam myndbönd) 1 © 17 In Too Deep iskífan) 6 Nýbakaðir listamenn í Laugarnesi Það var mikið um dýrðir í hús- næði Listaháskóla íslands á laugar- daginn þegar útskriftarsýning skól- ans var opnuð. Þetta er í fyrsta skipti sem sýningin er haldin undir merki Listaháskólans en hún var árviss viöburður í starfi forvera hans, Myndlista- og handiðaskólans. Eins og undanfarin ár var margt um manninn á sýningunni enda hefur hennar verið beðiö með mik- illi eftirvæntingu á vori hverju. 1 w DVAIYNDIR EINAR J. Stór dagur Þaö var stór dagur hjá Hjálmari H. Ragnarssyni, rektor Lista- háskólans, og eiginkonu hans, Ásu Richards, á laugardaginn en þá var opnuö fyrsta útskrift- arsýning hins nýja skóla. Tískusýning í Laugarnesi Þorbjörg Valdimarsdóttir, út- skriftarnemi úr textíldeild, stóö fyrir tískusýningu á eigin hönn- un undir þemanu kona. Fékk hún nokkrar mæögur til aö ganga um í flíkum sínum undir dynjandi harmoníkutónlist. Helgi Hjörvar ■*- og frú Helgi Hjörvar borgarfulltrúi lét sig ekki vanta á sýninguna enda var eiginkona hans, Þórhildur Elín Elínardóttir, aö útskrifast úr grafískri hönnun. Hann Valur Frevm^T* 30 Snerta Spjallað um llstina Myndlistarmennirnir Tumi Magnússon og Ingólfur Arnarsson kenna báöir viö Lista háskólann og voru mættir til að viröa fyrir sér afrakstur nemenda sinna ásamt Þor- láki, syni Ingólfs. Námskeið tíl aukinna ökuréttínda hefjast vikulega Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með eftirvagn. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ÖKU ^KOLINN IMJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567 0 300 Pabbi ekki hrif- inn af tattúinu Leikarinn John Voight er ekki beint hrifinn af tattúinu sem dótt- ir hans, hin gullfallega Angelina Jolie, er með á öðnnn upphand- leggnum. Þar stendur Billy Bob, sem er nafn nýs eiginmanns henn- ar. Pabbi óttast að tattúið spilli fyrir kvikmyndaleiknum. Svo er hann ekkert allt of hrifinn af tengdasyninum, Billy Bob Thornt- on. „Ég hef hitt hann en þá stóð ekkert til að hann ætlaði að kvæn- ast dóttur minni,“ segir Voight og viíl sosum ekki segja neitt meira um það. UMBOÐSMAÐUR ALÞINGIS Skrifstofa Umboðsmanns Alþingis er flutt að Álftamýri 7 í Reykjavík. Skrifstofan er opin 9-15 virka daga. Símanúmer 588 1 450, bréfasími 588 2940. Gjaldfrjálst númer 800 6450. «■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.