Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 8
m íifið ' T N N II VSkan 30. iúní til 6. iúl. Ifókus Laugardagur 1/07 Popp ■ PEAD SEA Á GAUKNUM Dead Sea Apple lætur nú aftur í sér heyra eftir langt hlé, en sveitin hefur verið að vinna aö nýju efni sem hún kynnir á Gauki á Stöng í kvöld. Hljómsveit- in mun svo standa fyrir öskrandi rokkstemn- ingu fram á nótt þar sem nostalgían ræður rikj- um. Allt vitlaust á Gauknum í kvöld. •Klúbbar ■ SNERTING Á THOMSEN Snerting á Thom- sen í kvöld. Istanbúlfarinn Alfred More stend- ur á höndum í búrinu meðan Árni Einar tekur lagið á barnum. Arnar „maraþon" spilar þang- að til hann dettur niöur dauður í kjallaranum. 500kall inn fyrir3, lOOOkall eftir 3. ■ STDÐ Á SPOTUGHT DJ Droopy sér um stuð- ið á Spotlight i kvöld og veröur ekki með bind- ið um hálsinn heldur í diskógallanum. Stans- laust stuð ef að líkum lætur. • Krár ■ JOHNNY Á GRANDINU Stórsveitin Johnny on the North Pole er nýskriðin af jöklinum og hyggst skemmta músíkþyrstum miöbæjarrott- um á Grandrokk í kvöld. Þeir segjast sjálfir ekki spila neitt píkupopp eða Abbakjaftæöi og eru um þessar mundir að Ijúka upptökum á lagi sem ætti að fara aö heyrast og verður ör- ugglega leikið í kvöld. Hljómsveitin er skipuö Þorstelni Bjarnasynl söngvara, Kristni Sturlu- syni gítarleikara, Jörgen Jörgensen bassa og Gísla Elíassyni trommuleikara. ■ RÚNNIJÚL Á FJÖRUKRÁNNI Það er loksins komiö að því að kóngurinn frá Keflavík heiöri Hafnfiröinga með nærveru sinni og spila- mennsku. Já, Rúnar Júlíusson er mættur í Fjöröinn og keyrir stemninguna áfram á Fjöru- kránnl í kvöld eins og hann einn kann þaö. Skyldumæting. ■ PAPARNIR Á AMSTERDAM Paparnir skaka allra skanka á Café Amsterdam í kvöld eins og þeir einir kunna. Þeir félagar lofa viðstöddum stuöi og aftur stuöi og eins og gestir staöarins Reebok Eftir bíó Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000 g o 11 leikhúsi sannao r- r r f* r ■r r r [irTroffr'Trrnr ■ Þetta er afar gott leikrit. Nanna Kristín Magnúsdóttir stendur sig alveg frábærlega \ og kemur vel út úr þessum nána kontakti við áhorfendur fyrir utan það að hún er náttúrlega glæsOeg eins og brúðir eru á brúð kaupsdaginn sinn. Textinn er skemmtilega skrifaður og fer víða í húmor og hugleiðingum þar sem endirinn er óvæntur. Það spillir náttúr- lega ekki fyrir stemningunni öll sagan í kringum þetta leikrit. Síðan bíð ég spenntur eftir Birninum hans Tsjekovs í Hádegisleikhúsinu. Agnar Jón Egilsson leikari ý þekkja er vel leyfilegt aö dansa uppi á boröum þegar stemmningin nær hámarki. ■ ARI JÓNS Á NÆTURGALANUM Snillingarn- ir Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson hafa tekiö fram kassagítarana og ætla að halda uppi stuðinu á Næturgalanum í kvöld. Skyldumæt- ing fyrir þá sem aðeins eru farnir aö missa hár- iö. ■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Lifandi tónlist er öll kvöld á Cafó Romance með enska píanó- leikaranum og söngvaranum Miles Dowley frá 21-3. ■ ULTRAFÓNK Á SÓLON Ingvl og Atli kunna sitthvaö fyrir sér þegar kemur að meöhöndlun vinýlplatna og munu þeir skemmta viöstöddum meö uttrafönki á Sólon í kvöld. ■ ÝMIR Á VEGAMÓTUM D.J. Ýmir sér um stemminguna I kvöld á Vegamótum. Snyrtileg- ur klæönaöur og fritt inn. ■ HEMMI ARA Á GULLÖLDINNI Hinn eini sanni Hermann Arason gestum Gullaldarinnar I kvöld og hefur lofað EM-stemmningu á staðn- um enda allir leikirnirl beinni á staönum ogtil- boð á barnum. ■ BÆRING Á SPORTKAFFl Hr Þór Bæring verður í búrinu á Sportkaffi I kvöld og lætur dansgólfiö skjálfa eins og honum einum er lag- iö. ■ GRAND HÓTEL Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur hugljúfa tónlist fyrir gesti staðarins og rómantíkin er aldrei langt undan. Kappinn er að frá 19.15-23. ■ HOT'N SWEET Á KRINGLUKRÁNNI Hljóm sveitin Hot’n sweet verður i rokna stuði á Kringtukránni í kvöld en eins og nafnið gefur til kynna geta gestir átt von á ótrúlegustu hlutum þegar spileriið hefst. ■ LIZ GAMMON Á NAUSTINU Liz Gammon ieikurfyrir matargesti á Naustinu frá 22-3 eins og henni er einni lagið. Stór og góöur sérrétta- seðill. • Böll ■ GAMMEL DANSK Á CATALÍNU Stórsveitin Gammel Dansk heldur uppi stuöinu á Catalínu í Hamraborg I kvöld. Enginn ætti aö missa af þessu. ■ SVONA ER SUMARtÐ Þá geta gömlu stuö- boltarnir loksins hætt biðinni sem virtist enda- laus. Páll Óskar & Milljónamæringarnlr koma ásamt Bjarna Ara fram í Leikhúskjallaranum í kvöld og eru tónleikarnir hluti af tónleikarööinni Svona er sumarið.Milljónamæringarnir sveifla mjöömum með suörænum hætti í Leikhúskjall- aranum laugardaginn 1. júlí. «Djass ■ PJASS Á JÓMFRÚNNI Rmmtu sumartón- leikar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækj- argötu fara fram í dag, kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram kvartett básúnleikarans og söngvarans Friðriks Theódórssonar. Aörir meðlimir kvartettsins eru píanóleikarinn Áml íslelfsson, bassaleikarinn Leifur Benediktsson og trommuleikarinn Guðmundur R. Einarsson. Kvartettinn leikur létta og aðgengilega djass- tónlist. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jóm- frúartorginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. •Klassík ■ SUMARKVÖLDIÐ VIÐ ORGELIÐ Aukin gróska er í menningar- og listalífi Reykjavíkur- borgar og eitt af merkjum þess er tónleikaröö I Hallgrimskirkju, Sumarkvöld við orgelið.Tón- leikarööin er nú haldin í áttunda sinn. Tónleik- arnir eru á sunnudagskvöldum en auk þess eru hádegistónleikar á fimmtudögum og laug- ardögum.Tónleikaröðin stendur til 3. septem- ber 2000. •Sveitin ■ SKÍMÓ í HREÐAVATNSSKÁLA Stórsveitin Skítamórall ekur sem leið liggur í uppsveitir Borgarfjaröar í kvöld og stígur á stokk í Hreöa- vatnsskála í kvöld en þangaö er sveitin vön aö sem létu sjá sig í fyrra að gífurleg stemning heföi verið og segjast meölimir hljómsveitarinn- ar hlakka mikiö til aö mæta í skálann sem svo illilega er greyptur inn I feröaplön landans. ■ ÞÚSUND EYJA SÓSA Á