Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Blaðsíða 26
38 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2000 Tilvera I>V 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiðarljós. ■»J.7.20 Sjónvarpskringlan. 17.30 Táknmálsfréttlr. 17.40 Tabalugi (10:26). 18.00 Skólinn minn er skemmtílegur (7:26). 18.15 EM í fótbolta. Upphitun fyrir leik Frakka og Portúgala I undanúrslit- um. 18.30 Fréttir. 18.45 EM í fótbolta. Bein útsending frá leik Frakka og Portúgala I undanúr- slitum. 20.45 Vesturálman (18:22) 21.30 Allt á fullu (3:13) 22.00 Tiufréttir. 22.30 Þyrlusveitin (7:13) (Helicops). Þýskur sakamálaflokkur um sér- sveit lögreglumanna sem hefur yfir aö ráða fullkomnum þyrlum til að eltast viö glæpamenn. Aðalhlut- verk: Christoph M. Ohrt, Matthias Matz og Doreen Jacobi. 23.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tími. 23.35 Skjáleikurinn. Komi til framlenging- ar á fótboltaleik kvöldsins seinkar Vesturálmunni og Allt á fullu fellur niður. i'i—ir- 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluð. 17.30 Jóga. 18.00 Fréttir. 18.05 Men behaving badly. 18.30 Stark Ravjng Mad. 19.00 Dallas. 20.00 Dateline. Margverölaunaður frétta- skýringarþáttur og sá vinsælasti. 21.00 Stark raving mad. Þar er alltaf allt jafn ruglaö. 21.30 Perlur. 22.00 Fréttir kl. 10. 22.12 Allt annaö. 22.18 Málið. Málefni dagsins rætt i beinni útsendingu. 22.30 Jay Leno, 23.30 Útlit (e). 00.00 Providence. Miönæturþáttur Skjá- sEins alla virka daga í júní er Providence. 00.50 Will og Grace. Will og Grace eru á SkjáEinum alla virka daga í júní, rétt fyrir miðnætti. 06.00 Á hrakhólum í Beverly Hills (The Slums of Beverly Hills). 08.00 Meö opin augun (Wide Awake). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). 12.00 Englum til þægöar (Entertaining Angels). 14.00 Meö opin augun (Wide Awake). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). 18.00 Englum til þægöar 20.00 Á hrakhólum í Beverly Hills (The Slums of Beverly Hills). 21.45 ‘Sjáöu. 22.00 Rjúkandi ráð (Blazing Saddles). ^00.00 Blóöbónd (The Tie That Binds). 02.00 Sök bítur sekan (Clay Pigeons). 04.00 Rjúkandi ráö (Blazing Saddles). 09.55 Heima (e). 10.15 Murphy Brown (66:79) (e). 10.40 Feitt fólk (Fat Filesj.í þessum þriöja og síðasta þætti heimildamynda- flokksins er spurt hvort lystarstol og lotugræðgi eigi sér erföafræöi- legar rætur. 11.30 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Djúpiö (The Deep). Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset, Nick Nolte, Ro- bert Shaw. Leikstjóri: Peter Vates. 1977. 14.35 NBA-tilþrif. 15.00 Kjarni málsins. 15.45 Týnda borgin. 16.10 Spegill, spegill. 16.35 Villingarnir. 16.55 Brakúla greifi. 17.20 í finu formi (19:20) 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 S Club 7 á Miami (S Club 7 in Mi- ami). 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Fréttir. 20.05 Fréttayfirlit. 20.10 Chicago-sjúkrahúsið (12:24) 21.00 Hér er ég (16:25) 21.30 Ally McBeal (23:24). 22.15 Haltu mér, slepptu mér (3a6) 23.05 Djúpiö (The Deep). Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Nick Nolte, Ro- bert Shaw. Leikstjóri: Peter Yates. 1977. 18.00 Heimsfótbolti meö West Union. 18.30 Sjónvarpskrínglan. 18.45 Golfmót í Evrópu. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Stööin (3:22) (e). 20.15 Kyrrahafslöggur (21:35) 21.00 Frú Doubtfire (Mrs. Doubtfire). Ein af betri gamanmyndum síðari ára. Leikarinn Daniel Hilliard erekki auð- veldur í sambúö og svo fer að kon- an hans óskar eftir skilnaöi. Daniel er ósáttur viö hlutskipti sitt enda nýtur eiginkonan fýrrverandi nú for- ræöis yfir börnunum þremur. Aöal- hlutverk. Robin Williams, Sally Reld, Pierce Brosnan. Leikstjóri. Chris Columbus. 