Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2000, Blaðsíða 21
49 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 JOV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnoröi. Lausn á gátu nr. 2756: Dánarbætur Krossgáta Lárétt: 1 kúgun, 3 svip- að, 7 hreykin, 9 sjór, 10 fús, 13 ullarhnoðrar, 12 átt, 14 sefar, 16 karla- mannsnafn, 17 ásökun, 18 fluga, 20 frá, 21 blett- ur, 24 ágjöf, 26 óra, 27 brask, 28 skóli. Lóðrétt: 1 mundi, 2 höfuð, 3 svifdýr, 4 svell, 5 báturinn, 6 fuglar, 7 þannig, 8 galli, 11 óánægðir, 15 gagnslausum, 16 ljúfur, 17 ákafi, 19 heiður, 22 brún, 23 eira, 25 átt. Lausn neðst á síðunni. Skák mum M. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik Staða þessi kom upp í næstsíðustu umferð stórmeistara- mótsins í Dortmund, á milli Vladimir Kramniks (hvítt) og Dr. Robert Hubner (svart). Doktor- inn átti að tefla við 2 efstu menn i síðustu um- ferðunmn og úrslitin hlutu að ráðast í þeim, sem og í skák Peters Leko við „Dýrið“ I síð- ustu umferð. Krammi tefldi grimmt til sigurs og fómaði peði í byrjun- inni. Nú fáum við að sjá hvemig hann ávaxtar sitt peð. 25.Rxf5! exf5 26.Bc4 Rf6 27.BC7. 1-0. Sannarlega glæsilega að verki staðið! Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson íslendingar og Frakkar áttust við 1 þriðju umferð Evrópumóts yngri spilara og þar kom þetta spil fyrir. I lokaða salnum voru Páll Þórsson og Frímann Stefánsson i n-s og þar lauk sögnum á skjótan hátt. Suöur « 6 «4 ÁDG962 ♦ ÁK1093 4 9 4 G93 * 108 ♦ D876 4 G754 4 10872 * K53 4 G52 4 K86 UÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Frey Bjarni Geitner Guöm. pass pass 1 * 14 2» 24 44 44 dobl p/h Opnun Páls viröist vera eðlileg eft- ir pass suðurs i upphafi en hún gerði þó það að verkum að austur fékk að spila 4 spaða ódoblaða. Fjögurra hjarta opnim norðurs eftir pass félaga getur verið af öllum styrkleika og Frímann vissi lítið um hvort hann ætti að berjast áfram. Fimm hjörtu er hægt að standa með því að taka svín- ingu í tígullitnum og á sama hátt er var gjafari (n-s á hættu) og eftir pass frá suðri og vestri ákvað Páll að opna á fjórum hjörtmn. Austur sagði 4 spaða og þar lauk sögnum. Meiri átök voru í sögnum í opna salnum: Páll Þórsson. hægt að ná 4 spöðum tvo niður. Sagn- hafar fengu hins vegar báðir 9 slagi og ísland tapaði ekki néma 2 impum á spilinu. Ef vörnin byrjar á því að lyfta ásnum í tígli, taka síðan tvo hæstu í hjarta og spila tígulgosanum, þá kemst sagnhafi ekki hjá því að fara tvo niður. msmmmmmm pe S8 ‘oun yz ‘SSa ZZ ‘Eiae 61 ‘<idE5( il ‘JnjæS 91 ‘umjÁuo sx ‘JimBjS n 'jnQoli 8 ‘oas i ‘jbjb 9 ‘UEuæj( s ‘st \ ‘njB g ‘jnno>i z ‘140 1 ujojqo'I •Em 86 ‘SÚBjd iz ‘eunjS 92 ‘snd VZ ‘JnuÓJ iz ‘JB oz ‘Am 81 ‘ruæ>( ií ‘uuemQno 91 ‘JBOJ n ‘o( ei ‘bu zi ‘SnfnA 01 ‘Jæs 6 ‘1(0}S i ‘B5(i(B £ ‘>(o 1 ujajeq Myndasögur 8 Hvílikir tímar sem viö _(itum á! . f Hvaö er nú að þeim? (fí f Vilt þú heyra gömlu ) l 78 snúninga plötuna | mína með Alfreð Clausen? ■ Jentinn, þór líkar hún,. Mummil JJ* Ji r *Ö -L -ell- Hann er ekki með öllum mjalla! [Ég þoli ekki klassiska tónHst. 9&HT DaU Tungl-fés niður á einhvern aukagjaldmiðil? Ég veit það ekki. hvers vegna spyrðu? ) Hann er búinn að setja nýjar álhliðar á tjaldið sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.