Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2000, Side 2
20
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000
21
Totti segir aö vöilurinn sé
mjög failegur að sjá en afskap-
lega harður og að hann voni
að það muni ekki hafa áhrif á
leikinn.
settu á mótinu var það að
skora 10 mörk i röð án þess að
andstaeöingamir næðu að
svara fyrir sig.
horn en hinn víti. Þetta var
mjög sérkennilegt."
aö launum.
Storgongur
Leikurinn í gœr minnti um
margt á sigur Frakka á Para-
gvæ á HM 1998, þar sem jafnt
var fram á 114. mínútu en
Laurent Blanc skoraði guil-
mark sem tryggði sigurinn.
Blanc sagði eftir leikinn að
Portúgalar hefðu ekki sýnt sitt
rétta andlit, þeir hafi komið til
að veijast og því hafi farið
sem fór. „Mér fannst þetta
vera sanngjarn sigur," sagði
Blanc. Blanc fær nú að taka
þátt í úrslitaleiknum en hann
missti af úrslitaleiknum á
heimsmeistaramótinu í Frakk-
landi 1998 þar sem hann var í
leikbanni. -ÓK/ÓÓJ
Markaskorarinn Nuno
Gomes var sárreiöur eftir leik-
inn. „Ég ætlaði að gefa dómar-
anum treyjuna mína til minn-
ingar um land mitt en hann
vildi hana ekki, svo ég fleygði
henni í hann en hann greip
hana ekki. Það var ekkert illa
meint. Við vorum allir reiðir,"
sagði Gomes enn fremur. „Það
er erfitt að hafa stjórn á sér
inni á vellinum þegar maður
veröur svona reiður.“ Fj'rir
vikið hlaut Nuno Gomes, sem
skoraði sitt fjórða mark í
keppninni á glæsilegan hátt
fyrr i leiknum, rauða spjaldið
Portúgalski varnamaöurinn
Abel Xavier, sem gerðist sek-
ur um það að handleika knött-
inn innan vitateigs i leik
Frakka og Portúgala, segir það
ekki hafa veriö viljandi. „Þetta
var ekki viti. Dómarinn hlýtur
að vera afar hugrakkur að
dæma víti á þetta,“ sagði grát-
klökkur Xavier eftir leikinn.
Totti hefur látiö hafa eftir sér
að hann óttist Edgar Davids
mest af öllum leikmönnum
Hollendinga. Sparkspekingar
hafa hins vegar nefnt Patrick
Kluivert sem helstu ógnina.
Vitor Baia, markvörður
Portúgala, hafði ekki fengið á
sig mark i 392 mínútur þegar
Thierry Henry setti boltann í
netið i leiknum í gær, en þaö
er met í Evrópukeppninni.
í næsta straumi að sögn Orra Vigfússonar
Þrír stórlaxar á stuttum tíma
Itölskum
landsliös-
mönnum líst ekkert sérstak-
lega vel á það að spila á
Amsterdam Arena-vellinum í
undanúrslitaleiknum í dag.
Sóknarmaðurinn Francesco
Veiðimenn eru farnir að bíöa
spenntir eftir næsta stórstraumi, sem
verður um mánaðamótin. Ástæðan er
sú að þeir vilja fá fleiri laxa i veiðiárn-
ar en verið hefur.
„Það er rétt að laxveiðin hefur verið
róleg, en veiðiskapurinn á eftir að taka
kipp um mánaðamótin, laxinn á eftir
að hellast inn, þá mest smálaxinn og
auðvitað stórlax eitthvað," sagði Orri
Vigfússon í samtali við DV-Sport í gær-
dag. En Veiðihornið hefur gefið
Verndarsjóði villtra laxastofna, NASF,
tvær einstaklega fallegar hágæða
flugustangir frá „Lane End Rods“ og
verða þær notaðar í einu af fjöl-
mörgum fjáröflunarverkefnum sjóðs-
ins
„Gusan verður svo sannarlega stór
og veiðiskapurinn á eftir að taka kipp
þegar laxinn mætir. Það hafa verið
sterkar göngur í kringum okkur í Nor-
egi og Skotlandi, svo þetta er að
koma,“ sagði Orri í lokin, en hann var
á leiöinni til Noregs og rennir fyrir
laxa í Alta-ánni næstu daga.
