Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2000, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 23 DV Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tfekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Helgarvinna í Bónus! Okkur í Bónus vantar fólk sem vill vinna með okkur í verslun okkar í Holtagörð- um seinni part föstudaga og um helgar. Ekki er ráðið yngra fólk en 17 ára (fætt 1983). Upplýsingar fást hjá verslunar- stjóra í Holtagörðum eða starfsmanna- stjóra í síma 588 8699. Tvö störf í Hafnarfirði. Matreiðslumaður óskast í eldhús og á veitingastað. Heim- ilismatiu-, ca. 70-80% starf, dagvinna. Einnig vantar í framleiðslu á matvælmn (ekki færiband), þurfa að vera röskir. Fjölbreytt framtíðarstarf fyrir stundvísa og ábyggilega aðila. Uppl. í s. 852 0986 og 892 0986._______ Bílstjórar, vélamenn. JVJ-verktakar óska eftir að ráða vana trailerbílstjóra og gröfúmenn strax. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 892 5488 og á skrif- stofú í s. 555 4016. Skuggabarinn. Vantar starfsfólk í sal, glasatínslu, fatahengi og barþjóna. Tbkið er við umsóknum á staðnum milli kl. 18 og 20 fimmtudaginn 13.07. Kristjana 891 7475, Gunnar 898 8886._____________ Aukavinna. Símafólk óskast (ekki selja) til að hringja 3-5 daga í viku, 2^4 tíma í senn, e.kl. 17 á virkum dögum (helgar). Uppl. í síma 893 1819, til kl. 17._____ Háseti óskast. Háseta vantar á Sólrúnu EA351, Sólrún stundar línuveiðar. Uppl. gefúr Oli í síma 852 2204 eða Inga 466 1098,466 1946 eða 898 7341.____________ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og nljóð- ritar í síma 535 9969. Fxillkominn trún- aður og nafnleynd. Starfskraft vantar til framtíöarstarfa viö gal- vanhúðun og sandblástur. Aldurstak- mark 18 ára. Uppl. í síma 564 1616 og 896 5759,______________________________ Starfskraftur óskast strax í bygginga- vöruverslunina Þ. Þorgrímsson & Co., Armúla 29. Upplýsingar í síma 553 8640 eða á staðnum. Hlutastörf. Vegna aukinna umsvifa óskar Pizzahöllin eftir fólki í eftirtalin störf, bílstjóra og bakara. Upplýsingar gefúr starfsmannastjóri í síma 692 4488. Vantar starfskraft í ræstingar. Unnið er virka daga frá kl. 8-11 og aðra hvora helgi. Góð laun í boði. Uppl. í s. 588 2200.___________________ Vill ekki einhver 11-12 ára krakki í Foss- vogshverfinu ganga út með border-collie hund gegn jxiknun. Uppl. í síma 553 7280 e.kl. 13._________________________ Óska eftir dreifingaraöilum fyrir nýjar snyrti-, húð- og nárvörur sem eru að koma á markaðinn. Upplýsingar í s. 565 3869 frá 19-22 næstu daga._____________ Duglegan mann vantar í garöyrkju á aldr- inum 17-20, þarf að vera með bílpróf. Góð laun fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 896 6151.______________________________ Óska eftir starfsfólki til ræstinga fyrir há- degi virka daga og aðra hverja helgi, einnig helgarfólki. Svar sendist DV, merkt „B 85343“. Matreiðslumeistari óskast á veitingahúsiö Iðnó. Ahugasamir hafið samband við Margréti í s. 562 9700 eða 896 8926. Nýtt-Nýtt. Fyrsta og eina InterNetWork- ing-kerfið í veröldínni. Otrúleg laun í boði. Viðtalspantanir í síma 862 8822. Skyndibitastaöurinn Betri kostur, Krinal- unni, óskar eftir starfsfólki strax. Uppl f síma 899 3777. Vídeóleiga og söluturn óskar eftir starfs- krafti um helgar, 18 ára og eldri. Uppl. í síma 891 7187._________________________ Óska eftir aö ráöa vanan mann á gröfu. Gott kaup fyrir réttan mann. Víkurverk ehf, Sími 893 9957 og 557 7720.