Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 Starfsfólk óskast í vöruhúsaþjónustu Viá leitum að dugmiklu og samviskusömu starfsfólki í Vörudreifingarmióstöð Samskipa. Um er að ræða störf á lagerhóteli vió móttöku vöru, tiltekt pantana og frágangi þeirra til dreifingar í matvöruverslanir. Vinnutími Unnið er eftir afkastahvetjandi launakerfi á kvöld- og næturvöktum og eru góðir tekjumöguleikar fyrir og laun duglegt starfsfólk. Lyftarapróf er æskilegt en ekki skilyrði. Verið er aó bæta við starfsfólki, þar sem starfsemi Vörudreifingarmiðstöóvarinnar fer ört vaxandi með auknum umsvifum en Vörudreifingarmiðstöðin sér um lagerhald, geymslu og dreifingu fyrirýmsar verslunarkeðjur. Áhugasamir Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir sem allra fyrst til Starfsmannahalds Samskipa. Brynja Vignisdóttir, fulltrúi starfsmannastjóra, veitir allar nánari upplýsingar í síma 569 8348. Öllum umsóknum verður svarað og farió með þær sem trúnaðarmál. Umsóknareyöublöð liggja frammi í afgreiðslu Samskipa. SAMSKIP Holtabakka við Holtaveg, 104 Reykjavík Sfmi 569 8300, Fax S69 83 27 samskip@>samskip.is - www.samskip.is Samskip hf. tr ört vaxandi flul»\m$úfyrirUxti sem býiur vtöstiptarinum sfnum upp á alhliða flutningi og tengtla þjónustu hvert sem er og hvaóan sem er i heiminum. Samstip starfhxkja skrifctofur og dóttur- fýrirtteki beggja vegna Athntshafsins og starfh þannig á alþjóðlegum flutningamarkaði Hjá fýrirteekinu starfb mI tarplega 700 manns í 10 lönáum. Markmið Samstipa er að vera i fararbroádi ( uppbyggingu og þróun flutningastarfiemi og að veita viðstiptavinum sinum bestu mogulegu þjónustu og rdðgjöf. DV Helgarblað Vetrartískan 2000-2001 verður kynnt á alþjóðlegri tískusýningu á Vatnajökli í kvöld: - þremur íslenskum hönnuðum boðið að sýna í kvöld verður haldin heljar- innar tískusýning uppi á Vatnajökli í umsjón Icelandic models. Um er að ræða lok- aða alþjóðlega tískusýningu hönnuða hvaðanæva að úr heiminum, þar sem vetrar- tískan fyrir komandi vetur verður kynnt. Tískusýningin verður dekkuð af helstu tískublöðum hins vestræna heims og er fjöldi fólks úr tískubransanum kominn til landsins af þessu tilefni. Þremur íslenskum fatahönn- uðum, Björgu og Valgerði hjá Spaksmannsspjörum, Sigríði Sunnevu hjá Sunnevu design og Sunnu Ástgeirsdóttur, hef- ur veríð boðið að taka þátt í sýningunni sem verður öll hin glæsilegasta. DV hafði samband við tvo af þessum hönnuðum til að forvitnast betur um þeirra línu fyrir komandi vetur. Nýjung í mokkaskinni Fatahönnuðurinn Sigríður Vig- fúsdóttir hjá Sunneva design á Ak- ureyri hefur hvað þekktust verið fyrir hönnun á flíkum úr mokka- skinni og heldur hún fast við það efni í hönnun í vetrarlínu sinni en þó með skemmtilegum nýjungum. „Ég er með nýjung i sambandi við mokkaskinnin sem ég hef verið að vinna að í samvinnu við Skinnaiðn- aðinn á Akureyri. Við höfum sett plastfilmur ofan á mokkann og und- ir filmuna setjum við alls slags æv- intýri eins og fjaðrir, blóm og fisk- roð. Þetta virkar eins og fansí gerviefni en er náttúrlega 100% ekta og rosalega nútímalegt," segir Sunneva. Hún segir að vetrarlína sín sé í raun óður til ástar sjó- manns og álfkonu, þar sem línan sé annars vegar sjóhattar og stórir sjóstakkar úr mokkaskinni og hins vegar sannkallaður álfkonuklæðn- aður með þröngum toppum og að- skomum dragsíðum kápum. Náttúruleg efni Fleiri nýjungar en mokkaskinn með plasthúð er að finna hjá Sunn- evu eins og vaxborið hör og út- prjónað efni. „Ég er að leika mér aðeins meö lopapeysumynstrið og brýt gjaman upp flíkumar með handprjónuðum ullarbekkjum," segir Sunneva og er þá að vísa til peysa úr mokka- skinni. Hún heldur áfram: „Ég er fyrst og fremst með ekta hiráefni eins og silkiorganza, kanínuskinn, selskinn, fiskroð og geitaskinn." Litimir sem era hvað mest áber- andi i vetrarlínunni eru beislitaður og blágrænn sem er aðeins grænni en túrkis. „Þetta eru þeir litir sem eru frekar mikið ísland. Kaldir en samt ekki einhver eyðing í þeim heldur frekar eins og túndrur að vetri til,“ útskýrir Sigríður Sunn- eva. Fyrir utan hlýjar yfirhafiiir eru valkyrjukjólar úr organzaefni áberandi hjá Sunnevu, sem og hymur, leðurbuxur og korselett- Plasthúðað mokka- skinn og plíseruð pils
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.