Luis Figo, samherji Xavier,
var einnig undrandi á dómn-
um. „Ég hef aldrei séð þetta
áður, að einn dómari dæmi
„Veiðin gengur bara vel hérna hjá
okkur hjónunum í Laxá í Dölum, en
við vorum að veiða þrjá stóra laxa fyr-
ir nokkrum mínútum hérna neðar-
lega,“ sagði Helgi Ingvarsson í samtali
við DV-Sport á bökkum Laxár í gær-
dag. En þá voru Helgi og eiginkona
hans, Sigríður Gylfadóttir, nýbúin að
landa þremur löxum.
„Stærsti laxinn var 16 pund og svo
tveir 12 punda, við höfum orðið vör
við fiska víða í ánni og eigin-
lega um allt. Laxinn er kom-
inn í marga hylji," sagði Helgi
og hélt áfram að renna fyrir
laxana í Dölunum.
Elliðaárnar eru allar að koma
til, næstum 200 laxar hafa far-
ið í gegnum teljarann og
f veiðimenn eru byrjaðir að
veiða kvótann. En hann hefur
verið lækkaður í 4 laxa og
veiddi Jón Einarsson
kvótann í fyrradag.
Annaó met sem Portúgalar
VEIÐIVON
JR-torfæran á dögunum
Gunnar Bender
og Stefán Kristjánsson
Pete Sampras, sexfoldum Wimbledon-
meistara, tókst með erfiðismunum að
sigra Slóvakann Karol Kucera á mót-
inu í gær. Sampras haltraði af velli að
leik loknum og mun vinstri ökkli
Bandaríkjamannsins hafa verið ástæð-
an. Var farið með hann sjúkrahús til
frekari skoðunar.
Olafur Vigfússon og Orri
Vigfússon með aðra
stöngina sem gefin hefur
verið Verndarsjóði villtra
laxastofna. DV-mynd PP
Önnur umferð tslandsmeistara-
móts TSt í torfæruakstri var haldin
í Jósefsdal sl. sunnudag og var það
Sigurður Amar Jónsson sem stóð
uppi sem sigurvegari eftir keppn-
ina.
„Mér fannst þessi keppni vera
mjög góð,“ sagði Sigurður. „Braut-
imar voru mjög finar [~p------_
en þátttakendur
hefðu þurft að vera
fleiri. Það voru
brautir sem voru
með stálum, sem all-
ir fóru ekki. Svo
voru brautir inn á
milli sem voru fuU-
léttar. Þetta var
dekkjaslagur. Mér
gekk best i tveimur
fyrstu brautunum
fyrir hádegi. Þar
náði ég forystunni
sem mér tókst að halda út keppnina.
Þetta var frábært og núna tekur
maður á því,“ bætti Sigurður við.
í götubílaflokknum varð Gunnar
Pálmi Pétursson hlutskarpastur.
„Þetta var góð keppni en mjög
krefjandi og erfið,“ sagði Gunnar
Pálmi.
„Maður þurfti að hafa mikið fyrir
þessu og þá er þetta gott. í keppn-
inni voru tvær brautir sem hentuðu
sérútbúnu bilunum betur. Þær voru
lausar í sér og þá lendir maður í
vandræðum. Svo er líka spurning
hvar maður
lendir í röð-
inni. Ef maður
var aftarlega
er þetta allt í
lagi þvi braut-
imar breyttust
mikið þegar
farið var að
aka þær, sér-
staklega þær
brautir sem
búnar voru til
með því að
ryðja niður
Navratilova, I
meistari, hof
um í tvíliða- I
leik með S-
Afríku- ;
stúlkunni
Mariaan de
Swardt gegn ^-----------------------
Amöndu Hopkins og Lubomiru Ba í
gær. Navratilova og deSwardt unnu
leikinn í tveimur settum.
