Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 29 I>V Sport Björgvin Sigurbergsson og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu um helgina Landsmótið í holukeppni sem haldið var á Strandarvelli, golfvelli Golfklúbbs Hellu. DV-myndir NH Björgvin og Ragnhildur holukeppnismeistarar - Landsmótið í holukeppni var haldið á Strandarvelli í Rangárvöllum Landsmótið í holukeppni er ávallt vinsæll viðburður meðal kylfínga. Mótið í ár var haldið á Strandarvelli á Rangárvöllum, en þar hefur Golfklúbbur Hellu aðset- ur. Útsláttarfyrirkomulag Mótið er með þannig fyrirkomu- lagi að fyrst er haldin forkeppni þar sem 16 keppendur vinna sér þátt- tökurétt í útsláttarkeppninni. Þar sem aðeins 12 konur skráðu sig til leiks, þurftu þær ekki að taka þátt í forkeppni, heldur héldu þær beint í útsláttarkeppnina. Karlamir hins vegar kepptu á fostudag og þeim 16 sem unnu sér réttinn til að spila áfram var raðað í 8 leiki, þ.e.a.s. innbyrðis einvígi milli einstakra keppenda. Holukeppni er með því fyrir- komulagi að sá kylfmgur sem fer í færri höggum á braut vinnur þá braut og sá kylfingur er vinnur fleiri brautir á endanum stendur uppi sem sigurvegari einvígisins. Því detta út keppendur í hverri umferð og á endanum stendur einn eftir sem sigurverari. Þrefaldur meistari Sigurverarar í ár urðu í karla- flokki, Björgvin Sigurbergsson, GK, og Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, í kvennaflokki. Þetta er þriðji holu- meistaratitill Björgvins, en hann sigraði á mótinu árin 1992 og 1998. DV náði tali af Björgvini eftir mót- ið. Gera betur en andstæöing- urinn „Þetta er auðvitað allt önnur keppni heldur en hin mótin sem em haldin með hefðbundnu fyrir- komulagi. í holukeppni skiptir ekki höfuðmáli hversu mörgum eða öllu Úrslit golfmóta KAYS mótið (GK, Hafnarfirði) Án forgjafar 1. Sveinn Sigurbergsson, GK .... 72 2. Kjartan Sigurjónsson, GK .... 72 3. Guðmundur Sveinbjörnss., GK . 73 Med forgjöf 1. Þór Haraldsson, GK............64 2. Finnbogi Gylfason, GK.........66 3. Kjartan Sigurjónsson, GK .... 67 Opna Top Flite mótið (GKj, Mosf.b.) Ánforgjafar 1. Arnar Sigurbjörnsson, GKj ... 76 2. Eyjólfur Kolbeinsson, GKj .... 76 3. Ingvar Ólason, NK.............77 Með forgjöf 1. Ingvar Ólason, NK.............66 2. Eyjólfur Kolbeinsson, GKj .... 66 3. Guðmundur Þór Pálsson, GKj . 67 Búnaðarbankam. (GSK, Skagaströnd) Karlar, Án forgjafar 1. Óli Barðdal, GSS .............76 2. Haraldur Friðriksson, GSS .... 81 Karlar, Með forgjöf 4. Óli Barðdal, GSS .............73 5. Reynir Barðdal, GSS ..........74 Konur, Án forgjafar 1. Árný Lilja Árnadóttir, GSS ... 87 2. Fanney Zophoníasd., GÓS .... 98 Konur, Meó forgjöf 4. Hjördís Sigurðard., GSK .....67 5. Fanney Zophoniasd., GÓS .... 68 Samskipsmótið (NK, Seltjarnamesi) Ánforgjafar 1. Gunnsteinn Jónsson, GSE .... 73 2. Arngrímur Benjamínsson, NK . 74 3. Kristján Ó. Jóhansson, GR .... 76 Meó forgjöf 1. Baldur Þór Gunnarsson, NK . . 67 2. Jón Guðbrandsson, GKj........69 3. Kristján Ó. Jóhannsson, GR . . . 69 GE Open (GA, Akureyri) Karlar, Án forgjafar 1. Ingvar Karl Hermannsson, GA . 70 2. David Barmwell, GA ...........65 3. Egill Hólmsteinsson, GA ......63 Karlar, Meö forgjöf 1. Ingvar Karl Hermannsson, GA . 76 2. Siggeir Halldórsson, GH.......76 3. Víðir R. Egilsson, GA.........74 Konur, Án forgjafar 1. Andrea Ásgrímsdóttir, GA .... 55 2. Halla B. Arnarsdóttir, GA .... 38 3. Guðný Óskarsdóttir, GA .......33 Konur, Meðforgjöf 1. Andrea Ásgrímsdóttir, GA .... 70 2. Anna F. Eðvarðsdóttir, GA ... 67 3. Aöalheiöur Guðmundsd., GA . . 66 Austurbakkamótið (GV, Vestme.) Án forgjafar 1. Júlíus Hallgrímsson, GV.......71 2. Aðalsteinn Ingvarsson, GV ... 73 3. Guðjón Grétarsson, GV .........80 Meö forgjöf 1. Grétar Þór Eyþórsson, GV .... 68 2. Ásgeir Þorvaldsson, GV........69 3. Atli Elíasson, GV..............70 heldur fáum höggum þú ferð hring- inn á, heldur að gera betur en and- stæðingurinn á hverri holu. Þetta fyrirkomulag gerir mótið mjög sérstakt og er skemmtileg tilbreyting." -esá Urslit Landsmóts- ins í holukeppni Karlaflokkur: 1. Björgvin Sigurbergsson 2. Ólafur Þór Ágústsson 3. Örn Ævar Hjartarson 4. Heiðar Davíð Bragason 5. Ingi Rúnar Gíslason 5. Ottó Sigurðsson 5. Ólafur Már Sigurðsson 5. Ómar Halldórsson 9. Auðunn Einarsson 9. Björgvin Þorsteinsson 9. Helgi Birkir Þórisson 9. Hjörtur Leví Pétursson 9. Ólafur H. Jóhannesson 9. Pétur Ó. Sigurðsson 9. Tómas Solmon 9. Tryggvi Pétursson Kvennaflokkur: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir 2. Kristín Elsa Erlendsdóttir 3. Ólöf María Jónsdóttir 4. Þórdís Geirsdóttir 5. Katrín Dögg Hilmarsdöttir 5. Kolbrún Sól Ingólfsdóttir 5. Nína Björk Geirsdóttir 5. Ragnheiður Sigurðardóttir 9. Alda Ægisdóttir 9. Katla Kristjánsdóttir 9. Sólveig Ágústsdóttir 9. Þóra Eggertsdóttir 12 keppendur voru skráðir til leiks í kvennaflokki. Frá vinstri: Örn Ævar Hjartarson, Óiafur Þór Ágústsson, Björgvin Sigurbergsson, Ragnhildur Siguröardóttir, Kristín Elsa Erlendsdóttir, Ólöf María Jónsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.