Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 3
16 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 25 Sport Sport Ragnar Hinriksson: 5 vetra hryssur: 95.2.85-030 Gleói frá Prestbakka, Skaftárhr., V-Skaft. Litur. Nr.: 7200. Ljósmóálótt. Fyrsti eig.: Jón Jónsson, Prestsbakka. Eig.: Jón Jónsson, Prestsbakka, Ólafur Oddsson, Mörtungu 2, Göran og Viveca Montan, Hvoli I. F.: 89184551 Þorri frá Þúfu. Ff.: 86186055 Orri frá Þúfu. Fm.: 86284551 Hviða frá Þúfu. M.: 82286002 Gyðja 6492 frá Gerðum. Mf.: 74158602 Ófeigur 882 frá Flugumýri. Mm.: 40225143 Tinna frá Kópavogi. Mál: 141, , 138, 63, 145. 27, 18. Hófamál: 8,3, 8. Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,31. Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 9,5 - 9,5 - 6,0 = 8,96. A.e.: 8,70 Hægt tölt: 9,0. Sýnandi: Þorvaldur Ámi Þorvaldsson. dæmdu kynbótahrossin inn á landsmót: 4 vetra flokkur stóðhesta: 96.1.84-553 Nagli frá Þúfu, Vestur- Landeyjahr., Rang. Efstu kynbótahrossin LM 2000 - Hæst 6 vetra flokkur stóðhesta: 94.1.66-620 Huginnfrá Haga I, Aðaldœlahr., S-Þing. Litur. Nr.: 0200. Grár. Fyrsti eig.: Bergljót Hallgrímsdóttir, Haga 1. Eig.: Emir Kristján Snorrason, Stigahlíð 80. F.: 84163001 Sólon frá Hóli. Ff.: 70165740 Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði. Fm.: 74265640 Blesa 4823 frá Möðrufelli. M.: 81266003 Vænting 6707 frá Haga. Mf.: 73135980 Gáski 920 frá Hofsstöðum. Mm.: 73275272 Snegla 5414 frá Droplaugarstöðum. Mál: 140, 130, 135, 64, 138, 43, 45, 41, 6,5, 29, 18,5 Hófamál: 9,3, 7,7. Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,5 = 7,84. Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 10,0 - 9,0 8,0 = 9,05. Ae.: 8,57. Hægt tölt: 9,0. Sýnandi: Sigurbjörn Bárðarson. Lestrarskýringar á tölum! Lestrarskýringar á tölum fyrir dóma og kynbótamat. Sköpulag: Höfuð - Háls og herðar - Bak og lend - Samræmi - Fótagerð - Réttleiki - Hófar. Hæfíleikar: Tölt - Brokk - Skeið — Stökk - Vilji - Geðslag - Fegurð í reið. Inntökuskilyrði kynbótahrossa Einstaklingar - stóðhestar: 4 vetra 7,95, 5 vetra 8,05, 6 vetra o.e. 8,15. Hryssur, 4 vetra, 7,85, 5 vetra 7,95, 6 vetra 8,00, 7 vetra o.e. 8,05. Afkvæmahross: Stóðhestar 1. Verðlaun (annað tveggja eftirfarandi): • 120 stig í aðaleinkunn kynbótamats og a.m.k. 15 dæmd afkvæmi. • 115 stig í aðaleinkunn kynbótamats og a.m.k. 30 dæmd afkvæmi. Stóðhestar, heiðursverðlaun: ■ 120 stig í aðaleinkunn kynbótamats og a.m.k. 50 dæmd afkvæmi. Hryssur, heiðursverðlaun: * 120 stig i aðaleinkunn kynbótamats og a.m.k. 5 dæmd afkvæmi. 6 vetra hryssur: 94.2.86-925 Bringafrá Feti, Holtahr., Rang. Litur. Nr.: 2500. Brún. Frostmerking (2) dags.: 300695. Fyrsti eig.: Brynjar Vilmundarson, Lækjarbraut 8. Eig.: Brynjar Vilmundarson, Lækjarbraut 8, Gunnar Andrés Jóhannsson, Árbæ. F.: 86186055 Orri frá Þúfu. Ff.: 82151001 Otur 1050 frá Sauðárkróki. Fm.: 83284555 Dama frá Þúfu. M.: 84286035 Brynja frá Skarði. Mf.: 77165001 Fengur 986 frá Bringu. Mm.: 80286753 Glæta frá Skarði. Mál: 136, , 132, 64, 143. 26, 17. Hófamál: 9,1, 8,3. Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,13 Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 7,0 - 9,5 - 9,5 - 9,5 - 7,5 = 9,01 Ae.: 8,66. Hægt tölt: 9,0. Sýnandi: Erlingur Erlingsson. 5 vetra flokkur stóðhesta 95.1.84-270 Askur frá Kanastöðum, Austur-Landeyjahr., Rang. Litur. Nr.: 2740. Svartur, tvístjömóttur. Frostmerking (1) dags.: 111295. Fyrsti eig.: Snorri Kristjánsson, Hrannarstíg í Eig.: Bjöm Kristjánsson, Bræðraborgarstíg 19. F.: 88176100 Svartur frá Unalæk. Ff.: 81157025 Kjarval 1025 frá Sauðárkróki. Fm.: 73235780 Fiðla 5861 frá Snartarstöðum. M.: 88258705 Askja frá Miðsitju. Mf.: 76157003 Hervar 963 frá Sauðárkróki. Mm.: 82235790 Snjáka 6877 frá Tungufelli. Mál: 139, 128, 134, 64, 143, 38, 48, 44, 6,6, 30,0, 17 Hófamál: 9,3, 8,5. Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - = 8,18. Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 8,47. Ae.: 8,35. Hægt tölt: 8,0. Sýnandi: Þórður Þorgeirsson. Litur. Nr.: 2500. Brúnn. Fyrsti eig.: Indriði Ólafsson, Þúfu. Eig.: Indriði Ólafsson, Þúfu. F.: 86186055 Orri frá Þúfu. Ff.: 82151001 Otur 1050 frá Sauðárkróki. Fm.: 83284555 Dama frá Þúfu. M.: 82284551 Rák frá Þúfu. Mf.: 77125004 Kolskeggur frá Reykjavík. Mm.: 71284551 Stjama frá Þúfu. Mál: 138, 128, 135, 64, 143, 37, 47, 40, 6,7, 29, 19. Hófamál: 9,1, 8,9. Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,26. Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 = 8,05. Ae.: 8,13. Hægt tölt: 8,5. Sýnandi: Þórður Þorgeirsson. Minnisvarði 4 vetra hryssur: 96.2.86-687 Spyrna frá Holtsmúla I, Landmannahr., Rang. Litur. Nr.: 1500. Rauð. Frostmerking (1) dags.: 250697. Fyrsti eig.: Holtsmúlabúið, Holtsmúla 1. Eig.: Holtsmúlabúið, Holtsmúla 1. F.: 86186055 Orri frá Þúfu. Ff.: 82151001 Otur 1050 frá Sauðárkróki. Fm.: 83284555 Dama frá Þúfu. M.: 84286019 Sara Borgfjörð frá Holtsmúla I. Mf.: 72135570 Borgfjörð 909 frá Hvanneyri. Mm.: 71288536 Glóð 4261 frá Bergsstöðum. Mál: 137, , 137, 63, 143. 26, 17. Hófamál: 9,5, 8,6. Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 = 8,29. Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,36. Ae.: 8,34. Hægt tölt: 8,5. Sýnandi: Þórarinn Eymundsson. 7 vetra hryssur og eldri: 92.2.58-300 Þiljafrá Hólum, Hólahr., Skagaf. Litur. Nr.: 3400. Rauðjörp. Fyrsti eig.: Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal. Eig.: Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal. F.: 81187020 Kolfmnur 1020 frá Kjamholtum I. Ff.: 68157460 Hrafn 802 frá Holtsmúla. Fm.: 74288560 Glókolla 5353 frá Kjamholtum I. M.: 85257801 Þrenna frá Hólum. Mf.: 77157350 Feykir 962 frá Hafsteinsstöðum. Mm.: 78258301 Þrá 5478 frá Hólum. Mál: 141, , 138, 65, 140, , , , , 280, 175. Hófamál: 95, 85. Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,0 = 8,24. Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,56. Ae.: 8,43. Hægt tölt: 8,0. Sýnandi: Egill Þórarinsson. um Gunnar afhjúpaður Föstudaginn 7. júlí 2000 kl. 13 verður afhjúpaður minnis- varði um Gunnar Bjamason, - fyrrverandi hrossaræktarráðu- naut, í Víðidal í Reykjavík. Honum hefur verið valinn staður nyrst á áhorfendasvæð- inu við Brekkubraut, við lítinn skógarlund sem þar er. Minnis- varðinn er gerður úr fallegum, misháum stuðlabergsdröngum. Það eru nokkrir vinir og vel- unnarar Gunnars sem stóðu að gerð hans. Fannst þeim við hæfi að hestamenn minntust hins merka brautryðjanda á landsmótsárinu 2000. Enginn íslendingur átti meiri þátt í því en Gunnar Bjamason að vinna íslenska hestinum þeirrar alþjóölegu viðurkenningar sem hann nú nýtur. Lista- og hestakonan Barbara Meyer úr Mosfellsbæ á heiðurinn af hönnun minnis- varðans. -HÓ Hestavöruversl- anir opnar lengur Hestavöruverslanimar Tölt- heimar, Ástund og MR-búðin hafa ákveðið aö vera einungis með upplýsingabása í tjöldun- um á landsmótinu en ekki al- vöruverslanir eins og verið hefur á síðustu landsmótum. Hins vegar munu allar búðim- ar lengja afgreiðslutíma sína þannig að frá mánudegi til laugardags verður opið frá 8 til 20 og á sunnudegi frá 10-18. Með strætó á LM Ragnar Hinriksson: „Mér er það ómögulegt að muna eftir öllum þeim titlum sem ég hef unnið á hestamótum í gegnum tíðina.“ DV-mynd HÓ ur Ragnar tamið fjöldann allan af hrossum og em fáir sem hafa handleikið jafn mörg hross undan þeim höfðingja og hann. Sá um- deildi hestur, Höfða-Gustur undan Sörla, var taminn af Ragnari og segir hann að þegar Höfða-Gustur var af- kvæmasýndur á landsmót- inu á Vindheimamelum ‘82 hafl það verið eftirminnilegt þar sem Ragnar sá um að skipu- leggja afkvæmasýninguna. „Núna verður Höfða- Gustssonurinn Kveikur frá Miðsitju afkvæmasýndur og verður gaman að sjá hvem- ig hann hefur skilað sér.