Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 49 Helgarblað I hverjum bíl er sendir sem gefur frá sér Svseðistími'^ er staðfestur er bíll sker linuna. merki, sem er einkennandi fyrir hvern bíl, loftnetsnema eða skynjara. Uppbygging 3 J ÚslS J ital L000 2.000 1000 4.000 5.000 6.000 rJN JAGUA Ferrari ida \/3gB7 /Wmida/ FontmetalFOKDM 1 meira gúmmí er komið í brautina. Það veldur að visu öðru vandamáli því á sunnudag hefur skapast aksturslína sem fæstir hætta sér af til ffamúrakst- urs með þeim afleiðingum að rásstað- an í Montreal er nærri því eins mikil- væg og í Mónakó. Nefhd í höfuð þjóðhefju Þjóðhetjan Gilles Villeneuve, faðir Jacques sem ekur fyrir BAR, og er af mörgum talinn einn af hugdjarfari ökumönnum Formúlu 1 í gegnum tíð- ina, var ffá Kanada. En eftir að hann lést í hræðilegu slysi í tímatökum fyr- ir belgíska kappaksturinn árið 1982 var brautinni gefið nafn hans. Þetta er því heimavöllur Jacques Vil- leneuve sem enn hefur ekki sigrað á braut- inni sem gefið var nafh fóður hans. Kappaksturs- brautin í Montreal er að miklu leyti umlukin vegriðum og er þvi ekki ósvip- uð Mónakó, nema í Kanada fara ökumenn á um það bil 300 km/klst. á hröðustu köfl- unum. Það veldur því að öryggisbíllinn er oft kallaður út ef óhöpp verða og því má búast við honum á sunnudag oftar en einu sinni. Sambland af hröðum köflum, kröppum og aflíðandi beygjum gerir brautina að einni skemmtileg- ustu keppnisbraut ársins þar sem yfir- leitt fáir klára keppni vegna vélarbil- ana og mistaka. Undanfarin ár hafa að- eins átta til tíu ökumenn klárað keppni og ekki ósennilegt að sama sag- an verði um þessa helgi. Oft mikið um slys Fyrsta beygja brautarinnar kemur eftir stuttan kafla eftir rásmarkið og hafa oft orðið þar harðir árekstrar, eins og í fyrra þegar Alexander Wurz velti Benetton-bíl sínum og tók nokkra af keppinautum sínum út í leiðinni. Bæði eitt og tvö viðgerðarhlé koma til greina og ekki ósennilegt að einhveijir stefiii á að aka léttari bílum til að hlifa bremsunum en engin önnur braut reynir meira á bremsur. Frentzen féll úr keppni í fyrra, eftir að bremsukerf- ið í bíl hans gaf sig, en það er mjög óvenjuleg bilun. Árið 1997 varð eitt af alvarlegri slysum í Formúlu 1 undan- farin ár er Oliver Panis, þá á Prost, fór utan í vegrið á tæplega 300 km hraða eftir að fjöðrunarbúnaður hafði gefið sig. Panis brotnaði á báðum fótum og missti stóran hluta úr því tímabili. Schumacher sigursæll Þrefaldur sigurvegari á Gilles Vil- leneuve síðastliðin fimm ár, Michael Schumacher, líkar mjög vel að koma til Kanada og keppa. Segir hann and- rúmsloftið alltaf vera þægilegt í Montr- eal. „Þetta er braut sem mér líkar sér- staklega vel. Hún er með góða blöndu af hröðum og hægum beygjum sem krefjast þess besta af bíl, vél, öku- manni og bremsubúnaði," segir Mich- ael Schumacher sem á síðasta ári fór utan í vegrið eftir síðustu beygjuna. Tveir aðrir fyrrverandi heimsmeistar ar, Hill og Villeneuve, gerðu sömu mis tök á sama stað. „Vonandi hafa skipu leggjendur gert eitthvað til að koma í veg fyrir að ryk safnist í þessari beygju. Þetta sló mig út f fyrra,“ segir Schumacher sem þá var í forystu en mistök hans „gáfu“ Hakkinen sigurinn sem með því tók forystuna í heims- meistarakeppninni í fyrra. -ÓSG Snúningur