SEYÐISFIRÐI Leik ritiö Þúsund eyja sósa er sýnt I Herðubreið á Seyöisfirði í kvöld. Höfundur verksins er Hall- grímur Helgason, leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson og leikari er Stefán Karl Stefáns- son. Miðapantanir I síma 472 15 51/861 77 89. ■ GREIFARNIR í SJALLANUM Það má búast viö því að Akureyri liggi í sárum í kvöld enda ein heitasta ballhljómsveit landsins mætt til bæjarins til spilamennsku. Já, Greifarnir gömlu og góöu hafa ákveöið að taka höfuöstaö Norö- urlands meö trompi og ætti fólk ekki aö verða svikiö af skemmtun þeirra í Sjailanum í kvöid. ■ FM957 OG LANP OG SYNIR í ÚTHLÍÐ Strákarnir á FM957 hafa verið á ferð og flugi að undanförnu og í dag mæta þeir í Úthlíö, Biskupstungum. Um daginn verður stuðið í sundlauginni og um kvöldiö verður ball meö Landi og sonum. i sundlauginni veröur m.a. blautbolskeppni og munu Land og synir mæta og spila órafmagnaö fyrir gesti. Aliir gestir og nærsveitamenn ættu aö mæta á viðburðinn enda dagskráin meö eindæmum góö. ■ 360' Á AKUREYRI Teknógúrúarnir í 360' ætla að halda „special" fyrir dreifara á Akur- eyri. DJ T.H. og Exos ætia aö spila teknótónlist á Madhouse á Akureyri á laugardagskvöldiö. Fjöriö á víst að byrja snemma og enda seint. Þið sem viljiö brenna örfáum heilasellum (á Ak- ureyri, Nota Bene) getiö skellt ykkur á Madhou- se og eyöilagt I ykkur heyrnina. ■ BINGO Á RÁNNI Hljómsveitin Bingo verður I bananastuði á Ránni Keflavík I kvöld og skemmtir gestum staðarins eins og þeir einir kunna. ■ BUTTERCUP í ÝDÖLUM Hljómsveitin Butt- ercup ætlar aö bruna norður I Aöaldalinn fyrir þetta heita djammkvöld I kvöld og skemmta gestum á hinum alræmda sveitaballastað Ýdölum. Krakkarnir hafa lofað tvöföldu hljóö- kerfi og Ijósadýrö og mæta auk þess meö plötusnúöinn Áka Pain sem hitar upp fyrir ball og heldur fólki við efnið I hléi. Norðlendingar ættu að sjálfsögðu ekki að missa af þessu I kvöld. ■ EGILSSBÚÐ. NESKAUPSTAÐ Harmoníku- dansleikur veröur I kvöld meö Harmoníkufélagi Þingeyinga frá 22-31 Egilssbúð, Neskaupstað. Aldurstakmark er 18 ár og miðaverðinu er stillt I hóf, litlar 1500 krónur. ■ ODDV-mNN. AKUREYRI Þeir sem sjaldan láta sjá sig á djamminu gætu freistast til aö koma sér úr húsi I kvöld þvl hljómsveitin Freist- ing er mætt noröur og leikur á Odd-vitanum I kvöld. ■ Á MÓTI SÓL Á ÍSAF1RPI Hljómsveitin Á móti sól heimsækir ísfirðinga um þessa helgi og leikur I kvöld I SJallanum. Enginn ætti aö missa af þessari uppákomu og þess ber sér- staklega aö geta aö I kvöld er 18 ára aldurs- takmark. ■ ÍRAFÁR Á SIGLUFIRPI írafár mætir á Slglu- fiörð I dag og verður með Bylgjulestinni á Ráð- hústorginu. Stuö að hætti hússins. ■ PANORAMA. BORGARNESI Eins og alla laugardaga I sumar er hörkudiskótek í Panorama I kvöld. Aðgangur er ókeypis 23-3. Hörkustuö I Borgarnesi og algjör óþarfi aö mæta á rúntinn. ■ CAFÉ RIIS. HÓLMAVÍK Diskótekið og plötu- snúöurinn Skugga-Baldur er mættur á Hólma- vlk og heldur uppi skuggalegu stuði I kvöld