Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 18
34 MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000 ¦ '¦¦ . 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opfn: virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16 - 22 ' *VS/ ^ :^ 550 5000 Smáauglýsingar www.visir.is Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATHl Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. && V® , markaðstorgíð Vélar til skiltagerðar. Af sérstökum ástæð- um eru eftirtaldar vélar til sölu: Graflet- urtölva-Gravograph VX89. Handstýrðar grafleturvélar- Gravograph IR4 og M3. Límstafaskurðvél- GSP, eldri gerð. Hjól- sög-Varga 1. Slípivél fynr frass- ara-Gravograph AF5 kantslíþivél- Gravograph R2. Uppl. í síma 568 8513 eða 587 8591 /898 7212._____________ Ódýrt, ódýrt. • Plastparket, 990 kr. fm. • Gólfdúkur, 3 m, 570 kr. fm. • Viðarparket, 8 mm, eik og kirsuber, 1.360 kr.fm. • Innihurðir, 7 þús. kr. ¦> Ódýri gólfefhalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100. Aukakílóin burt fyrir fullt og alit á öruggan og fljótan hátt. 8.900 kr. mánaðar- skammtur kemur í staðinn fyrir 2 mál- tíðar á dag. Nákvæmur leiðarvísir fylgir. Pantið fljótlega því fyrstu 10 fá óvænta gjöf í kaupbæti. Sendum í póstkröfu á okkar kostnað. S. 694 8355.___________ Sky-diqital-búnaöur og áskrift til af- greiðslu á lager. Ótrúlega góð myndgæði. Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast. Heimurinn er þinn. S. 421 5991 og 893 6861._____________ j" Ath. Nýr Sky-digital-búnaöur ásamt ársá- skrift (70-90 stöðvar, bíóm., íþróttir o.m.fl.) til sölu. Digital myndgæði. Bjóð- um einnig diska, mottakara, LNB, tjakka o.fl. Visa/Euro raðgreiðslur allt að 36 mán. Vanir menn. S. 892 9804. Spilafíklar, athugiö! Viö óskum eftir að komast í samband við fólk sem hefur far- ið illa út úr spilakössum, bæði andlega og fjárhagslega. Verið óhrædd að hringja í s. 697 7741 e. kl. 17. 100% trúnaður._____________________ Teppl (úrvalil! Vönduð teppi á stigaganga og stofur, gerum föst verðtilb. ykkur að kostnaðarlausu. Filtteppi frá 275 kr. fm og ljós stofuteppi 590 kr. fm. Ódýri mark- aðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4, s. 5681190.______________________ Amerísklr bílskúrsopnarar á besta veröi, uppsetning og 3 ára áb. Bflskúrsjárn, gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554 a 1510/892 7285. Bflskúrshurðaþjónustan. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð- arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú- bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555. Opið 12-18 v.d._____________________ • Herbalife-vörur. • Heilsu-, næringar- og snyrtivörur. • Visa/Euro, póstkrafa. • Sjálfstæður dreifingaraðili. « Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520. 30 dagar. Ef þú ert ákveðin/n og þú vilt léttast þá er góður árangur á 30 dogum. 30 daga skilafrestur. Visa/Euro. Sími 8815658.__________________________ Dökkbrúnt lebursófasett til sölu, 3+2+1. Borðfylgir.Verð20þ. Uppl. í s. 899 9928 og 553 4247 m. kl. 14 Qgl9-_____________________________ Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af j. gólf- og veggflísum á mjög góðu verði. Uppl. í síma 564 5131 eða 698 5130, Hörður,___________________________ Hver hefur ekki áhuqa á hágæða neyslu- vöru á heildsöluverði? Ahugasamir hafi samband í síma 897 8240 og helst lflca þeir sem ekki hafa áhuga. Elías._______ Láttu þér liöa vel. Herbalife-vörur, stuðn- ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro, endurgreiðsla. Uppl. gefur María í síma 587 3432 eða 861 2962.______________ Njóttu þess aö léttast, vera saddur/södd og hress og borða uppáhaldsmatinn þinn! Pantaðu núna! www.grennri.is, sími 562 4150 eða 699 7663.__________ Viltu qrennast og líöa vel? Þá er Herbalife rétti kosturinn fyrir þig. Þú munt ekki *\ sjá eftir því. Persónulegur árangur. Uppl. í s. 895 7854._________________ Viltu léttast-70 þús. kr. verölaun. Ný öflug vara. Einnig vantar kraftmikla dreifingaraðila strax. www.diet.is S. 699 1060.