Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 2
36 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 FELUMYND Tengið saman j?unktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Ea kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hun? Senílið svarið til: Sarna-D'/ UTLI 3R0D GÖLTURIN DRODDI (framhald) Öll dýrin í skóginum voru búin að segja hvert öðru hvað öroddi vasri mikill nískupúki. Lítill kett- lingur frétti af þessu. Einn daginn mastti hann 'örodda oq kann- aðist strax við hann. Kettlingurinn ákvað að biðja örodda bað vel að hann myndi rall- ast á pað. Hann sagði mjög rallega: „Má ég fa lánaðan Batman- karl hjá þér?“ Hann bað svo fallega að Droddi samfpykkti það. Broddi sagði dauf- lega: „Já.“ Og viti menn, - smátt og smátt fóru skógarbú- ar að fá leyfi til að fá lánað dót hjá honum örodda. 0 g munið: Verstí eiginleiki mannsins er að vera EIGINGJARN. / Olafur Birgir Davíðsson, 9 ára, 26, op der Hobuch, 5632 Fentange, Lúxemborg. DRANDARAR HEILADROT - Mamma, eg vil ekki ost með götum! - Sorðaðu f?á ostinn en skildu götín eftir! - Eigið þið ósýnilegt hárnet? - Já. - Get eg f?á fengið að sjá eitt?! Gasttu þín á baðvigtinni þarna á gólf- inu! -Af hverju? - Eg veit það ekki. En alltaf þegar mamma stígur á hana öskrar hún hrasðilegal! Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Eá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hun? Sendið svarið til: 3arna-DV Hanna María Heiðarsdóttir, Holtsgötu 44, Sandgerði. HVAD HEITIR TELPAN? Helena Rut Omarsdóttir, 9 ára, Dreiðvangi 16, Hafnarfirði, teiknaði þessa skemmtilegu ?raut. En hvað leitir telpan? Sendið svarið til: 6arna-DV LITILL DANGðl Eessi saga fjallar um lítinn og feitan tígrabangsa sem var ekki í nógu góðu lík- amlegu formi. Hann gat ekki gengið í skólann öðruvísi en að hvíla sig oft á leiðinni. Eftir skóla sat hann bara við tölvuna, horfði á myndbönd og borð- aði nammi alla daga. Hann vildi ekki borða hollan mat. Einn daginn kom íforóttaálf- urinn í heimsókn í skólann. Hann var að kynna fyri börnunum mikilvasgi hreyfingar og holls matarasðis. Eá sá tígrabangsinn að hann þyrfti nú eitt- hvað að gera í málun- um Árni Snasr Drynjólfsson, 9 ára, , Hafnargötu 17, Grímsey. (Framhald á na?stu bls.). 6 VILLUR Geturðu fundið 6 at- riði sem EK.KI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Sarna-DV SONG- KONA Hundurinn hlustar hugfanginn á fagra sönginn. Hann gleymir alveg að borða matinn sinn! Vinningshafinn er Ólöf Sjöfn Júlíus- dóttir, 7 ára, Njörvasundi 11, Reykja- vík. Til hamingju, Olöf Sjöfn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.