Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Síða 22
26 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 DV Ættfræði Hundrað ára Sigurður Árnason fyrrverandi bóndi á Vestur-Sámsstöðum Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli 90 ára_________________________ Hanna S. Möller, Digranesheiöi 41, Kópavogi. 85 ára_________________________ Jóhanna Jóhannesdóttir, Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík. 80 ára_________________________ Nanna Jónsdóttir, Miötúni 14, Höfn. 75_ára_________________________ Björg V. Guömundsdóttir, Grundarbraut 8, Ólafsvík. Eiríka Jónsdóttir, Gunnarsbraut 30, Reykjavík. Finnur Björnsson, Sléttuvegi 17, Reykjavík. Guölaugur Guömundsson, fyrrv. bifreiðarstjóri, Þorsteinsgötu 12, Borgarnesi. Hann veröur aö heiman. Hallgrímur Þórarinsson, Þiljuvöllum 25, Neskaupstaö. Helga Þóröardóttir, Fálkagötu 14, Reykjavík. 70 ára_________________________ Ásta Maria Söivadóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. Hafsteinn Isaksen, Hringbraut 79, Keflavík. 50 ára_________________________ Ágúst Frimann Jónsson, Bankastræti 6, Skagaströnd. Bryndís Alfreðsdóttir, Jörundarholti 14, Akranesi. Jóel Sverrisson, Laxárvirkjun 6, Húsavík. Kjartan Reynir Sigurösson, Stekkjarbergi 12, Hafnarfiröi. Ragnheiöur Steinbjörnsdóttir, Logafoid 100, Reykjavík. Sigríður Þorgilsdóttir, Breiðvangi 21, Hafnarfiröi. Siguröur Jón Sigfússon, Nökkvavogi 4, Reykjavík. Sigurlín Kjartansdóttir, Svarfaöarbraut 13, Dalvík. Þorsteinn Rútsson, Þverá, Akureyri. Þór Þórisson, Rósarima 5, Reykjavík. 40 ára_________________________ Anna Magna Bragadóttir, Jörfabakka 8, Reykjavík. Guðbrandur Sigurösson, Kambahrauni 4, Hveragerði. Guörún Eyjólfsdóttir, Engimýri 2, Garðabæ. Guörún Þórdís Þorláksdóttir, Goðaborgum 1, Reykjavík. Halldóra Gordon, Ásbraut 11, Kópavogi. Kristín Ólafsdóttir, Viöarási 81, Reykjavík. Michael Lewis Frigge, Hálsaseli 44, Reykjavík. Pétur Kristinn Elísson, Fellabrekku 3, Grundarfiröi. Vignir Ingi Garöarsson, Hverfisgötu 19, Hafnarfirði. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Andlát Gunnlaug G. Smithson lést á sjúkrahúsi í Washington 25.6. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Bergljót Jóna Guöný Sveinsdóttir, Dalbraut 18, Reykjavík, lést á Landakotsspítala þriöjud. 11.7. ------7------------------ XJrval -Gottíflugið Sigurður Ámason, fyrrv. bóndi á Vestur-Sámsstöðum i Fljótshlíð, sem nú dvelur á hjúkrunarheimil- inu Holtsbúö í Garðabæ, er hundrað ára í dag. Starfsferill Sigurður er fæddur á Vestur- Sámsstöðum og ólst þar upp. Hann var bóndi á Vestur-Sámsstöðum 1932-89 er hann og eiginkona hans fluttu að Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Hann fór síðan að Holtsbúð í Garða- bæ nú í vor. Fjölskylda Sigurður kvæntist 1934 Odu Hildi Ámason, f. 25.5. 1913, húsfreyju. Foreldrar Hildar voru Guðmann Vigfús Einarsson, f. í Miðhúsum i Eiðaþinghá 1882, kaupmaður í Mari- bo í Danmörku, og k.h., Valborg Einarsson, f. í Danmörku 1882, d. 1985, húsfreyja. Böm Sigurðar og Hildar eru Unn- ur, f. 1.4.1936, býr í Þýskalandi, gift Alfreð Rohloff og eiga þau fjögur börn, Björn Geir, Sigurð Alfreð, Björgu Ástrúnu og Steingrím Arth- ur; Valborg, f. 2.7. 