Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2000, Blaðsíða 3
B 7 Ifókus V i k a n 2 3. iú n í ti I 29. i ú n í .1 X f Í Kanada I a r í Nauthólsvík Það er ekki spurning að málið í dag er að skella sér í Nauthólsvíkina þeg- ar maður er að koma af djamminu. Það er ekkert meira hressandi svona fyrir svefninn en að fá sér kalt sjóbað til að hreinsa lík- jjfiSgL^iP antann aðeins. I Þegar fólk hefur skolað af sér salt- ið og þangið þá er um að gera að koma við á Hótel Loftleiðum á leiðinni heim þar sem maður getur fengið sér dýrind- is morgunmat. Að þessu liðnu svífur maður létt inn í draumalandið. í kvöld kl. 20 halda Vísir.is, FM 957, SKjár einn og Fókus risastrandveíslu í Nauthólsvík. Tilefnið er afmælisútgáfa af hundraðasta tölublaði Fókuss. Þar verða Dj-ar, útlenskir og íslenskir, teygjustökk, strandblak, grillveisla og svo verður auðvitað eitthvað almennilegt band að spila afmælisöngva og alls konar stuð. Það verða allir með viti á staðnum. Það er ekki spurning að það er vel þess virði að kíkja í Fiskbúðina Vör. Þar er nefnilega ekki bara hægt að kjúlh (með eða án kamfó er ekki uppgefið i auglýsingum). En það er ekki nóg með það því þar býr líka fiskikóngurinn og eins og allir vita þá sér Fiskikóngurinn um sína. Þá er það bara að fleyga kótel- ettunum í ruslið og bruna í Höföabakk- ann að kaupa sér fisk. Hver veit nema hægt sé að fá ís líka. Nú er Jónsmessan mætt enn og aft- ur eins og alltaf áður. Það er gamall og góður siður hér á landi — að afklæðast og velta # "'lk sér siðan allsber upp Æfik úr dögginni. Þetta er V _ , ftj talið vera allra meina W bót. Fókus mælir ein- H"* '17 dregið með því að fólk ** haldi í þennan gamla og þjóölega sið. Það skiptir engu máli hvort þetta er heilsusamlegt eður ei því það er alltaf jafn gaman og frelsandi að klæða sig úr fotunum og njóta þess að láta loftið leika um nakinn líkamann. Þetta er út- rás fyrir hvers kyns spennu og leiðindi. Minni föt, meiri nekt. ,Við spilurn klukkan 21.30. Það var búið að lofa okkur því að það yrði kvennablak og blautbolakeppni og við urðum strax æstir við að heyra af blautbolakeppnlnni og blakið spillir auðvitað ekki fyrir heldur. Hljómsveitin Kanada verður í strandpartíi Fókuss í Nauthólsvik í kvöld en bandið er þekkt fyrir að vera mikið gleðiband. Fókus sló á þráðinn og talaði við Úlf Eldjárn um nýju plöt- una, partiið og fleira. „Nýja platan heitir einfaldlega Kanada og kemur út um miðjan júlí. Tónlistin er kannski best skilgreind sem alkópopp. Við grípum það á lofti sem okkur finnst skemmtilegt, hvort sem það er Raymond Scott eða Aphex Twin, Sukia eða Guns’n’Roses, og hrærum við Thule. Þeir eru alltöðruvísi útgef- endur en hafa verið héma. Þeir hugsa aðallega út frá hljómsveitunum og listamönnunum sem eru hjá þeim og reyna að þjóna þeirra þörfum og markmiðum. í raun og veru eru þeir að kynna íslendinga fyrir nýjum vinnubrögðum, hingað tU hefur vel- gengni verið mæld í því hversu lítið hljómsveitir skulda útgefendunum eft- ir útgáfu. Thule hugsar vel um talent- ana sem eru hjá þeim og eru ekki bara að sækjast eftir skjótfengnum jólagróða. Platan er búin að vera í vinnslu i þrjú ár en þetta voru samt ekki þrjú stíf ár heldur hefur betta verið svona svolítið eftir filingi og það er mjög gaman og spennandi að vinna þannig. Grunnarnir voru allir teknir upp í kjallaranum hjá Óla Birni og þess vegna er þetta svona 50/50 bílskúrs- og stúdíóplata. Tónlistin hefur breyst mikið frá því við byrjuðum að spila. því saman í stóra partibollu, með smygluðum spíra og niðursoðnum ávöxtum." Við erum búnir að bæta inn alls kon- ar sömplum og rugli sem við höfum safnað, partílátum, dýrahljóðum, kok- teiluppskriftum og sprengingum. Lúxusskinku-útgáfa Er þetta þá mikið ólíkt því sem þiö hafiö veriö aö gera? „Þetta er eiginlega lúxússkinku-út- gáfa af því sem við höfum verið að gera live. Það gerðist margt mjög und- arlegt i stúdíóinu hjá Thule en við vonum samt að rokk’n’rugl-stemning- in sem hefur verið viðloðandi okkur komist til skila.