á Café Rils. ■ NIKKUR Á NESKAUPSTAÐ í kvöld verður harmoníkudanslelkur haldinn I Egilsbúð með harkmonlkufélagi Þingeyinga frá kl. 23-3. Miöa- verð er 1500 krónur og aldurstakmarkið er 18 ár. ■ ORMURINN EGILSSTÓÐUM Stuöið heldur áfram á Ormlnum, Egllsstöðum I kvöld. Tónlist- armennirnir Jón og BJarnl halda uppi stuðinu fram eftir nóttu og kostar 500 kr. inn eftir mið- nætti. •Kabarett ■ AFMÆUSKAFFI. SJÓSTÓNG OG SIGUNG Ferðaþjónustan Lónkoti í Skagafirði ætlar aö standa fýrir opnu húsi á laugardaginn I tilefni af 5 ára afmæli veitingastaðarins Sölva-bars. Barinn er nefndur eftir Sölva Helgasyni (Sólon íslandus). Snillingurinn Tolll ætlar að vera með sýningu á sama staö. Boðiö veröur upp á sjóstangaveiði og siglingar. Afmæliskaffi verð- ur I boöi hússins á milli 15 og 17. •Opnanir ■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Sævar Karl Ólafsson er meö sýningu á verkum Ernu G. Sig- urðardóttur I leppabúöinni sinni. Erna lauk námi viö MHÍ1989 og stundaöi framhaldsnám viö The Slade School of Fine Art I London 1990 til 1992. Viðfangsefni hennar hefur ver- ið maðurinn, hugsanir hans og gerö I síbreyti- legum myndum. Opnunin er kl. 14. ■ USTASAFN ÁRNESINGA. EYRARBAKKA Ustasafn Árnesinga opnar risasýningu I sam- komuhúsinu Stað á Eyrarbakka kl. 14. Sýning- in stendur til 16. júll og er opin fimmtudaga og föstudaga frá 20-22 en frá 13-18. Um er að ræöa málverk, teikningar og vatnslitamyndir frá Eyrarbakka, geröar á þessari öld. Á sýning- unni eru yfir 60 verk eftir um 30 myndlistar- menn, læröa og leikna, þjóðkunna og óþekkta. Þeir eru: Ari Trausti Guðmundsson, Ásgrimur Jónsson, Baldur Gunnarsson, Eggert Kristins- son, Elfar Guðni Þórðarson, Eriingur Ævarr Jónsson, Eyjólfur Eyfells, Friörik Guöjónsson, Gísli Sigurðsson, Grétar HJaltason, Gunnar Gestsson, Gunnlaugur Scheving, Halldór Fornl, Hans Christiansen, Hörður Ágústsson, Höskuldur Bjömsson, Jens Kristleifsson, Jö- hannes Geir, Jón Gunnarsson, Jón Jónsson, Jón Ingi Slgurmundsson, Jónas Guðmunds- son, Ottó Gunnlaugsson, Pétur Behrens, Pét- ur Friðrik, Pétur Þór, Ragnar Páll, Rut Magn- úsdóttir, Schlemm, Sigurjón Ólafsson, Sverrir Einarsson, Tolli, Þórdís Þórðardóttir og Þorlák- ur R. Halldórsen. ■ USTASALURINN MAN Myndlistafólkið Guð björg Und Jónsdóttlr og Valgarður Gunnarsson halda um þessar mundir samsýningu I Usta- salnum Man á Skólavöröustíg 141 höfuöborg- inni. Sýningin ber yfirskriftina Kyrrö af kyrrð og eru ollumálverk sem unnin voru á síöasta ári og þessu til sýnis. Viöfangsefni þeggja lista- mannanna eru tengd einveru mannsins I eyjum eða á fjöllum. ■ UÓSMYND-NÁTTÚRA-MENNING Marisa Navarro Arason og Roberto Legnanl standa fýrir samsýningu í Safnahúsinu Tryggvagötu 15. Marisa mun taka fyrir Oratoriu hafsins, en Roberto hreyfingu og drauma. ■ VEGGFÓÐURSMÁLVERK Breski málarinn Alan James stendur um þessar mundir fyrir .veggfóöursmálverkasýningu" í Straumi sunn- an viö álveriö I Straumsvík. Þetta verður þriðja sýningin sem