Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Blaðsíða 2
16 Sport Þeir voru hressir með fenginn úr Blöndu í gær þegar DV-Sport bar aö garöi. Akureyringarnir á myndinni sjást hér meö fimm fyrstu laxana úr Blöndu. DV-myndir G. Bender - laxar á land fyrsta veiðidaginn Reynisson, formaöur veiði- félagsins Flugunnar á Akureyri, en hann veiddi fyrsta fiskinn í Blöndu þetta sumarið. Vatnið lítið „Ég var að vona að fyrsti laxinn tæki fluguna hjá mér en þetta er svona í veiðinni. Vatnið er mjög lítið í Blöndu núna en þrátt fyrir það _____ höfum við ekki séð mikiö af físki, sagði Hannes Ragnar. Blanda laxa fyrir hádegi í gær, opnunardaginn veiðimenn við Blöndu í gærkvöld hafði áin vaxið um helming og orðin mjög lituð, enda var þá búið að hleypa úr virkjunarlóninu. Laxinn kominn í Langá „Við erum búnir að sjá fyrstu laxana og það var ekki leiðinleg sjón,“ sagði Ingvi Hrafn en fjóra eftir hádegi. Laxamir voru frá 8 upp i 14 pund og veiddust flestir á Devon og maðk. Þegar DV ræddi við Gunnar Bender og Stefán Kristjc _________ Jónsson, leigutaki Langár á Mýrum, í samtali við DV í gærkvöld. „Þetta voru tveir vænir fiskar og það verður spennandi að opna ána,“ sagði Ingvi Hrafn. „Laxinn tók maðkinn í fyrsta kasti og ég var snöggur að landa honurn," sagði Hannes Ragnar Hannes Ragnar Reynisson, formaöur Flugunnar, með fyrsta laxinn úr Blöndu á þessu sumrí. Laxinn vó 9 pund og tók maðkinn í fyrsta kasti. ujjjjEin] leikur -* ___ 1. Einn frægasti markvörður heims í knattspyrnu þjálfar núna eitt liðanna sem keppir í úrslitakeppninni í sumar, hvað heitir hann? _ 2. Eitt liðanna 16 sem keppa í úrslitum EM í sumar lék í sama riðli og Islendingar í undankeppninni. Hvaða lið var það. 3. Norðmenn eiga þrjá sterka framherja sem allir leika með enskum liðum, einn þeirra spilar með Manchester United, hvað heitir'hann? 4. Landsliðsþjálfari Spánverja, Jose Antonio Camacho, Sendist til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merict: DV-Sport „Euro 2000 leikur" Nafn: Póstfang: lék í hálfan annan áratug með einu frægasta liði heims, hvað heitir félagið? 5. í hvaða sæti urðu fslendingar í riðlakeppni Evrópumótsins? 6. Hve oft hafa Þjóðverjar orðið Evrópumeistarar landsliða í knattspyrnu? Svarseðill C ^varfðu spumingunum og~þú átt V mnaumika a alaesileaum vmnmaum Sími: Ert þú... já nei Áskrifandi að SÝN? I I I I Áskrifandi að DV? |--1 |----1 1. f~1 Ray Clemmence 3. nsteffen Iversen 5. f [2. sæti 1 nsepp Maier noie Gunnar Solskjær Q4. sæti 1 |~jDino Zoff QTore Andre Flo []5. sæti 1 2. | QÚkraína 4. ÖReal Madríd 6. n Þrisvar sinnum. CO Frakkland [~iLazio |~|Einu sinni 1 ÖSlóvenía |~lRayo Vallecano □ Tvisvar sinnum + ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 2000 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNf 2000 Sport Patrekur er klár Patrekur Jó- hannesson kenndi sér einskis meins á æf- ingu lands- liðsins í handknatt- leik í gær. Patrekur lék ekki með gegn Tékk- um ytra