Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2000, Blaðsíða 6
26 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 2000 Sport Einkunnagjöf DVsport Fvlkir-KR. 1-1 Fylkir (4-3-3) Kjartan Sturluson 4, Helgi Valur Daní- elsson 4, Ómar Valdimarsson 3, Þórhall- ur Dan Jóhannsson 5, Gunnar Þór Pét- ursson 3, Sverrir Sverrisson 5, Hrafnkell Helgason 3, (74., Finnur Kolbeinsson 3), Gylfi Einarsson 4, Sævar Þór Gislason 2, Kristinn Tómasson 2, (67. Sturla Guð- laugsson 3), Theódór Óskarsson 2 (77. Siguröur Karlsson 3). KR (4-5-1) Kristján Finnbogason 2, Sigurður Öm Jónsson 3, Þormóður Egilsson 2, David Winnie 2, Bjami Þorsteinsson 4, Sigþór Júlíusson 3, Þóhallur Hinriksson 2, Sig- ursteinn Gislason 4, Einar Þór Daníels- son 3, Guðmundur Benediktsson 4, Haukur Ingi Guðnason 3, (78., Gunnar Einarsson -)■ Grindavík-Breiðablik. 3-0 Grindavík (3-5-2) Albert Sævarsson, 4, Guðjón Ás- mundsson, 4, Zoran Djuric, 4, Vignir Helgason, 4, Óli Stefán Flóventsson, 4, Ray Jónsson, 4, Goran Lukic, 4, (87. Róbert Ó. Sigurðsson -), Paul McShane, 4 (89. Jóhann Helgi Aöai- geirsson, -), Ólafur Örn Bjarnason, 4, Sinisa Kekic 4, Scott Ramsey, 3 (73., Sverrir Þór Sverrisson, 3). Breiðablik (4-5-1) Atli Knútsson 4, Guðmundur Ó. Guð- mundsson 2 (46. Pétur Jónsson 2), Andri Marteinsson 2, (21. Robert Oleen Russell 4), Hákon Sverrisson 3, Hjalti Kristjánsson 3, Hreiðar Bjarna- son 2, Salih Heimir Porca 3, Kjartan Einarsson 3, Árni Kristinn Gunnars- son 3 (80. Marel Jóhann Baldvinsson -), ívar Sigurjónsson 2. ÍBV-Leiftur. Q-Q ÍBV (4-4-2) Birkir Kristinsson 3, Hjalti Jóhannes- son 3, Hlynur Stefánsson 4, Kjartan Antonsson 4, Páll Guömundsson 3, Momir Mileta 3, Baldur Bragason 2, Goran Aleksic 3 (62., Bjarni Geir Við- arsson 3), Ingi Sigurðsson 3, Alian Mörköre 2, Steingrímur Jóhannesson 2 (62. Jóhann Möiler 2). Leiftur (5-3-2) Jens Martin Knudsen 5, Alexandre Silva 3, Steinn Viðar Gunnarsson 3, Júiius Tryggvason 4 (81. Albert Arason -), Hlynur Jóhannesson 3, Sergio Barbosa 3 (72. Alexandre Santos 2), Jens Erik Rasmussen 2 (Ingi Hrannar Heimisson, -), Páll V. Gísiason 3, Sámal Joensen 3, Örlygur Þór Helgason 2, John Petersen 3. Stjarnan-ÍA 0-1 Stjarnan (3-5-2) Zoran Stojadinovic 3, Rúnar Páll Sig- mundsson 3 (46., Veigar Páll Gunnars- son 4), Vladimir Sandulovic 5, Ásgeir G. Ásgeirsson 4, Boban Ristic 4, Valdimar Kristófersson 3, Ragnar Ámason 4, Garðar Jóhannsson 3 (60. Baldur Bjarna- son 2), Friðrik Ómarsson 3, Zoran Stocic 4, Birgir Sigfússon 3 (69. Bemharður M. Guðmundsson 3). ÍA(4-4-2) Ólafur Þór Gunnarsson 4, Sturlaugur Haraldsson 3 (64. Grétar Steinsson 3), Andri Karvelsson 4, Gunnlaugur Jóns- son 4, Sigurður Jónsson 3, Jóhannes Harðarson 3 (73. Pálmi Haraldsson), Al- exander Högnason 3, Haraldur Hinriks- son 4, Uni Arge 4, Hálfdán Gíslason 4 (62. Hjörtur Hjartarson 3), Kári Steinn Reyn- isson 4. Einkunnaskali DV-Sport 6........................Stórkostlegur 5 ........................Mjög góður 4 ...............................Góður 3 ........................1 meðallagi 2..............................Slakur 1 .......................Mjög lélegur - .............Takmörkuð þátttaka Á við um einkunnir leikmanna, dóm- ara og gceói leikjanna sjálfra. - nýliðar Fylkis einum færri í 63 minútur gegn íslandsmeisturunum en náðu samt stigi Nýliðar Fylkis halda áfram að sanna sig í Landssímadeildinni í knattspyrnu og á laugardag stöðvuðu þeir níu leikja sigurgöngu íslandsmeistara KR- inga á útivelli, þrátt fyrir að leika ein- um færri i 63 minútur af leiknum og leikur þeirra var að mörgu leyti virði