“ Ragnar er með sex hross á landsmótinu og má þar nefna stóðhestinn Stjarna Orrason sem verður í A-flokki gæð- inga og í kynbótasýn- ingum. Ragnar er enn meðal þeirra fremstu og slær ekki slöku við, þó svo að hann hafi unnið fjölda titla. Hann á von á mjög sterku landsmóti og að allt stefni í að það verði mjög glæsilegt. „Núna er maður á heimavelli svo það er aldrei að vita hver ár- angurinn verður hjá manni þegar í keppnina er komið,“ sagði Ragnar Hinriksson. -HÓ Ljóst er að mikil umferð verður í kringum Víði- dalinn á lands- mótinu og hætt við að nokkur um- ferðarteppa verði á álags- tímum. Fólk er hvatt til að nýta sér þjón- ustu SVR landsmótsdag- ana en leiðir 10 og 110 ganga alveg niður að Reið- höll allan tím- ann. Leið 110 fer frá Lækjar- torgi og fram hjá Kringl- unni en leið 10 fer frá Hlemmi og þræðir Suður- landsbrautina upp á Grensás og þaðan í Mjóddina. Ættarhöföinginn Sörli 653 frá Sauöárkróki. Myndin er tekin á landsmóti á Þingvöllum áriö 1970 þar sem Sörli varö í efsta sæti eins og svo oft áöur. Knapi á myndinni er Þorsteinn Jónsson frá Akureyri. - er enn í eldlínunni og mætir til leiks á landsmótið í Víðidal með sex hross Ragnar Hinriksson þarf ekki að kynna fyrir hesta- mönnum, svo þekktur er hann. Segja má að hann sé goðsögn i lifanda lífi, því svo mikill reiðmaður þykir hann og fáa á hann sér líka. Þekktur er Ragnar einnig fyrir sina léttu lund og fleygu setningar. Hann hefur stundað hestamennsku frá blautu bamsbeini og byrjaði fyrst með foður sínum, Hinriki Ragnarssyni, sem þekktur var fyrir gæðinga sína og vakti hvarvetna athygli fyr- ir vel hirt hross. Börn Ragnars hafa einnig látið til sín taka í keppni og við þjálfun hrossa. Edda Rún Ragnarsdóttir er margverð- launaður knapi, bæði á landsmótum 'og í íþrótta- keppnum. Sveinn, sonur Ragnars, er við nám í Land- búnaðarháskólanum á Hvanneyri og starfar við tamningar. Segja má að stórfjölskylda Ragnars sé meira og minna í hesta- mennsku og margir hverjir á meðal þeirra fremstu. Ragnar, sem menntaður er í tannsmíðum, hefur nánast alla sína tíð starfað við tamningar og þjálfun hesta. Margir þekktir hest- ar hafa farið í gegnum hendur hans, hvort sem um er að ræða kynbótahross Ragnar Hinriksson á Höföa-Gusti 923 en Ragn- ar tamdi hestinn og sýndi hann. eða keppnishross. Þegar Ragnar er spurður að því hvaða landsmót hafi verið honum eftirminnilegast seg- ir hann að það sé erfitt að greina á milli allra þessara móta. „Á landsmótinu á Þing- völlum ‘78 átti ég efstu kynbótahryssuna í 6 vetra flokki. Það var Elísa frá Stóra-Sandfelli. Hún fékk 8,64 fyrir hæfileika en 7,50 fyrir bygg- ingu, svo hæst var hún fyrir kosti en lægst fyrir byggingu. Hún var undan Sörla frá Sauðár- króki, þeim mikla skör- ungi og ætt- arhöfð- ingja. Sörli var af- kvæma- sýndur á sama móti. Aðra eftirminnilega hryssu var ég með undan Sörla á því móti en það var Drottn- ing. Hún var móðir Vídalins sem Sigurbjöm Bárðarson átti og vakti athygli fyr- ir hve litfagur hann var (grá- skjóttur) og gust- aði í kringum hann á keppnis- velli. Landsmótið 1970, sem einnig var haldið á Þing- völlum, var minnisstætt en á þeim tíma starf- aði Ragnar á Stóra-Hofi hjá Sigurbirni í Klúbbnum eins og hann var oft- ast kallaður. Á Stóra-Hofl var margt góðra hesta og nægir þar að nefna Nátt- fara frá Ytra- Dalsgerði sem sagður er vera eitthver mesti gæðingur sem menn hafa aug- um litið en hann var Sörlasonur. Undcm Sörla hef-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.