í síð- ustu viku vegna þess að hann tognaði í káifa fyrir leikina. Þetta eru góð tíðindi því Patrekur lék mjög vel með TuSem Essen undir það síðasta í þýsku deildinni í vor. -JKS I þriðja sæti íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað stúlkum 20 ára og yngri, hafnaði í þriðja sæti í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór í Svíþjóð um helgina. íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum fyrir Svíum, 31-16, síðan fyrir Norðmönnum, 31-15, en sigraði Grikki í síðasta leiknum með 28 mörkum gegn 20. íslensku stúlkurnar komust því ekki áfram í keppninni. -JKS /letor-fótboltaskór, stærðir 39-47, kr. 4.990. ^ v. Það má með sanni segja að NBA-liðið Los Angeles Lakers hafi risið upp frá dauðum í oddaviðureign sinni gegn Portland í úrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta aðfaranótt mánudags. Los Angeles vann sjöunda leikinn, 89-84, en fyrstu 38 mínúturnar leit aðeins út fyrir niðurlægjandi tap þeirra á heimavelli fyrir Portland sem leiddi, 75-60, þegar 10.28 mínútur voru eftir. Á sex og hálfri mínútu misnotuðu leikmenn Portland 13 skot í röð og á meðan komu 15 stig í röð frá Los Angeles sem vann þá muninn upp. Brian Shaw hjá Lakers setti niður þrjár rosalega mikilvægar þriggja stiga körfur í lokin, eina í lok þriðja íjórðungs, sem minnkaði muninn niður i 13 stig, 71-58, og svo tvær í þeim fjórða sem Lakers vann á endanum, 31-13. Kobe Bryant átti frábæran leik fyrir Lakers, skoraði 25 stig, tók 10 fráköst, varði 4 skot og gaf sjö stoðsendingar, þar á meðal eina frábæra háloftasendingu á Shaquiile O'Neal sem tróð meö tilþrifum og kom Lakers í 85-79 þegar 40 sekúndur voru eftir og leikurinn var þá svo gott sem unninn. Lakers hafði þá skorað 25 stig gegn 4 á tæpum 10 mínútum. Shaquille var með 18 stig, Robert Horry gerði 12 og þeir Brian Shaw og Glen Rice gerðu 11. Hjá Portland skoraði Rasheed Wallace 30 stig og Steve Smith var með 18. Þrátt fyrir að Arvytas Sabonis hafi gert aðeins 6 stig má segja að úrslitin hafi ráðist þegar hann fékk sína sjöttu villu þegar 2.44 mínútur voru eftir. margir voru á því að tvær síðustu villurnar hefðu verið afar ódýrar en Scottie Pippen fékk einnig 6 villur. -ÓÓJ Cosmic-fótbolti, ~ - stærðir: 3-4-5, kr. 2.990. Tatic-fótbolti, stærðir: 4-5, kr. 1.790. Reflex-fótbolti stærðir: 4-5, kr. 1.590. Max II legghlífar, stærðir > - Youths - Boys, 1.590. Sendum í póstkröfu samdægurs. Shaquille O N agnaöi gríðarlega' Los Angqles Lakers komst í úrslitin í NBA í fyrsta sinn í níu ár og næst á dagskrá er aö vinna fyrsta titil félagsins í 12 ár. Jói útherji Ármúla 36, Reykjavík, sími 588 1560 Gummersbach - heldur sæti sínu í Þýskalandi Þýska handknattleiksliðið Gummersbach, sem tvívegis hefur verið neitað um áframhaldandi þátttöku í þýsku úrvalsdeildinni, fær eftir allt sem á undan er gengið að leika áfram í deildinni. Mál þetta er mjög sérstakt í alla staði en svokallað ráð, sem liðin í þýsku deildinni eiga