Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2000, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2000, Blaðsíða 17
EFmnsson sósur ómissandi með grillmat! MIÐVKUDAGUR 24. MAÍ 2000 35 * Samnorrænt rannsóknarverkefni í Sandgerði: Ástfanginn rauðmagi - hjólpar við mengunarrannsóknir og líkamlegt óstand kræklinga er mælikvarði Allir þekkja E.Finnsson sósumar frá Vogabæ og mörgum finnst þær ómissandi með grillmatnum og salatinu. Mundu eftir bragðgóðu E.Finnsson sósunum firá Vogabæ næst þegar þú grillar. \\l// w VOGABÆR 190 Vogar Sími: 424 6525 DV-MYNDIR ÞÖK Saumakarlar Líffræ&ingarnir Jörundur Svavarsson, Jon-Arne Sneli frá Noregi og Rolf Ekelund frá Svíþjóö sauma poka þar sem koma á fyrir grásleppuhrognum. Pokunum er síban komiö fyrir í sjó og fylgst me& hrognunum í því skyni aö mæla áhrif mengunar. um þrátt fyrir aö vera hér í húsi. í fyrra heppnaðist aö frjóvga egg og þessi rauðmagi á eftir að standa sig,“ segir Jörundur. Líffræðingamir þrír setja fijóvguð hrognkelsaegg í grisjupoka á stærð við öskupoka. Pokunum er síðan komið fyrir nálægt hafnarsvæði. „Eftir tiltekinn tíma rannsökum við eggin og mælum öndun þeirra auk þess að skoða ástand þeirra. Þannig áttum við okkur á áhrifúm mengunar," segir Jörundur. Hann segist vona að rannsókninni ljúki á þessu ári. Annað verkefni er einnig í gangi í Fræðasetrinu í því skyni að meta áhrif mengunar. Þar er það kræk- lingur sem notaður er sem mæli- kvarði. Verkið er unnið af Halldóri Pálmari Halldórssyni sem er í meist- aranámi í líffræði imdir handleiðslu Jörundar. „Kræklingur sem er undir meng- unaráhrifum verður slappur á ýms- an hátt. Við mælum með réttum út- búnaði öndun hans og fæðuþörf. Með því að skammta súrefni og þörunga ofan í flösku þar sem kræklingurinn er og mæla síðan það sem skilar sér út sjáum við hve mikið hann étur og hversu mikið hann lætur frá sér af saur. Fari þetta allt í óreglu þá fáum við mælikvarða. Við erum sem sagt að nota líkamlegt ástand kræklings- ins til að átta okkur á áhrifum meng- unar með þvi að mæla hvort dýrin séu undir álagi eða ekki,“ segir Jör- undur. -rt DV, SANDGERÐI: Á Fræðasetrinu í Sandgerði er unn- iö hörðum höndum að því að fá grá- sleppur og rauðmaga til að fjölga sér í kari innanhúss. Ætlunin er að nota ávexti ástarinnar til að rannsaka mengandi áhrif eiturefiia í botnmáln- ingu skipa á lífverur. „Við einbeitum okkur að því að fmna hvaða áhrif eiturefni í botn- málningu skipa hefur á sjávarlífver- ur. Þetta er rannsóknarverkeM sem staðið hefur í fiögur ár,“ segir Jörundur Svav- arsson, sjávar- líifræðingur á Líffræðistofhun Háskóla ís- lands, sem ásamt sænsk- um og norskum kollega vinnur að þessu sam- norræna verk- efhi á Fræða- setrinu í Sand- gerði. Þeir Jon- Ame Sneli frá Noregi og Rolf Ekelund frá Svíþjóð hafa komið árlega í ijögur ár til að vinna að þessu verkefiii sem styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni. „Þessir herramenn dvelja hér í hálfan mánuð til þijár vikur í senn. Við gerum tilraunir í því skyni að finna áhrif þessa mengandi efnis á þroska fisklifrar. Síðustu tvö ár höf- um við rannsakað áhrifm á þroska þorsklirfar en nú höfúm við víkkað verkefnið út og skoðum áhrifm á þroska hrognkelsaeggja og seyða,“ segir hann. Líffræðingamir þrír hafa náð að láta rauðmaga fijógva grá- sleppuegg eftir að einu sinni hafði hrygning mistekist vegna þess að rauðmaga vantaði til að fulikomna verkið. Siðan tókst að útvega rauð- maga til verksins og þess er beðið að rétt atburðarás hefjist í keri þar sem Kræklingar á gjörgæslu Halldór Pálmar Halldórsson er í meistaranámi í líffræ&i. Hann gerir tilraunir á kræklingum í því skyni a& mæla áhrif mengunar á dýrin. Sérhannaö tæki sýnir hva&a áhrif súrefnisskortur hefur á kræklinginn me& því a& mæla hve miki& æti hann innbyr&ir. Hér er Halldór Al- mar ásamt Jörundi lærimeistara sínum. hann heldur til ásamt tveimur grá- sleppum. Hrygningar bebib „Rauðmaginn er yflrleitt mjög þægilegur með að sinna sínum skyld-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.