Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 27
MANUDAGUR 10. JULI 2000 43 I>V Tilvera Afmælisbarnið Arlo Guthrie 47 ára Þjóðlagasöngvar- inn Arlo Guthrie verður 47 ára í dag. Arlo var ungur þeg- ar hann hlaut heims- frægð með ljóða- og lagabálki sínum, Alice's Restaurant, sem síðar var gerð kvikmynd eftir. Guthrie sem náði aldrei almennilega að fylgja eftir skjót- um frama er samt virtur á sviði þjóð- laga, þótt hann standi ávallt í skuggan- um af föður sínum, Woody Guthrie, sem er talinn hafa markað timamóta- spor í flutningi á þjóðlögum. Stjörnuspá Gildir fyrir þriöjudaginn 11. júlí Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.v 1 fc Atburðir dagsins gera f~J Þig liklega bjartsýnan g**M I en þú verður að gæta Wf hófs, sérstaklega í pen- ingamálum. EkM vera kærulaus. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): \ Einhver vandamál w^^ikoma upp en þegar þú ^^jf kynnir þér málið nán- ar sérð þú að þú þarft. ekki að hafa áhyggjur. Fáðu hjálp ef þú getur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): #^Þu þarft að ehibeita ^^mxPþér að einkamálunum \j^M og rækta samband þitt ^ við ákveðna mann- eskju sem þú ert að fjarlægjast. Rómantíkin kemur við sögu í dag. Nautið (20. apríl-20. maí): l Haltu þig við áætlanir J^^^ þínar eins og þú getur ly^ °g vertu skipulagður. ^^^ Þér bjóðast góð tæki- færi í vinnunni og skaltu fremur stökkva en hrökkva. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: ^^ Fréttir sem þú færð y^N^eru ákaflega ánægju- -+ff legar fyrir þína nán- ^S^ ustu. Hætta er á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Krabbinn (22. iúní-22. iúin,- Viðbrögð þín við því | sem þér er sagt eru 'mikilvæg. Þú mátt ekki vera of gagnrýn- in, paö gæti valdið nússkilningi. Ljónið (23. iúlí- 22. flgiistV I Taktu ekki mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Kvöldið verður afar skemmti- legt í góðra vina hópi. Happatölur þínar eru 5, 8 og 23. lyieyjan (23. áeúst-77. sent.l: Eitthvað sem þú vinn- ur að um þessar mund- •ir gæti valdið þér hug- arangri. Taktu þér góðan tima til að fhuga máhð. Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Voffin (23. sept.-23. nkt.V ^ Dagurinn verður við- F*^Æ burðarfkur og þú hef- V^r ur meira en nóg að rf gera. Varaðu þig á að vera ekki of tortrygginn. Happatölur þínar eru 5, 9 og 35. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: \-j\ Þótt þú sért ekki fylli- ^f\\ lega ánægður með \\ V^jástandið eins og er er % það ekki endilega ástæða til að íhuga miklar breyt- ingar. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LÞú verður var við illt fumtal og ættir að forð- j ast í lengstu lög að j koma nálægt því. Það gieti haft ieiðinlegar afleiðingar. Steingeitin (22. des.-19. ian.): ^ ^ Taktu ekki meira að I^V. þér en þú ræður viö. ^Q Þú vilt vinna verk þín •^F^ velogerþvíafarmik- ilvægt að þú náir góðri einbeit- ingu. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr: Marcus vill eiga barn með Pamelu Marcus Schenkenberg hinn sænski er ekki samur maður eftir kvikmyndahá- tíðina í Cannes í vor. Þar hitti hann silíkonbombuna Pamelu Anderson og þarf ekki að spyrja að leikslok- um. „Hún er alveg stórkost- leg. Sæt og góð og hugul- söm. Hún er falleg og sér- stök á allan hátt," segir sænska fyrirsætan í viðtali við amerískt slúðurblað, The Star. Marcus hefur ekki áður tjáð sig um sam- bandið sem hefur gjörsam- lega umturnað lífi hans. Marcus og Pamela hittust sem sé í Cannes fyrir tveimur mánuðum. Siðan hafa þau verið saman jafnt nótt sem nýtan dag, eða svo gott sem. Turtildúfurnar hafa enga tilraun gert til að fara leynt með ástarsambandið, eins og svo algengt er, svona rétt á meðan verið er að kanna hvort grundvöllurinn sé einhver. Þvert á móti hafa þau Marcus og Pamela farið saman á frumsýningar, körfuboltaleiki og kaffihús í strandbænum Malibu í Kali- forníu. Marcus hefur meira að segja verið tíður gestur við upptókur á sjónvarps- þáttasyrpu Pamelu, V.I.P., og jafnvel fengið tilboð um að vera með. Það skemmtilega við þetta allt er að þegar Pamela og Marcus hittust voru þau hreint ekkert að leita að kærasta og kærustu. „Ég var ekkert í leit að neinni og sambandið kom því eins og þruma úr heið- skíru lofti," segir Marcus. Pamela tekur undir þetta og segist hreinlega elska þennan frænda okkar. Svo vel fer á með þeim að þau eru þegar farin að ræða barneignir. „Mig langar virkilega til Saman á kappleik að eignast fleiri börn en við Pamela Anderson og Marcus Schenkenberg fóru saman sjáum hvað setur," segir á körfuboltaleik í Kaliforníu á dögunum. Pamela. Trekkari möl- brýtur gítarinn Star Trek-leikarinn William Shatner skeytti skapi sinu á raf- magnsgítar og mölbraut hann í sjónvarpsþætti Jays Lenos um dag- inn. Shatner tók lagið með hijóm- sveit hússins en þegar hann fór að spinna texta um stóra höku gest- gjafans þótti tónlistarmónnum nóg um og hættu leik. Greip leikarinn þá rafmagnsgítar og stútaði. Leno glotti og bað um koffínlaust kaffi handa gestinum. SiCS HARSNYRT1V0RUK 55 G R AUAM 'WEBB Rakarastofan Klapparstíg Aað renna í á? SUZUKI Grand Vitara - veiðilegur, alvöru sportjeppi f GRANDVITARA NYR TEGUND: GR.VlTARA3dYra GR.VrrARA2,0L GR.VTTARA2,5LV6 VERÐ: 1.789.000 KR. 2.099.000 KR. 2.449.000 KR. Sjálískipting ] 50.000 KR. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Carðabraut 2, sfmi 431 28 00. Akureyri: BSA lif., Laufásgótu 9, sfmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sfmi 55515 50. Hvammstangi: Bfla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 2617. ísafjörður: Bflagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bflakringlan, Grófínni 8, sfmi 42112 00. $ SUZUKI SUZUKIBILARHF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.