________ Isbúöin, Kringlunni, óskar eftir starfsfólki strax. Uppl. í síma 899 3777. Óska eftir aö ráöa bílstjóra í hlutastarf við afleysingar. Uppl. í síma 586 8313 K' Atvinna óskast 26 ára karlmaöur óskar eftir útkeyrslu- starfi, framtíðarvinnu. Uppl. í s. 865 2256.________ Góöur múrari getur bætt viö sig viðgerðum og pússningu í sumar. Upplýsingar í síma 899 8484. > Smáauglýsingarnar á Vísi.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fiölda smáauglýsinga. (Jrval - gott í hægindastólinn vettvangur K4r Ýmislegt Gokart-keppni verður haldin á nýrri braut við Keflavík nk. sunnudag kl. 16. Skráning keppenda í síma 861 1963 og einnig á netfang cobra@isl.is einkamál %) Einkamál • Smáauglýsingarnar á Vísir.is Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. ^ Símaþjónusta Konur: Þegarykkurlangaríbeinsamtöl við karlmenn er nýja Spjallrás Rauða Tbrgsins vænlegri kostur. Yfir 20.000 símtöl frá karlmönnum bara fyrstu vik- una tala sínu máli! Spjallrásin er ein- föld.hraðvirk og skemmtileg og þar er yf- irleitt úrval karlmanna! Nýtið ykkur tækifærið,hringið núna án aukagjalds í síma 535- 9900.Góða skemmtun. Karlmenn: Vegna gríðarlegrar aðsóknar að hinni nýju Spjallrás Rauða Tbrgsins verður hún áfram ókeypis til kynningar vel fram í júlí. Nýtið ykkur tækifærið og farið í bein samtöl við konur á einfaldri hraðvirkri og stórskemmtilegri spjallrás, án aukagjalds, í síma 535-9966. Góða skemmtun. Orösending til kvenna og karla sem leita raunverulegrar tilbreytmgar með 100% leynd: Þið kynnist í beinum samtölum á Spjallsvæði Rauða Ibrgsins Stefnumóts kl. 14,22 og 01 daglega. Sími karla: 908 6300 (199,90 mín.). Sími kvenna: 535 9919 (án gjalds). Dömurnar á Rauöa Torginu: samtöl, sög- ur og persónulýsingar! Ný þjónusta (byrjar smátt og smátt) í s. 908 6000 (kr. 199,90 mín). Nú þegar: tugir eldheitra frásagna og bein samtöl við Svölu! Karlmenn sem leita kynna viö karlmenn fara núna í bein samtöl, vitja skilaboða og leggja inn auglýsingar gjaldfiítt hjá Rauða Tbrginu St. í síma 535-9924. Gullfalleg og alæsileg Reykjavíkurmær við símann í kvöld. S. 908 6060 (299,90 kr. mín.). Alktilsölu Tómstundahúsiö. Álfelgur, síur, petala- sett, gírahnúðar, lækkunargormar o.fl. Aukahlutir fyrirliggjandi. Tómstunda- húsið, Nethyl 2, s. 587 0600. Þrír yndisleair hreinræktaöir balenese- kettlingar tíf sölu. Bólusettir. Foreldrar eru Nátthaga Iðunn og Tjúlli. Upplýs- ingar í síma 553 1306. Tómstundahúsiö. Fjarstýrðir rafmagns- og eldsneytisbílar í úrvah. Póstsendum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is Verslun ____, _ori I allt. Hægt er ai Pantaair oinniq e Opið alloi ________ _________um panía ver8 og myndTisto. :gr. i síma 896 0800. sólorhringinn. CÍæsiíeg versln • Mikií úrvol • erotica shop • Hvedisgötu 82 / Vitastígsraegin. • Opió ntón - fös 12:00 - 2IHJ0 / loug 12:00 - 18:00 / lokaí sun. Síatl 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Lostafull netverslun með lelktœkl fullorðnafólkslns ^ og Erótískar myndir. ^ V Fljót og góð þjónusta. VISA/EURO/PÓSTKRAFA 'wL ÆHk i -i Wmtm Glœsileg verslun ó Barónstíg 27 Oplð vlrka daga fró12-21<0 Laugardaga 12-17jpm0r Siml 562 7400 wWW.eXXX.IS kúöts ÖÍTOOt • lOOXnÚNAOUS Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Tumi er týndur! Kötturinn Tumi sem er 6 mán. Abyssian blanda, gulur og músa- grár, yijóttur, að lit með hvítt tiýni og hvítar hosur á framfótum. Hann týndist þann 5. júlí sl frá Lyngási í Garðabæ og var með 2 ólar um hálsinn, brúna og aðra bláa. Ef þú hefúr orðið Tuma var þá er eigandi hans í síma 896 6317. Túma er sáit saknað. Líthi spá fyrir pér! Spákona í beinu sambandi! 908 5666 ________________tll lf «ÍL Draumsýn. M BilartilsHu Lancer station GLXi, árg. ‘97. Ek. 44 þ.km. Framdrifinn, ssk., rafdr. rúður og speglar, garstýrðar saml. Utvarp, segul- band, 4 naglad. á felgum fylgja og þjón- ustubók fylgir. Gott eintak og einn eig- andi. Reyklaus bíll. Verð 1.130 þ.kr. Uppl. í síma. 895 9482. Litla bílasalan, Funahöföa 1, s. 587 7777/893 9732. Glæsilegur Chevrolet Camaro ss, árg. ‘97, ssk., Ieður, T-toppur, 17“ álfelgur, 305 hö., ekinn 37 þ. mílur, bflalán 1.500, verð 2.590, skipti á ódýr- ari. Geggjaöur blæjubíll - Ford Bronco. • Pontiac Sunfire GT twin cam, árg. ‘96, 2,4 1, CD og DLS-græjur, lítið ek. Sk. á fjölskylduvænni bfl mögul. • Ford Bronco, árg. ‘93 (útlit ‘94), Eddie Bauer 351, 33“ dekk. Nýtt pústkerfi sem dregur úr eyðslu. 181 á 100 km. Uppl. í s. 896 4644,694 3677 og 564 6453. Aftengjanleg Dráttarbeisli ®] Stillin SKEIFUNN111 • SÍMI 520 8000 1 BÍLDSHÓFDA16 • SÍMI577130Q.DAISHRAUNI 13 ■ SlMI 555II Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. í linsmltti'iip ] í S L A N D Eú j Dráttarbeisli W \ undir flestar f | geröir jeppa | og fólksbila. ORYGGISPRÓFUÐ IS0-900I 1» 1 yu BÍLASALA AKUREVRAR HF linsBd»rUB 1 8 L A N D • DALAVtGUR t6B • tfOPAVOGI 5fMI 544 4454 V FMYIUNISS 2*MÍ AXURIYK) SfMl «1 2S3J * FAX «61 /S43 J • Undirsetninq á staönum.* Gokart-keppni verður haldin á nýrri braut við Keflavík nk. sunnudagkl. 16. Skráning keppenda í síma 861 1963 og einnig á netfang cobra@isl.is f§ Hjólbarðar Sumarútsölu tilboösdekk. 33“ grófmynstruð, 14.900, 32“ grófmynstruð, 13.900, 31“ finmynstruð, 13.900. Eigum einnig flestar stærðir fólksbfla- dekkja. Sérpöntum dekk. Bflabúð Rabba, s. 567 1650. ?--------- jjrval - gott í hægindastólinn Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. júlí 2000 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 1. flokki 1996 2. flokki 1996 3. flokki 1996 34. útdráttur 31. útdráttur 30. útdráttur 29. útdráttur 25. útdráttur 23. útdráttur 22. útdráttur 19. útdráttur 16. útdráttur 16. útdráttur 16. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu fimmtudaginn 13. júlí. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og Liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. Ibúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.