Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Blaðsíða 21
33 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 2738: Karlpeningur Lárétt: 1 mannþyrping, 3 dáin, 7 maðkar, 9 stillt- ur, 10 fugla, 12 gelti, 13 hlýju, 14 fljótfæmi, 16 mánuður, 17 hnoða, 18 ekki, 20 ætíð, 21 gaff- all, 24 tvennd, 26 mál, 27 forskaut, 28 samtök. Lóðrétt: 1 hratt, 2 ótta- slegið, 3 kista, 4 þegar, 5 nægilegar, 6 kona, 7 okkur, 8 stöðugt, 11 þola, 15 snjalla, 16 brennsluefhið, 17 æsa, 19 hugarburð, 22 klampa, 23 dveljast, 25 kyrrð. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. í Frankfurt var einnig teflt í B-riðli og vora margir ofurmeistamir þar líka. í stóru landi eins og Þýskalandi er mun auðveldara að halda marga stórviðburði í skák á ári hverju en hér heima. Hannes Hlífar stórmeistari flutti nýlega til Spánar, en skáklíf þar er einnig með miklum ágætum. Þar á hann örugglega eftir að þroskast mun meira í skákinni og ég spái þvi aö það sé stutt í aö Hannes rjúfl 2600 stiga múr- inn.En lokastaðan í B-riðli varð þessi, þeir tefldu tvöfalda um- ferð með 25 minútna umhugs- unartíma. Jafhaldri Hannesar vann sér rétt til að tefla i A- riðli að ári. 1. Michael Adams, Engl., 2715 10,5 v; 2. Vassily Ivanchuk, Úkr., 2709 9,5; 3. Ev- geny Bareev, Rússl., 2709 8; 4. Sergei Rublevsky, Rússl., 2662 6,5; 5. Veselin Topalov, Búlg., 2702 6,5; 6. Arthur Jussupow, Þýskal., 2628 5,5; 7. Loek Van Wely, Holl., 2646 5,5; 8. Robert Rabiega, Þýskal., 2477 4; Staöan er ein- fóld en þó eru nokkrar gildrur, biskup hvíts er friðhelgur vegna þess að þá fær hvítur sér drottningu. En það er auðvelt að vama því, bara fá sér drottningu sjálfur. Hvitt: V.Topalov (2702) Svart: M. Adams (2715) Ra4+ 64.Kbl Bg8 65.e5 Bh7+ 0-1. Bridge ■■■ Umsjón: ísak Örn Sigurðsson Mikil skiptingaspil með tveimur litum eru ansi fátíð og margir spil- arar upplifa það jafnvel aldrei að fá slíkar hendur. Hinn margreyndi landsllðsmaður Hallur Símonarson upplifði það þó tvisvar sinnum sama kvöldið, á sama klukkutíman- um, í sumarbridge f Þönglabakka síðastliðið miðvikudagskvöld. Hann sat í norður 1 spili fjögur með eyðu í spaða og laufi, KDG87 í hjarta og ÁKD65432 í tígli. í því spili stóðu hálfslemmur bæði f hjarta og tígli í n-s, en 6 spaða fómin var ódýr fyr- ir a-v, kostaði ekki nema 500. Ör- stuttu síðar sat Hallur í sæti aust- urs f þessu spili, vestur gjafari og a-v á hættu: * ÁKDG104 * 1096 -+ G8 4- 96 * 97532 » DG853 4 K10 * G * 86 V ÁK742 ♦ 754 * 1075 Ekki er nóg með að hendumar sem Hallur barði augum séu með mikilli skiptingu, heldur eru þær einnig gíf- urlega sterkar. Ýmiss konar tölur sáust í spOinu þar sem austur var með 6-7 í láglitunum. Þeir vom ekki margir sem náðu alslemmunni í tígli eða laufi, enda er hönd vesturs með ólíkindum góð fyrir austur. Þrátt fyr- n V A ♦ ÁD9632 S 4 ÁKD8432 ir að vestur eigi aðeins 2-1 í láglit- unum er þar um algjör lykilspO að ræða. Erfitt var hins veg- ar að komast að því í sögnum. Samningam- ir á hendur a-v vora aUt frá búta- Hallur samningum Símonarson. og upp 1 alslemmu. Norður á opnun, suður á ÁK í hjarta, en alslemma stendur þrátt fyrir það á a-v-hendurnar! Lausn á krossgátu 'OJ SZ ‘Eun gz ‘eijo zz ‘eio 61 ‘cdsa u ‘ubiio 91 ‘euifiai SI ‘eiaqjE ii ‘jmnB 8 ‘sso i ‘sojp 9 ‘jeáou s ‘ia 1 ‘HJ° 8 ‘Wásuis z ‘Jio 1 ‘jjaiQoa W 85 ‘BQOue ij ‘buubh sz ‘ied vz ‘JnHJOj iz ‘is OZ ‘ra 81 ‘ejp ai ‘jaqojHo 91 ‘seu n ‘já gj ‘o3 zi ‘einajs 01 ‘Joj 6 ‘euuo 1 ‘puajo g ‘so 1 :jjaieq Myndasögur ----- . , . ■—;1 pu noiar sioi Æftsli prestur - ef þu hefur Qrð ókunnj meitt Jaoe. mun ég snua | maðu[, Fæ[jð vi6 hverjum sternr i ! hann 0ð a|taij þessari bors, þar tl----A^-förnar,nnar! , Þú talar lygar! Aöeins ég y ein veit hvers sólarguÖinn )d NEI. T drottntng. krefst! Leysið Tarsan, Á ta! Komið' ÞEGAR I STAÐ! --------( með konu Tarsan hingað! Ég er orðin leið á 0 að þurfa alltaf að ákveða þetta ein. 1 Ég vil að þú ákveðir þetta !til tilbreytingar. 5 ! ?, ?: jJRjp s B \X 5 í Allt i lagi, ég hef lákveðið að allt sem þú segirlsé ( lagi. Þetta líkar betur. mér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.