Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR 27. maí Sagan mín: Anna Rúnarsdóttir, Neðri- Tungu, 451 Patreksfjörður. Mynd vikunnar: Dóra Mjöll Hilmarsdótt- ir, Koilsvík, 451 Patreksfjörður. Matreiðsla: öandra Ósk Viktorsdóttir, Skólavegi 5, 230 Keflavík. Prautir: Guðríður Helga Tryggvadóttir, Hafnarstrasti 29, 600 Akureyri. Barna-DV og Conte þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. SKUGGAMYND 0 Litið alla fleti sem hafa punkt. kemur myndin í Ijós. Hvað sýnir hun? Sendið svarið til: Barna-PV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar \ Sarna-DV? Sendið svarið til: Bama-DV SAGAN MÍN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: BARNA-DV PVER- HOLT111,105 REYKJAVÍK. Myndina teiknaði, svona snilldarvel, Hrund 7 ára, Krókamýri 60 í Garðabæ. Tígri er mikill íþrótta- köttur. Hann borðar hollan mat eins og grænmeti, ávexti, brauð og fisk. Tígri á mörg tæki og hreyfir sig mikið. Stundum fer hann út að hlaupa og skokka. Hann viil vera hraustur og sterkur köttur og fer alltaf að sofa klukkan átta á kvöldin. begar Tígri vill leika ser, fer hann í bolta- leik við sjálfan sig. Honum líður mjög vel í hjartanu sínu. Erla Guðrún Lúðvíks- dóttir, 7 ára, Heiðarbraut ö, 540 Slönduósi. Ármann Haralds- son, Engjavegi 19, 400 ísafirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára. Hann^ er sjálfur 11 ára. Ahugamál: dýr, tölvur, skíði og fleira. Mynd -fylgi fyrsta brefi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Haukur öuðjóns- son, Engjavegi 24, 400 Isafirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára. Hann er sjálfur að verða 12 ára. Ahugamál: flug-, skipa- og flugvela- módel, kvikmyndir, tölvur, dýr og fleira. Mynd fylgi fyrsta brefi ef hasgt er. Svarar öllum bref- um. Asdís Gestsdóttir, Holtsgötu 46, 245 Sandgerði, vill gjarnan eignast pennavini á aldrin- um 12-15 ára. Hún er sjálf á 13. ári. Ahugamál: góð tón- list, fótbolti, bréfa- skriftir, pennavinir og margt fleira. Svarar öllum bréf- um. Dagný Fjóla Elvars- dóttir, Orrahólum 7, 111 Reykjavík, vill gyarnan eignast pennavini á aldrin- um 12- 14 ára. Hún er sjálf að verða 13 ára. Ahugamál: barnapössun, góð tónlist, pennavinir, dýr, flott föt, úti- vera og margtfleira. Svarar öllum bréf- um. HÓKU5-PÓKUS Geturðu fasrt til TVÆR tölur þannig að summan verði ávallt 24, lárétt, lóðrétt og á ská? Sendið lausnina til: 5arna-DV MATREIDSLA KANELSNUÐAR 1 kg hveiti 340 g smjörlíki 300 g sykur 4 tsk. lyftiduft 2 tsk. hjartarsalt 2 egg 4 dl mjólk 1 tsk. vanilludropar Allt hnoðað saman. Skijrt í þrjá hluta, flatt ut, penslað með hrasrðu eggi og kanilsykri stráð yfir. Rúllað upp og skorið niður í u.þ.b. 2 sm þykka snúða. Sett á smurða ofnplötu og bakað við 200° C í 10-15 mínútur. Verði ykkur að góðu! Andri Vífilsson, Kársnesbraut Ö1, 200 Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.