Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 3
BLOMASKRU0 frsssa litskrúðugu blómamynd teiknaði Margrét Auður, Furugrund 71 í Kópa- vogi. Margrét Auður verður þriggja ára í október. Mynáin er af blóminu hennar og teiknaði hún mynáina þegar hún var í heimsókn hjá afa og ömmu Jóhönnu. DRAUGASAGA Krakkar voru að horfa út um gluggann seint um kvölJ í myrkri. Fau sá áraug í húsinu á móti. Fegar dagur kom var vofan horfin eða draugurinn. Nassta kvöld sáu þau vampýru í húsinu á móti. Hún kveikti og slökkti Ijósið til skiptis. Far nassta kvöld sáu krakkarnir beina- grind í húsinu á móti. Fau vissu að hún yrði horfin þegar dagur kasmi því myrkrið bjó til drauga, vampýrur og beinagrindur. ísak 5 ára, Fletturima 9, 112 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 33 X SNATI MINN I fljotu bragði virðast allir hundarnir eins. En EINN er örlítið frábrugðinn hinum sex. Hvaða hundur er það? Sendið svarið til: Barna-DV. FELUMYND ELDUR gluggann og sáu hús sem var kviknað í. Anna fór að gráta. Jón huggaði hana. Fá sagði Lísa: „Við skul- um fara að sofa“. Og þau sofnuðu. Daginn eftir voru þau búin að gleyma þessu. HEILASROT Hversu marga kubba vantar hvorn tening til að fuilgera þá? Sendið svörin til: Barna-DV. Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 tif 4 o.s.frv. Fá kemur felumynd- in í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Darna-DV Anna 6 ára, Lísa 10 ára og Jón 12 ára áttu að fara að hátta þegar þau heyrðu í lögreglu- og sjúkrabíl. Fau litu út um Sandra Ósk Bjarnadóttir, Hrauni 2, 301 Selfossi. PAPPÍRS-HJARTA / Ur ferningslaga pappír, helst rauðum, má gera svona fallegt hjarta. Fylgið leið- beiningunum og gætið þess að flýta ykkur ekki. Hjartað má svo líma til skrauts á baskur eða kassa. Góða skemmtun! - »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.