____________ ísskápur, 140 sm m/sérfrysti, á 10 þ., ann- ar, 120 sm, á 8 þ., uppþvottavél á 10 þ., Subaru 1800 4x4 station '91, sk. '01, 4 stk.15" álfelgur á 10 þ. S. 896 8568. Útsala á nýjum og sóluðum sumardekkj- um, 20-^0% afsl Tilboð á umfelgun ef keypt eru dekk. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.________________________ HöföaqafI, hvítur/brass, fyrir 90 sm breitt rúm, til sölu á 10 þús. Uppl. í símum 568 5891 eða 863 5891.__________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á Vísi.is í dag?_______________________ Stór eldhústæki til sölu, veltipanna og gaspökkunarvél. Tilboð. Sími 587 4141 og 695 3093, milli kl. 8-16.___________ Til sölu 12 strengia rafmagnskassaqítar og lítill magnari. Einnig æfingabekkur. Upplýsingar í síma 866 2777._________ Til sölu vel meö farnir 2ja peru flúrlampar með skermi. Odýrt. Uppl. í s. 893 3396 og 5814970._______ Til sölu álnavörulager ásamt ymiss konar annarri vöru. Söluverð ásetlað 150 þús. Uppl. í síma 866 6482 e. kl. 16. Fyrirtæki Erum með á söluskrá okkar mjög öfiugan söluturn með griili og fleiru á frábærum stað í austurbæ Rvíkur. Fyrirtækið er í leiguhúsnæði og er mjög vel tækjum bú- ið. Fín viðskiptavild. Allar nánari uppl. gefur Islensk Auðlind ehf., Hafnarstræti 20, Lækjartorgi. Sími 5614000.__________ Til sölu er gott fyrirtæki veqna breyttra aðstæðna eigenda. Um er að ræða stað sem er söluturn og selur heimilismat ásamt ýmsu með kaffinu. Opið er frá kl. 8-17, lokað um helgar. Þægileg rekstrar- eining, lág húsaleiga og góð velta. Uppl. í s. 588 8707 og 566 7995.__________________________ Sala - leiga - kaup-verömat. Önnumst sölu, leigu og kaup á fyrirtækjum, gerum verðmat á fyrirtækjum og fasteignum. Fasteignasalan Hreiðrið, Þuríður Hall- dórsdóttir, löggiltur fasteignasali, sími 551 7270 & 893 3985. www.hreidrid.is Vorum að fá á söluskrá okkar nrjög góðan veitingastað sem sérhæfir sig í hádegis- mat og veisluþjónustu og er rekinn í eig- in húsnæði á Höfðasv. Aflar nánari uppl. gefur Islensk-Auðlind ehf., Hafnarstræti 20, Lækjartorgi, s. 5614000.__________ Sportvöruverslun. Vorum að fá í einka- sölu glæsilega sportvöruverslun, mjög vel staðsetta,langtímaleigusamningur á húsnæði. Allar nánari uppl. á skrifst. Stóreignarís. 5512345.______________ Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvflc. S. 533 4200. Sólbaösstofa. Ein glæsilegasta sólbaðsstofa landsins til sölu. Góð velta, gott fyrirtæki. Uppl. veitir Arnar í síma 896 3601.__________ Til sölu þekkt trésmíðaverkstæði með næg verkefhi í eigin húsnæði. Hagstætt verð, allar nánari uppl. veitir Arnar í síma 55 12345. Storeign._____________ Óskum eftir öllum gerðum fyrirtækja á söluskrár okkar. Upplýsingar gefur Æv- ar, eign.is fasteignasala, Suourlands- braut 46 (bláu húsin), sími 533 4033. Söluturn/verslun til sölu ásamt húsnæði. Hagstætt verð gegn öruggum greiðslum. Frekari upplýsingar fást í s. 555 4148. Til sölu lítiö fyrirtæki með tæki og búnaö fyrir bflaverkstæði. Verð á lager og vara- hlutum kr. 3,5 mfllj. Uppl. í s. 696 8111. Til sölu rótgróinn söluturn í litlum versl- unarkjarna. Uppl. fást hjá Kristni í fs- lenskri Auðlind, s. 5614000.__________ Söluturn til sölu á mjög góðum stað, góð- ur fyrir 1 fjölskyldu. Túppl. í síma 695 2040. Samspil - Nótan, hljobfæraverslun. Vinsainlega ath. að Samspil og Nótan, hljóofæraverslanir hafa sameinast og opnað glæsilega verslun að Skipholti 21. Verið velkomin. Opið 10-18 alla virka daga og 11-14 á laugard.. S. 595 1960. Til sölu kraftmagnarar I bíl. Annar 2x300 v., verð 22 þús., hinn 1x300 v., verð 15 þús. Upplýsingar í síma 692 0182. Óskastkeypt Öska aö kaupa kistu meö kúftuloki.helst rósamálaða. Einnig vantar mig fallegt sófasett m. útskornum örmum uppi og á baki. Svör sendist tíl DV, merkt „Góðir munir-149749".____________________ Óska eftir aö kaupa vel með faríð sófasett, 3+2+1. Borðmáfylgja. Uppl. í s. 899 9928 og 482 1071. Kanadískir framtfðarplastgluggar. Koma með flugnanetí, K-gleri, draga úr há- vaða, þreföld þétting, sólarfilma, ekkert viðhald, RB-prófaðir. Leitíð tilboða, verð- ið kemur á óvart. AHUS, innflutningur á viðhaldsfríu efni á hús, sími 424 6735 og 868 8396. Get einnig boðið utanhúss- klæðningar og glæsilegar útihurðir. Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg 21/2",3"og4"og5". Auk þess gifsskrúfur í beltum og lausu. Skúlason & Jónsson, Skutuvogi 12 H, simi 568 6544.________ Lagersala - frábært verö, beint úr gámn- um. Gegnheilar fulningahurðir og park- et, eik-askur-fura. Fast verðtílboð. S. 562 5151 og 868 8518. Opið mán.-lau. frá 8-22. Baltíca ehf., Sóltúni 3, Rvík. Lofta- og veggiaklæðningar. Sennilega langódýrustu klæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litír. Hentar t.d. í hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222._______________________ Sandblásturssandur. Framleiðum úr- valssand til sandblásturs. Afgr. í 30 kg pokum og stórum sekkjum, 1250 kg. Gott verð. Fínpússning sf., s. 553 2500. Plastiöjan Ylur. Til sölu einangrunarplast. Gerum verð- tílboð um land allt. Pantið plastið túnanlega. Plastiðjan Ylur, sími 894 7625 og 854 7625. Mótatimbur til sölu, 1x6,760 metrar, 2"x4", 100 metrar. Uppl. í s. 892 9096.________ Til sölu 730 setur og 8 stk. stálloftastoðir. Uppl.ís. 567 9112. D Tölvur Notaðar tölvur, sími 562 5080. Eigum til nokkrar notaðar tölvur. • Pentium 166mhz með öllu, kr. 29.900. • Pentium 300mhz með öllu, kr.49.900. • Pentíum 433mhz með 17", kr. 64.900. • Pentium 400mzh m/DVD, kr.76.900. • o.fl. o.fl.,o.fl., fyrstir koma fyrstir fá. Visa/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Opið laugard. 11-14, virka daga 9-18. Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 5080. Tölvusfminn - Tölvusfminn. Þú greiðir einungis fyrstu 10 mínúturn- ar. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér að- stoð og leiðbeiningar í súna 908 5000 (89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í síma 595 2000. „Ath. sumar- opnun" 10-20 virka daga, 12-18 helgar. www.tolvusiminn.is Tölvutækniskóli íslands kynnir tólvuvið- gerðir á einstöku verði, örugg og fagleg þjónusta. Móttaka kl. 9-13. Lítill bjð- tími. Visa/Euro. Tölvutækniskóh Is- lands, Engihjalla 8, Kóp., s. 554 7750. PlayStation - Stealth MOD-kubbar. Set nýjustu MOD-kubbana í PlayStation- tölvu. Þá geturðu spilað kóperaða og er- lenda leiki. Uppl. í síma 6991715. www.computer.is Verslið á Netinu. Ódýrt, fljótlegt og þægilegt. www.computer.is www.tb.is - Tæknibær. Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac fartölvur, tölvuíhlutir, „draumavélin" að eigin vah. Tölvuviðgerðir. Besta verðið! WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvuhstinn.is Tölvuviðgeröir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737. Vélar ¦ verkfæri Sambyggb trésmíðavél til sölu, Mini Max LAB 260 frá Iðnvélum. Ónotuð, aldrei verið sett í gang. 3 mótor- ar (sög-hefill-fræs). Kostar ný 370 þ. m. vsk.Uppl. í s. 898 6066. IJrval ¦ gott í hægindastólinn heimilið H Antík Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Fallegar gamlar furur bóndamublur fyrir t.d. sumarbústaði á frábæru verði, einnig danskir kola ofnar. Antik 2000, Lang- holtsvegi 130, s. 533 3390. cfify Dýrahatö Scháferhvolpar. Vantar þig traustan, fé- laga? Scháfer- hvolpar (tíkur) undan ísa- foldar-Fönix, HD-AD frír, Fixsjöns Vilju HD-AD frí. Tilbúnir tfl afhendingar 25/7. Uppl. í s. 424 6792 eða 862 5404. Heimasíða: www.mmedia.is/~fagradal Am. cocker spaniel-hvolpurinn Silvur- skugga Wet and Wild er til sölu. Uppl. í síma 487 4829 og http^/notendur.centr- um.is/-magmag. Gallerí skrautfiskur. Opið mán. til fim. kl. 11-20, föst. kl. 11-18 og lau. 11-17. Sér- verslun fyrir fiskabúrið, Listhúsinu Laugardal, Engjateigi 17, s. 533 1013. Heilagur Birman til sölu, 2 kettlingar og 3 ræktunardýr. Uppl. í síma 487 4829 eða http://notendur.centTum.is/~inagmag. 6 hvolpar fást gefins, þurfa strax að kom- ast á gott heimili. S. 482 1714 eða 869 7323. * Heimilistæki Philips uppþvottavél og Philco þurrkari. Þarfnast viðgerðar. UppLís. 567 5057 e.kl. 17.