Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2000, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2000 25 Tilvera WBBBSm Krossgáta Lárétt: 1 ofn, 3 sló, 7 málmi, 9 stúlka, 10 áformuöu, 12 óreiða, 13 þegar, 14 nudda, 16 brúninni, 17 þurftu, 18 flas, 20 umdæmisstaf- ir, 21 óeirðir, 24 barði, 26 stöövun, 27 reiðri, 28 íþróttafélag. Lóðrétt: 1 hratt, 2 nánd, 3 aðstoð, 4 varö- andi, 5 meiddi, 6 dygga, 7 flölda, 8 hár, 11 elskast, 15 efni, 16 rölt, 17 sveii, 19 rykkoms, 22 reyki, 23 kvenmannsnafn,. 25 fæddi. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. í síðustu umferð í Dortmund gerði Kramnik stutt jafntefli við Khalifman með svörtu. Leko sem gat náð Kramnik að vinningum með því að vinna tölvuforritið „Dýriö“ fékk góða stöðu og var örugglega kominn með hartnær unnið. Menn þreytast þó við alla þess útreikninga, eitthvað sem tölvuforritið gerir aldrei því það er alltaf jafn vel eða illa upp- lagt. Svo Peter Leko varð að játa sig sigraðan eftir langa skák. Eftir þessari skák að dæma, þar sem Robert Hiibner hafði hvítt og Viswanathan Anand svart, stóð hún ekki lengi yfir. Anand yfirspilaði Hubner í stöðu- baráttunni og hér era lokin skammt undan og þar með urðu þeir Anand og Kramnik efstir og jafnir, þeir skákmenn í dag sem standa Kasparov sterkasta skák- manni heims næstir. Kramnik var reyndar úrskurðaður sigur- vegari þar sem hann hafði betri Sonnebom-Berger-stig. Þeir Sonnebom og Berger voru skákstjórar en þeir vinna margir óeigingjarnt starf. Stiga- útreikningurinn, til að skiija á milli keppenda í lokuðu móti, ber nafn þeirra. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Þýska parið Sabine Auken og Daniela von Arnim var meðal þátt- takenda á Politiken World Pairs boðsmótinu í Danmörku fyrr á þessu ári. Þær stöllur spiluðu gegn danska parinu Mads Kröjgaard og Jörgen Hansen i síðustu umferð mótsins og sátu í NS 1 þessu spili. Vestur gjafari og allir á hættu: * 73 »8743 4 8765 * G76 4 G82 » ÁD102 4 106 » K95 4 KD43 4 D1093 4 ÁKD954 » G6 4 G109 4 K84 N V A S 4 Á2 4 Á52 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR pass pass pass 14 pass 1» pass 24 pass 3 4 pass 34 pass 3 » pass 4 4 pass 4» pass 44 pass p/h 5» pass 6 4 Sagnir skýra sig að mestu sjálfar, laufopmmin sterk, hjarta jákvæð hendi og krafa í game, 2 spaðar fast- setja tromplitinn og síðan kemur hrina fyrirstöðusagna. Það eina sem setur þennan samning í hættu er tígulútspil og það fann Kröjgaard. Sabine tók fyrsta slaginn á ásinn, tók spaða fimm sinnum og spilaöi síðan tígli. Austur fékk á kónginn og spilar áfram tígli. Sagnhafi henti hjarta heima, tók hjartaás og spilar hjartatiu. Austur setti lítið spil og þá henti Sabine láuftvisti og vann sitt spil. Sabine og Daniela enduðu í 13. sæti af 16 pörum en Dan- imir hefðu endað í verðlaunasæti ef Sabine hefði farið niður á slemm- unni. THT8FT1 '19 SZ ‘BUfl £Z ‘iso zz ‘Sie 61 ‘issn Ll ‘n!ja 91 ‘4muui si ‘jseuun n ‘mSmi 8 ‘3®s L ‘erui g ‘iQiæs s ‘um p ‘q'h e ‘qSoibu z ‘119 I l ujaiQon 'BM ‘iim iZ ‘sueis 9Z ‘pis vi ‘mjs^i iz ‘is 0Z ‘ue 81 ‘nQin l\ ‘iuuiS3a 91 ‘bqiu n ‘la 61 ‘ni zi ‘ngniiæ oi ‘iæui 6 ‘!I?ls l ‘snei e ‘U9 i maien

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.