Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 5
24 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2000 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2000 25 Sport Sport Einkunnagjöf DV-sport KR-Leiftur 1-0 KR (4-4-2) Kristján Finnbogason, 3, Siguður Öm Jónsson, 4, Þormóður Egilsson, 5, David Winnie, 4, Bjarni Þorsteinsson, 3, Arnar Jón Sigurgeirsson, 3, (70., Sigþór Júlíusson, 2), Sigursteinn Gíslason, 4, Þórhallur Hinriksson, 3, Einar Þór Daníelsson, 3, (78., Haukur Ingi Guðnason, 3) Guðmundur Benediktsson, 3, (76., Þorsteinn Jónsson, 4), Andri Sigþórsson, 4. Leiftur (4-5-1) Jens Martin Knudsen, 3, Hlynur Birgisson, 5, Steinn V. Gunnarsson, 4, Páll V. Gíslason, 3, Þorvaidur Guðbjörnsson, 3, Sámal Joensen, 2, (89., Alexander da Silva, -) Sergio Macedo, 2, Albert Arason, 2, (80., Hlynur Jóhannsson, -), Jens Erik Rasmussen, 3, (78., Hörður Már Magnússon, -), Alexandre Santos, 2, Örlygur Helgason, 4. Stjarnan-Fram 0-2 Stjarnan (4-4-2) Zoran Stojadinovic 3, Ólafur Gunnarsson 3, Rúnar Páil Sigmundsson 3, Zoran Stoijic 2 (73., Bemharður Guðmundsson 2), Vladimir Sandulovic 4, Ásgeir Ásgeirsson 2, Veigar Páll Gunnarsson 3, Boban Ristic 3, Valdimar Kristófersson 3, Ragnar Ámason 4, Friðrik Ómarsson 2 (75., Garöar Jóhannsson 3). Fram (4-4-2) Fjalar Þorgeirsson 3, Ingvar Ólason 3, Ásgeir Halldórsson 3, Valur Fannar Gíslason 4, Ágúst Gylfason 4, Steinar Guðgeirsson 4, Hilmar Björnsson 4, Kristófer Sigurgeirsson 4 (88., Viðar Guðjónsson -) Sigurvin Ólafsson 4, Baldur Knútsson 3, fvar Jónsson 3 (64., Ásmundur Amarsson 3). ÍBV-Keflavík 5-0 ÍBV (4-4-2) Birkir Kristinsson 3, Hjalti Jóhannesson 4, Hlynur Stefánsson 4, Kjartan Antonsson 5, Páll Guðmundsson 3, Goran Aleksic 3, Momir Mileta 4, Hjalti Jónsson 3, Ingi Sigurðsson 5, Steingrimur Jóhannesson 4, Allan Mörköre 3. Keflavík (4-4-2) Gunnleifur Gunnleifsson 4, Hjörtur Fjeldsted 2, Jakob Jónharðsson 3, Liam O’Sullivan 3, Ragnar Steinarsson 3, Hjálmar Jónsson 2, Gunnar Oddsson 3, Gestur Gylfason 2, Zoran Ljubicic 2, Guðmundur Steinarsson 3, Kristján Brooks 2. Grindavík-ÍA 1-0 Grindavík (4-4-2) Albert Sævarsson 4, Ray Jónsson 4, Guðjón Ásmundsson 3, Goran Lukic 2 Óli Stefán Flóventsson 3, Paul McShane 4, Sinisa Kekic 4, Scott Ramsey 3 ( 82., Sverrir Þór Sverrisson -) Róbert Sigurðsson 2, Ólafur Öm Bjamason 3, Zoran Djuric 4. ÍA (4-4-2) Ólafur Þór Gunnarsson 3, Sturlaugur Haraldsson 3, Pálmi Haraldsson 3, Gunnlaugur Jónsson 5, Reynir Leósson 3, Jóhannes Harðarson 3, Alexander Högnason 3, Haraldur Hinriksson 3 (58., Andri Karvelsson 2) Baldur Aðalsteinsson 2 (46., Grétar Steinsson 3) Hálfdán Gíslason 2 (67., Hjörtur Hjartarson 3), Kári Steinn Reynisson 3. Einkunnaskali DV-Sport 6.......................Stórkostlegur 5........................Mjög góður 4...............................Góður 3.........................