Frakkland í úrslitaleik Evrópumótsins eftir sigur á Portúgal:
Urslit keppninnar
1. Sigurður A. Jónsson . . . 1970 stig
2. Helgi Schiöth..... 1880 stig
3. Einar Gunnlaugsson . .. 1740 stig
4. Gunnar Egilsson .. 1680 stig
5. Gunnar P. Pétursson . . . 1540 stig
6. Sturla Jónsson.... 1449 stig
7. Guðbergur Guöbergsson . 1163 stig
8. Ragnar Skúlason ...1100 stig
9. Jón A. Gestsson.... 916 stig
10. Gunnar Guðmundsson . 290 stig
11. Hlynur M. Jónsson .... 130 stig
Richard Krajicek, einn fárra sem
þóttu líklegir til að ógna veldi Pete
Sampras á Wimbledon, er úr leik eftir
að hafa tapað fyrir S-Afríkubúanum
Wayne Ferrera.
Zidane tryggði Frökkum sigur með gullmarki úr víti á 117. minútu
Heimsmeistarar Frakka
komust i gær i úrslit Evrópu-
mótsins í knattspyrnu eftir 2-1
sigur á Portúgal í fyrri undan-
úrslitaleik mótsins en Holland
og Ítalía berjast um hitt sætið í
dag klukkan fjögur.
Þegar allt stefndi í að úrslit-
in réðust í vítakeppni var það
ein vítaspyrna, þremur mínút-
um fyrir lok framlengingar,
sem réð úrslitum og Frakkar
endurtóku þar með leikinn frá
því fyrir 16 árum.
Zinedine Zidane tryggði
Frökkum sigurinn með gull-
marki úr vítinu sem var dæmt
eftir að vamarmaðurinn Abel
Xavier varði skot Sylvain
Wiltord á marklínu. Það var
því leikmaður Frakklands
númer tíu sem felldi Portúgala
líkt og 16 árum áður þegar
Michel Platini tryggði Frökk-
um sæti í úrslitaleik Evrópu-
mótsins með sigurmarki í und-
anúrslitaleik gegn Portúgal.
Dómarar leiksins frá hrós
fyrir þor og dirfsku og þá sér-
staklega aðstoðardómarinn
Igor Stramka sem sá Xavier
verja boltann með hendi og
kallaði Benkö dómara til sín.
Mótmæli Portúgala voru
næstum því árás á dómarana
og gerðu fjölmargir leikmenn
aðsúg að þeim Benkö og
Stramka og urðu sér til skamm-
ar en aðeins einn fékk rauða
spjaldið, Nuno Gomes. Hetjan
Luis Figo reif sig aftur á móti
úr treyjunni og rauk af velli.
Dramadómur en réttur dómur
og þrátt fyrir sáran endi verða
Portúgalar að sætta sig við að
missa af fyrsta úrslitaleik
sínum á stórmóti í fótbolta.
Heillastjarna
„Það leið svo langur tími aö
það var erfitt aö halda
einbeitingunni," sagði Zidane
um vítið eftir leik en kappinn
átti enn einn stórleikinn á
miðjunni hjá Frökkum og
skoraði af fádæma öryggi úr
þessari mikilvægu vítaspymu.
„Það var heillastjarna yfir
okkur í dag og ég vona að hún
yfirgefi okkur ekki í næsta
leik. Að taka víti í framleng-
ingunni er mikil ábyrgð en ég
var í engum vafa á punktinum,
þrátt fyrir að vera orðinn
þreyttur. Ég hugsaði aðeins
um að skjóta á markið og hafa
það nógu fast,“ sagði Zidane
sem gæti verið á leiðinni
ásamt félögum sínum að ein-
stakri tvennu, að vinna Evr-
ópumeistarartitilinn sem ríkj-
andi heimsmeistarar.
„Knattspyman getur verið
grimm, dómaramir eiga heið-
ur skilinn, þeir dæmdu eftir
reglubókinni og þetta var stór
stund í sögu dómgæslunnar,"
sagði Roger Lemere, þjálfari
Frakka, eftir leik.