fleiri stiga. Fylkismenn sýndu líka að þeir eru efni í afreksmenn i sumar og karakter- inn er mikill í liðinu. Mörg lið höfðu komið illa út úr því að leika svo lengi manni færri gegn íslandsmeisturunum og fáum hafði tekist að eiga jafnmikið i leiknum og liðið átti að þessu sinni. Varkárni Péturs Péturssonar, þjálfara KR, í lokin, þegar hann skipti framherjanum Hauki Inga Guðnasyni út af fyrir afturliggjandi miðjumann, varð meisturunum að falli. Við það misstu KR-ingar alla ógnun fram og Fylkismenn nýttu sér það til að komast út úr skeliíini og sækja stigið. KR-liðið lék þó ekki sem meistari í þessum leik, liðið fpll aftur á völlinn og lét nýliðana ráða leiknum framan af og náði aldrei a'ð rifa sér út úr varnarhugsun þeirra í þessum leik. Augljóst var að KR-liðið saknaði mikið framlags Andra Sigþórssonar sem var frá vegna ipeiðsla. Hauk Inga vantar enn allt sjálfstraust. Hann fékk þau færi sem vesturbæjarliðið fékk en nýtti þau ekki og er enn markalaus í sumar. KR skapaði ekki mikið í leiknum og liðið spilar sem stendur leiðinlegan og einhæfan fótbolta sem hefur þó skilað þein) stigum í sumar. Fylkismenn léku mun skemmtilegri bolta og lykilmenn liðsins eru þeir Þórhallur Dan Jóhannsson í vörninni og Sverrir Sverrisson á miðjunni en í liðipu''eru margir upprennandi ungir itrakar tilbúnir til að sanna sig meðal þeirra bestu. Það stefndi lengi vel í fjórða sigurmark KR-inga í sumar en jöfnun- armarkið sýndi ekki bara dug og kraft Fylkismanna heldur setur það mikla spennu í toppbaráttuna þegar liðin heQa aftur leik eftir góða hvíld. Ósáttur með brottreksturinn Bjami Jóhannsson, þjálfari Fylkis, var ósáttur með brottrekstur Sævars Þór Gíslasonar en að mati undirritaðs var meha um slys en viljaverk að ræða og í raun sárt fyrir Sævar og Fylki að hann þyrfti að líta ósann- gjarnt rautt spjald og það svo snemma. „Ég er mjög ósattur með brottrekst- urinn, tel hann vera ósanngjarnan og þetta algjört óviljaverk. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KR-ingar „teika“ menn og fiska þá út af. Sævar er að rífa sig að stað og menn hreyfa hendur þegar þeir hlaupa og höndin lendir óvart í andlitinu á Einari. Ég er aftur á móti sáttur við leik minna manna og ef ein- hver hefði átt að vinna þennan leik þá hefðu það verið við,“ sagði Bjami. Vildi frekar vera frammi „Við erum búnir að sýna það í þess- um fyrstu leikjum að það er mikill karakter í liðinu, Mér fannst við ekk- ert verri aðillinn þó að við bökkum vissulega eftir að við verðum einum færri en það var erfitt að vera einum færri gegn sterku liði eins og KR,“ sagði Þórhallur Dan Jóhannsson sem lék mjög vel í Fylkisvörninni en hvem- ig kann hann við sig aftast. „Ég myndi nú frekar vilja spila frammi en þetta gengur ágætlega, það er þjálfarinn sem ræður og ég finn mig vel aftast og þetta er mjög skemmtilegt," sagði Þórhallur besti maður vallarins. -ÓÓJ Grindvíkingar í góðum gír - eftir öruggan sigur á Breiðabliki og eru enn taplausir í deildinni Grindvíkingar gerðu nánast út um leik sinn við Breiðablik á fyrstu 7 mínútum hans en Grindavík vann leikinn 3-0 og er enn án taps í sumar. Þeir áhorfendur sem komu seint á völlinn hafa áreiðanlega misst af fyrsta markinu sem Sinisa Kekic skor- aði eftir tæpar 2 minútur og var rétt búinn að jafna sig þegar hann bætti öðru við eftir hræðileg mistök Blika. Þessi mörk drógu allan mátt úr Blikum sem náðu sér engan veginn á strik meðan heimamenn gerðu oft harða hrið að marki þehra gegn óör- uggri vörn. Atli Knútsson mátti oft taka á honum stóra sínum í markinu og varði oft með