“ Svo veröiö þiö aö spila í strandpartí- inu í Nauthólsvík í kvöld. „Já, við verðum að spila klukkan 21.30. Við urðum strax æstir þegar við fréttum að það væri kvenna- blak og blautbolakeppni, við erum svo miklir sóðabós- . Thule hugsar um talentana Thule gefur plötuna út, hvernig er aö vera hjá þeim? „Thule hefur gefið talsvert út af raf- músik í útlandinu en er nú að stíga sín fyrstu skref með útgáfu á íslandi. Við höfum átt mjög fallegt samstarf Fláskóiabíó frumsýnir í kvöld rómantísku gamanmyndina The Next Best Thing meö súperstjörnunní Madonnu og nýstirninu Rupert Everett. Þeir sem til þekkja segja myndina bráðskemmtilega enda erfitt að klikka þegar sögupersónur sem eru jógakennari og hommi eignast óvart barn saman. Það skemmtilega er svo að Fókus býður fjölmörgum heppnum lesendum á myndina í kvöld. f u 11 komi n Jógakennarinn Abbie (Madonna) og landslagsarkitektinn Robert (Rupert Everett) eru bestu vinir sem eiga næstum allt sameiginlegt. Þau eru glaðlegt ungt fólk sem tekst á við lífið með óhefðbundnum hætti og gleði auk þess að vera bæði óhemjuóheppin í ástum. Það er að- eins eitt sem kemur í veg fyrir að Amor leiði þau saman í fullkomið par en það er að Robert er hommi. Einn góðan og blessaðan veðurdag í Hollywood gleymist það þó allt saman því náinn vinur þeirra deyr og þau fá sér aðeins of mikið neðan í því og enda saman uppi í rúmi. Af- leiðingarnar eru augljósar; Madonna og homminn eignast barn saman. Við þetta vita þau nákvæmlega ekk- ert hvað til bragð á að taka og eru voða vandræðaleg gagnvart hvort öðru en með hag barnsins fyrir aug- um ákveða þau að stofna til sambúð- ar og lifa sem hjón. Auðvitað er þarna ekki um að ræða fullkomna fjölskyldu, í vestrænum skilningi þess hugtaks, en eins og titill mynd- arinnar ber með sér er þetta næst- besti kosturinn. jógaatriðum myndarinnar. Rupert Everett er hingað til þekkt- astur fyrir hlutverk sitt í My Best Friends Wedding en hefur auk þess leikið í myndum eins og stórmynd- inni Inspector Gadget og An Ideal Husband sem skilaði honum tilnefn- ingu til Golden Globe verðlaunanna. Þá er einnig gaman að segja frá því að Rupert hefur skrifað tvær skáld- sögur en litlum sögum fer þó af vel- gengni þeirra. Þess ber auðvitað að geta að hundur Ruperts Everett kemur fram i aukahlutverki í mynd- inni. í aukahlutverkum i myndinni eru meðal annars þau Benjamin Bratt, Michael Vartan og Lynn Redgrave. Leikstjórinn John Schlesingar fór heldur betur vel af stað með fyrstu mynd sína í Ameríku en hún var óskarsverðlaunamyndin Midnight Cowboy. Eftir hana hefur leikstjór- inn aldrei náð sér almennilega á strik en hefur þó gert myndir eins og hina umdeildu Sunday, Bloody Sunday og Marathon Man. Að lokum ber að minnast á sándtrakk myndarinnar en þar á Madonna tvö lög auk fjölda annarra listamanna. Annað lag hennar er hin þekkta endurgerð hennar á American Pie þar sem Rupert Ever- ett syngur bakraddir. Glöggir lesendur Fókuss ættu ekki að koma illa út úr helginni því Fók- us hefur ákveðið að bjóða þeim í bió Jón Mýrdal Harðarson, metalmaöur á X-inu, segir okkur frá Reykjavíkinni sinni. Landsbyggðarkallinn hann Jón er greinilega búinn að koma sér vel fyrir í bænum. nORGUNnATUR: ■ PRIKID. . Þetta er besti staBurinn í bænum fyr- ir staBgóBan og næringarrikan morgunmat. Ég ,.