Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2000, Blaðsíða 15
33 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 200 ekinn í sturtu MYNDIR VÍKURFRÉTTIR Havel á sundi Hér er Havel ásamt samferðafólki. hingað koma mæta gjarnan oftar en einu sinni meðan á dvöl þeirra stendur,“ segir Magnea. Dapur Dani Hún segir eitt og annað skemmti- legt hafa gerst. Fyrir nokkrum vik- um kom upp mál sem snerist um tvítugan Dana og sjötugan ís- lending. Daninn var á ferðalagi hérlendis og að sjálfsögðu brá hann sér í Bláa lónið. Hann var klæddur samkvæmt nýjustu tisku við komuna og skemmti sér konunglega í baðinu. Havel hresstist Vaclav Havel, forseti Tékklands, á sundi í Bláa lóninu. Síðan kom babb í bátinn þegar hann ætlaði að klæða sig eftir hressandi bað. Skápurinn hans var tómur og flnu fótin horfin. Það gekk maður undir manns hönd til að leita að fotum en án árangurs. Það varð úr að starfsfólkið skrapaði saman fótum á hann þar sem sitt .var af hverju tagi. Þannig til reika hélt Daninn ungi dapur í bragði til Reykjavíkur á hótel sitt. Um kvöld- ið þegar allir gestirnir voru farnir uppgötvaði starfsmaður að einn skápurinn var læstur. Masterlykill sem gengur að öllum skápum var tiltækur og þar sem skápurinn var opnaður kom í ljós að í honum var göngustafur, hattur og frakki. Þetta voru föt sem augljóslega voru af eldri manni og við leit i fotunum fundust skilriki. Þegar hringt var heim til hans kom á daginn að hann hafði farið í fötum Danans og staf- laus skilaði hann sér heim. „Okkar kenning er að sjálfsögðu sú að baðið hafl haft svo gífurleg áhrif að hann hafi ekki þurft staf og í samræmi við betra líkamsástand hafl hann talið við hæfi að fara í föt- um sem pössuðu við ástand hans. En gamanlaust þá fékk Daninn fötin sín aftur og sá gamli fékk stafinn sinn og fótin,“ segir Magnea mark- aðsstjóri og skemmtir sér konung- lega við minningarnar um ungan Dana og gamlan íslending. -rt Nýbaöaöur Sá heimsþekkti leikari, Kevin Costner, er hér nýkominn úr baöi í hinu bláa lóni. Hann áritaði fyrir þá sem þess óskuöu og var hinn alþýblegasti. Reykjanesbærergóðurstaður til að halda heimilifjarri ys og þys höfuðhorgarsvæðisins en um leið örskammtfrá stórborgarbragnum. • Áhugavert mannlíf Leikhús, söfn og veitingastaðir skapa skemmtilega stemningu sem vert er að kanna nánar. • Góðir útivistarmöguleikar Stórbrotin náttúra, kraumandi jarðhitasvæði og einstakar náttúruperlur sem koma skemmtilega á óvart. • Fjölbreytt afþreying Uppgangur í ferðaþjónustu hefur alið af sér nýjan heim þar sem saman koma nýir siðir og fjölbreytt afþreying. • Alvöru iþróttabær Aðstaða til íþróttaiðkunar er með besta móti, frábærir golfvellir, sundlaugar, íþróttahús og fýrsta fjölnota íþróttahúsið á íslandi. • Góð samfélagsþjónusta Reykjaneshær hefur lagt metnað sinn í að byggja upp gott samfélag þar sem þarfir íbúanna eru hafðar að leiðarljósi. • Góðir atvinnumöguleikar Sveigjanleiki og sjálfstæði íyrirtækja á Suðumesjum hefur vakið athygli og uppgangur í atvinnulífinu er ekki síst þessum þáttum að þakka. Hér standa menn saman en skapa um leið samkeppni á markaði sem eflt hefur einstaklinga og fyrirtæki öllum til heilla. • Öflugt menntasamfélag Góðir grunnskólar, framsækinn ijölbrautaskóli og öflug miðstöð símenntunar með auknum möguleikum á háskólanámi. í Reykjanesbæ ergott að búa og starfa Markað s- og ATVI N N U MÁLASKRI FSTOFA REYKJANESBÆJAR HAFNARGÖTU 57, 230 REYKJANESBÆ SlMI 421 6700 • FAX 421 6 199 Vefsíða: www.mb.is REYKJANESBÆR Reykjaneshær ...bær, nærrí borg Hvers vegna Reykjanesbær?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.