Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 4
• 36 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 Virkni efnarafala í Ijósi mikillar umræöu um vetni sem orkugjafa í bilum er ekki úr vegi að reyna að útskýra aðeins virkni þess sem orkugjafa. DV-bílar höfðu samband við Braga Amars- son, prófessor hjá Háskóla íslands, og nutu aðstoðar hans við að út- skýra þetta á einfaldan hátt og von- andi skilar það sér í þessari grein þrátt fyrir litla kunnáttu undirrit- aðs í þessum efnum. -* Hugmyndin að efnarafal er ekki ný af nálinni og kom fyrst fram árið 1856. Þá var það William Grove sem uppgötvaði hann þótt alvöru-frum- gerðir færu ekki að sjást fyrr en í Apollo-tunglferjunum. Þar var hann meðal annars notaður til að búa til alla þá raforku sem þurfti og svo drukku geimfararnir vatnið sem varð til við notkunina. Efnarafall er hljóðlátur, nýtir orkuna að minnsta kosti tvöfalt betur en sprengihreyf- ill og er nánast mengunarlaus. Hann hefur einnig tvo mikilvæga kosti fram yfir hefðbundinn rafbíl með rafgeymum sem eru lang- drægni þar sem hann flytur með sér eldsneytið og þarf því ekki að hlaða sig upp aftur og aftur. Vetnisskiljan vinnur vetni úr því eldsneyti sem notað er hverju sinni. Það er svo blandað gufu og súrefni sem fæst úr andrúmsloftinu í raka- gjafanum. Það veldur efnahvörfum Á þessari mynd má svo sjá hvernig efnarafal og tengdum búnaði er komið fyrir i bílnum. Eldsneyti: metanól, etanól, bensín eöa dísilolía Raka- gjafi Þéttir Rafgeymir Raftæki Rafmótor Vatnsdæla VatnsKænr Straumbreytir Efnarafall Vatnskælir Vatnsdæla Þessi skýringarmynd sýnir í grófum dráttum hvernig vinnsla efnarafals fer fram. ^ Straumbreytir Þéttir 3lasthimna (Fjölliða raflausn) Efnarafall rafrás vetnishringrás vatnshringrás ■ leið lofts Vetms- skilja Éjs*sP^ Eldsneyti: metanól, etanól, bensín eða dísilolía CO2 (andstæða rafsundrunar í vatni) í efnaraflan- um sjálfum. Efn- arafalinn býr til úr því rafmagn sem straum- breytirinn hækkar síðan upp í þá spennu sem raf- mótor bílsins þarfnast. Rafallinn býr einnig til vatn í formi gufu sem þéttirinn þéttir að hluta en er einnig notað til að breyta eldsneytinu í gufu og kæla rafalinn sjálfan. Gerð efnarafals- ins sjáifs er ein- föld að grunninum til. Hreint vetni fer fram hjá mínushlöðnu raf- skauti og það veld- ur því að rafeindir yfirgefa vetnis- sameindina. Þá verða einnig til já- kvætt hlaðnar vetnisjónir sem fara eftir ytri straumrásinni yfir á hitt rafskautið í rafmótornum sem knýr síðan mótorinn. Súrefniseind- ir laða síðan rafeindirnar til sín og verða að neikvæðum jónum sem bindast síðan vetnisjónunum og verða að vatni. -NG EVRÓPA wmaummHmmMmmrjgpammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmm BILASALA " tákn um traust .4. fíty. 2 W Faxafen 8 / Sími 581 1560 / Fax 581 1566 Dodge Caravan Base 2400 cc, skráningarár 1997, ekinn 41 þús km, 2x hliðarhurðir, 7 manna, Verð kr.1.990.000.Tilboðkr.1.690.000. Suzuki Vitara JLX, skr.1995,ekinn 45.000 km, 5 dyra, 5 gíra. Verð kr. 1.290.000. www.evropa.is Dodge Caravan Base 2400, skr. 1997, ekinn 42 þús. km, samlæsing, álfelgur, cruisecontrol Verð kr. 1.890.000. Plymouth Grand Voyager, skr. 1995, ekinn 135 þús, km, álfelgur, cruisecontrol, allt rafdr., samlæsing Verð kr.1.490.000. Chrysler Town&Country, 3800 cc, skráningarár 1996, ekinn 81 þús km, allt rafdr., samlæs., álfelgur o.fl. Verð kr.2.390.000. Ath skipti. Evrópa-Bílasala óskar landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar og minnir á að lokað er laugardaginn 17. júní en opið sunnudaginn 18. júní kl. 13-16. VW BORA, 2000 cc, skráningarár 1999, ekinn 9 þús km, sjálfskiptur/rafdr. Verð kr. 1.740.000. Ath. skipti. Opnunartími 1/6-30/9 mán.-fö. kl. 8.30 -18.30 laug. kl. 10-17 sun. kí. 13-16 Opnum alltaf fyrst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.