Það leit lengi vel út fyrir að
Portúgalar kæmust áfram eftir
að Nuno Gomes hafði komið
þeim yfir á 19. mínútu með
óvæntu en frábæru skoti utan
teigs eftir að Didier Deschamps
hafði mistekist að hreinsa bolt-
ann frá. Deschamps lék þarna
sinn hundraðasta leik og hon-
um létti sennilega mest allra
þegar Thierry Henry jafnaði á
51. mínútu eftir góðan undir-
__ búning Liliam Thuram og
. „ sendingu Nicolas Anelka.
Margir vildu meina að þar
Lf hafi umræddum aðstoða-
S rdómara Igor Stramka
j|| sést yfir rangstöðu á
Nicolas Anelka sem síðan
lagði boltann fyrir Henry.
* Sagöi af sér strax
* Portúgalski þjálfarinn,
Humberto Coelho var
„ ekkert að skafa utan af
| hlutunum eftir leik og
■ sagði strax af sér. Hann
1 vildi halda því fram að
J Xavier heíði ekki getað
| komið hendinni frá
m boltanum og því hafi
■Æ þetta ekki verið viljandi
^ og sagði synd að leikur-
—' inn skildi ráðast af þessu
atviki. -ÓÓJ
Rússneska þokkadísin Anna
Kournikova, að neðan, tapaði leik sín-
um gegn hinni frönsku Anne-Gaelle
Saidot og er því úr leik og finnst
mörgum miður, og þá sérstaklega karl-
peningnum.
Giovanni Elber, leikmaður Bayem
Múnchen og brasilíska landsliðsins í
knattspymu, varð
I fyrir þvi óláni að
I brjóta fót á æfingu
I brasiiíska liðsins
I fyrir leik þess gegn
1 Urúgvæ í und-
| ankeppni HM.
Green,
I Maurice
n r. .' ip| heimsmethafi í 100
| m hlaupi, hefur lít-
* I ið sýnt undanfarna
8 viku á hlaupa-
----------------- brautinni þrátt fyr-
ir miklar yfirlýsingar. í gærkvöldi
hljóp hann á aðeins 10,08 sek. á vett-
vangi heimsmetsins sem hann setti í
fyrra í Aþenu. Á síðasta fóstudag í Par-
is hljóp hann enn verr, á 10,24 sek.
Tveir leikirfóru fram í undankeppni
Suður-Ameríkuliða fyrir heimsmeist-
aramótið í knattspymu í nótt en leikið
er í einum tíu liða riðli. Venesúela
vann óvæntan sigur á Bolívíu, 4-2, en
Venesúela hafði tapað þremur fyrstu
leikjum sínum með markatölunni 0-9.
Brasilia náöi aö tryggja sér 1-1 jafn-
tefli á Úrúgvæ með marki Rivaldo úr
víti fimm mínútum fyrir leikslok eftir
að Úrúgvæ hafði komist yfir á upphafs-
mínútum leiksins. Bjórðu umferðinni
lýkur í nótt með þremur leikjum og
geta þá Argentínumenn aukið forastu
sína með sigri á Kólumbíu. -ÓK/ÓÓJ
Abel Xavier mótmælir vítaspyrnudómi dómarans Giinter Benkö.
Helgi Schlöth leggur Lyklaboröiö
i stáiiö í enda eínnar brautar-
ínnar. Helgi hreppti annaö sætíð
i keppninni. DV-myndir JAK
Blcmd i pokcs
Frakkínn David Trezeguet heimtar hér á myndinni vitaspyrnu eftir aö Portúgalinn Abel Xavier. sem liggur á jöröinni á myndinni, haföi variö skot Wiltord meö hendi. Víti var dæmt og Zinedine Zidane skoraöi af öryggi, eins og sést á innfelldu myndínni hér fyrir neðan. DV-myndir Reuters
; **1 x . ^ f * y. i :')* JPW %; u W& fló* L J "X. Fj
** §
ðliSK ÁflSl
; * j