James stendur einn fyrir á íslandi og mun hún standa yfir til 15. júli. ■ JÓHANNES DAGSSON í VARMAHLÍÐ Jó- hannes Dagsson opnar I dag myndlistarsýn- ingu I Gallerí ash, Lundi, Varmahliö I Skaga- firði. Sýningin opnar klukkan 14. Jóhannes var I fornámi við Myndlistaskólann á Akureyri 1995-96 og tók eitt ár I Fagurlistadeild 1996- 97. Hann lauk BA-námi I heimspeki og bók- menntum frá Háskóla Islands 1997-2000. Þema sýningarinnar er líkaminn og verkin eru máluð meö olíu á striga. Þetta er önnur einka- sýning Jóhannesar en áður hefur hann haldið málverkasýningu á Kaffi Karólinu 1999 og hélt sýningu með Ólafi Sveinsyni I Safnahúsinu á Húsavlk 1998. Sýningin er opin alla daga nema þriöjudaga frá 10-18 og stendur til 21. júli. Bíó ■ KERUNGAFJÓLL OPNUÐ Kerlingarflöll opna útivistar- og skíðasvæðiö I Kerlingarfjöll- um aftur eftir miklar breytingar. Nægur snjór er I Kerlingarfjöllum og fínt skíðafæri. Um helg- inaverður heljar snjóbrettamót auk þess sem aö skiöasvæðið verður opiö fyrir aöra skíöa- menn. I Keriingarflöilum hefur verið sett upp ný skíðalyfta sem afkastar- kastar ekki af- um 400 manns á klst. ■ TVEIR HEIMAR í HLÓÐUFELU Hljómsveitin Tveir heimar (say what???) mun leika I Hlöðu- felli á Húsavik á laugardagskvöldiö. Miðaverð er 800 kall (svipað og bjór og sigó) eh á milli 23 og 24 er hægt að fá tvo tyrir einn tilboð. •Sport ■ LANDSMÓT 2000 í VÍÐIDAL Landsmöt 2000 er alþjóölegt hestamannamót sem verö- ur haldið I fyrsta skipti á Víölvöllum I Reykja- vík. Þar veröa sýnd bestu kynbótahross lands- ins og fremstu gæðingar íslands efla kappi saman. Fariö verður I 2000 hesta hópreið og slegiö upp dansleik. Nóg I boöi fyrir alla flöl- skylduna - daglegar kappreiðar og hestvagnar á ferð I Elliðaárdal I samvinnu viö Árbæjarsafn auk þess sem hægt verður aö leigja hesta og fara I reiðtúra I nágrenni Reykjavikur. Aðgangur veröur ókeypis fyrstu dagana. ■ LÍNUSKAUTA- OG HJÓLASKÍÐADAGUR Landstið íslands á sklðum bregður á leik á bíla- stæðinu bak við Kringluna við verslunina Nanoq. Þarveröur hluti landsliös íslands I alpa- greinum aö sýna listir sínar á linuskautum. Skíöagöngulandsliðið veröur líka á svæðinu á hjólaskíðum og munu krakkarnir meðal annars fara I bandý á hjólaskíðum. Almenningi gefst kostur á aö prófa þrautabrautimar. Takið linu- skautana meö í Kringluna og takiö þátt i línu- skauta- og hjólaskiðadegi Skíöasambandsins og Nanoq. ■ SHELLMÓTH) j EYJUM Shellmótið í Eyjum er orðiö aö föstum dagskrárlið í Eyjum enda alltaf rifandi stemning á mótinu. Dagskrá Shellmótsins er flöibreytt og það er alltaf eitt- hvert stuö I gangi. Auk fótboltans er alltaf ein- hver afþreying I boöi. •Feröir ■ FJALLASYRPA VH> HEKLU Gengið frá Skjólkvium á hátind Heklu. Nú eru 250 ár frá því aö fyrst var gengið á Heklu. Verð er 3.000 kr fyrir félaga og 3.300 kr fyrir aðra. Brottför frá BSÍ. EURO 2000 UTILIF TERRA 'NOVA mæta einu sinni á sumri. Var þaö mál manna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.