hreint ágætum. Andri Marteinsson, Breiðabliki, varð að fara meiddur af leikvelli og kom Robert Russell fyrir hann og átti góð- an leik í vörninni og skapaði meiri festu í henni. Blikar fengu tvö færi á lokamínút^ um hálfleiksins en -Albert' f marki Grindavíkurliðsins var vel á verði í bæði skiptin og varði vel frá Kjartani Einarssyni og Hjalta Kristjánssyni. í síðari hálfleik héldu heimamenn sínum hlut og lögðu ekki eins mikið í sóknarleikinn. Þeir urðu fyrir miklu áfalli þegar markaskorarinn Sinisa Kekic var rekinn af leikvelli með öðru gulu spjaldi sínu á 68. mínútu. Hann lék inn í teiginn hægra megin og féll við er hann kom í teiginn eftir að hafa stokkið upp úr tæklingu vamarmanns Blika. Bragi Bergmann dómari mat þetta, ómaklega að mati fréttaritara, sem leikaraskap og gaf honum annað gula spjaldið sitt sem þýddi brottrekst- ur. Grindvíkingar eru í góðum málum eftir þennan leik, taplaush á heima- velli, og hafa náð í stig á útivöllum og eru nú í betri stöðu en þeir hafa áður verið i frá því þeh komust upp í úr- valsdeild. Liðið er heilsteypt með sterka vöm og festu á miðjunni. Kekic hefur sýnt það að hann er stórhættu- legur sóknarmaður en skemmh fyrh sér með óþarfa brotum sem kunna að reynast'dýrkeypt þegar fram í sækir. Þetta var hins vegar ekki dagur Blikanna. Þeir voru aldrei inni í leiknum og vilja áreiðanlega gleyma honum sem fyrst. „Þetta gekk vel í byrjun. Við skor- uðum snemma í leiknum og það losar um spennu í leikmönnum. Við vissum að Blikar yrðu erfiðir, þeir em með gott lið en það er erfitt að lenda undh snemma í leiknum þannig að við er- um mjög ánægðh með þennan sigur. Það er vont fyrh okkur að missa leik- menn út með rautt spjald og getur það reynst dýrt en við erum með breiðan hóp og maður kemur i manns stað,“ sagði Guðjón Ásmundsson, fyrhliði Grindvíkinga, eftir leikinn. Sigurður Grétarsson gat ekki stjórnað liði sínu í leiknum því hann var í leikbanni. Hann fylgdist því með leiknum af áhorfendasvæðinu. „Við vorum varla byrjaðir i leiknum þegar við lentum undir og eftir mistök sem gáfu annað markið var á brattann að sækja fyrh okkur. Við vorum einfald- lega ekki á tánum og svona mistök eins og menn gerðu í byrjun eru slæm. Það er því ekki annað að gera fyrir okkur en bretta upp ermarnar og ég verð að játa að staðan er ekki væn- leg hjá okkur,“ sagði hann eftir leikinn. -FÓ FySklr-KR, 1-1 Hálfleikur: 0-0. Leikstdður: Fylkisvöllur. Áhorfendur: 1000. Dómari: Jóhannes Valgeirsson (2). Gœöi leiks: 3. Gul spjöld: Einar Þór (KR). Rautt spjald: Sævar Þór (Fylki) á 27. mínútu fyrir aö gefa Einari Þór olnbogaskot. Skot: 3-14. Horn: 3-4. Aukaspyrnur fengnar: 11-17. Rangstööur: 1-5. Mörkin: 0-1, 57. Einar Þór Danielsson (slapp einn i gegn og lagði fram hjá Kjartani markverði eftir frábært hlaup Sigþórs Júlíussonar), 1-1, 84. Gylfl Einarsson (afgreiddi glæsilega með viðstöðuiausu skoti frákast af langri sendingu Ómars Vaidimarssonar) Grindavík-Breiðablik, 3-0 Hálfleikur: 3-0. Leikstaöur: Grindavíkurvöllur í Grindavík. Áhorfendur: 350. Dómari: Bragi Bergmann (3). Gœði leiks: 4. Gul spjöld: Sinisa Kekic 2 (Grindavík), Hreiðar, Hákon, Kjartan (Breiðabliki) Rautt spjald: Sinisa Kekic (Grindavík) Skot: 10-12. Horn: 5-5. Aukaspyrnur fengnar: 10-9. Rangstöður: 3-0. Mörkitu 1-0, 2. Sinisa Kekic (skot frá markteigshomi), 2-0, 7. Sinisa Kekic (náði boltanum e. varnarmistök), 3-0, 34., Óli Stefán (af stuttu færi, sending frá Kekic). Maður leiksins: Þórhailur Dan Jóhannesson, Fylki. Maður ieiksins: Sinisa Kekic, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.