Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 2
30 bílar H FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 DV Reynsluakstur Volvo 2,4i Turbo AWD: Einstaklega ánægjulegur Bætt innanrými er líka merkjan- legt í aftursæti. Nú er ágætt fóta- pláss fyrir fullvaxinn karlmann aft- ur í jafnvel þó framsætisfólk sé í frekari kantinum. Það er líka auð- veldara að stíga út úr aftursæti heldur en var sem styöur áður- nefnda tilfinningu um að maður sitji hærra í þessum bíl heldur en þeim eldri. Virkt aldrif Reynslubíllinn var aldrifsbíll (AWD) með 2,4 1 Low Pressure Tur- bo bensínvél, 200 ha. Þetta er hljóð- lát og þýðgeng vél sem svarar ákaf- lega vel gegnum 5 gíra sjálfskipting- una. Reynslubíllinn var reyndar Stjórntæki öll liggja vel viö hendi og i stýrinu er aö finna stýrihnappa fyrir útvarpiö og fyrir hraöafestinn, ef hann er fyrir hendi eins og var f reynslubflnum. Aö fráskildum stærri hjólum og ööruvísi litum stuöurum og sílsahlífum er ekki mikill útiitsmunur ó AWD og XC. með valskiptingu - sjálfskiptingu með handskiptimöguleika sem gerir ökumanni kleift að skipta sjálfur með raðskipt- ingu einn gír upp eða niður í senn, eða halda bílnum í ákveðnum gír. Valskipting er í boöi í nokkrum bil- um nú um stundir en burtséð frá ör- fáum tilvikum þar sem hún gerir mögu- legt að snar- auKa hraða bílsrns, jafnvel xc (Cross Country) bíllinn komi ekki fyrr en í haust var einn slíkur hér heima á dögunum. Útlitiö er nauöalfkt en þó meö áberandi sílsa- hlífum og stuöurum til aö greina bfl- inn betur frá hinum og gefa honum „jeppalegra" yfirbragö. Volvo V70 2,4i AWD Vél: 5 strokka, 20 ventla, 2435 cc, 200 hö. v. 6000 sn.mín., 285 Nm v. 1800 sn.mín. Viðbragð 0-100 7,9/8,3 sek. hsk/sjsk., meðaleyðsla skv. Evrópustaðli 10,1/10,7 I pr. 100 km hsk/sjsk. Fimm gíra handskipting eða sjálf- skipting, sjsk. fáanleg með rað- skiptri valskiptingu. Fjöörun: MacPherson framan, fjöl- liðafjöðrun aftan. Læsivarðar bremsur með bremsu- jafnara. Lengd-breidd-hæó: 4710-1800- 1490 mm, hjólahaf 2760 mm. Beygjuradíus: 5,95 m. Veghæö: 15 sm. Dekkjastærð: 205/55x16. Grunnverð á V70 2,4i Turbo AWD: 4.020.000 (handsk.), 4.180.000 (sjsk). Umboð: Brimborg. hægum akstri á þurru, bundnu slit- lagi - sem hlýtur að tákna virkt aldrif. Á bundnu, hörðu slitlagi svinligg- ur þessi bill og það jafnvel svo af ber. Hins vegar var reynslubíllinn á of hörðum og of lítið flipaskornum dekkjum (lágbörðum) til þess að prófara liði virkilega vel á góðri siglingu á krókóttum, nýhefluðum og lausum malarvegi. Að öllu öðru leyti var þessi bíll einstaklega ánægjulegur i akstri og greinilega einn af þeim bílum sem jafn auðvelt er að aka í settlegum og virðulegum sunnudagsakstri eins og maðurinn með hattinn eins og að vippa hon- um til með sportlegum töktum eins og sá með aflitaða hárið og hringinn í eyranu. Elnstök hljómflutningstæki En Volvo gerir ekki bara út á akstursöryggið, þar á bæ hefur árekstursöryggið alltaf verið í mikl- um hávegum haft. Læsivarðar bremsur með rafeindastýrðri hemlajöfnun. Fjórir líknarbelgir og tvær líknargardínur og auðvitað SIPS og WIPS, þriggja punkta belti í öllum sætum og hæðarstillt kippi- belti í framsætum, net til að halda farangri kyrrum. Af öðrum góðum búnaði má nefna fjarstýrðar sam- læsingar með sérhnappi fyrir aftur- hlera og öðrum til að kveikja öku- ljósin nokkrar sekúndur meðan maöur er að komast úr bíl heim að dyrum. Aksturstölva sýnir meðal- eyðslu, eyðslu á líðandi stund og hve langt er hægt að komast á því Nýr Volvo V70 og sá „gamli“ var ekki nema fjögurra ára eða svo - og söluhæsti langbakurinn í sínum flokki í Evrópu? En svona er þetta nú samt, hvort sem þetta á að skrif- ast á nýja eigendur að Volvo (Ford) eða hvort hér liggur ný stefna að baki. Það fyrsta sem vekur athygli er útlitið: það er mýkra en á „gamla“ V70 bílnum og bogadregin lína upp og inn að gluggunum eftir endi- langri hliðinni sérkennir þennan bíl og skilur hann rækilega frá þeim gamla. Annars er þetta greinilegur Volvo og þekkist sem slíkur bless- unarlega langt að; það er i sjálfu sér hálf gremjulegt hve margir bílar eru orðnir nauðalíkir nú til dags. Nýr V70 er fjórum sentímetrum breiðari en sá gamli í utanmáli og einum sentímetra styttri, 9 sm hærri. Ekki veit ég hvort það er með réttu eða röngu en ég hef á til- finningunni að hækkunin nýtist þannig að maður sitji hærra og þar með betur í nýja V70 heldur en þeim eldri. Altént nýtist hún í betra innanrými, farangursrými í nýja bílnum er 485/1641 1 móti 420/1580 1 í þeim eldri. Hjólahaf hefur verið lengt um 10 sm og er nú 2760 mm móti 2660 áður. Þetta skilar sér í mýkri og rásvissari akstri sem var þó ágætur fyrir. Ný, mjúk bogalína aftur eftir bílnum undir hliöargluggum er mest áber- andi breytingin á nýjum Volvo V70. Myndir: DV-biiar SHH Aö aftan er bfllinn ekki eins kantaöur eins og eldri bíllinn en ber greinileg ættareinkenni Volvo allt aö einu. umfram það sem sjálfskiptingin ger- ir sjálf, hefur sá er hér skrifar ekki hrifist mjög af henni. Sjálfskipting- in skiptir allajafna sjálf miklu betur um gíra en ég. Almennt séð var reynslubillinn prýðilega hljóðlátur og með vindstuðul upp á 0,30 er þess varla að vænta að vindgnauð geti verið teljandi í svona bíl. Aldrifsbíllinn er með svokallaða TRACS spólvöm á öllum hjólum og það er alveg ljóst að aldrifið og spól- vömin svínvirkar. Jafnvel vottar fyrir fjórhjóladrifstogi mflli fram- og afturhjóla í kröppum beygjum í Frá 1. mars eru allir notaðir bílar irá HONDA hjá Aðalbílasölunni v/Miklatorg Mikið úrval góðra bíla á góðu verði! Komið og lítið á úrvalið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.