véla ESSSII Samkvæmt mælingum snúast Jagúar-vélarnar hraðast af öllum þeim VlO-vélum sem notaðar eru í Formúlu 1 í dag. Cosworth-byggða vélin, sem er undir vélarhlíf Jagúar Rl, snýst allt að 17.600 snúninga á mínútu samkvæmt heimildum ítalska íþróttablaðsins Gazzetta dello Sport. Skiljanlega hafa upplýs- ingar um afl og snúningsgetu véla aldrei legið fyrir hjá framleiðendum sem eru í harðri samkeppni. Ákvað ítalska blaðið að fá til liðs við sig sérfræðinga sem smíðuðu búnað sem „hlustaði" á vélamar og gat meö því sagt til um snúning þeirra. Hár snúningur hefur geysilega mik- ið að segja og skiptir ekki síður máli en aflið sem kemur frá vélinni, sérstaklega á braut eins og Montr- eal þar sem mikill hraði er mikil- vægur á löngu beinu köflunum. Staður og stund Þegar rásstaður er einn af mikilvægari hlutunum í Formúlu 1 er fyrir öllu að tímamælingar séu nákvæmar, ekki síst í tímatökum þar sem munur milli sex fyrstu bílanna er oftast ekki meiri en 1,5 sekúndur. Hér sjáið þið hvernig þetta er gert... Hraðamörk í pytti Gögn fra loftnets- nemum og skynjurum eru flutt til tímastjórn- stöðvar með Ijósleiðara. Tima- ' stjárnstöð Undirstaða TAG Heuer tímabúnaðarins er loftnets nem sem er komið fyrir úti á brautinni til að mæla eftirfarandi: 1:Tímasvæði 2: Hraða í pytti 3: Hámarkshraða Loftnetsnemum erkomið fyrír með 30 metra millibili og er nákvæmnin upp á 1/10.000 úr sekúndu. km Iklst Loftnetsnemi 60km/klst hámark í Mónakó. Skynjan I- => m <2 Hraöamæling Tímasvæði ræsingu Y í samvinnu við rásljós eru f skynjarar á hverjum rásstað og mæla þjófstart keppenda. o. a ui * Ljósleiöari Til tt öryggis^ Tvöfaldur innrauður Ijósnemi við endalínu gefur hringttíma til stjórnstöðvar ef á þarf að halda. A öllum þjónustusvæðum eru skynjarar sem nema þann tíma sem bíilinn er kyrr. Mónakó er eina undan- tekningin frá þessu Aðaimarkmið hvers nema er að mæla hreyfingu Hraði er mælduri enda hvers timasvæðis. Merkið frá skynjara helst jafnt á meðan billinn er kyrr. Þjonustuhlc mælt Merkið verður sterkara eftir því sem billinn nálgast skynjarann. Skynjurum er komið fyrir a braut og á þjónustusvæði. Merkið deyr út um leiö og bíllinn færist i burtu. Gratik: © Russdh Lewis yfirburðir Leggja mik- ið i vélarn- ar Það kemur á óvart að Mercedes skuli ekki skipa efsta sætið á þess- um lista en Ford/Jagúar leggur mikið í smíði véla sinna og er það að sanna sig með þessu svo um mun- ar. Árangur BMW er einnig mjög áhugaverður sé litið til þess örskamma tíma sem BMW hefur verið í For- múlu 1 og ef árangur Peugeot og Mugen Honda er skoðaður. BMW-vélar Williams- liðsins snúast allt að 17.300 s/mín sem er aðeins 200 minna en Mercedes og Ferrari sem hafa smíð- 15.000 —- 15^00 16.000 16.500 HHHMHHHHHHHHHH , trr777r?W7-W® POTR Snúnlngur á minútu að þriggja litra VIO vélar í fjölda ára. Ekki lágu fyrir gögn um Fonti- mental-vélar Minardi-liðsins en sú tala sem er á töflunni er áætiaður snúningur. -ÓSG OPIN KERFIHF A Íslandssími -á hraða Ijóssins Landsbankmn Bctri banki C® Skráðu þig til ieiks og þú átt möguleika á glæsilegum vinningum: ’Ferð fyrir tvo á Formúlu 1 keppnina i Malasiu í boði kostunaraðila Formúlu 1 á Visi.is • Tag Heuer-úr að verðmæti kr. 122.900, í boði Leonard visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.