aðild að, hafði dæmt Gummersbach niður í 3. deild þar sem liðið stendur afar illa fjárhagslega og getur ekki lagt fram tryggingar fyrir launum leikmanna. Þýska handknattleikssambandiö átti lokaorðið í þessu máli og heimilaði liðinu að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þegar þetta lá ljóst fyrir voru viðureignir Willstatt og Hildesheim um áframhaldandi veru í deildinni dæmdar marklausar. Wilistatt er fallið og leika því Wuppertal og Hildesheim um það hvort liðið leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þeir leikir eiga að fara fram 21. og 25. júní. Þetta mál hefur vakið töluverða athygli og flnnst mörgum lykt af málinu en Gummersbach stendur á forni frægð. -JKS Verst fýrir Willstatt „Þetta var sú niðurstaða sem fæstir áttu von á. Þetta kemur sér að sjálfsögðu verst fyrir Willstatt sem var búið að halda sér uppi í deildinni eftir leikina við Hildesheim. Ég veit að Willstatt hefur mótmælt þessari ákvörðun þýska handboltasambandsins harðlega," sagði Dagur Sigurðsson, leikmaður hjá þýska liðinu Wuppertal, í samtali við DV í gærkvöld. Dagur og félagar hans i Wuppertal eiga að verða komnir til æfmga hjá félaginu 19. júní, eða tveimur dögum fyrir leikinn gegn Hildesheim í umspili um laust sæti í deildinni. Dagur gerði eftir tímabilið starfslokasamning við Wuppertal en hann er, eins og kunnugt er, á leið til Japans þar sem hann mun leika næstu tvö árin. „Þeir hjá Wuppertal settu sig í samband við mig og óskuðu eftir því að ég tæki þátt í leikjunum tveimur gegn Hildesheim um laust sæti í deildinni. Mér fannst það skylda min að verða við þeirri beiðni og vil auðvitað skilja við mitt félag í efstu deild, á meðal þeirra bestu. Það er aftur á móti slæmt að fá þessa leiki því menn eru búnir að vera í fríi í þrjá vikur og koma síðan ekkert saman fyrr en 19. júní, eða tveimur dögum fyrir fyrri leikinn gegn Hildesheim. Leikmenn voru búnir að skipuleggja sin frí og ekki hægt að kalla þá fyrr tO æfinga," sagði Dagur. Dagur heldur þann 26. júní til Hiroshima og æfir með sínu nýja liði og tekur þátt í hraðmóti í byijun júlí. Eftir það kemur hann heim til íslands í mánaðarfrí áður en hann heldur alfarinn til Japans. -JKS Coca-Cola-bikarkeppnin: Samkvæmt bókinni Léttir-Leiknir R........0-1 Sævar Ólafsson. Skallagrimur-Þróttur R..1-3 Emil Sigurðsson - Charlie McCormick 2, Davíð Gunnarsson. Víðir-Grótta............6-3 Magnús Ólafsson 3, Gunnar Sveinsson 2, Bergur Eggertsson - Leifur Geir Hafsteinsson 2, Kristinn Pétursson. HK-Selfoss ................ Magnús Orri Sæmundsson, Henrý Þór Reynisson - Tómas Ellert Tómasson. Framlengdur leikur, 1-1 eftir venjulegan leiktíma. KS-TindastóU............0-1 Joseph Sears. Þaó veróur dregið í 32 liða úrslitin í hádeginu i dag en inn i þau koma 16 efstu liðin frá því i fyrra, öll úrvalsdeildarliðin og þau sex efstu í 1. deild. -ÓÓJ Óvenjuleg frestun á Akranesi í gær: Dómarinn ræður - hvort leikaðstæður séu hæfar Sérstök frestun átti sér stað í Landssímadeild karla í knattspymu í gær þegar Pjetur Sigurðsson dómari ákvað í samráði við aðstoðarmenn sína og mótanefnd KSÍ að fresta leik ÍA og ÍBV. Leikurinn hefur verið settur á í kvöld þegar hinir fjórir leikir umferðarinnar eiga að fara fram en þetta er örugglega í fyrsta sinn í efstu deild sem leik hefur verið frestað þrátt fyrir að bæði lið séu komin á staðinn. Að sögn Birkis Sveinssonar, starfsmanns mótanefndar, er það algjörlega undir dómaranum sjálfum komið hvort hann flautar leikinn af en mótanefnd KSÍ hefur ekki úrslitavald þar eins og margur gæti haldið. Eyjamenn eru þó ekki sáttir við vinnubrögð KSÍ i þessu máli. Þorsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri ÍBV, er ásamt öðmm Eyjamönnum mjög óánægður með að Eyjamenn hafi þurft að mæta á Skagann þrátt fyrir að Skagamenn hafi varaö KSÍ tvisvar við að veðuraðstæður væru ekki boðlegar. Eyjamenn hafi síðan þurft að leggja út í mikinn aukakostnað vegna gistingar og vinnutaps hjá sínum leikmönnum og forráðamönnum sem fylgdu liðinu því þeir urðu veðurtepptir uppi á landi. Mál þetta vekur í raun upp spumingar um hvort félög ættu að geta leitað stuðnings annaðhvort hjá KSt eða í sameiginlegan sjóð félaganna komi upp sérstök mál sem þessi. Svo er ekki í dag og bera þvi Eyjamenn þennan kostnað alveg sjálfir en enginn efast þó um ákvörðun Pjeturs, enda ekki stætt á Skaganum í gær. -ÓÓJ Pjetur Sigurðsson. Ramsey keyröur á Ólafsfjörð Scott Ramsey, Skotinn snjalli í liði Grindavíkur var í gær keyrður á Ólafsfjörð fyrir leik liðsins við Leiftur í kvöld. Ramsey er nefnilega haldinn mikiili flughræðslu og því ekki það skemmtilegasta sem hann gerir að stiga upp í flugvél líkt og félgar hans gera í dag. Bergkamp í sama hópl Flughræðsla er ekki óþekkt i knattspymuheiminum en ekki ómerkari menn en Dennis Bergkamp em haldnir þessum kvilla og keyrir kappinn lang- ar leiðir í stað þess að fljúga. -esá Urslit keppni Ökumaður Sol þurrt i HM-Keppni Lið Hringir Tími Km/klst 1 David Coulthard McLaren-Mercedes 78 1:49:28.213 144.072 2 Rubens Barrichello Ferrari 78 1:49:44.102 143.724 3 Giancarlo Fisichella Benetton-Playlife 78 1:49:46.735 143.666 4 Eddie Irvine Jaguar 78 1:50:34.137 142.640 5 Mika Salo Sauber-Petronas 78 1:50:48.988 142.321 6 Mika Hákkinen McLaren-Mercedes 77 -1 hringur 142.125 7 Jacques Villeneuve BAR-Honda 77 -1 hringur 141.367 8 Nick Heidfeld Prost-Peugeot 77 -1 hringur 140.693 9 Johnny Herbert Jaguar 76 - 2 hringir 138.794 10 Heinz-Harald Frentzen Jordan Mugen-Honda 70 Óhapp 143.689 - Jos Verstappen Arrows-Supertec 60 Óhapp 140.036 - Michael Schumacher Ferrari 55 Fjöörun 144.297 - Ricardo Zonta BAR-Honda 48 Óhapp 139.900 - Ralf Schumacher Williams-BMW 37 Óhapp 142.732 - Jarno Trulli Jordan Mugen-Honda 36 Girkassi 142.931 - Pedro Diniz Sauber-Petronas 30 Óhapp 140.014 - Jean Alesi Prost-Peugeot 29 Kúpling 142.213 - Gaston Mazzacane Minardi-Fondmetal 22 Óhapp 138.991 - Marc Gené