Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 DV 27 Helgarblað BALENO TEGUND: 1,6 GLXWAGON 4x4 VERÐ: 1.695.000 KR. $ SUZUKI // SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, SUZUKI BILAR HF Grænukinn20,sími 555 15 50.Hvammstangi:Bíla-ogbúvélasalan,Melavegi 17,sími451 26 17.ísafjðrður:Bílagarðurehf.(Grænagardi,sími45630 95. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. WWW.SUZukibilar.is Leiðrétting: Hjálpartæki á villigötum í síðasta helgarblaði DV og Fók- uss var versluninni Erotica, sem er til húsa að Hverfisgötu 82, gengið inn frá Vitastíg, ruglað saman við verslunina Exxxotica á Baróns- stígnum. Verslanimar selja báðar hjálpartæki ástarlífsins en eru ekki eina og sama verslunin. Það leið- réttist einnig hér með að verslunar- stjóri Erotica heitir réttu nafni Magnús Guðgeirsson. fatatískunni og gemsarnir fylgja þeim straumi líka. Sumarlegir sím- ar með skærum litum eru vinsælir núna og appelsínugulur er sumar- legur litur og sést á mörgum gems- um núna. Konur eru frumlegri en karlarn- ir og kaupa frekar áberandi liti á símana en karlar eru fastir í svörtu og kaupa leðurtöskur um símana á meðan konur fá sér djarfari töskur. Töskurnar utan um símana skipta stöðugt meira máli því þær gera meira en að verja símann, þær eru margar hverjar mjög sniðugar og flottast af öllu er náttúrlega að vera með gemsa og gemsatösku í stíl. í sumar virðist málið að fá sér nógu áberandi lit á símann og tösku í sterkum og sumarlegum litum. -þor Þolir gemsinn glitr- andi geisla sólarinnar? síma sem óvart hefur verið keyrt yfir. Því miður er lítið hægt að gera til bjargar símanum þá en að lýsa yfír andláti. En hjá þessu verður komist með því að - fyrir utan hið augljósa að nota símann ekki við þessar aðstæð- ur - fá vatnshelda síma sem eiga að þola allt þetta. Auk þess eru til ryk- heldir símar og sérstaklega sterkir símar sem þola högg. Þetta er hent- ugt fyrir iðnaðarmenn sem vinna mikið innan um sag og ryk. Sumartískan En hvernig skyldi sumartískan svo vera? GSM- tískan fylgir öðrum ráðandi tískustraumum. í vetur var grátt mjög i tísku og þá voru silfurgráu símarnir mjög vinsælir. Nú er það bleiki liturinn sem öllu tröllríður í Á að á úti i náttúrunni ? Með hækkandi sól fækkum við fótum, borðum léttari mat og erum öll hressari og kátari enda staldra glitrandi geislar sólarinnar oft ekki lengi við hér á landi elds og ísa og því um að gera að nýta tímann sem allra best. Nú er svo komið að stór hluti þjóðarinnar á GSM-síma og sumir jafnvel fleiri en einn. Sum- artískan fer ekki frarn hjá símafyrir- tækjunum og þar á bæ er hægt að' finna allt frá sumar- legum fylgihlutum yfir í síma sem geisla af sumri. En hvernig skyldi GSM-síminn, eða gems- inn eins og hann er nefnd- ur í daglegu tali, þola hækk- andi hita og geisla sólarinnar? Þeg- ar haft var samband við Tal vegna þessa voru viðbrögðin þar í þá veru að hitinn hér á landi væri nú yfir- leitt ekki svo hár að það leiddi til vandræða heldur kæmu menn frek- ar með GSM- síma til viðgerðar með kuldaskemmdum og þá með raka á skjá símans. Helst fer það illa með gemsann þegar hann gleymist úti í bíl á sólríkum degi þar sem sólin skín á hann. handtöskuna þar sem allt snyrtidót- ið er geymt. Gemsinn dettur ofan í klósettið GSM-síminn þolir bleytu illa. Ýmsar skondnar sögur eru til af því hvernig GSM-símar hafa skemmst eða eyðilagst eftir að hafa lent i bleytu. Talsvert algengt er að komið sé með GSM-síma til viðgerðar sem veiðimenn hafa misst ofan í á þar sem þeir hafa verið að veiða. ’cít / C/ Eldamennskan getur reynst hættu- leg og nokkrir símar hafa þurft á aðhlynn- ingu eftir að heimilisfólk ) hefur verið svo ólánsamt að missa sím- ann ofan í rjúk- andi pott. AUs staðar kemur sim- inn við sögu, meira að segja á kló- setttinu. Dæmi eru um Það að fólk hafi misst símann ofan í kló- settið þegar það hefur verið á spjalli sitjandi á dailinum. Þá hefur það gerst að fólk vilji láta gera við GSM- Sandurinn á ströndinni Það er kannski helst þegar kom- ið er til útlanda sem vandræði verða. Sandurinn á ströndunum, sem íslendingar eru svo duglegir að sækja, er verstur því hann smýgur inn í allt og veldur miklum skemmdum. Þess vegna er mjög mikilvægt að hafa góða tösku sem ver símann gegn sandi. Annars slags sandur sem er GSM-símanum nánast banvænn er púðrið sem kon- ur nota til fórðunar. Oft gleymist að hafa sérstaka tösku utan um sím- ann þannig að GSM-síminn fer í SUZUKI Baleno Wagon - ferðavænn, alvöru fjölskyldubíll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.