^«adg*l!gSr~" jftlt fer þarna eftir út- ’j|flfgj§| ÍJÁ sendingar og fæ mér beikon SmK ÍÍÍUU JMÍ og meB þvi. ÞaB er Iffll’Ofil SJy. toppurinn. DJArmiÐ: ■ PRIKIÐ. ÞangaB fer ég því staBurinn er fullur af hugmyndarikum snillingum í þóhemaleik. SiB- an er þaB ekki til aB skemma hvaB stelpur eru fallegar þar. ■ KAFFI THOMSEN. Eftir PrikiB fer ég á Thom- sen því þaB er einijíf" *' staBurinn þar sem __ ’ .idjLirÁj hægt er aB fá bjór á .. eftir kl. 7 á morgn- ana. HÁDEGISIIATUR ■ KAFFI AUSTURSTRÆTI. Þetta er staBur fýrir sanna rokkara og 1 mótorhjólatöffara. - Þar sest maflur niB- '... j y_ " ur og fær sér ®' . lambalæn mefl f berníssósu og meö því. á þessa stórmynd. í blaðinu er falinn bíómiði og það eina sem þú þarft að gera er að klippa hann út og framvísa honum í Háskóla- bíói. Svo einfalt er það. FÍNT ÚT A» B0R»A: ■ APÓTEKIÐ. StaBur þar sem maöur fær mat sem gefur kynhvötinni lausan tauminn. Ég mæli þá sérstaklega meö nautasteikinni sem er algjör snilld og líka marinerafla kjúklingnum. KVÖLDNATUR VERSLUN ■ LA PRIMA VERA. Þegar ég er búinn aö sitja ktjiiit j| og melta matinn á ” Kaffi Austurstræti jjáðc finnst mér oft gott aö skella mér yfir gót- yfirleitt kálfasteik. Hún er sú meyrasta í bænum. Meyr eins og þrett- án ára stelpa á sumarkvöldi. ■ SÆVAR KARL. . Flott búö þar sem maöur getur notiö lista á meö- an maöur velur ■ JjSlsér föt viö hæfi. Bsíöan er manni |P||Plíka boBiö upp á T -jSíf&a kaffi. Afar nota- Madonna reynir og reynir Allir þekkja söngferil Madonnu sem spannar nú hátt í 20 ár en leik- ferillinn hefur á móti ekki gengið eins vel en hún hefur leikið í mynd- um á borð við Dick Tracy, A League of Their Own og Body of Evidence. Toppnum náði Madonna þegar hún fór með aðalhlutverkið i Evítu og hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir þá túllkun, þó þessi stórleikur hafi reyndar verið frekar umdeildur. Madonna stundar sjálf jóga og gat því auðveldlega leikið sjálf í öllum ÚT (1ED FELÖGUNUd ■ SKIPPERINN. HEILSAN ■ TJÓRNIN. ÉS stunda ekki líkamsrækt aö neinu marki. Þaö er ViB félagarnir skellum okkur þangaö og blöndum geöi viö gænlenska togara- sjómenn ogf 0 ■21 einstæflar ^ orku fyrir útsendinguna daginn eftir. Wefur/u préfó# vjý fi eínu 'ni oa £t1i (Ár $vo*v3 HclUjuvxM d, WtjiU't „Föstudaginn ætla ég að byrja á því að fara í nudd í Mekka Spa hjá mömmu minni til að bæta geðheilsu og útlit. Um kvöldið erum við kærastinn síðan búin að bjóða ' ^ vinafólki 1 grillveislu, bara notalegt rólegheita kvöld. Á laugardagsmorg- uninn fer ég með Óliver Andra, litla strákinn minn sem er 3 1/2 mánaðar, í fyrsta ungbarnasundiö hans. Við hlökkum mikið til þess. Það verður ábyggilega mikið fjör. Eftir það stefnum við fjölskyldan í Grasa- garðinn að fá okkur „brunch“ á Kaffi Flóru. Það er girnilegasti matur sem ég hef séð hreinlega. Á laugardagseftirmiðdaginn fer ég í brúðkaup hjá frænku minni og verð þar fram eftir. Á sunnudeginum ætla ég að reyna vera voða mömmuleg og baka eitthvað gott, búa til einhvern góðan sumardrykk og þess háttar. Um kvöldið langar mig síöan að fara í bió með kallinum að sjá einhverja (( góða mynd.“ Iðtt ihc’ýtt iáfeiwfi \t» sn* 5®yrsM5w Harpa Rós Gísladóttir, fyrirsæta og húsmóðir. viö mælum meö Reykjavíkin mín gera um helgina Pl i 1 —J 1 1 1 : 1 i1 1 11 1 f m m 1 m 1 11 1 1 f 1 f*xj —— .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.