í meðallagi 2 .............................Slakur 1.......................Mjög lélegur .............Takmörkuð þátttaka Á viö um einkunnir leikmanna, dómara og gœói leikjanna sjálfra. ^ Stjarnan skoraði loks fyrsta markið, eftir tæpar 360 minútur: Isinn brotinn - hjá Fram sem vann fyrsta leik sumarsins í Garöabæ Framarar lönduðu sln- um fyrsta sigri á íslands- mótinu í knattspymu þegar þeir lögðu Stjöm- una, 1-2, í Garðabæ í gærkvöld. Segja má að ísinn hafl verið brotinn í tvennum skilningi í gær, í fyrsta lagi með sigri Framara og í öðru lagi að Stjörnu- menn skoruðu sitt fyrsta mark á mótinu eftir að hafa reynt í tæpar 360 mínútur. Sigur Framara hefur vafalaust mikið sálfræðilegt gildi eftir magra uppskem í fyrstu þremur leikjunum á und- an. Sýndu á sér nýjar hliöar Framarar voru mun beittari aðilinn í fyrri hálfleik og liðið var að sýna á sér hliðar sem ekki sáust í leikjunum á undan. Boltinn gekk vel og sóknarleikurinn var mun markvissari en Stjömumanna. Kristófer Sigurgeirsson opnaði markareikning Safa- mýrarliðsins á 28. mín- útu með góðu vinstri fót- ar skoti úr teignum eftir að vörn Stjörnumanna hafði mistekist að hreinsa boltann frá. Sex mínútum síðar kom annað markið og var sérlega vel að því staðið að hálfu Sigurvins Ólafssonar. Hann lét boltann vaða á markið af um 20 metra færi og hafnaði boltinn í blá- hominu vinstra megin. Fyrri hálfleikur var eign Framara en Stjörnu- menn ógnuðu gestunum lítið sem ekkert. Fram bakkaöi full- mikiö í síðari hálfleik vökn- uðu Stjömumenn til lífs- ins, gerðust ágengari á meðan að Framarar virt- ist sætta sig fenginn hlut og bökkuðu fullmikið um tíma. Boban Ristic komst tvívegis í góð færi en í bæðin skiptin fór boltinn naumlega fram- hjá markinu. Veigar Gunnarsson var síðan fyrir opnu markinu en skaut yfir. Varamaður- inn Garðar Jóhannsson skoraði síðan fyrsta mark Stjömunnar á mót- inu á lokamínútu leiks- ins með hörkuskoti úr vitateignum. Veröskuldaö Á heildina litið má segja að sigur Framara hafi verið verðskuldaður. Liðið er að rétta úr kútn- um og leikur liðsins var heildsteyptari en áður. Valur Fannar Gíslason, Sigurvin Ólafsson og Steinar Guðgeirsson voru bestu menn Fram- ara. Ágúst Gylfason og Hilmar Bjömsson áttu sína spretti og sömuleið- is Kristófer Sigurgeirs- son. Ekki reyndi mikið á Fjalar Þorgeirsson í markinu en hann var samt öryggið uppmálað þegar á reyndi. Stjaman sýndi þegar á leið leikinn að hún hefur burði til að bíta frá sér. Þó er alveg ljóst að liðið þarf að halda vöku sinni því erfitt sumar bíður liðsins. Ragnar Ámason og Vladimir Sandulovic vom bestir í liði Stjörn- unnar. Veigar Gunnars- son vann vel og Boban Ristic er hættulegur frammi en verður að nýta færin sem hann fær betur. Á réttri leiö „Ég var sérlega ánægð- ur með fyrri hálfleikinn og viö réðum gangi hans. Liðið gerði oft ágætis- hluti í síðari hálfleik. Þetta var