Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 15 Þriðjudagur 4. júlí 2000 dvsport@ff.is ðDort Gleði frá Prestbakka er hæst dæmda hryssan sem sýnd verður á landsmótinu í fimm vetra flokki. DV-mynd E.J. ■ English summary Landsmót hestamanna 2000: Settídag Landsmót hestamanna verður sett í dag kl. 17.00 1 Vlðidal. Klukkan 15.30 verður hópreið umhverfis Rauðavatn sem leggur af stað frá skeiðvelli. Keppni hófst i morgun og stendur ffam að setningu mótsins. Á annað þúsund hross koma til mótsins og hafa þau aldrei verið fleiri á Landsmóti hestamanna. Mikil spenna ríkir fyrir mótið og ljóst er aö keppni í mörgum flokkum verður gríðarlega spennandi. DV-Sport verður með daglega umfjöllun frá mótinu í máli og myndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.