Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 23
23 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 H>V_____________________________________________________________________________________________ Helgarblað Taktu prófið: Ertu bjartsýn? - þetta einfalda próf beygir skeifuna eða kveikir á brosinu Teldu stigin A B ■ 1 c ■ ■■m m 20 0 ; 2. ■Ko 20BI 10 3. ■o 1091 'ÆM0M 4. 10 091 w ■o 1091 0 bi 20 0 10 waám. 20 0 á9H09i 8. 20 091 mmm 9. 0 íflH 20 10. 20 10 / om inni ert. i. Þú ert úti að keyra og skyndi- lega gefur bíllinn frá sér skrýt- in hljóð. a) Þú hækkar í útvarpinu til að yfir- gnæfa hljóðið. b) Þú sérð að bíllinn er algjör drusla og ákveður að þetta verði síðasti rúnturinn sem þú tekur á bílnum. c) Þú hringir í mág þinn sem er bifvélavirki. 2. Draumastarf þitt er auglýst í DV en þú uppfyll- ir ekki skilyrðin til þess að geta sótt um. a) Þú verður fúl yfir því að hafa ekki skipulagt starfsframa þinn betur. b) Þú sækir um og ert viss um að þú fáir starfið þar sem þú get- ur venjulega kjaftað þig fram til flestra hluta. c) Þú skrifar bréf til fyrirtækis- ins og útskýrir að þetta starf sé það sem þig hafi lengi dreymt um og spyrð hvort það sé ekkert ann- að starf laust hjá fyrirtækinu. 3. Þú finnur eldgamalt málverk sem þig langar mjög í á fornsölu. Sólu- maðurinn heldur því fram að verkið sé ekta Rembrandt og býður það til sölu fyrir 30 þúsund krónur. a) Þú skrifar möglunarlaust út ávísun. b) Þú býður honum 10 þúsund krónur því í þínum augum er verkið ekki meira virði. c) Þakkar pent fyrir en kemur til baka eftir nokkra daga og býð- ur honum 1000 krónur fyrir verk- ið. föstu- degi um leið og hann segir: „Það tekur ekkert svo langan tíma að komast í gegnum þetta." Þú... a) sendir honum henni að kaupa sér klór og leggja þvottinn í bleyti. Ef það virki ekki þá verði hún bara að kaupa nýjar hvítar nærbuxur á eiginmanninn. Margar konur kaupa alltaf einu númeri minna en það sem þær þurfa þegar þær kaupa sér föt, því þá passar flíkin þegar þær verða búnar að leggja af. Aðrar sækja um vinnu, full- vissar um að fá hana þótt þær uppfylli alls ekki kröfurnar sem komu fram í auglýs- ingunni. Hvað um þig? Ert þú svona bjartsýn eða læturðu raunsæið ráða ferðinni. Svar- aðu spurning- unum hér neðan heið- arlega og at- hugaðu hversu bjarsýn þú raun- Þú sérð auglýsingu um mjög dýrt andlit- skrem sem eyðir öllum hrukkum. a) Þú ert hagsýn og deilir einni túpu með bestu vinkonu þinni. Óþarfi að vera að leggja of mikla peninga í eitthvað sem ekki virkar. b) Þú spáir í andlitslyft- ingu en kremið, svo það reynd- ar miklu dýrara. c) Þú hleypur beint í næstu 6. Yfirmaður þinn hendir heilum haug af nýjum verkefnum á skrif- boröiö þitt kl. 16 á falskt bros. b) trompast og spyrð hann hvort hann ætlist til þess að þú vinnar yfirvinnu út í hið óendan- lega. c) byrjar á verkinu og klárar það mesta en lætur restina bíða fram á mánudag. 7. Peningamál þín eru í megnustu óreiðu og bank- inn er ekki ánægður með þig. Þú... a) biður um lán og lofar því að þetta muni ekki gerast aftur og þú munir sjá betur um peningamál þín héðan af. b) úrskurðar þig gjaldþrota. c) skiptir um banka. 8. Þú ert að baka köku og í uppskrift- inni segir að hún eigi að vera 25 mín. í ofninum. Þegar tíminn er liðinn er kakan samt ekki tilbúin. Þú... a) eykur hitann og bakar kök- una þar tU hún er orðin hálfsvört — en alveg örugglega gegnbökuð. b) tekur kökuna út og segist aldrei ætla að baka aftur. c) spyrð sjálfa þig hvort það geti verið um prentvUlu að ræða og það hafi átt að standa 45 mínútur. 9. Kærastinn þinn stingur upp á þvi að þið gerið kaupmála ykkar a milli áður en þið giftist. Þú... a) slítur trúlofuninni. b) stingur upp á einhverjum mUlivegi. c) gerir eins og hann biður um. 10. Nágrannakona þín er miður sín yfir því að hafa litað þvottinn hjá sér rauðan. Þú... a) ráðleggur henni að þvo þvottinn einu sinni enn. Litur- inn hljóti aö fara úr. b) seg- ir aðstæðum eða hreinlega skapa þær. Bjartsýni þín er þó í jafn- vægi sem er afrakstur heU- brigðar skynsemi, reynslu og raunsæis. 40-80 stig Stigatala þín vitn- ar um að stundum ertu brjálæðislega bjartsýn en fellur niður í eymd og vol- æði þess á millli. Þetta ástand er slítandi, bæði fyrir þig og aðra. Skap- sveiflur þínar hafa líklega með það að gera að þú ert óör- ugg með sjálfan þig og lætur aðra hafa of mikU áhrif á þig. Hér vantar ekki mikið á að þú náir þér á rétt 40 eða færri stig Þú bjartsýn? Alls ekki! Orð eins og „ég vil ekki“, „ég get ekki“, „ég ætti ekki“, „ég kann ekki“, og „þetta er ömögulegt", eru mikið notuð hjá þér. Þú ert nei- kvæðnin gjörsam- lega uppmáluð sem kemur líklega af því að þú hefur ekki mikið sjálfs- traust. En ekki fara að gráta. Stríöið er ekki tapað. Reyndu að horfa jákvæðari augum á heiminn og þar með sjálfa þig. Krafturinn er innra með þér, það er bara að virkja hann. snyrti- vöru- verslun 'og kaupir árs- birgðir af þessu undra- kremi áður en það verður upp- selt. 15. Þú dýrkar eiginmann þinn en hat- ar alla þessa smá- kæki hans i eins og að hann skuli brjóta tannstöngulinn í mél eftir notkun o.s.frv. Þú... a) trúir því að hann muni venja sig af þessum óvana. b) spáir í að ráðleggja honum að fara til einhvers sérfræðings sem gæti hjálpað honum að slappa af og losna við þessa hræði- legu ávana. c) skammar hann við- stöðulaust en þér yfirsést að hann tekur þína ávana ekki illa upp. c) segir henni að það sé óþarfa snobb í manni hennar að vilja ekki ganga í bleikum nærbuxum. 160 eða fleiri stig Það er ekki skrýtið þótt þú verðir móðguð og sár þegar hlutirnir ganga ekki eins og þú helst vild- ir því bjart- sýni þín er um of bamaleg. Það er gott að vera bjart- sýnn en maður verð- ur þó að hafa ein- hverja tengingu við jörð- ina og ekki missa sig al- veg á flug. Vondu hliðar lífsins hverfa ekki bara ef við hugsum fram á veginn með bjart- sýni. Þú verður að taka þig á og hætta að flýja vandamálin. 80-160 stig Það er örugglega gaman að þekkja þig. Þú ert nefnilega ekki hrædd við að lenda í óvenjulegum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.