Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Blaðsíða 4
Fréttir MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2000 I>V Dómur fallinn í stóra fíkniefnamálinu: 48 ára fangelsi og 53 milljónir í ríkissjóð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi sakbominga í stóra fíkni- efnamálinu i samtals 48 ár í fangelsi á hádegi í gær. Þyngstu refsinguna hlaut Ólafur Ægir Ágústsson, eöa 9 ár, og er það þyngsti dómur fyrir fikniefnabrot á Islandi hingað til. Til samanburðar má nefna að þyngsta refsing fyrir fikniefnabrot, sem til er í íslensku dómskerfi, eru 10 ár. Einnig gerðu dómaramir upp- tækar rúmar 53 milljónir króna, þar af rúmlega 21 milljón af Sverri Þór Gunnarssyni. Héraðsdómararnir Guðjón St. Marteinsson, Hjörtur O. Aðalsteinsson og Ingibjörg Bene- diktsdóttir dæmdu í málinu. Símhleranir lögreglu Forsaga málsins er sú að i sept- ember síðastliðnum upplýsti lög- reglan í Reykjavík stórfellt fikni- efnasmygl til landsins. Höfðu for- sprakkar málsins notfært sér gáma Sigrún María Kristinsdóttir blaöamaöur Samskipa til þess að smygla miklu magni af eiturlyfjum til íslands á ár- unum 1997 til 1999, en þrír hinna ákærðu unnu hjá Samskipum. Efn- in keyptu mennimir í Danmörku, Hollandi og Bandaríkjunum og komu þeim svo fyrir í gámum á leið til ís- lands. Við meðferð máls- ins fyrir dómi kom fram að lögreglan í Reykjavik hóf rann- sókn á máli þessu mörgum mánuðum áður en hún fann fíkniefni við leit í gámi Samskipa sem kom frá Danmörku hinn 8. september í fyrra. Lögreglunni bámst upplýsingar um fyrirhugaðan innflutning fikni- efna og tók hún að hlera síma Rúnars Bens Maitslands og fleiri í maí á síðasta ári. Eftir að eiturlyf- in fundust í gámi Samskipa handtók lögreglan íjölmarga og færði til yfir- heyrslu. Flestum var sleppt aftur en níu manns hafa setið í gæsluvarð- OVJHYND HILMAR ÞÓR Leiddir í dómsal Dómfelldir fengu samtals 48 ára fangelsisdóm og gert að sæta upptöku að 53 milljónum króna. DV-MYND HILMAR ÞÓR Dómur leslnn upp Þröng var á þingi í Héraðsdömi Reykjavíkur í gærdag er dómur var fellduryfir 19 sakborningum í stóra fíkniefnamálinu. haldi síðan þá. Alls voru 19 manns ákærðir í þessum hluta málsins. Mikil óvissa ríkir um fjölda smyglferða og magn innfluttra eit- I dómsalnum r Nafn: Gefið að sök: Dómur: Ólafur Ágúst Ægisson Kaup og innflutningur á fíkniefnum ætluð til söludreifingar hérlendis, móttaka fíkniefna, sala fíkniefna, peningaþvætti. 9 ár og upptaka á kr. 5.185.000. Sverrir Þór Gunnarsson Kaup og innflutningur á fíkniefnum sem ætluö voru til söludreifingar hérlendis og sala fíkniefna. 7 ár og 6 mánuðir og upptaka á kr. 21.400.000. Júlíus Kristófer Eggertsson Kaup og innflutningur á fíkniefnum ætluö til sölu hérlendis, sala fíkniefna. 5 ár og 6 mánuöir og upptaka á kr. 8.000.000. Gunnlaugur Ingibergsson Innflutningur og kaup á eiturlyfjum. 4 ár og 6 mánuöir og upptaka á kr. 11.900.000. Rúnar Ben Maitsland Kaup og sala fíkniefna. 4 ár og upptaka á kr. 600.000. Herbjörn Sigmarsson Innflutningur, kaup og sala á eiturlyfjum. 2 ár og 6 mánuðir og upptaka á kr. 4.750.000. Andrés Ingibergsson Innflutningur eiturlyfja, peningaþvætti. 1 ár og 3 mánuðir og upptaka á kr. 300.000. Guðmundur Ragnarsson Kaup á fíkniefnum, innflutningur, peningaþvætti. 3 ár og 6 mánuöir og upptaka á kr. 970.000. Haraldur Ægir Ægisson Geymsla fíkniefna. 2 ár Valgarö Heiðar Kjartansson Kaup og sala fíkniefna. 3 ár og upptaka á kr. 245.000. Arnar Þór Helgason Kaup, innflutningur og sala fikniefna. 1 ár 6 mánuðir Ingvar Árni Ingvarsson Kaup, innflutningur og sala fíkniefna, haft fíkniefni í fórum sér. 2 ár og 6 mánuðir Helgi Valur Georgsson Sala og móttaka fíkniefna. 10 mánuðir Magnús Daði Magnússon Kaup og sala fíkniefna. 