sanngjam sig- ur og mér sýnist liðið tví- mælalaust vera á réttri leið,” sagði Guðmundur Torfason, þjálfari Fram, í samtali við DV eftir leik- inn. -JKS Stjarnan-Fram 1-2 Hálfleikur: 0-2 Leikstaður: Stjömuvöllur Áhorfendur: 440. Dómari: Rúnar Steingrímsson (4). Gœði leiks: 3. Gul spjöld: Vladimir Sandulovic, Valdimar Kristófersson (Stjömunni) SkoU 10-13. Horru 9-5. Aukaspyrnur fengnar: 8-9. Rangstöður: 3-5. Mörkin: 0-1 Kristófer Sigurgeirsson (28., meö skoti úr teig eftir sendingu Hilmars Björnssonar), 0-2 Sigurvin Ólafsson (34., með hörkuskoti af 20 metra færi), 1-2 Garðar Jóhannsson (89., með skoti úr teig eftir hafa fengið boltann óvænt). Maöur leiksins: Valur Fannar Gíslason, Fram Annað tap ÍA í röð - fyrsti sigur Grindavíkur á Skagamönnum Mikil barátta einkenndi leik Grindavíkur og ÍA í Grindavik í gærkvöld og fór minna fyrir knatt- spyrnunni. Heimamenn stóðust all- ar árásir gestanna, náðu að gera eitt mark og annar ósigur Skaga- manna í röð var staðreynd. ÍA sótti mikið lengst af fyrri hálfleik og gestgjafarnir máttu þakka markverði sínum, Albert Sævarssyni, að þeir lentu ekki undir um miðjan hálfleikinn þegar hann varði glæsilega skot Alexand- ers Högnasonar sem stóð óvaldað- ur í miðjum vítateig. Það var reyndar einkennandi fyrir leikinn að miðjumaður skyldi eiga besta færi Skagamanna, þvi mjög lítið kom út úr sóknarmönnum liðsins. Þeir fáu boltar heimamanna sem nálguðust mark ÍA framan af leik lentu flestir í klónum á hinum geysisterka Gunnlaugi Jónssyni vamarmanni, sem bar af á vellin- um en frammistaða hans litaðist þó af því að hann fékk tvö gul spjöld á skömmum tima og þurfti að víkja af velli undir lok leiks. McShane réö úrslitum í síðari hálfleik tóku heima- menn heldur betur við sér undan vindinum og sýndu á stundum skemmtileg tilþrif. Þau tilþrif náðu hámarki sínu þegar Sinisa Kekic sendi skemmtOega sendingu á Scott Ramsay sem sendi boltann glæsilega framhjá varnarmönnum ÍA á Paul Mcshane sem skoraði auðveldlega framhjá ólafi Þór Gunnarssyni í marki ÍA. Eftir þetta róaðist leikurinn svo- lítið en eftir að Gunnlaugi var vís- aö af velli undir lokin hófu Skaga- menn mikla pressu en Grindavík- urvömin bjargaði sér út úr þeim vanda. Pressa ÍA varð til þess að vörn þeirra opnaðist hættulega mikið og Óli Stefán Flóventsson fékk gullið tækifæri tU að auka muninn en brenndi af á ótrúlegan hátt fyrir opnu marki, örfáum sekúndum fyrir leikslok. -ÓK 0 V - < LANDSSÍMA ^DEILOIN 2000 KR 4 3 0 1 6-3 9 fBV 4 2 2 0 10-3 8 Fylkir 4 2 2 0 9-3 8 Grindavik 4 2 2 0 6-2 8 Keflavík 4 2 1 1 6-9 7 ÍA 4 2 0 2 2-3 6 Fram 4 1 1 2 3-6 4 Breiðablik 4 1 0 3 6-9 3 Stjaman 4 0 1 3 1-5 1 Leiftur 4 0 1 3 3-9 1 Markahæstir: Guömundur Steinarsson, Keflavík 5 Allan Mörköre, ÍBV . . 3 Andri Sigþórsson, KR 3 Guðmundur Benediktsson, KR . . 3 Hreiðar Bjarnason, Breiöabliki . . 3 Paul McShane, Grindavík . 