1937, býr í Reykjavík, en sonur hennar er Sig- urður Freyr Marinósson; Sara Hjör- dís, f. 16.10. 1939, býr í Reykjavík, gift Gunnari Ólafssyni og eiga þau þrjú böm, Hildi Jónu, Hjördísi El- ísabetu og Gunnar Árna; Árni Þor- steinn, f. 26.7. 1941, bóndi á Vestur- Sámsstöðum og á hann einn son, Grétar Þórarin, en sambýliskona Árna er Aagot Emilsdóttir; Þórunn Björg, f. 1.7. 1943, býr i Garðabæ, gift Áma M. Emilssyni og eiga þau þrjú börn, Orra, Örnu og Ágústu Rós; Hrafnhildur Inga, f. 19.3. 1946, býr í Garðabæ, gift Óskari Magnús- syni og eiga þau einn son, Magnús, Níræður Pétur Kristþór Sigurðsson, fyrrv. húsvörður Alþingis, Hrafnistu, Hafn- arfirði, verður níræður þann 17.7. nk. Starfsferill Pétur fæddist í Neðri-Tungu í Fróðárhreppi, ólst upp á Hauka- brekku til níu ára aldurs en síðan í Suður-Bár í Eyrarsveit þar sem hann átti heima til fullorðinsára. Pétur fór ungur til sjós og stundaði síðan sjómennsku til þrjátíu og þriggja ára aldurs og siðan verslunar- störf í sautján ár hjá útibúi Kaupfé- lags Stykkishólms í Grundarfirði þar sem hann var útibússtjóri síðustu tíu árin. Pétur flutti til Reykjavíkur 1960, starfaði í Gefjun um tíma og sá um rekstkur vistheimilisins í Víðinesi, ásamt konu sinni, 1962-72. Hann var síðan húsvörður Alþingis 1972-86 er hann hætti störfum. Pétur var einn af stofnendum verkalýðsfélagsins Stjörnunnar í Grundarfirði og ritari i fyrstu stjórn þess, sat um langt árabil í stjórn Hrað- frystihúss Grundarfjarðar, sat í hreppsnefnd Eyrarsveitar í tólf ár, var í forystusveit framsóknarmanna i Grundarfirði um árabil og sat í en Hrafnhildur á auk þess þrjú börn af fyrra hjónabandi með Jóni Viðari Magnússyni, Söru, Magnús og Andreu Magðalenu; Þórdís Alda, f. 25.2. 1950, býr í Dallandi í Mosfells- bæ, gift Gunnari Dungal. Bamabamabörn Sigurðar og Hildar eru nú sextán talsins. Systkini Sigurðar: Arnheiður Þóra, f. 4.5. 1895, d. 24.6. 1967, bjó í Reykjavík; Þorbjörg, f. 16.2. 1897, lést sama ár; Sara Þorbjörg, f. 10.4. 1898, d. 21.9. 1987, bjó í Reykjavík; Jón, f. 16.6. 1899, d. 28.6. 1996, bjó á Sámsstöðum; Árni, f. 2.3. 1902, d. 27.12.1995, bjó í Reykjavík; Tryggvi, f. 20.8. 1907, d. 21.10. 1970, bjó í Reykjavík. Foreldrar Sigurðar voru Árni Ámason, f. 20.6. 1861, d. 8.4. 1937, bóndi á Vestur-Sámsstöðum, og k.h., Þórunn Jónsdóttir, f. 16.1.1870, d. 19.7.1927, húsfreyja. Ætt Ámi var sonur Árna, b. á Kirkju- læk í Fljótshlið, Einarssonar, b. á Kirkjulæk, Jónssonar, b. á Lamba- læk, Einarssonar, hreppstjóra á Stóra-Moshvoli, Hallssonar. Móðir Einars á Kirkjulæk var Ingibjörg Arnbjamardóttir, b. á Kvoslæk, Eyj- ólfssonar. Móðir Áma Árnasonar var Þórunn Ólafsdóttir, b. í Múla- koti, Ámasonar. Móðir Ólafs var Þorbjörg Ólafsdóttir, hreppstjóra á Heylæk, Amgrimssonar, pr. á Heylæk, Péturssonar. Móðir Þór- unnar var Þórunn ljósmóðir Þor- steinsdóttir, smiðs á Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal, Eyjólfssonar og Karítasar ljósmóður Jónsdóttur, klausturhaldara á Reynistað, Vig- fússonar. Móðir Jóns var Helga Jónsdóttir, biskups á Hólum, Vig- fússonar. Móðir Karítasar var Þór- hreppsnefnd Kjalameshrepps í fjögur ár eftir að hann flutti suður. Fjölskylda Pétur kvæntist 15.5. 