Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 23* Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 atvinna Atvinna í boði Leikskólinn Álfahöllin, Álfatúni 2, Kóp., sem opnar 1. ág. nk., óskar eftir að ráoa leikskólakennara og'eða einstaklinga með yfirumsjón yfir tónlistard., mynd- listard. og leikbrúðud. Við bjóðum störf fyrir hugmyndaríkt fólk sem hefur gam- an af að starfa með börnum og móta leik- skólann frá upphafi. Álfahöllin er sann- kölluð höll; afar rúmgóð með fyrirmynd- ar aðstöðu jafnt fyrir bömin okkar sem og starfsmenn. Garðurinn er einkar skemmtilegur, fullbúinn leiktækjum og stendur neðst í Fossvogsdalnum. Launa- hvetjandi kerfi - betri laun fyrir gott fólk! Uppl. gefur María leikskólastjóri í s. 554 5029 virka daga frá 10-16. Hagkaup, Smáranum. Hagkaup á Smára- torgi óskar að ráða starfsfólk í fullt starf í dömu- og nærfatadeild. Verslunin býð- ur upp á gott og vandað vömúrval og er þetta tilvalið starf fyrir einstaklinga sem era 30 ára og eldri. Leitað er að einstak- lingum sem búa yfir ferskri og líflegri framkomu, era reglusamir, áreiðanlegir og þjónustulundaðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00. Uppl. um starfið veit- ir Ingibjörg Halldórsdóttir, starfsmanna- fulltrúi á staðnum og í síma 530 1002 Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfun starfs- fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Ahugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000, alla virka daga frá kl. 9-17 og í Mark- húsinu á virkum dögum. Hagkaup, Smáranum. Hagkaup á Smára- torgi óskar að ráða starfsfólk í fullt starf í matvörudeild. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstakhngum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Viðkomandi þarf að vera eldri en 17 ára og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um starfið veitir Ingibjörg Halldórsdóttir starfsmanna- fulltrúi á staðnum og í síma 530 1002. Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga ki. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.____________ Námsmenn! Hvemig væri nú að huga að hentugu hlutast. fyrir næsta vetur? Súfistinn, Hfj. og Rvk auglýsir nú laus til umsóknar hlutast. við þjónustu og afgr. haustið 2000. Aldurst. 20 ára. Umsókn- areyðubl. fást á kaffihúsum Súfistans. Vinnutilh. 1-2 vaktir á viku frá 17-22.30 og önnur eða þriðja hver helgi. Domlno's Pizza óskar eftir bílstjórum í hlutastarf og fullt starf, mjög góð laun í boði fyrir gott fólk. Ath., sveigjanlegur vinnutími í boði sem ætti að henta öllum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í öll- um verslunum okkar og á Netinu. www.dominos.is (httpý/)_______________ Jámsmiöur - rennismiöur. Viljum ráða mann, vanan vinnu við ryðfrítt stál, þarf að geta unnið sjálfstætt, einnig renni- smið vanan allri almennri verkstæðisvinnu. Uppl. í s. 863 2548. A.M. Sigurðsson ehf. Matreiösla-Grill. Veitingahús í Rv. óskar eftir að ráða í fullt starf, reglusaman og samviskusam- an starfskraft, vanan matreiðslu á grilli. Vaktavinna. Umsóknir sendist til DV merkt: „matreiðsla-327953“. Góö laun í aukavinnu. Okkur vantar hressar kvenraddir til að vera á spjall- rásinni okkar (1+1) síðdegis og gera hljóðritanir á frjálsum tíma. Trúnaður og nafnleynd. Nánari uppl, í s. 692 6966, Söluturninn Allt í einu, Jafnaseli 6, 109 Reykjavík, óskar eftir að ráða starfsfólk, annars vegar í vaktavinnu og hins vegar í kvöld- og helgarvinnu. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum ogí s. 587 7010. Óska eftir blaðburöarfólki í eftirtalin hverfi: 101, 105, 107, 108, 109, 110, 220 og 270. Einnig vantar okkur fólk í afleys- ingar í sumar. Póstmiðlun, Brautarholti 1, s. 5115533, milli 10 og 16.________ Óskum eftir ráöa starfsfólk í fullt starf viö útkeyrslu á fyrirtækisbíl. Einnig vantar í aukastörf. Upplýsingar á staðnum. Hrói Höttur, Hringbraut 119, s. 562 9292. Pizzahöllin, Austurströnd, óskar eftir bíl- stjóram, hökuram og afgreiðslufólki. Upplýsingar hjá Steina, sími 695 4001 eða hjá Sveinjóni í síma 698 8898. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Næg vinna. Einnig vantar menn til að rífa vinnupall í ákvæðisvinnu. Upplýs- ingar í síma 892 9010 og 893 6322. EP vélaleiga ehf óskar eftir aö ráða bíl- stjóra, vélamann og verkamann. Upplýs- ingar í síma 892 0989. Vanan verkstæöismann vantar! Mikil vinna. Uppl. í s. 567 4733 og 581 2653, eftir kl. 20. Vantar mann á smurstöö í Hafnarfirði. Góð laun fyrir vanan mann. Upplýsingar í s. 555 0330. Vélsmiöja í Hafnarfiröi óskar eftir málmiðn- aðarmönnum. Upplýsingar í s. 893 4425. Óskum eftir aö ráöa trésmiöi og verkamenn í byggingavinnu. G.R. Verktakar, s. 896 0264. Oska eftir 2-3 svuntuvönum byggingar- verkamönnum og smiðum, helst sem verktökmn. Uppl. í síma 897 1309. Óskum eftir langferöabílstjóra i sumar- afleysingar. Um framtíðarvinnu gæti verið að ræða. Uppl. í síma 894 2010. Atvinna óskast 23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu sem krefst ekki líkamlegs erfiðis, t.d. nætur- vörslu. Er með vinnuvélaréttindi. Uppl. í s. 862 6031. • Smáauglýsingarnar á Vísir.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. vettvangur Tapað - fundið Þaö tapaöist í flugi frá Barcelona aðfara- nótt laugardagsins 24. júm bleik Game boy leikjatölva í fjólublárri Game boy tösku. Er sárt saknað. S. 862 0586. einkamál V Einkamál • Smáauglýsingarnar á Vísir.is Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. Símaþjónusta Ný spjallrás! Okeypis til kynningar! Rauða Torgiö kynnir með mikflli ánægju nýja spjallrás sem við vonum að verði skemmtileg viðbót í „flóra“ spjall- rásanna. Hún heitir einfaldlega Spjall- rás Rauða Ibrgsins og þar geta karl- menn og konur án nokkurrar fyrirhafnar farið í bein samtöl og skipt um viðmæl- endur að vild. Kannaðu málið næstu daga (eða vikur) í þessum gjaldfríu símanúmerum: Karlmenn hringja í 535 9966. Konur hringja í 535 9900. Góða skemmtun! Karlmenn sem leita kynna viö karlmenn fara núna í bein samtöl, vitja skilaboða og leggja inn auglýsingar gjaldfrítt hjá Rauða Torginu St. í síma 535-9924. T /fe/fea • Sumartilboö Strata 3-2-1 • 15 tímar 7.900. 15 tvöfaldir tímar 12.900. Styrking, grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi. Heilsu-Gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Verslun www.pen.is • www.dvdzone.is • www.clitor.is r lunds úrvcl af Mest sins gerio verosoraonouro vio erum . Víso / Euro. Seitdom i póstkrö rósaraaii vii erum ollt. Hsgt er að ponto verð Pantowr cinni Opið a! lilic Glæsíleg version • Mlkið úrvd • erotica sbop • Hverfisgöto 82 / Vitostígsraegin. • OpiS raón - fos 12:00 - 21:00/iaug 12:00 -18:00 / ioknó $««. Simi S62 2666 • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Fulloröinsleikföng og erótískar