Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 7
+ MANUDAGUR 10. JULI 2000 1>V Fréttir Haukadalur eftir Suðurlandsskjálftana: Talsverðar breytingar á hverasvæðinu Talsverðar breytingar eru merkjan- legar á jarðhitasvæðinu í Haukadal eftir að jarðskjálftar skóku Suðurland. Þetta er alþekkt frá fyrri Suðurlands- skjálftum og staðfestir söguna. Nú er Geysir sjálfur farinn að skvetta úr sér án þess að nokkuð sé gert til að koma honum af stað og talsverðar breyting- ar hafa orðið á öðrum hverum á svæð- inu. „Gosin eru nokkuð óregluleg í Geysi og enn sem komið er er ekkert hægt að segja til um hvort þetta verð- ur til frambúðar. Á næstu dögum verður svæðið mælt og þá kemur í ljós hve miklar breytingar hafa orðið," sagði Þórir Sigurðsson, umsjónarmað- ur Geysissvæðisins. Hann segir breyt- ingarnar á svæðinu koma misjafnlega fram, sumir hverir hafi þornað en aðr- ir séu mun virkari, eins og Konungs- hver og litli Geysir auk Geysis sjálfs. Breytingarnar á Geysissvæðinu hafa ekki haft nein áhrif á Strokk. Hann gýs reglulega, gestum svæðisins til ánægju. Margir sem stóðu við Strokk gjóuðu þó augunum reglulega til Geysis í von um að hann léti á sér kræla en undanfarna daga hefur svo sannarlega verið að lifna yfir þeim gamla. Þegar mælingar verða gerðar á Geysissvæðinu á næstunni koma sér vel þær umfangsmiklu mælingar sem gerðar voru þegar Geysir var látinn gjósa fyrr í sumar. Ljóst er að þær mælingar eiga eftir að verða mikils virði í að komast að hve miklar breyt- ingar hafa orðið þar eftir skjálftana. -NH vK^E^Si DV-MYNDIR NH Strokkur heldur sínu striki Talsveröar breytingar hafa oröiö á hverum í Haukadal, sumir eru vatns- meiri en aörir kraftminni. BILAR Chevrolet pick-up S-10 4x4, árg. '95.Verð 980 þús. Grand Cherokee Limited, árg. 2000, 4,7 vél, quadro drive, sóllúga, ekinn 17 þús. km, 10xcd magasín. Verð 4.450 þús. Dodge Caravan, árg. '98, 3,3 vél, 5 d., ekinn 39 þús. km, centrallæsingar, rafdr. rúður og speglar. Air con, control, cruise. Verð 2.100 þús. Toyota HiLux V-6 e. cab '91. Verð 980.000. L zs^jjE im.i-M.^Æ*'*'?'^ B Bfc~ ;¦ ff^ IMMmmmL I Toyota touring 4x4, árg. '92. Verð 550 þús. Laramy SLT PlusDodge Ram Quad Cab 2500, árg. 2000, 4x4, dísil, leðurklæddur, CD. Nýr bíll. Verð kr. 3.950.000. Chevrolet Silverado SLT 4x4, árg. '98, turbo 5,5 dísil, ekinn 86 þús. km. Verð 2.900 þús. VW Passat '99, basicline, álfelgur, spoiler. Verð 1.550.000. Ræsir hf., Skúlagötu 59, verður þjónustuaðili með varahluti og viðgerðarþjónustu. Dodge Dakota árg. 2000, ssk., V8-vél, 4,7, 4x4, 4 dyra. Nýr bíll. Verð 2.950.000. Mazda station 4x4, árg. '93. Verð 450 þús. Bílaverkstæði Friðfinns Halldórssonar, Funahöfða, s. 587-1480, hefur sérhæft sig í þjónustu á þessum bifreiðum Egill Vilhjálmsson9 sími Smiðjuvegi 19 AVhirlpool' Eldavél, 4 keramikhellur m. hraohitun, 671 blástursofn. Veroáðun 94.700 kr. Nú: 79.900 kr. •>-¦¦¦ *tó. Whirlpool' Frystikista, 2581 (nettó), á hjólum, orkuflokkur E. Vero áour: 38.900 kr. Nú: 29.900 kr. Whirlpbbl' Kæli- og frystiskápur, kælir 2041, frystir 96 I. Verð áour: 67.900 kr. Nú: 49.900 kr. WHirlpoöT Þvottavél, 5 kg. 1200/600 snúninga, ullarvagga, 13 kerfi. Veroáðun 68.400 kr. Nú: 49.900 kr. AVKirlpool' Uppþvottavel, 12 manna, 3 kerfi, skolun, hljóðlát. Veroáoun 57.800 kr. Nú: 44.900 kr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SlMI 569 1500 umboðsmenn um land allt Verö miðast við staðgreifislu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.