3 Sævar Þór Gíslason, Fylki 3 Ólafur Þórðprson, þjálfari IA: „Það gekk ekki eftir við settum upp fyrir leikinn, við töpuðum honum en ætluöum að vinna. En svona er fót- boltinn. Sóknin hjá okkur var bitlaus með öllu. Þetta er nokkuð sem alltaf er verið að æfa en markaskorarar verða ekki til á einum degi. Seinni hálfleikurinn var mjög slakur af okk- ar hálfu, viö lögöumst á hælana og gáfum eftir. Við áttum aö fá tvær vítaspymur, það var tvisvar hendi, það er alveg klárt. Þegar leikurinn verður skoðaöur á myndbandi mun það sjást greiniiega." Milan Jankovic, þjálfari Grindavíkur: „Ég er mjög ánægður með sigurinn en þó sérstaklega það að hafa unnið ÍA í fyrsta skiptið, mér tókst það ekki sem leikmaður en það tókst núna. Viö höfum sýnt það undanfarið að við getum spilað fótbolta og það sem best er, er aö sjálfstraustið er fyrir hendi hjá liðinu. Leikmennirnir viija kannski stjórna of mikið stundum en liöiö smellur mjög vel saman.“ -ÓK Grindavík - Hálfleikur: 0-0 Leikstaóur: Grindavíkurvöllur Áhorfendur: 1050. Dómari: Egill Már Markússon (3). Gœði leiks: 2. Gul spjöld: Gunnlaugur Jónsson 2 (Grindavik), Zoran Djuric (ÍA) Rautt spjald: Gunnlaugur Jónsson (ÍA) á 89. mín fyrir tvö gul spjöld á 2 mínútum. Skot: 6-9. Horn: 2-8. Aukaspyrnur fengnar: 17-16. Rangstöóur: 2-3. Markið: 1-0 Paul McShane (57., með skot frá vítateigspunkti eftir stungusendingu frá Scott Ramsay). Maður leiksins: Gunnlaugur Jónsson, ÍA *r2. DEILD KARLA Úrslit í 3. umferð Selfoss-HK..................3-1 Tómas Ellert Tómasson, Siguröur Þorvarðarson, Mikael Nikulásson - Henrý Þór Reynisson. Afturelding-Leiknlr R.......2-0 Davíö Hreiðar Stefánsson 2. KÍB-KVA.....................2-1 Jón Steinar Guömimdsson, Pétur Jónsson. Léttir-KS...................1-2 Kjartan Kjartansson - Ragnar Hauksson 2. Þór Ak.-Víðir...............2-0 Pétur Kristjánsson, Leifur Guðjónsson. Staöan eftir 3 umferðir Þór Ak 3 3 0 0 7-1 9 KÍB 3 3 0 0 7-2 9 Selfoss 3 2 0 1 9-3 6 KS 3 2 0 1 5-5 6 Afturelding 3 1 2 0 5-3 5 Víðir 3 1 1 1 64 4 KVA 3 0 1 2 2-5 1 HK 3 0 1 2 3-7 1 Léttir 3 0 1 2 3-9 1 Leiknir R. 3 0 0 3 1-6 0 Indiana 3-2 yfir gegn New York: Best í stuði Indiana Pacers sigraði New York Knicks, 88-77, i undanúr- slitum NBA-körfuboltans í fyrr- inótt. Staðan í einvígi liðanna er, 3-2, fyrir Indiana sem nægir því einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum keppninnar. Travis Best skoraði 24 stig fyr- ir Indiana í nótt, Jalen Rose 18 stig og Reggie Miller 16 stig. Hjá Knicks var Allan Houston stiga- hæstur með 25 stig og Patrick Ewing, sem lék að nýju meö liðinu, skoraði 13 stig. Portland tekur á móti Los Angeles Lakers í nótt en staðan þar er 3-2 fyrir Lakers en það lið fer áfram sem vinnur íjóra leiki. -ÓHÞ/ÓÓJ Sigurvin Ólafsson, Framarí, reynir hér aö skora úr aukaspyrnu gegn Stjörnunni í gær. A innfelldu myndinni berjast Ásmundur