myndir til sölu • Meiri háttar úrval • Öll viðskipti era trúnaðarmál. Sérpöntunarþjónusta - sendum um land allt í ómerktum pakkningum. Opið alla virka daga frá kl. 12.00 til 20.00 og laug- ardaga frá kl. 12.00 til 17.00. Sími 561 6281, fax 561 6280. Skúlagötu 40 a, 101 Reykjavík. www.taboo.is GMC Sierra Z-71 turbo dísil 6,5, árg. ‘96, ek. 95 þús., 6 feta pallur, álfelgur, allt rafdr., plast í palli, 14 bolta hásing að aft- an. Verð 2.550 þús. Höfðahöllin, bílasala, Vagnhöfða 9, s. 567 4840. Opel Omega CD 2,5 I, intercooler turbo, dísil ‘95, innfl. 03/99. Leðurinnr., hiti í sætum, spólv., air bag, aksturs- og bil- anat., ABS o.fl., ek. 145 þús. S. 698 7175, 698 5111. Góöur Benz 200 árg. ‘93. Til sölu toppein- tak af MB 200E, 16v., koksgrár, ek. 140 þús., ssk., þaklúga, álf., fjarst. saml., ABS, sumar- og vetrardekk, þjónustubók frá upphafi, nýlega yfirfarinn og sölusk. af Ræsi, sk. ‘00. Stgrverð kr. 1300 þús. Nánari uppl. í síma 898 6631. BMV 520 ‘88 með 5251 vél til sölu eða skipti á mótorhjóli. Ek. 234 þús., 50 þús. minna á vél. Ssk, ryðlaus, CD. Rafm. í speglum, saml. V. 500 þús. Álf. og ný naglad. fylgja. S. 897 2137. Alvöru bíll! Corvette, árg. ‘92, 5,71. Leður, rafdr., aksturstölva, spólvöm, sjálfsk., targatoppur, 5,7 1, 320 hö. Frábær bíll með öllu. Verð 2,7 millj., áhvflandi gott bflalán upp á 1 millj. Uppl. í s. 869 3017. Dethleffs 480 Privat til sölu. Nýinnflutt, árg. ‘80. Tilboð óskast. Uppl. í s. 562 4329. Húsbílar Til sölu húsbíll, MMC L 300, ‘82. Uppl. í s. 435 6826 og 893 6526. Tjaldvagnar INESCA-tjaldvagnar Þessir sterku VÍKURVAGNAR 4 manna fiölskyldudu- vagnar með áfostu fortjaldi. Tvöfalt tjald í svefnrými og fortjaldi, 100% bómullar- dúkur, hælaður allan hringinn. Fram- leiddur fyrir íslenskar aðstæður með 4 mm heitgalvaniseraðri grind og 9 mm vatnsheldri gijótvörn. Lítil fyrirferð í geymslu. Víkurvagnar, sími 577 1090. XJrval -ístuttumálisagt Smáauglýsingar byssur, ferðaiög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, goifvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útiiegubúnaður... tómstundir DV Skoðaðu smáuglýsingarnar á VlSlf.lS 550 5000 1-4: Breiðir tússlitir og breiðir tréiitir Alexandra Jónsdóttir Sjávargötu 16 225 Bessastaðahreppi 16320 Andri Karlsson Skútahrauni 5 660 Mývatni 15954 Ingvar Á. Amþórsson Hraunbæ 5 110 Reykjavík 16340 Anný M. Lárusdóttir Heiðarhrauni 18 240 Grindavík 13523 5-11: 7T— Amar Halldórsson trélitir Hulduhólum 2 820 Eyrarbakka 15146 Anna Másdóttir Eyjabakka 22 109 Reykjavík 16729 Brynja Garðarsdóttir Engimýri 10 210 Garðabæ 9076 Sindri Þór Jónsson Norðurtúni 9 580 Siglufirði 7426 Vignir Jóhannsson Kópavogsbraut 74 200 Kópavogi 12339 Sigurður Auðunarson Vesturgötu 26 230 Keflavík 3459 Sandra Viktorsdóttir Skólavegi 3 230 Keflavík 15390 12-20: Siguqón Magnússon plastlitir Miðtúni 50 105 Reykjavík 14440 Bima Hilmarsdóttir Fífúlind 13 200 Kópavogi 14514 Emil Ámason Fellsmúla 11 108 Reykjavík 14523 Þórhallur Öm Kirkjugötu 15 565 Hofsósi 14568 Agnes Gústafsdóttir Helgafellsbraut 29 900 Vestmannaeyjum 7298 Þórey Óskarsdóttir Birkiteig 7 230 Keflavík 13659 Guðjón Ómarsson Norðurvangi 11 220 Hafnarfirði 14943 Ásta Bima Magnúsd. Borgarlandi 30 765 Djúpavogi 8596 Andri Fannar Lækjarbergi 8 220 Hafharfirði 12152 Krakkaklúbbur DV oq Conté þakka fyrir frábasra þátttöku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.