1993. 23.10 Vettvangur Wolff's (Wolff’s Turf). 24.00 Heimsfótbolti meö West Union. 24.30 Undankeppni HM. Bein útsending frá leik Brasilíu og Úrúgvæ. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Biblían boöar. Dr. Steinþór Þóröarson 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. ni.RQ f 12" pi2 \ilíter TILBQP í SENT pizza með 2 áleggstegundum, coke, stór brauðstangir og sósa SENT 16" pizza með 2 áleggstegundum, 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa .3 SQTT eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fýlgir með án aukagjalds ef sótt er' ‘greitt fyrir dýrari pizzuna HÖFUM OPNAÐ í MJÓDDINNI í REYKJAVÍK - KÍKTU VIÐ T'Á BQP Pizza að VAusturströnd 8 Seltjamames Dalbrauti Reykjavík Mjöddin Reykjavtk Reykjavikurvegur 62 Hafnarfjöröur Allt er vel sem byrjar á sér Sú var tíðin að ein útvarps- og ein sjónvarpstöð voru starfræktar hér á landi. Þetta var ágætt svo langt sem það náði og menn undu glaðir við sitt. Nú, mörgum árum seinna, eru sjónvarps- og útvarps- stöðvar fleiri en nokkru sinni og er það vel. í útvarpsgeiranum sér- staklega hefur þróunin færst í já- kvætt horf þar sem allmargar tón- listarstöðvar sérhæfa sig í ákveðnu tímabili rokksögunnar eða tónlist fyrri alda. Þar með gefst hlustendum kostur á að hlusta á „sina“ tónlist án þess að þurfa að skipta í sífellu á milli stöðva til að leita að réttu stemn- ingunni. Gull FM fyrir unnendur bítlatónlistar, Létt FM fyrir þá rómantísku, Klassík FM fyrir fag- urkerana o.s.frv. Og ekki má gleyma Útvarp hljóðnema fyrir þá sem vilja bara talað mál eða Lind- inni fyrir hina trúuðu og leitandi. Þessar og fleiri stöðvar eru svo sannarlega kærkomin viðbót við rótgrónu útvarpsstöðvamar sem reyna eftir fremsta megni að anna öllum hlustendaskalanum. Á hinn bóginn hefur þessi þróun ekki orðið í sjónvarpsgeiranum. Að vísu gefst áhorfendum kostur á að sjá ýmsar erlendar sjónvarps- stöðvar sem sérhæfa sig í ákveðnu efni en íslensku stöðvamar þrjár em eftir sem áður að reyna að komast yfir allan pakkann með misjöfnum árangri. íþróttafréttir og helstu viðburðir þeim tengdir eru gott dæmi og sem vel ættu heima á sér-íþróttarás, sérstaklega þar sem við höfum einungis eina ríkisrás. Annað sem mér dettur í hug er blessaður sjónvarpsmark- aðurinn. Ég vil ekki vera leiðinleg- ur en þegar kl. slær ellefu og vam- ingurinn birtist á skjánum er kominn háttatími hjá mér. Þetta er orðið að eins konar prinsippi, likt og maður burstar í sér tenn- umar. Fyrir mína parta minnir þetta reyndar um margt á stórnar- hætti Ceausescus heitins í Rúmen- íu sem afréð að loka fyrir útsend- ingar sjónvarpsins með fyrra fall- inu til að landsmenn færa snemma í bólið og fjölguðu sér hraðar. Ekki veit ég hvað stjómarmönnum þessa lands gengur til en bendi á að erlendis tíðkast viða að hafa sér-rásir undir sjónvarpsmarkaði og það fyndist mér ekki vitlaus þróim hér á landi. Viö mælum með Siónvarpið kl. 18.15 - Frakkland-Portúgal Spennan eykst jafnt og þétt á Evrópumót- inu í knattspyrnu. Nú eru aðeins fjögur lið eftir, Frakkland, Portúgal, Ítalía og Holland og fara undanúrslitaleikimir fram í dag og á morgun. Það er samdóma álit allra að þessi fjögur lið hafa sýnt skemmtilegustu knattspymuna á Evrópumótinu og eiga því skilið að vera komin svona langt. Hvaða lið verður Evrópumeistari er erfitt að spá þar sem