Arnarsson, Framari og Ólafur Gunnarsson, Stjörnumaöur, um boltann. DV-myndir Hilmar Þór KR-ingar hafa aldrei tapaö fyrir Leiftri í vesturbænum og enn fremur leikiö tíu heimaleiki í deildinni í röð í vesturbænum án þess að tapa og unnið átta þeirra, þar af þá fjóra síðustu. Garðar Jóhannsson, Stjömumaður, til hægri, náði loks að enda bið Garðbæinga eftir marki i efstu deild. Þegar Garð- ar skoraði fyrsta mark Stjömunnar í gær í sum- ar hafði liðið leikið í 532 mínútur í efstu deild án þess að skora. Stjaman komst með þessu i 5. sæti á metalista tíu liða efstu deildar en Skagamenn sitja þar áfram einir í efsta sæti því þeir léku í 588 mín- útur 1981 án þess að skora. Grindvíkingar brutu blað í leikjasögu sinni gegn Skagamönnum á tvennan hátt. Grindavíkurliðið hafði ekki náð að vinna ÍA í tíu deildarleikjum í efstu deild og enn fremur aldrei náð að halda hreinu gegn Skagamönnum. Skaga- menn unnu níu fyrstu deildarleiki sína gegn Grindavík en hafa aðeins fengið eitt stig út úr tveimur þeim síðustu. Eyjamenn unnu Keflavík fjórða árið í röð í Eyjum í gær og hafa nú skorað 15 mörk gegn einu í síðustu fjórum viður- eignum liðanna á Hásteinsvelli. m Páll Guólaugsson, þjálfari Keflavíkur, til vinstri, stjórnaði liði í þriðja sinn á Hásteins- velli og mátti þola enn eitt tapið. Lið hans hafa tapað öllum þremur leikjunum og lið undir hans stjórn hafa enn ekki náð að skora í Eyj- um en þess í stað fengið á sig 12 mörk. -ÓÓJ gegn þrjú hafa < LANDSSfHA ^DEILDIN 3000 KR-vörnin er víst ekki fúllkomin nema ef fyrirlið- inn Þormóður Egilsson er í miðju hennar. KR-ing- ar hafa þannig enn ekki fengið mark á sig í þeim þremur leikjum sem Þor- móður hefur verið með en hann gat ekki leikið með Keflavík. Þá fékk KR á sig öll þau mörk sem andstæðingar liðsins skorað í sumar. Storskotahrið - hjá Eyjamönnum sem unnu fyrrum topplið Keflavíkur, 5-0 Eyjamenn settu á svið stórskotahríö í seinni hálfleik og slógu Keflvíkinga af toppnum með 5-0 sigri í Vestmannaeyjum í gær. Strekkingsvindur úr vestri setti nokkurn svip sinn á leikinn og léku gestirnir úr Keflavík undan vindinum í fyrri hálfleik. Það kom þó ekki í veg fýrir það að ÍBV skor- aði fyrsta markið eftir aðeins um einnar minútu leik og virtist sem Keflvikingar væru enn að undirbúa leikinn inni í bún- ingsklefa, slíkur var sofandahátturinn. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var aðallega um miðjuþóf að ræða og ekki litu mörg færi dagsins Ijós. Besta færið fékk Færeyingur- inn í liði ÍBV, Allan Mörköre, þegar hann fékk ágæta sendingu inn fyrir vöm Keflvík- inga en á óskiljanlegann hátt tókst honum að skjóta hátt yfir mark gestanna. Tvö mörk á fyrstu þremur Það voru ekki liðnar nema 38. sekúndur þegar fyrsta mark seinni hálfleiks var skor- að og aftur virtust gestimir skilja hausinn eftir inn í búningsklefunum. Á meðan Kefl- víkingar vom að átta