1936 Guðríði Kristjánsdóttur, f. 29.8. 1911, d. 11.5. 1992, húsmóður. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson, f. 1.11. 1874, d. 16.2. 1967, útvegsb. i Móabúð i Eyrar- sveit, og k.h., Kristín Gísladóttir frá Tröð, f. 6.7. 1890, d. 25.1. 1962, hús- freyja. Börn Péturs og Guðríðar: Aðal- steinn, f. 7.9.1933, d. 9.1 1985, læknir á Kleppjárnsreykjum og í Borgamesi, kvæntur Halldóru Karlsdóttur versl- unarkonu og eignuðust þau fjögur böm; Ingibjörg, f. 19.8. 1937, hjúkrun- arkona, gift Magnúsi Karli Péturssyni lækni og áttu þau fimm böm; Krist- ján, f. 19.8.1938, skipstjóri á Akranesi, kvæntur Erlu Magnúsdóttur móttöku- ritari og eiga þau tvö börn; Sigrún, f. 21.9. 1939, ljósmóðir, gift Bimi Ólafs- syni skólastjóra og eiga þau þrjú böm; Sigurður Kristófer, f. 4.12.1942, lækn- ir á Akranesi, kvæntur Helgu Magn- úsdóttur leikskólakennara og eiga þau flögiu- böm; Sigþór, f. 17.12.1943, Ph.d. efnafræðingur, dósent við sjávarút- vegsdeild HA, kvæntur Colleen Mary unn Hannesdóttir Schevings, sýslu- manns á Munkaþverá, Lárussonar Schevings, sýslumanns á Möðru- völlum. Móðir Þórunnar var Jór- unn Steinsdóttir, biskups á Hólum, Jónssonar. Þórunn var dóttir Jóns, b. á Vest- ur-Sámsstöðum, Ólafssonar, b. á Gijótá, Ólafssonar, b. i Teigi, Jóns- sonar, b. á Heylæk, Ólafssonar, bróður Þorbjargar. Móðir Ólafs í Teigi var Þorbjörg Þorláksdóttir, systir Jóns, pr. og skálds á Bægisá. Móðir Ólafs á Grjótá var Ástríður Halldórsdóttir, b. á Grjótá, Oddsson- ar, pr. í Hlíðarendakoti, Þórðarson- ar. Móðir Halldórs var Helga Bjamadóttir, sýslumanns í Sólheim- hjúkrunarkonu og eiga þau tvö böm; Kristín Guðrún, f. 10.2. 1949, lést tveggja vikna. Hálfbróðir Péturs, samfeðra, var Guðmundur, f. 20.8.1899, d. 23.12.1957, vélstjóri. Alsystkini Péturs: Þorkell Jóhann, f. 18.9. 1908, fyrrv. verslunarmaður í Reykjavík; Guðríður Stefanía (tví- burasystir Péturs), f. 17.7.1910, d. 26.4. 1991, stöðvarstjóri Pósts og síma í Grundarfirði; Halldór Eggert, f. 9.9. 1915, fyrrv. alþm. og ráðherra; Mar- grét, f. 5.7.1917, fyrrv. fulltrúi Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar; Þórarinn Stefán, f. 31.1. 1922, d. 8.4. 1994, útgerðarmaður og sveitarstjóri í Höfnum. um, Nikulássonar. Móðir Ástríðar var Ingveldur Teitsdóttir, b. á Keld- um, Gottskálkssonar, pr. á Keldum, Þórðarsonar. Móðir Ingveldar var Ingibjörg Arngrímsdóttir, systir Ólafs á Heylæk. Móðir Jóns á Vest- ur-Sámsstöðum var Þórunn Jóns- dóttir, b. i Kirkjulækjarkoti, Jóns- sonar, b. á Barkarstöðum, Pálsson- ar. Móðir Jóns Jónssonar var Anna Ögmundsdóttir, b. í Stóru-Mörk, Magnússonar. Móðir Þórunnar var Guðbjörg Jónsdóttir, b. i Háamúla, Eyjólfssonar, bróður Ambjamar á Kvoslæk. Sigurður verður staddur í Dallandi í Mosfellsbæ milli kl. 15.00 og 17.00 á afmælisdaginn. Foreldrar Péturs voru Sigurður Eggertsson, f. 21.9. 1876, d. 6.6. 1922, skipstjóri og bóndi á Haukabrekku í Fróðárhreppi og Suður-Bár í Eyrar- sveit, og k.h., Ingibjörg Pétursdóttir, f. 6.1. 1887, d. 9.8. 