2 mánuðir skilorðsbundið Heiðar Þór Guðmundsson Tekiö við fíkniefnum og afhent öðrum. Engin sérstök refsing. Karl Henry Hákonarsson Afhending fíkniefna. Sýknaöur. Þórey Eva Einarsdóttir Tekið viö peningagjöf frá sambýlismanni sínum, Sverri Þór, sem hún vissi að var ágóði fíkniefnasölu. Sýknuö. Nadia Björg Tamimi Tekið við peningagjöf frá sambýlismanni sínum, Júlíusi Kristófer, sem hún vissi að var ágóði fíkniefnasölu. Sýknuð. Lárus Borgar Jónsson Kaup og sala fíkniefna, peningaþvætti. Sýknaður J urlyfja en saksóknari byggði ákæru- tölur sínar á hæstu mögulegum töl- um samkvæmt framburði ákærðu við lögregluyfirheyrslur. Við með- ferð málsins fyrr í mánuðinum ját- uðu flestir hinna ákærðu einhvern þátt í eiturlyfjasmyglinu en drógu stórlega úr fjölda smyglferða og magni eiturlyfjanna. Júlíus Kristó- fer Eggertsson er sá eini sem hefur staðfastlega neitað öllum sökum. Af- plánað gæsluvarðhald kemur til frá- dráttar í þeim tilvikum þar sem um fangelsisdóm er að ræða. Fjögurra vikna áfrýjunarfrestur Dómaramir gerðu talsvert magn af eiturlyfjum upptækt, eða um 24 kíló af hassi, rúm 4 kíló af am- fetamíni og tæplega 6000 e-töflur, ásamt öðrum fikniefnum. Hagla- byssa, 12 kasthnifar, þrenn hand- jám, loftskammbyssa, tvær raf- stuðsbyssur og loftriffill var einnig gert upptækt. Hinum dómfelldu er gert að greiða rúma eina miUjón krónur fyrir efiia- greiningu, sem gerð var við rann- sókn málsins, sem og stóran hluta málskostnaðar. Hinir dómfelldu hafa Qórar vikur til þess að áfrýja. Efnahagsbrotadeild lögreglunnar hefur ákært 12 manns í viðbót fyrir peningaþvætti og minni háttar fikniefnabrot í tengslum við þetta mál. Þær ákærur hafa verið þing- lýstar en málflutningi var frestað þangað til í haust. K Veörið i kvöld Súld meö köflum Hæg sunnan- og suöaustanátt og súld með köflum veröur sunnan- og vestanlands en rofar til á Norður- og Austurlandi. Solargangur og sjavarföll REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 24.00 00.51 Sólarupprás á morgun 03.02 01.41 Síðdegisflóö 15.33 21.28 Árdeglsflóó á morgun 03.56 09.47 Skýringar á veðurtáknum J^VINDÁTT 10°ri-Hm “J -10° \V1NDSTYRKUR i metrum á sckúndu nfrost HEIOSKÍRT O ?■ O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAD ALSKÝJAO ■Q Ö W Ö RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA Q 9 i, t = ÉUAGANGUR ÞRUMO- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA SBSgr Fært í Oskju Helstu þjóðvegir eru greiöfærir, þó er víða í gangi vegavinna. Fært er um Kaldadal, á Arnarvatnsheiði úr Miðfirði, yfir Kjöl, í Flateyjardal og Fjörðu, í Herðubreiðarlindir, Öskju, Kverkfjöll og M Snæfell. Einnig er fært úr Skaftártungu í Eldgjá og frá Sigöldu í *"w*«m* Landmannalaugar. Suðaustangola og stinningsgola Suðaustan 5 til 10 m/s og dálítil súld veröur viö vesturströndina en annars hægari og víöa léttskýjað. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast í innsveitum noröanlands. Vindur. "S 5—8 m/a "■ ' Hiti 10° tii 15° Laugard vgnr Sunmid ‘.\’J11 Vindur: 3—4 m/» Hiti 11° til 18° Vindur: 3-4 m/s Hiti 11° til 18° Suöaustlæg átt og víöa léttskýjaö en sums staóar veröa skúrir vlö suöur- og vesturstróndina. Um 20 stig noröaustanlands. Hægvlörl veröur og sólrikt og hltl 11 til 18 stlg, hlýjast tll landslns. Áfram er gert ráö fyrir hægu og sólriku veöri, hlýjast Inn tll landsins. AKUREYRI rigning 11 BERGSTAÐIR rigning 12 BOLUNGARVÍK rigning 10 EGILSSTAÐIR 10 KIRKJUBÆJARKL. súld 8 KEFLAVÍK rigning og súld 10 RAUFARHOFN skýjaö 8 REYKJAVIK rigning 11 STÓRHÖFÐI súld 9 BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN skýjaö 11 OSLÓ STOKKHÓLMUR skýjaö 11 ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR alskýjað 5 ALGARVE heiöskírt 18 AMSTERDAM léttskýjaö 13 BARCELONA BERLÍN þokumóöa 21 CHICAGO skýjaö 15 DUBLIN þoka 13 HAUFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN þokumóöa 16 LONDON LÚXEMBORG alskýjaö 15 MALLORCA léttskýjaö 22 MONTREAL heiöskírt 16 NARSSARSSUAQ heiöskírt 6 NEW YORK skýjaö 23 ORLANDO PARlS VÍN alskýjaö 22 WASHINGTON rigning 21 WINNIPEG léttskýjaö 12 í M , [TT/IH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.