Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 1
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 SNOTRA LITLA Fyrir þónokkru sendi Sóley Ösp Karlsdóttir þessa fallegu mynd af kettinum sínum, Snotru. Sóley Ösp á heima að Fjórs- ártúni í Rangán/allasýslu. 35 LEIKSKOLINN Einn dag fór mamma Orra með hann í leikskólann. Orri vildi ekki fara í leikskólann. Mamma sagði við Orra að þá yrði hann að fara með ömmu Kötu í búðina. Orri vildi það heldur. Amma Kata náði í Orra. Amma Kata bjó í litlu grasnu húsi. Agústa Katrín Auðunsdóttir, Efra-Hóli, Vestur-Eyjafjöllum, S61 Hvolsvelli. LITLI SRODDOÖLT URINN SRODDI Einu sinni var lítill broílílgöltur sem het öroddi. Hann var afskaplega nískur. Hann vildi aldrei lána nokkurn skapaðan hlut. Einu sinni kom lítill fugl að honum þegar hann var á ferli. Fuglinn sagði: „Má óg fá litlu risaeðluna þína lánaða?“ og brosti út að eyrum. Fá sagði bro^dgölturinn harð- .ákveðinn: „Kemur ekki til mála. Eg astla að halda áfram göngunni." Og hann helt áfram göngunni. Nasst kom lítill grís að Srodda og sagði glottandi: „Má eg fá lánaðan Action-man karlinn p\nn?“ „Kemur ekki til mála. Eg astla að halda áfram göngunni“, svaraði Broddi og hélt áfram göngunni. Ólafur Dirgir Davíðsson, 9 ára, 26, op áer Hobuch, 5632 Fentange, Lúxemborg. (Framhald á næstu bls.). Lítír jvjrir \\ftMntm KRAKKARI! 4 aðalvinningar: Breiðir tússlitir og breiðir trélitir Aukavinningar: 5-11: á&xtii trélitir 12-20: plastlitir Nafn:.____ Heimilisfang:. Póstfang:_ Ég finn ekki nýju <2*v/^~1itina mína. Getið þið hjálpað mér? 1Z nn J C 3 C □ □ C Krakkaklúbbs númer: Sendisttil Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík Merkt: Conté litaleikur Umsjón Krakkaklúbbs DV: Sif Bjarnadóttir Nöfn vinningshafa verð birt í DV 30. júní

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.