Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Page 1
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 37 > n’JHlLAR Langur A-Benz á næsta ári Bls.43 Maí skoðun- armánuður bifhjóla I reglugerð um skoðun öku- tækja er íjallað um hvenær færa skuli ökutæki til skoðunar. Al- mennu regluna með endastafmn þekkja flestir en rétt er að vekja athygli á tveimur sértilfellum þar sem þær eiga við í þessum mán- uði sem senn er á enda runninn. Einkamerki Sé seinasti stafur einkamerkis með tölustaf ræðst skoðunarmán- uður af honum en sé seinasti staf- ur bókstafur jafhgildir hann 5 sem seinasta tölustaf. Skoðunar- mánuður þeirra ökutækja er því maí. Tveggja mánaða fresturinn gildir þar jafnt sem annars stað- ar. Bifhjól Öll bifhjól, þar með talin létt bifhjól, skal færa til skoðunar fyr- ir 1. júlí ár hvert, óháð seinasta tölustaf í skráningarmerki. Því þurfa öll skráð bifhjól á landinu, hátt í tvö þúsund talsins, að fara í skoðun á vormánuðum. Margir hafa hins vegar haldið að séu þeir með háa tölu aftast sleppi þeir við að fara með tæki sin til skoðunar þar sem þeir leggja þeim yfir vet- urinn. -NG Belgskynjari í framsætinu Vigt sem greypt er í farþegasætiö frammi í Ford Taurus 2000 tekur iíknarbelginn þar fram af úr sambandi ef farþegi í sætinu er undir 17 kílóum. Þessi tækni er enn endurbætt í nýjasta Fordinum, Windstar, sem frumkynntur var vestan hafs nýlega. Nú tekur skynjarinn í framsætinu líka tillit til þess hvernig viö- komandi farþegi situr, hvort hann er meö bílbeltiö spennt og einnig hvernig ökumaöurinn situr í sínu sæti. Allt þetta er reikn- aö saman meö leifturhraöa og boriö saman viö höggþunga árekstursins. Niöurstaöan ræöur því síöan hvort líknarbelgurinn sprengist út eöa ekki. -SHH Fiat Punto Sporting - snaggaralegur bíll sem leynir á sér. Ford Focus 2,0 Trend - tveggja dyra útfærslan fer Focus ágætlega. Ford Focus 2,0 Trend er sfærri en Fiat Punto Sporfing og meiri bíll sem slíkur, kosfar enda meira. Varasamt er að bera þessa tvo bíla beinlínis saman þrátt fyrir ofangreind lík- indi milli þeirra, enda eru þeir hvor sinnar stærðar og ætlaðir til mismunandi þarfa. En báðir hafa nokkuð til síns ágætis eins og fram kemur í nánari umfjöllun um þá hér í blaðinu. í dag segjum við frá tveimur bílum sem eru sinn í hvor- um stærðarflokknum en hafa þó margt sameiginlegt. Báöir eru aflmiklar sportút- færslur af vinsælum heimilisbflum, báðir eru aðeins tveggja hurða og með hlera aö aftan, báöir hafa fengið fjórar stjörnur í árekstraprófum NCAP. Bls.44 Bls. 38 Hvar er best aö gera bílakaupin? BÍLAÞING HEKLU Nvryie-r e-íft í notu^vryi t>ílurv\l Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 1. VW Golf 1,6, f.skrd. 02.04 1998, ekinn 20 þ.,ssk., grænn. Verð 1.430 þús. 2. VW Passat 1,8, f.skrd. 16.05. 1997, ekinn 60 þ., bsk., blár. Verð 1.495 þús. 3. VW Passat 1,8 skutbíll, f.skrd. 20.11. 1998, ekinn 26 þ., bsk., svartur.Trendline- innr., sóllúga, spoiler, álfelgur. Verð 2.190 þús. 4 MMC Pajero 3,0, f.skrd. 18.09. 1998, ekinn 24 þ., ssk., rauður/grár, 32' breyting, sóllúga, vindskeið, leður, dráttarkúla. Verð 3.050 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 5. VW Vento GL 1,6, f.skrd. 31.01.1997, ekinn 48 þ., bsk., blár, aukagangur af dekkjum á felgum. Verð 1.250 þús. 6. AUDI A4 Avant 1,8 skutbfll, f.skrd. 19.12. 1996, ekinn 30 þ., ssk. silfurl., viður í mælaborði, álfeígur. Verð 1.890 þús. www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.