1959, húsfreyja. Ætt Sigurður var sonur Eggerts, b. og formanns á Hvallátrum, Eggertssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur Magn- ússonar, b. á Melanesi á Rauðasandi. Alsystkini Ingibjargar, móður Pét- urs, voru Sigþór skipstjóri og Sigurð- ur Kristófer, skáld og guðspekingur. Ingibjörg var dóttir Péturs Frímanns, b. á Dalli, Guðmundssonar, b. á Hraunlöndum, Jónssonar. Móðir Guð- mundar var Þórunn Friðriksdóttir, pr. á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Þór- arinssonar, ættfoður Thorarensenætt- ar, Jónssonar. Móðir Þórunnar var Hólmfríður Jónsdóttir, varalm. í Víði- dalstungu, Ólafssonar, ættfóður Eyrarættar, Jónssonar. Móðir Ingi- bjargar var Þórkatla Jóhannsdóttir, b. í Fossárdal, Þorsteinssonar og Þuríð- ar Þórarinsdóttur, b. á Geitahóli, Jónssonar, forfóður Friðriks Sophus- sonar, forstjóra Landsvirkjunar, og Jóhanns Jónssonar skálds. Pétur, börn hans og tengdabörn taka á móti gestum i samkomuhúsinu í Grundarfirði laugardaginn 15.7. kl. 15.00-18.00. Guöbjörg Gísladóttir frá Árbæjarhelli verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju í Holtum föstudaginn 14.7. kl. 14.00. Yngvi Kjartansson blaðamaður, Hrísa- lundi 16a, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstud. 14.7. kl. 13.30. Kristín Stefánsdóttir lést föstud. 7.7. að Dalbæ, Dalvík. Útförin fer fram frá Dalvíkurkirkju föstud. 14.7. kl. 13.30. Jóhann Kristinn Rafnsson verður jarö- sunginn frá Stykkishólmskirkju laugard. 15.7. kl. 14.00. Hulda Pálsdóttir frá Þingholti, Vest- mannaeyjum, síöast til heimilis að Engjaseli 70, verður jarðsungin frá Bú- staðakirkju föstud. 14.7. kl. 13.30. Útför Þórsteins Bergmanns Magnússon- ar kaupmanns, Baughúsum 10, fer fram frá Grafarvogskirkju 14.7. kl. 10.30. Merkir Islendingar Bjöm M. Ólsen, fyrsti rektor Háskóla ís- lands, fæddist 14. júlí 1850. Hann var sonur Magnúsar Ólsen, stúdents og al- þingismanns á Þingeyrum, og k.h., Ing- unnar Jónsdóttur. Magnús var sonur Bjöms Ólsen, umboðsmanns á Þingeyr- um, Ólafssonar, b. á Vindhæli, Guð- mundssonar, bróður Þorkels, ættföður Bergmannættar. Björn lauk stúdentsprófi frá Reykja- víkurskóla 1869, varð að fresta námsför til Kaupmannahafnar vegna veikinda en sigldi til Hafnar 1872 og lauk prófum i málvísindum við háskólann þar 1877. Björn varð adjunkt við Reykjavíkur- skóla 1879. Hann lauk doktorsprófi við Kaup mannahafnarháskóla 1883, var rektor Reykja- Björn M. Olsen víkurskóla 1895-1904, varð prófessor í is- lensku við Háskóla íslands við stofnun hans 1911 og jafnframt fyrsti rektor skól- ans og gegndi því embætti til 1918. Þá var hann konungskjörinn alþingismað- ur 1905—1907, forseti Hins íslenska bók- menntafélags og heiðursfélagi þess, heiðursdoktor Háskóla íslands og heiðursfélagi í hinu Konunglega danska vísindafélagi. Hann lést 1919. Björn þótti strangur skólamaður en góður kennari. Hann var merkur fræði- maður í máifræði og íslenskum fombók- menntum en í riti hans, Um íslendinga- sögur, er lagður gmnnur að bókfestukenn- ingu og ýmsum hugmyndum seinni tíma fræðimanna um islenskar fomsögur. Pétur Kristþór Sigurðsson fyrrv. húsvörður Alþingis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.