sig á stöðunni bættu Eyjamenn aftur við marki. Staöan eftir þriggja mínútu leik í seinni hálfleik orðin 3-0 og leikurinn nánast búinn fyrir Keflvik- inga. Kristján Brooks átti hættulegan skalla að marki á 60. mínútu sem Birkir Kristinsson átti fullt fangi með að verja. En fimm min- útum síðar fékk Gestur Gytfason sitt annað gula spjald fyrir að taka boltann viljandi með hendi og þar með fuku vonir Keflvík- inga út í veður og vind. Hver stórsóknin rak aðra hjá ÍBV eftir þetta en það var svo eftir glæsilegan einleik Momir Mileta hjá tBV að hann var felldur innan teigs og úr vitaspyrnunni skoraði Steingrimur Jóhann- esson. Momir var svo aftur á ferðinni 8 mínútum fyrir leikslok þegar hann átti sannkallað þrumuskot sem Gunnleifur Gunnleifsson i marki Keflvíkinga varði meistaralega. Eyjamenn náðu svo að bæta við einu marki áður en yfir lauk. Eyjamenn góöir Eyjamenn voru góðir i gær, vamarleikur liðsins var sterkur, sérstaklega í seinni hálf- leik og miðjumenn liðsins með þá Inga Sig- urðsson og Momir I fararbroddi náðu að skapa mikinn usla með hættulegum send- ingum á framherja ÍBV. Keflvíkingar mega hins vegar gera töluvert betur ætli liðið sér að vera í toppbaráttunni og sérstaklega var vamarleikur alls liðsins lélegur, ekki bara vömin. Þrátt fyrir mörkin funm var Gunn- leifur í markinu besti leikmaður liðsins og segir það meira en mörg orð. Ingi Sigurðsson sagði eftir leikinn aö ÍBV-liðið væri að ná saman. „Þetta small hjá okkur í dag og maður fann sig vel þegar liöinu gengur svona vel. Við vorum stað- ráðnir í að byrja leikinn vel og ætluðum að læra á siðasta leik við Fram á útivelli þar sem við áttum að klára leikinn enda held ég að við höfum gert það mjög vel. Við byrj- uðum báða hálfleikina mjög vel, skomðum þama tvisvar eftir mínútu og svo aftur eft- ir þijár mínútur í seinni hálfleik og þar með var leikurinn búinn fyrir þá. Á heima- velli fær enginn neitt gefið enda hefur ver- ið mikill kraftur í okkur héma heima und- anfarin ár og við skorum mikið í byrjun leikjanna. Keflvíkingamir vom hins vegar óvenjudaprir í dag og ég trúi ekki öðm en þetta hafi verið eitt það allra daprasta hjá þeim í sumar.“ Byrjuöum afspyrnuilla Páll Guðlaugsson, þjálfari Keflvíkinga, var auðvitað mjög ósáttur eftir leikinn. „Við byrjum leikinn náttúrlega afspymu- illa, sérstaklega vamarlega séð og gefum þeim þama eitt mark sem kom upp úr engu nánast. Sama var í seinni hálfleik, við spilauðum þokkalega úti á vellinum en varnarlega vorum við bara í öðmm heimi. Ég held að þetta hafi ekki verið einbeit- ingarleysi, frekar held ég, þó ég ætli ekki að vera með neinar afsakanir, að það sé of stutt fyrir okkur milli leikja og ég held að menn hafi verið andlega þreyttir í kvöld. Þetta bara gerðist." Þú komst hingað í fyrra með Leifturslið- ið og tapaðir eins, er ekkert orðið leiðinlegt fyrir gamla Eyjamanninn að koma á heim? „Nei, nei það er aldrei leiðinlegt að koma til Eyja. Það er bara leiðinlegt að skíttapa svona eftir fimm vamarmistök. Þetta var bara ekkert flóknara en það. Nú er frí i nokkra daga og við höldum áfram að taka einn leik fyrir í einu og sjáum svo til.