___________ • Smáauglýsingarnar á Visi.is Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísi.is Vel útlftandi Boknet frystiskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í s. 564 1397 e. kl. 18. Eldavél til sölu. Uppl. í s. 5531968. ifl Yfirbreiöslur. Lífgar upp á gamla sófa, og verndar nýja. Sófahst, Laugavegi 92, s. 551 7111. 5 sérhönnuð glæsileg vinnu- og fundar- bað. Hentar allri skrifstofustarfsemi. Uppl. í s. 533 1144 og 862 5344.________ Til sölu eldhúsborö á stálfæti, svefnbekkir og sófasett, tilvalið í sumarbústaðinn. Uppl. í síma 555 3164. Til sölu vel með farið sófasett, 3+1 +1. Ljóst, mjög fallegt. Verð 50-60 þús. Uppl. í sima 891 7606.____________________ Til sölu útskorið keflasett, frá því um 1930-35, þarfnast smá aðhlynningar. Tilboð óskast. Uppl. í s. 587 6910. a Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf, Askalind 3, Kópavogi. Sími 564 6126. P Sjónvörp Gerum við vídeó, tölvuskjái, loftnet og sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15% afsL til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf, Borgart. 29, s. 552 7095.______________ Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón- usta. S. 567 3454 eða 894 2460. Sjónvarps- og vídeótækjaviðgerðir. Allar gerðir, sækjum, sendum. Orbylgjuloft- netsupps. og almenn loftnetsþjónusta. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á mflli kerfa. Færum krikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efhi á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733. þjónusta Dulspeki • heilun ^ÍfcrluifteðcWcurisvmar/ Smelltu á svartinappinn ® SenduávÍfilE^ Smáauglýsingar á Vísir.is Garðyrkja Garbúbun - meindýraeyöir. Uöum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýrum í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskottr um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar- lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl- ustuvernd. S. 567 6090/897 5206. Garðsláttur, garðsláttur, garðsláttur! Tök- um að okkur garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Gerum föst verðtil- boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 699 1966._______ Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé- lög, fyrirtæki og einstaklinga. Gerum föst verðtilboð fyrir einn eða fleiri slætti yfir sumarið. Mosatætum og berum á. Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.____________ • Alhliða garðyrkjuþjónusta. Garðaúðun, sláttur, þökulögn, mold o.fl.Halldór Guðfinnson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 897 7279.______________ Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- grjót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663._______ Úði - garoaúöun í 25 ár - Úöi. Örugg og góð þjónusta. Illgresiseyðing og ráðgjöf. Úði, Brandur Gíslas., sími 553 2999. Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir, vegg- og grjóthleðslur. Uppl. í síma 893 6342._____________________________ Holtagrjót og sprengiqrjót til sölu. Keyrt á staðinn ef óskað er eftir. Uppl. í síma 896 3840 eða 853 9082.__________________ Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640. Jt^ Hreingerningar Hreingerningar á ibúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. i Hár og snyrting Snyrtistofan Safír. Við bjóðum 10 tíma afsláttarkort í með- ferð til grenningar á fótum og lærum út þennan mánuð. Snyrtistofan Safir, sími 533 3100. £> Kennsla-námskeið Ert þú kennari, sérkennari, talmeinafræð- ingur, þroskaþjálfi eða með reynslu í að aðstoða börn sem eiga í málerfiðleikum? Okkur vantar kennslu fyrir 5 ára strák. Laun og tímar eftir samkomul. Uppl. í s. 586 2078 e. kl. 19. 2 Spákonur Er framtíöin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517. Spái f bolla, spil, les rúnir og skrift, ræð drauma ef óskað er. Tímapantanir hjá Guðrúnu í síma 483 3914 (35 ára reynsla). Spákonan Sirrf spáir I kristalskúlu, spil, bölla og lófa. Visa/Euro. Uppl. í síma 562 2560 eða 552 4244. www.safnarinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.