Minardi-Fondmetal 21 Óhapp 138.738 - Alexander Wurz Benetton-Playlife 18 Óhapp 138.493 - Jenson Button Williams-BMW 16 Eldsneytisgjöf 137.793 - Pedro de la Rosa Arrows-Supertec - Náði ekki að ræsa aftur Ökumaður Lið 1 M Schumacher 46 Ferrari 68 2 Coulthard 34 McLaren 63 3 Hákkinen 29 Williams 15 4 Barrichello 22 Benetton 14 5 Fisichella 14 Jordan 9 6 R Schumacher 12 BAR 6 Areiðanleiki i keppni (Tíu efstu) Hringir kláraðir % Hraðasti hríngur: Hákkinen / 1:21.571 (148.729km/klst), hringur 57 _ 1 Giancarlo Fisicheila 457 99.13 2 Michael Schumacher 438 95.01 3 Rubens Barrichello 391 84.81 4 Ricardo Zonta 387 83.94 5 Mika Hákkinen 379 82.21 6 Gaston Mazzacane 378 81.99 7 Johnny Herbert 373 80.91 8 Ralf Schumacher 364 78.95 9 David Coulthard 342 74.18 10 Jacques Villeneuve 335 72.66 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 461) % = prósenta kláraðra hringja miðað við fjölda hringja á tímabilinu Coulthard M Schumacher Fisichella Trulli ________ Hákkinen Barrichello Alesi__________ Wurz Frentzen R Schumacher De la Rosa In/ine Herbert Button Salo Diniz Verstappen Villeneuve Zonta Heidíeld Gené________ Mazzacane 1:20.405 1:20.503 1:20.599 1:20.863 1:20.910 1:20.998 1:21.072 1:21.213 1:21.249 1:21.396 i:2Í.4Ö1 1:21.411 1:22.023 1:22.206 1:22.338 1:22.488 1:22.642 1:22.971 1:23.088 1:23.631 1:23.657 1:24.246 | M Schumacher 11:19.475 | Trulli | 1:19.746 I Coulthard | 1:19.888 I Frentzen | 1:19.961 I Hákkinen | 1:20.241 | Barrichello | 1:20.416 I Alesi 11:20.494 I Fisichella | 1:20.703 | R Schumacher | 1:20.742 j Iwine 11:20.743 I Herbert 11:20.792 | Wurz | 1:20.871 I Salo | 1:21.561 | Button | 1:21.605 | Verstappen | 1:21.738 | De la Rosa | 1:21.832 | Villeneuve | 1:21.848 | Heidfeld 1122.017 | Diniz j 1:22.136 | Zonta 11:22.324 j Gené | 1:23.721 | Mazzacane | 1:23.794 , BHH unuiM 1 Barrichello 1:22.251 2 M Schumacher 1:22.307 3 R Schumacher 1:22.471 4 Coulthard 1:22.745 5 Trulli 1:23.034 6 Hákkinen 1:23.111 7 Button 1:23.499 8 Fisichella 1:23.600 9 Irvine 1:23.628 10 Wurz 1:24.091 11 Frentzen 1:24.115 12 Álesi 1:24.158 13 Herbert 1:24.380 14 Diniz 1:24.413 15 Salo 1:24.455 16 Gené 1:24.887 17 Verstappen 1:24.931 18 Villeneuve 1:25.090 19 De la Rosa 1:25.135 20 Zonta 1:25.397 21 Heidfeld 1:25.515 22 Mazzacane 1:26.028 Keppni/ Hröðust hringir 1 Hákkinen 1:21.571 2 Coulthard 1:21.787 3 Fisichella 1:21.905 4 Barrichello 1:21.910 5 M Schumacher 1:21.912 6 Frentzen 1:22.123 7 Irvine 1:22.424 8 Salo 1:22.634 9 Herbert 1:23.245 10 Heidfeld 1:23.261 11 Villeneuve 1:23.393 12 Trulli 1:23.466 13 Zonta 1:23.514 14 R Schumacher 1:23.769 15 Alesi 1:23.949 16 Gené 1:24.351 17 Verstappen 1:24.486 18 Diniz 1:24.590 19 Mazzacane 1:25.039 20 Wurz 1:25.484 21 Button 1:25.740 22 De la Rosa No Time COMPAQ. yfírburðir Tæknival + ©2000 Federation International de L’Automobile, 2 Chemin Blandonnet, 1215 Geneva 15, Switzerland Grafík: Russell Lewis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.