Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 2
32 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 KALLI OG KI6URNAR Hvaða leið á Kalli að velja til að ná í kisurnar sínar? Sendið svarið til: 6arna-DVC Iþróttir (framhald) Eitt sinn for Tígri \ ferðalag upp í fjall m Tótu vinkonu sinni. pau roru i Kapp mour brekkuna og Tígri vann. Tótu langaði líka að æfa sig betur á skíðum og gerði það. Brátt urðu Tígri og Tóta jafn góð á skíðum. Nasst beíiar þau fóru í keppni niður fjallið þau hnífjöfn. Harpa Rut ðadóttir, 9 ára, Laskjargötu 6, 5<S0 Siglufirði. LÍTILL • DVERGUR Einu sinni var dvergur sem bjó uppi í sveit. Eg hitti dvergin var mjög gamai Lína Björk, 9 á Hraunbrún 11, 220 Hafnarfirc DRANDARAR DAN6P0R - brír Skotar fóru í kirkju og allt gekk vel par til röðin var komin að þeim að gefa í samskota- baukinn. beir hvísl- uðu og leystu vand- ann í hvelli. Einn þeirra let líða yfir sig og hinir tveir báru hann út! - Hvers vegna varstu rekinn af kaf- bátnum? / - Eg vildi sofa við opinn gluggal! Anna Ósk Ragnars- dóttir, 10 ára. - Góðan daginn. Ég astla að fá þennan svitaeyði. - A eg að pakka hon- um inn? - Nei, f?akka pér. Ég last hann bara undir hendurnar!! Ólína Kristjana, Erastanesi 22, Garðabae. Stefán Atli Rún- arsson, 6 ára, Laufrima 16 í Grafarvogi, teiknaði þessa skemmtilegu stelpu. En hvað heitir hún? Sendið svarið til: Barna-DV. Hvaða danspar er örlítið frábrugðið hinum tveimur? Sendið svarið til: 6arna-DV. m e VILLUR Geturðu fundið 6 at- riði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: 6arna-DV SÓLIN Sólin er það besta í heiminum. Hún snýst um í geimnum. Sólin þig vermir og gleður. An hennar vasri ei gott veður. Sólin er alls staðar fín. A Islandi sjaldan hun skm. An sólar vasri ekkert líf og án lífsins vasri ekkert. Dirna Katrín, 11 ára. Við þökkum Sirnu Katrínu fyrir frá- basra mynd og Ijóð. En (sví miður hef- ur hún gleymt að skrifa heimilisfang og parf því að senda okkur það svo verðlaunin fari á sinn rétta stað. Til hamingju, Dirna Katrín!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.