öll liðin hafa burði til að komast alla leið. I dag leika Frakkland-Portú- gal og má örugglega búast við mikilli skemmtun, enda þama á ferðinni tvö lið sem leika skemmtilega sóknarknattspyrnu. Svn kl. 21.00 - Frú Doubtfire Robin Williams fer á kostum I þessari ágætu gamanmynd, þar sem hann leikur leikara, sem lent hefur í skilnaði. Til að fá að vera í návist við börn sín fer hann í gervi skoskrar ráðskonu og ræður sig sem bústýra hjá fyrrverandi eigin- konu. Hinir miklu gamanhæfileikara Williams njóta sín vel í myndinni sem er með þeim allra fyndnustu sem gerðar hafa verið á síðari árum. Vert er að benda á upphafsatriðið þar sem Robin Williams er tala inn á teiknimynd. Ótrú- leg hæfni hans i raddbeitingum kemur þar vel í ljós auk þess sem hann „impróviserar“ atriðið. Aörar stöðvar 10.00 Fréttlr. 10.03 Ve&urfregnlr. Dánarfregnir 10.15 Helmur harmóníkunnar. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Flnnar drekka kaffiö svart. 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæöir. (12) 14.30 Miödegistónar. 15.03 Upphaf landnáms íslendinga í Vest- urhelmi. (2) (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og ve&urfregnir. 16.10 Andrá. Tónlistarþáttur. 17.03 Víösjá. Tónlist, sögulestur o.fl. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegllllnn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum aldri. 19.20 Sumarsaga barnanna. (14) 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Byggöalínan. (Frá þvl í gær) 20.30 Helmur harmóníkunnar. (e) 21.10 Poul Vad á íslandi. 22.10 Ve&urfregnir. 22.15 Orö kvöldsins . Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.20 íslendingar á faraldsfæti. (2:2) (e) 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Andrá. Tónlistarþáttur. (Frá í dag) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Einn fyrir alla. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Upphitun fýrir leiki kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústs- son. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. I'il'l rj.l liU—B—BBU | fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklasslk. 13.30 Klasslsk tónlist. fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantlskt. fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plótusnúðurinn. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Róvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. * ~ EUROSPORT 10.00 Football. Euro 2000 Spirit 11.00 Cart. Fedex Championship Series in Portland, Oregon, USA 12.00 Swimming. European Champions- hips in Helsinki, Finland 14.30 Football. Euro 2000 Spirit 15.30 Motorsports. Start Your Engines 16.30 Athletics. IAAF Grand Prix I Meeting in Athens, Greece 17.00 Athletics. IAAF Grand Prix I Meeting in Athens, Greece 20.00 Swimming. European Champ- ionships in Helsinki, Rnland 21.00 Football. Euro 2000 22.45 Football. the Nightclub Opens 23.00 Football. Euro 2000 By Night 24.00 Football. Your Match 1 1.00 Close HALLMARK 10.35 Lucky Day 12.10 A Storm In Summer 13.45 Locked in Silence 15.20 Country Gold 17.00 Home Rres Burning 18.35 Crime and Punish- ment 20.05 Aftershock. Earthquake in New York 21.30 The Devil’s Arlthmetic 23.05 Lucky Day 0.40 A Storm in Summer 2.15 Locked in Silencc 3.50 Country Gold CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy. Master Detective 12.30 The Addams Famlly 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned’s Newt 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Croc Rles 12.00 Animal Doctor 12.30 Going Wild with Jeff