“ -JGI IBV - Keflavík 5-0 Háifleikur: 1-0 Leikstaður: Hásteinsvöllur Áhorfendur: 500. Dómari: Bragi Bergmann (2lGœði leiks: 3. Gul spjöld: Kjartan, Allan (IBV), Liam, Gestur 2, Guömundur (Keflavik) Rautt spjald: Gestur Gylfason, Keflavik Skot: 14-7. Horru 4-4. Aukaspyrnur fengnar: 13-10. Rangstöður: 7-1. Mörkin: 1-0 Ingi Sigurðsson (1., eftir fyrirgjöf frá Hjalta Jóhannessyni), 2-0 Allan Mörköre (46., eftir sendingu frá Steingrími Jóhannessyni), 3-0 Goran Áleksic (48., eftir innkast frá hægri, skalla Hlyns Stefánssonar og sendingu Steingríms), 4-0 Steingrímur Jóhannesson (78., víti sem Momir Mileta fiskaði), 5-0 Jóhann Möller (89., eftir fyrirgjöf frá Inga Sigurðssyni og skallasendingu Steingríms). Maður leiksins: Kjartan Antonsson, ÍBV Toppurinn - að vera í einröndóttu - KR á toppinn KR-ingar unnu 1-0 sigur á Andri Sigþórsson sem var afar Leiftri í fyrsta heimaleik sín- um í vesturbænum í ár og jafn- framt fyrsta sigurinn í ein- röndótta búningnum umdeilda sem þeir vígðu í tapleiknum gegn Keflavík á dögunum. Sigurinn kom Vesturbæjar- liðinu á topp Landssíma- deildarinnar á nýjan leik. KR-völlurinn sem var lagð- ur á ný í vetur, var laus í sér og ósléttur og gaf lítil færi á skemmtilegum fótbolta og þrátt fyrir að fjörugar upphafsmín- útur bentu til markaleiks tók við aðeins miðjuþóf og lítið var um skemmtilegan sóknarbolta. KR-ingar nýttu sér kæru- leysi Jens Martins Knudsen spilandi þjálfara Leifturs til þess að skora sigurmarkið en hefðu getað bætt við fleiri mörkum og þá sérstaklega óheppinn uppi við markið þrátt fyrir að sýna góð tilþrif við að koma sér í færin. Leiftursmenn náðu vissu- lega að komast fyrir lekann frá því í leiknum gegn Breiðabliki og í liðinu eru margir flinkir spilarar en liðið vantar aftur á móti allan höggþunga í sókn- irnar og KR-vörnin lenti ekki mikið í vandræðum með Leift- urssóknina að þessu sinni. Þormóður Egilsson klippti Alexandre Santos algjörlega út úr leiknum og stóð sig mjög vel en KR-vömin með Þormóð inn- anborðs hefur ekki enn fengið á sig mark í sumar. Hjá Leiftri var Hlynur Birg- isson margra manna maki í vöminni og fékk góðan stuðn- ing þar frá Steini V. Gunn- arssyni. -ÓÓJ KR-Leiftur 1 Hálfleikur: 1-0 Leikstaður: KR-vöIlur Áhorfendur: 1644. Dómari: Garðar örn Hinriksson (4). Gceði leiks: 3. Gul spjöld: Engin. Skot: 16-11. Horiu 4-4. Aukaspyrnur fengnar: 11-16. Rangstöóur: 5-2. Mörkin: 1-0 Guðmundur Benediktsson (31., með skutluskalla eftir fyrirgjöf Einars Þór Danielssonar frá vinstri). Maöur leiksins: Hlynur Birgisson, Leiftri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.