Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 29
45 r MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000 Opiö mán.-fös.1Q-18 laug.10-16 I Jón Sveinsson, hæstaréttarlög- maður og stjórnarformaður Is- lenskra aðalverktaka, hélt vinum og vandamönnum veglega veislu á fostudagskvöldið. Tilefnið var fimmtugsafmæli Jóns og fór veislan fram í Ásmundarsafni við Sigtún. Mikill fjöldi gesta heiðraði afmælis- bamið með nærveru sinni og naut góðra veitinga. Fókafeni 9 • S. 553 1300 - 960 síður á ári - fróðleikur og skenuntun sem lifir mánuðum og árumsaman Afmælisgestir Þeir Jóhann Már Maríusson og Jónas Aöalsteinsson stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara DV. ^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og ,og ýmsir fylgihlutir ^ Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. r Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. Afmælisbamlð Jón Sveinsson ásamt konu sinni, Guörúnu Sigríöi Magnúsdóttur, þegar afmælisveislan stóö sem hæst. IðkSga sBsðts ..með skótum á heimavelli sími 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is Utandyra Veðurblíöan lék við veislugesti og þær Sig- rún Sjöfn Helgadóttir og Karólína Söbech nutu þess aö standa utandyra. Toyota Landcruiser GX 90 ) Yngísmeyjar Meöal gesta í veislunni voru þær Eva Hrönn, Unnur Eir, Hrefna og Þórunn. Keizo Ushio í Hafnarborg Japanskar höggmyndir Á laugardaginn var opnuð sýning á verkum japanska myndhöggvar- ans Keizo Ushio í Hafnarborg. Lista- maðurinn var sjálfur viðstaddur opnunina en sýning hans er hluti af verkefni sem kallast Japanskir listamenn og er haldin á vegum Ljósaklifs í samvinnu við Hafnar- borg og M-2000. Mikill fjöldi gesta heiðraði listamanninn með nær- veru sinni opnunardaginn. Skráður: 09.1999 Ekinn: 26.000 km Vélarstærð: 3000cc 5 g. Litur: Dökkgrænn Búnaður: 33" breyting, intercooler, toppgrind, dráttarkrókur, vindskeið o.fl. Daihatsu Terios SX Lttp Verð: 1.430.000,- kr. Uppstilling Ljósaklifsfólkiö Guövarður Már og Susanne Christen- sen ásamt lista- manninum Keizo Ushio og aöstoöar- manni hans, Yo lchi Abe. Skráður: 04.1999 Ekinn: 6000 km Vélarstærð: 1300cc ssk. Litur: Vínrauður/Grár ® TOYOTA Betri notaðir bflar Sfmf 570 5070 Nýbúin að skála SifAöils, Chrisopouls Nordal og Diana Neu- meyer voru meöal fjölmargra opnunargesta á sýningu Keizo Ushio. Þau heilsuöust meö virktum flokksfélagarnir Ög- mundur Jónasson og Drífa Snædal í blíöunni fyrir utan Hafnarborg á laugardaginn. I>v Tilvera Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður fimmtugur: Viö erum best í því sem við erum að gera MIKK> OG GOTT ÚRVAL BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐNUMVANTAR TJALDVAGNA OG FELLIHÝSI ■ MIKIL EFTIRSPURN OPNUIMARTIMI: ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-18. ÍBÍlASAUm1 nöldur eht BÍLASALA Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 VW Golf 1400 Basicline, 5 d., skr. 06. '98, blár, ek. 33.þ.km, bsk., cd. V. 1.190 þ. Toyota LandCruiser 90 VX 3000, 5.d., 8kr. 07. '97, hvftur, ek. 58 þ.km, ssk., 33“, cd o.fl. o.ft. V. 3.090 þ. MMC Pajero 2800 DTI, 5 d., skr. 11. '97, blár, ek. 55 þ.km, ssk., 32“ þr., spoi., krókur o.fl. V. 2.690 þ. Mercedes Benz 420 SE, árg. 1992, grár, ek.145 þ.km, ssk., leður, abs, 16“ álf., 290 hö. o.fl. o.fl. V. 2.690 þ. Toyota Corolla 1600 Terra STW, 5 d., skr. 07. '97, grænn, ek. 30 þ.km, ssk. V. 1.130 þ. Suzuki Sidekick 1800 Sport, 5 d., skr. 06. '96,grænn, ek.49 þ.km, bsk., krók. V. 1.270 þ. HUSBlLL, Ffat 2500 dfsil, árg. 1992, hvítur, ek. 111 þ.km, bsk. M/ÖLLU. V. 2.200 þ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.