Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 14
30 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 Sport Maturinn getur verið góður í veiðihúsunum, það vita margir. Veiðimenn sem voru við veiðar i Miðfjarðará fyrir fáum dögum kynnust þvi af eigin raun. Veiðin var alls ekki mikO og reyndar lítil, en maturinn var ótrúlega góður og kokkurinn var kallaður fram eftir hvem matar- tíma til þakka honum fyrir hann. Það er ekki nóg með að veiðimenn hafi áhyggjur af laxinum sem ekki mætir enn þá heldur líka af vatns- leysinu sem verður þegar líður á júli. Það þarf stórrigningar til ám- ar þomi ekki upp. Laxá í Dölum er þessa dagana eins og hún á að sér í ágúst. Rétt skal vera rétt. Forráðamenn Laxár sem hafa boðið í fjölda veiði- vatna i gegnum árin, með Árna Baldursson í broddi fylkingar, segj- ast aldrei hafa boðið í Eyjafjarðará og Litluá í Kelduhvefi. Veiðifélag Laxár er núna meðal annars með Brynjudalsá í Hval- fírði, Laugardalsá og Langadalsá í ísafjaröardjúpi, Straumana í Borg- arfirði og Miðtjarðará. I dag er stórstraumur sem margir bíða eftir: Bleikjuveiðin hefur verið fin víða og menn veitt vel. Einn af þeim sem renndu fyrir bleikju fyrir skömmu var veiðimaðurinn Sigur- dór Sigurdórsson. Sigurdór, sem eingöngu veiðir á flugu, lenti í skemmtilegri bleikju vestur í Hvolsá fyrir fáum dögiun og veiddi á skömmum tima fimm fallegar bleikjur. Og til að kóróna allt setti hann í 6-7 punda lax en hann fór eftir stutta baráttu. Það var greinilega mikið af fiski að koma i ána og allt gerðist þetta á mjög stuttmn tíma. Af bleikjunni er allt gott að frétta og mikið hefur veiðst af henni víða. I Víðidalsánni hefur verið góð veiði og vænar bleikjur. I Hóp- inu er sömu sögu að segja, veiði- menn sem voru þama fyrir skömmu veiddu vel. Stærstu bleikjumar vom kringum 5 pund- in. Svinavatn i Húnavatnssýslu heldur áfram að koma á óvart, en fyrir fáeinum dögum veiddi vert- inn í Grillbæ á Blönduósi 12 punda urriða í vatninu. Fyrr í sumar veiddist svipaður bolti í netin en þessi 12 punda fékkst á stöng. -G.Bender Veiöimennirnir Aöalsteinn Pétursson og Pétur Guömundsson viö Rangá. Menn bíöa spenntir eftir þv/ hvaö gerist í stórstrauminum sem er (dag. „Ég var að landa þessum laxi héma fyrir tveim, þrem mínútum, þetta er 6-7 punda lax,“ sagði Ás- geir Heiðar, staðarhaldari í Laxá í Kjós, er við hittum hann við Elliða- ámar og Ásgeir var með fisk. En veiðin hefur verið allgóð í ánni og núna eru komnir yflr 200 laxar í gegnum teljarann. Á þessum tíma í fyrra voru komnir um 70 laxar og talan núna er svipuö. „Það er alltaf sól og blíða þegar ég renni héma í Elliðaámar, ekki besta veiðiveður sem maður fær,“ sagði Ásgeir og hélt áfram að renna fyrir laxa við Rafveituheimilið. Þeir tóku ekki. „Það voru laxar þama, líklega 10-12, en þeir vildu alls ekki taka. Ég hef séð laxa á nokkrum stöðum og þá sérstaklega héma fyrir neðan og ofan Rafveituheimil- ið,“ sagði Ásgeir og hélt áfram að renna. Við héldum neðar, fiskur var stökkva í telj- arastreng og líka í Neðri-Móhyln- um. Veiðimenn voru að berja Foss- inn og Breiðuna. Að sögn veiðmanna þama neðar við ána var fiskurinn tregur en hann var þónokkuð að ganga þessa síðustu daga. Þegar við héldum heim var fisk- urinn að stökkva fossinn, nokkrir laxar og sumir yfir 10 pund. Þessi lax sem Ásgeir Heiðar veiddi var ekki sá eini, hann fékk, hann veiddi kvótann, fjóra fiska. Á laug- ardaginn var áin komin með 60 laxa og er það svipað og á sama tíma í fyrra. En í dag var stórstraumur og fisk- urinn ætti að koma, það vona að minnsta kosti allir veiðimenn. „Við skulum vona að þetta verði betra en í fyrra,“ sagði Garðar Þór- haUsson er við hittum hann við ána fyrir fáum dögum. Og í sama streng tóku fleiri veiði- menn eins og Orri Vigfússon þegar ámar bar á góða. „Það ætti bara að sleppa öllum laxi sem veiðist í ánni í sumar og jafnvel leng- ur, ánni veitir ekki af þvi meö- an ástandið er svona,“ sagði Orri í lokin. Það þarf hvað sem því líöur að gera eitthvað varðandi laxinn í ánni og auðvitað sleppa honum helst öllum aftur í hana. -G.Bender meiri göngur en á sama tíma í fyrra en svipuð veiði Ásgeir Heiöar meö 7 punda lax sem hann veiddi í nágrenni viö Rafveituheimiliö en hann veiddi þrjá í viöbót og náöi kvótanum. DV-mynd G.Bender Elliðaárnar Hvað gerist? Ég held að smálaxinn muni koma í þennan straum „Veiðiskapurinn hefur gengið vel héma við Haf- i nótt, það er ekki spuming,“ sagði Þröstur Elliðason við Breiðdalsá um helgina en áin var opnuð í morgun fyrir veiðimönnum. „Á Norðurlandinu er þetta einna helst spuming um göngumar, smálaxinn hefur aldrei verið þama í miklum mæli,“ sagði Þröstur enn fremur. Og Orri Vigfússon er á sama máli og hann tekur jafnvel sterkar til orða en Þröstur. Það verða mjög stórar göngur og það strax í nótt. „Ég byrja i Ásunum núna i vikunni og það verður vonandi eitthvað að gerast þar. Laxinn hlýtur að koma á næstu klukkutímum, maður vonar það alla- vega,“ sagði Rögnvaldur Guðmundsson. Laxinn hefur eitthvað verið að sýna sig í veiðiánum en alls ekki í nógu miklu mæli. fjarðará og fyrir fáum dögum veiddust 29 laxar, laxinn er alltaf að koma á hveiju flóði,“ sagði Einar Sigfússon við Haffjarðará. „Við erum með rólega erlenda veiði- menn hérna svo þetta er mjög gott,“ sagði Einar og hélt áfram að veiða. Fiskurinn var kominn. Veiðimenn bíða í ofvæni eftir stórstraumnum sem verður í nótt, því þeir vilja fleiri laxa í árnar. Laxinn ætti að minnsta kosti að mæta, það er bara erfitt að vita í hve miklum mæli það verður. Eftir því bíða allir, 100-150 laxa göngur í veiðiámar myndi hleypa lífi í veiðiskapinn. Það styttist í dýrasta veiðitímann í laxveiðiánum og þá er betra að menn fái eitthvað í soðið. Einn og einn lax á flóði segir ekki neitt, það þarf kröftugar göngur á næstu klukkutímum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.