Corwin 13.00 Going Wild with Jefff Corwin 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge Wapner’s Animal Court 14.30 Judge Wapner’s Animal Court 15.00 Animal Planet Unleashed 17.00 Croc Rles 17.30 Croc Rles 18.00 All-Bird TV 18.30 All- Bird TV 19.00 Emergency Vets 19.30 Emergency Vets 20.00 Shark Secrets 21.00 ESPU 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch. Ozmo Eng- lish Show 10.30 Can’t Cook, Won't Cook 11.00 Golng for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 EastEnders 13.00 Home Front 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy 14.10 Monty 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Keeping up Appe- arances 16.30 Gardeners’ World 17.00 EastEnders 17.30 Holiday Reps Get Married 18.00 The Brittas Empire 18.30 Tom Jones 20.10 Red Dwarf VIII 20.40 Top of the Pops Classic Cuts 21.10 Burt Bacharach... This is Now 22.00 Chandler and Co 23.00 Leaming History. Wheeler on America 4.30 Learning for Business. Muzzy Comes Back 6-10 MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.15 Talk of the Devils 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.15 Supermatch Shorts 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Return to the Valley of the Kings 11.00 The Polygamists 12.00 Art of Tracking 13.00 Autumn Journey. The Migration of Storks 14.00 In Dogon Country 15.00 In the Footsteps of Crusoe 15.30 Sea Garden of Indonesia 16.00 Return to the Valley of the Kings 17.00 The Polygamists 18.00 Invaders in Paradise 19.00 Hurricane 20.00 Avalanche, the White Death 21.00 Tsunami. Killer Wave 22.00 The Chemistry of War 23.00 The Treasure of the San Diego DISCOVERY 10.00 Disaster 10.30 Ghosthunters 11.00 Wheel Nuts 11.30 Rightline 12.00 Science of the Impossible 13.00 A Rlver Somewhere 13.30 Bush Tucker Man 14.00 Rex Hunt Rshing Adventures 14.30 Discovery Today 15.00 Time Team 16.00 Speed Merchants 17.00 Creatures Fantastic 17.30 Dlscovery Today 18.00 World Series of Poker 19.00 Super Structures 20.00 Trailblazers 21.00 Rightpath 22.00 Great Quakes 23.00 Quantum 23.30 Discovery Today MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Bytesize 13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 MTV.new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Making the Video - Metallica 19.30 Bytesize 22.00 The Late Uck 23.00 Night Videos SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 PMQs 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN 10.00 Wortd News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Business Unusual 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Style 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 24.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asla Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap VH-1 11.00 Behind the Music. Gloria Estefan 12.00 Greatest Hits. Will Smith 12.30 Pop Up Video 13.00 Jukebox 15.00 Video Timeline. Celine Dion 15.30 Greatest Hits. Take That 16.00 Ten of the Best. Phil Collins 17.00 Talk Music 17.30 Greatest Hits. Will Smith 18.00 Top Ten 19.00 The Millennium Classic Years - 1993 20.00 Storytellers. Wycliff Jean 21.00 Behind the Music. Milli Vanilli 22.00 Behind the Music. The Mamas & the Papas 23.00 Pop up Vldeo 23.30 Greatest Hits. Will Smith 24.00 Hey, Watch This! 1.00 VHl Ripside 2.00 VHl Late Shlft TCM 18.00 The Yellow Rolls Royce 20.00 The Postman Always Rings Twice 22.00 The Merry Widow 23.45 Shoot the Moon 1.50 Right Command Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.